Alþýðublaðið - 04.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1940, Blaðsíða 3
MÁNUÐAGUR 4. NÖV. 1940. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2,50 á mánuði. 10 aurar í lau AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Samtal við Jens Hölmgeirsson... Svona nærri. MÖRGUM bæjarbúum mun hafa orðið ærið hverft við í 'gærmiorgun er loftvarnabyssur brezka setuliðsins hér tóku að jskjóta í ákafa. Og er menn litu ut og sáu, að skothríðin beind- ist að flujgvél, sem sveif í mik- illi liæð yfir bæriuni, mun mörg- um hafa orðið ærið starsýnt á þann „Ieik“, sem þarna var leik- inn, og fæstir munu hafa huigs- tað út í það hvað eiginlega væri Um að vera, fyrr en flugvélin var horfin og skothríðin þögnuð. Loftvarnamerki voru ekki gefin og símium ekki hringt svo engir munu hafa leitað hætis í kjöllur- um húsa eða öðrum byrgjium. 1 fyrstu munu margir hafa ætl- að að uni ,,æfingu“ væri að ræða af hálfu setuliðsins hér, og láðst hefði að tilkynna það, eins og siður hefir verið. En nú er vissa fengin um það, að svo var ekki, Oig að flugvélin var þýzk könn- unarflugvél. Þetta er fyrsta þýzka flugvél- in, sem sézt hefir hér yfir bæn- um, síðan stríðið hófst, — og jskotin i gær voru fyrstu skoiin, sem vitað er um að af íslenzkri jörð hafi verið beint að nokkru liernaðartæki. Við lofum iguð fyrir að þessi flugvél fleygði engum sprengj- Um á Reykjavík eða aðra staði hér á landi. Við vitum ekki einu sinni hvort hún liefir haft nokkr- ar sprengjur meðferðis. En þessi atbarður hlýtui' samt íað hafa vakið alla til umbugs- luinar um það, að . sú hætta, sem allar hinar herteknu þjsóðirnar í Evrópu hafa nú búið við lengi, vofir frá þessari stundu einnig yfir okkur. Svona.nærri er hún, að í síænri- lega björtu veðri getur þýzkflug- vél komist hér yfir bæinn án þess að nokkur vissa sé fyrir því, að varðstöðvarnar úti við strendur landsins geti gert að- vart í tæka tíð. Allir vona að þetta sé ekki fyrirboði verri tíðinda, en sjálf- sagt er samt að vera viö* því búinn, að svo geti farið. Þess væri því full þörf, að rifjaðar væru upp fyrir fólki þær rcglur, sem settar hafa verið um hvernig fara skuli að, ef loftárás yrði gerð, og byrgi þau, sexn fólki eru ætluð, athuguð á ný, því „allu-r er varinn góður“. Lýst eítir vélbáti. [GÆR lýsti Slysavarna- félagiS eftir vélbátnum „Hegra“ frá Hrísey, sem fór frá Sauðárkróki s.l. þriðjudag. Ætlaði „Hegri“ hibgað til Reykjavíkur, en reyna að fiska á Húnaflóa á leiðinni. Veður var slæmt fyrir norð- an nóttina eftir að báturinn lagði af stað. LOFTVARNANEFND. nokkra frammist-öðu, 5 dagslátt- ur af allgó&u landi. Og ég vann sleitulaust að því, að rækta þiað. Verkið g-ekk vo-num framar, því tómstundir mínar voru maigar, og ég notaði þær vel, þótt ég seg'if sjálfur fxá. V-erst var a-ð fá áburð á landið. En þá tók ég að- nota fiskiúrgang og þ-ara til áburðar, s-em nóg var af hé-r í þorpinu. Þetta köstaðii ekkert nema vinnuna. Eftir að ég eign- aöist hest og k-emi, varð mér mjög létt verk að- afla þessa á- burðar. — Eftir fáein ár byggðum við íbúðarhúsið okkar, og n-okkru seinna pemngshúsin. / Ég þarf annar-s ekki að v-ef-a að segja þér þ-etta. Árangurinn hef- ir þú héma fyrir augunum: hús- in, túnið og matju-rtaga-rðinn. Allt þetta er í raun og veru sfcapað, á þ-eim stun-dum, sem ég gat ekkert annað gert. Þannig er at- vinnúleysistrygíging mín. M-eð því að- rækta jörðina í tómstundum mínum, h-efi ég getað tryggtfjöl- s-kyldu minni ágæt' afkomuskil- yrði. Molidin er því í raun og veru atvi'nnuleysistrygging mín. En því má ekki gl.eyma að ég var drengil-ega studdur í þessu starfi, af minni ágæt-u ko-nu. Vi-ð höfum bæði sameiginlega, skapað þetta litla býli, enda er það orð- inn þáttur úr lífi o-kkar. Þa-ð er