Alþýðublaðið - 06.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1940, Blaðsíða 2
MIÐVÍKUBAGIM §. NÓV. 1940 ALÞÝÐUB'LAÐiÐ *£ í,i ■>4 |J : 3 K’| : ,1 .4 IsJ .i. • ,í í -'t )$ ntm § V.1 Lögta Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur. og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðutrygg- ingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir ölium ógreiddum iðgjöldum Sjúkra- samlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. júlí, 1. ágúst, 1. sept. og 1. okt. s.L, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, .6. nóvember 1940. BJðrn Þórðarson. Aðalfnndnr FIMLEIKAFÉLAGS HAFNARFJARÐAR verður haldinn í Dagheimilinu á Hörðuvöllum fimmtu- daginn 7. nóv. kl. 8 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Fundur verðnr haldinn í S J Ö F N, félagi starfsstúlkna í veitinga- húsum, í nótt kl. 12V2 í Alþýðuhúsi'nu, efstu hæð. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Mörg þýðingarmikil mál á dagskrá. Mætið vel og stundvíslega! STJÓRNIN. 4DALFDN6DR Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður taaMinn I K.aup~ plngssalnnm í Reykja^ vlk, laugardaginn 23. névember 1940. Dagskrá samkv. félagslðgunum. Lagabreytingar Sfjérnin. FOKSETAKJÖRIÐ Frh. af 1. síðV. Forgurii úti í öll'um stærri borgum landsins. * í morgun var sagt, að Willkie hefði ekki verið búinn að -viður- kenna pað að . Roosevelt hefði sigrað. En pað hefir verið til- kynnt, að hann muni Jfytja ræð'u um kosningaúrslifin í kvöld. Fjöldi ræðumanna af báðum flokkum hefir fiuft, ræöur síðan í gærkvöldi og lýst |>ví yfir, að í Bandaríkjunum muni allir standa saman sem éinn mað'ur, éftir að kösnirigaúrsiitin séu ofö- in kunn og pað sé þýðingarlaust fyrir einræðisríkin, að gera sér nokkrar vonir um sundrung með- al Bandaríkjarina. Stór satneiginlegur fundur flokka hefir verið boðaöur íCarn- egie Hall í New York í kvöld. Og í Kansas, hinni samnefndu höfuðborg Kansasríkis, þar sem Landíon, keppínautur Rosscvelts við forsetakjörið 1936, er ríkis- stjóri, hefir verið boðaður stór útifundur og brenna, þar sem fyrirhugað er að kasta á bálið kosningarifum flokkanna til riierk is um það, að í Bandarikjuinum séu allir eitt, eftir kosningaúr- slitin, — einhuga um það, að standa saman gegn yfirgangi ein- ræðisríkjanna í heiminum. RÆÐA CHURSCHILLS Frh. af 1. síðu Grikkland, sagði Churchill, að að- staða Breta í a'usturhluta Mið- jarðarhafs væri riú orðin riijög nriklu betri, en hún hefði vérið fyrst eftir að Frakkar gáfust upp í sumar. Prátt fyrir loftárásirnar , á England og liina stöðugu inn- rásarhættu hefðu Bretar síðan flutt tugi þúsunda af æföum her- mönnum að heiman austur til Egi|rialands og Palestínu. Og nú hefðu Bretar fengið nýjar bæki- stöðvar bæði fyrir flota sinn og fiugher, á eyjunni Krit. Og þeim loftárásum, sem hafnar hefðu verið þaðan á Suður-Ltalíu, myndi í framtiðinni verða haldið áfranr með siauknum krafti. FARMGJÖLDIN Frh. af 1. síðu. málaráðherra neitaði á fundi ríkisstjórnarinnar 1. þ. m., að því erTíminn segir, að fallast á að slíkar hömlur yrðu settar með bráðabirgðalögum, og stöðvaði málið þar með. M;eð þessu er várla hægt að álykta annað en að formaður Sjálfstæðisflokksins beri meira fyrir brjósti hagsmuni nokk- urra atvinnurekenda, sem nú græða milljónir, heldur en hinna fjölmörgu neytenda, sem dýrtíðin er gersamlega að sliga. u ÚTBBHBIB ALÞÝBUBLABIB Síefano Islandi i kyikmynd. UNDANFARIÐ hafa, að því er fregnir herma, staðið samningar milli danska kvik- myndafélagsins Nordisk Film og Stefano Islandi um, að hann léki í kvikmynd hjá félaginu. Kvikmyndin, sem um er að iræða, á áð fjalla um ævi þýzka skáldsins Weise, og á Stefano að leika aðalhlutverkiö. Prósentan yfir- gefin. Lofeaswar tll Belga Bergs. IALPÝÐUBLAÐINU s. 1. laugardag ritar hr. Helgi Bergs enn á ný um