holid af okkar h-old'i, og blóð af okkar blóði. Við elskum það og erum tengd því, órjúfandi bönd- um. Hér höfum við stritað og hvilst, hér h-öfum við hryggst og glaðst, og héðan ætlum við elkki að flytja, nema til hinsta hvílu- staðarins. Búskapu-r okkar er ekkd stór- b-rotinn. Við eigum eina kú, einn hest og tuttugu kindur og nokk- ur hænsni. En þessi bústofn gef- ur af sér næga mjólk, kjöt og egg fyrir heimili okkar. Aukþess fáum við uil til fatnaðar, sem vi-ð- vinnum úr á vetiurna. tjr kálgarðinum okkar fáum vi(5 fcaxt- öflu-r og græ-nineti eftir þörfum. Frá því í júlí og Tram á haust, getum við daglega sótt út í garð- inn grænmeti á borðið. Nú er þessi búskapur mér leik- u,r einn. Ég er aðeins fáeina daga að slá túnið, sem er slétt eins og þú sérð. Við höfum nú samt verið að ráðgera, nokkrir ná- grannar, iað kaupa okkur sláttu- vél í félagi. Þá verður sláttu- vinnan hjá mér a-ðeiíns noikkrar klukkuslundir. — K-oinan mín '0g börnin geta nú að mestu annast þess ibúskaparstörf, ]>ótt égkomi þar lítt nærri. Þú trúir því sennilega ekki, hvíIJkt öryggi þessi lítilfjörlegi búskapur minn veitir. Vissan um að eiga þetta litla býli — sem . nú er að mestu skmldlaust - v-eitir mér kjark og sjálfstraust. Þótt ég beri stundum lítið úr býtUm á sjónum, þá kvíðiégsamt engu. Hér á ég aðgang að öðru nægtai'búri — mol-dinni — i-og hún hefir ekki brugðist mér. H-efu-rðu nokkurntíma gert þér ljóst, hvílíkt lamandi fa-.rg, kvíð- inn fyrir framtíðinni er? Þessi sínagandi óvissa uim afikomuna, þessi stöðuga h-ræðsla við s-kort- inn og allsleysið, sem virðistvera á næsta leiti? HÚgsaðu þér litil börn, svöng og klæðlitil í köldum '0g óvist- Frh. af %» slðu. legum húsakynnu-m, en enginn. kostur þess að láta þ-eim líða vel. Hugsaðu þér að þú ættir þessar litlu ósjálfbjarga verur, og ættáir enga ósk heitari, en aði láta þeim og -móður þeirria líða sem bezt. En sæir lítil eða engin úrræði. Ég vona að þú hafir aldrei þurft a-ð kynnast því sálarástandi, sem þ-etta lífsvið-- horf hlýtur að skapa hjá bverj- um óspiltum manni. En nú er ég alveg iaus við þetta farg. Ég hugsa allt öðru vísi en áður. Ég lít nú björtum augum á lífið og t,rúi þvi að hver dagur færi mér hamingju og gleði. Sambýlið við mo-ldina, við náttúmna, við skepn umar, ^og hi-ð gróandi líf s-ern ég er hér að hlynna að, e’r mér óþnotlegt unaðarefni. Og allt þetta er miitt eigi-ð. Hér á ég öruigt athvarf og fri-ðisælt h-eim- kynni“. Ég virti fyrir mér hinn sýnilega .árangur af lífsst-arfi þessa manns. Eggslétt, hvanngrærit túnið, sem stakk mjög í stúf við óræktar- flóann, er ennþá gaf undirlendin'U í þorpinu heildarsvip. Ég virti fyrir mér íbúðarhúsið, hvítikalk- aða veggi þess, grænmálað þ-ak og glugga 'Og ytri umgengni, sem í öllu bar þessum atoikusömu hjónum vitni um snyrtimennsku, regluisemi og smekkvísi. Ég festi augu-n á aiblómguðum og p,rýði- lega hirtum matjurtagarði, sem var sunnan við- íbúðarhúsið. Kartöflugrasið, sem þar var í meirihluta, bærðist mjúklega í kvöldblænum. í allstóru beði í suðurjaðri garðsins gat að líta rabarbara, gnlrófur o;g miargar1 tegundir kálmetis. Austan við gairðinn var allstór reitur, sem helgaður var trjágróðri og blóm- um, og þair í skjóli bjarkanna voru tvö yngstu börnin að leika t;ér í kvöldkyrði-nni. I túnjaðrin- um stóðu peningshúsin. ásamt heyhlöðu o,g safnþró, allt með sania snyrtilega útliti og yfir- bragði. Elzta barnið, stúlka uin fermingaraldur, var að reka kúna heim að fjósinu. Var telpan auð- sjáanlega á leið að mjólka, því hún hafði mjaltafötu í hen-dinni. í slóð hennar tritlaði ungkálfur, sem sýniJega var farinn að vænta kvöldverðar síns. — Yfir þessu litla býli hvíldi friður, samræmi og fegurð. En nú hélt maöúrinn áfram: „Ég viona, áð bömin okkár hljóti betra Uppeldi hel-dur en vi:ð systikinin fengum í æsku-. E'kki af því, að við hjónin séuan betri uppalarar h-eLdur en pabbi og mamma. Von mína í þessu efni byggi ég á því, að börnin ofckar fá að- ala-st upp við starf og daglega umgengni við hin-a lífrænu náttúru. Við systkinin höfðum Xítið af því að segjai. Leikvangur okkar var í fjörunni, innah utm storið og ösk'uhaugana, og þó áttum við í rauninni ekk- eri friðland þar. Þegar bezt lét, fórum við u-pp í flóa. Þar var þó frelsi til leikja, þó að fátt göfg- andi gled-di þar augaö. — Ég er að- reyna að k-enna bör-nunuim okkar að hafa yndi af starfinu. Ég er að leitast við að vékjá hjá þteim ást á moldinni og gróðri hennar. Kenna þeiin aið þykja vænt um skepnuMair, hlyinna að þeim o-g sýna þ-eim velvil-d. Ég HALLBJÖRG Bjarnadóttir NÆTUR-JASS- HLJðMLEIKAR Miðvikudagskvöld kl. 11% í Gamla Bíó. Hljómsveit undir stjórn Jó- hanns Tryggvasonar Að- göngumiðar fást hjá Ey- mundsen og í Hljóðfæra- húsinu. Knattspyrfli- félaglð Fram Aðalfundur félagsins verður haldinn í Varðarhúsinu fimmtu daginn 7. nóv. kl. 8V2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. held annars, að kærleiksrík og ve-lviljúð umgengni við dýr sé wijög m-erkur þfáttur í u-ppeldi bairna. Þetta hlutverk er erfitt aö rækja, nema börnin umgang- ist skepnurnar da,glega. Börnin lOkkar eiga sína kindina hvert. Þau fá arðinn af þeim, oig ég Jegg hann árlega inh í sparisjóðs- hók, sem þau' eiga. Þau hafa lika hveri um sig sitt beð í garðinuan til þess að hirða og annast um. Yngsti snáðinn, sem- aðeins er tæpra fimm ára, vill óvægúr hafa beð til hirðingar, fc'ins og hin systkini ha-ns, þótt starfskraftar h-ans og garðyrkjúþekking sé eðlil'ega mjög í molum. Þú ættir að sj-á gleðina hjá börnunum, þegar verið er að taka upp úr garðinuim á h-austin. eða þegar kindurnar eru að koma af fjalli. Ég veit ekki hve ending- argóö þessi áhrif frá æskuheimil- inu feunna að verða hjá bömun- Um. Ég vona samt, að þau beri þeirra nokkrar menjar og aö lifs- venjuMar, semi þetta æsfculíf mót- ar, verði börnunum til fars-æld- a:r.“ Unn leið og ég kvaddi þennan bjartsýna, hugsjónaxíka tíg ut- oirkusama landnámsm-arín iog þakkaði honum fyrir siamt'alið, /spurði ég h-ann hvort ég mætti segja frá því, scm hann hefði sýnt -mér og sa'gt. „Þ-að er velkomið," svaraði hann vingjarnlega. En svo bætti hann við eftir litla þögn: „En þá er bezt að ég biðji þig að skila því um leið til stéttar- b-ræðra rninna, sem líka atvinnu- aðstöðu hafa, áð þeir þurfi að vakna til meðvitundar um, að bezt-a atvinnuleysistryggingia, sem þeir geti feng-ið, sé hæfi-Iega stórt Iand til rækt'uinar." Ég yfirgaf svo litla fagra býli-ð, sem nú óðum var að sveipast mjúkri blámóðu þessa friðsæla ágústkv-ölds. Þegar ég gekk út af túninu, gat ég ekki stillt -mig um að líta til baka o-g virða ennþá einu sinni fyrir mér þetta snotra sköpunarverk. Og ósjálf- rátt varð mér að orði, eins og Jakobi forðuim: Hér er guðs hús, hór er hllð himins". frá loftvarnaoefndiml í ReyLjavífc. Að gefnu tilefni skal þess getið, að aílar rafflaut- ur bæjarins vorU í lagi s.l. sunnudag, en voru ekki settar í gang þar sem loftvarnanefndinni ekki barst nein tilkynning um yfirvofandi hættu. Það skal ennfremur tekið fram, að loft- varnanefndin hefir ekki umráð yfir athugun- arstöðvum þeim, sem til eru víðsvegar um land- ið og hefir ekki heldur aðstöðu til að dæma um hvort um æfingar eða árásarflugvélar er að ræða, hefir það því verið ákveðið að setja raf- flautur bæjarins tafarlaust í gang er tilkynn- ing berst frá brezka setuliðinu, um yfirvofandi hættu. Iðnskélinn iafnarfirði verður settur miðvikudaginn 6. þ.m. kl8 e.h. í Flensborgarskólanum Skólastjórinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.