slátrumar- kostnaðinn. Og nú er það ekki prósentureikningurinn, sem til er gripið, heldur endanlegt verð til bænda fyrir kjiötið 1939. Er dænt- ið eins og væntia mátti tekið af I. verðflokki dilka, þar eð það gefur hiraa hagkvæmusfu útkomu. En sá galli er á þessum skilum hr. Helgá Bergs, að menn eru alveg jafnnær tim deiluefni okk- ar þar sem ekkert er komiö ínn á • aðra kóstnaðarliði, sérstáklega ■og í heild. Þvi vitanlega er fleira notað en salt í kjötið og sá kostnaöur sern á það leggst út af fyrir sig, þvi engin sönmuin um.lítinn heildarslátrunarkostnað þó reynt' sé að láta í það skína. Og verður því enn sem fyrr verð- skráin sjálf haldbezta sönnunar- gagnið. Með tilliti til þess, að athuga- semdina ber að taka sem hrnsta innlegg hr. Helga Bergs í þessu má|i, einskomar lokaandvarp, þyk- ir mér hlíða að leggjia þá rækt við þessi síðusíu „fldtholt" for- stjórans, kjöfkroppana, að rninn- ast þeirra sérstaldega og hinriar skipulagslegu meðferðar er þeir sæla á leið sirihi frá framleiðenda til neytenda. Og liggur þá bein- ast við að rifja upp að nokkra það, senr áður hefir verið sa:gt um þau efni afurðasölunnar án þess andmæli hafi á sér bært. En það er sú ósvinna, að greiða bændum 10 og 25 aurum lægra verði pr. kg. II. og III. vérðflokk, þó vitað sé að þétta kjöt sé selt til néytenda með sama verði og I. verðflokkur. Og við hvað styðst það mat, sem algjörlega virðist óháð söluhæfni og verðlagi? Og hvers eiga þeir bændur að gjalda sem ekk; iy'eta notið smásölu- hagnaðarins af einni eða annari ástæðu? En gróði smásölunnar er töluverður og sérílagi mikill á II. og III. veröflokki. Þessu og mörgu öðru velta menn fyrir sér. bændur jiafnt og malarbúar, en jafnan verið fátt um svör og skýringar af hálfu þeirra er gerst vita. Reykjavík, 3. nóv. 1940. Alexander Guðmiandsson. 30 smálðgfyrir píano eða stofnoryel. NÝKOMIN eru á bókamark- aðinn þrjátíu smálög fyrir píanó eða stofuorgel eftir hinn unga og efnilega tónlistarmann Hallgrím Helgason tónskáld. Hér er um mjög merkilega bók að ræða, og mun hún verða kærkomin öllum þeim, sem kenna píanó- eða organleik, enda mun það vera fyrir áeggj- an eða tilmæli kennará Tónlist- arskólans, að þessi lög eru út komin. Ágætlega eru þau fall- in til æfinga fyrir þá, sem bún- ir eru að fá tilsögn í píanó- eða organleik. Það dylst engum, að lög þessi eru samin af mikilli kunnáttu og smekkvísi, og eru HALLBJÖRG Bjarnadéttir SÆTU! - JASS- HLJÓMLEIKá! í KVÖLD KL. IIV2 í GAMLA BÍÓ. HLJÓMSVEIT undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. Aðgöngumiðar fást hjá Ey- mundsen og í Hljóðfæra- húsinu, og við innganginMi eftir kl. 9, ef eitthva#. verður óselt. S. R. F. I Sálarrannsóknafélagið held- ur fund í Guðspekihúsintt fimmtudagskvöld kl. 81Ú. Fundarefni: Minning Iátinna. STJÓRNIN. Laos staða. 1. janúar 1941 vantar starfs- mann við ýmisleg störf hjá Blindravinafélagi íslands,. þarf að kunna álmenn verzl- unarstörf. Umsóknir ásamt meðmælura sendist formanni félagsins„ Holtsgötu 16, fyrir 14. þ. m. ,«*Eð? TÍLKYNNÍNGm ST. SÓLEY NR. 242. Pundur í kvöld kl .8‘,4 í Bindindishöll- inni. 1. Innsetning embættis- manna. 2. HagnefndariattriÖi. 3. sögð þjóðsaga. 4. Upplestur. 5.. Dans. Fjölmennið. Æ.t. FREYJUFÉLAGAR. Munið að gefa og safna á hlutaveltu stúkunnar okkar, er haldim verður næsta föstudag 8. þ. mán. Öllum munum verður- að koma í G.T.-húsið í síðasta lagi fyrir kl. 1 é. h. á föstu- dag. Einnig má koma þeim; til mín í Aðalstræti 8, kl. 5 —7 í dag og á morgun. Ver- um samtaka félagar! F. h. nefndarinnar. Helgi Sveinsson. vonandi undanfari stærri og meiri verkefna. , Kennarar og nemendur í pí- anó- og organleik ættu því a& fagna þessari útgáfu, og kaupa þessi ágætu lög. Kristinn Ingvarsson. SKOLAFÖTIN ur FATABUÐINNI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.