Alþýðublaðið - 08.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ARGANGUR
FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1940.
260. TÖLUBLAÐ
Verður loksins leitað ann-
að um ef ni til hita veitunnar ?
Verið er ao gera úrslitatilraum til ao fá efmið
frá Damimiirku, @§a iitlar vomlr um ao pað takizt.
"> A LLMIKLAR UMRÆÐUR fóru fram á bæjarstjórnar-
•^*- fundi í gær um hitaveitumálið.
Jón Axel Pétursson bar fram svohljóðandi tillögu fyrir hönd
Alþýðuflokksins:
„Bæjarstjórn felur borgarstjóra og bæjarráði að leita fyrir
sér í Englandi og í Ameríku með það fyrir augum að hægt verði
að fullgera hitaveituna á þessu ári."
Mosoihi ilðoiffnns
arnefndar í gær.
Signrðar Jónasson í stað Gunn
ars Thoroðdsen.
IGÆR fór fram á bæjar-
stjórnarfundi kosning á
fjórum mönnum í niðurjöfnun-
arnefnd. Tveir listar komu
fram, annar frá Alþýðuflokkn-
um með Ingimar Jónssyni og
Sigurði Jónassyni, og hinn frá
Sjálfstæðisflokknum með Sig-
urbirni Þorkelssyni, Gunnari
Viðar og Gunnari Thoroddsen.
Listi Alþýðuflokksins hlaut 6
atkvæði og listi Sjálfstæðis-
flokksins 9 atkvæði. Varð því
að varpa hlutkesti milli Sigurð-
ar Jónassonar og Gunnars íhor
oddsen og kom upp hlutur Sig-
urðar. Þar með er íhaldið aftur
búið að missa meirihluta í nið-
urjöfnunarnefnd, því að skatt-
stjóri er fimmti maður.
Kommúnistar greiddu at-
kvæði með lista Alþýðuflokks-
ins, en bæjarfulltrúar þeirra
virðast hafa fengið skömm í
hattinn fyrir, því að í dag er
þetta afsakað í blaði þeirra!
J. A. P. ræddi nokkuð um mál-
ið almennt. Hann sagði að ekki
væri hægt að segja annað, en að
bæjarstjórn hefði sýnt mikla þol-
inmæði og hið sama mætti segja
um borgara bæjarins.. Ef velhefði
verið, þá hefði bæjarstjórn átt
að hafa fyrir löngu leitað fyrir
ísér i Englandi og Ameríku um
möguleika á því að hægt væri
að fá það efni hingað til lands,
sem vantaði til þess að hita-
beitunni yrði lokið. Þetta hefir
ekki verið gert og er þao mjög
miður. Ég hefi litla trú á því,
að hægt verði að fá það efni
sm liggur í Danmörku hingað
heim — og hefi ég raunar al-
drei haft trú á því. Það er stór-
hættulegt að draga þetta mál
lenguir. Það er öllum • Ijóst, sem
fylgjast með gangi styrjaldarinn-
ar, að Bretar eru farnir að gera
ráðstafanir til stórfeldra skipa-
kaupa í Ameríku og sjálfir hraða
peir skipasmíðum sínum sem mest
þeir mega. Þetta stafar af því,
aítf relsi ótpriai lnnar til
nmræðu á^ bæprstj.fUDdi.
f taaldið irildi ekki saimp|rkk|a á**
skoriMi tii átgerðarmiamma.
SKATTFRELSI togaraút-
gerðarinnar var énn til
umræðu á bæjarstjórnar-
fundi í gær og bar enn sem
fyrr mjög á skoðanamun
milli Alþýðuflokksins ann-
ars Vegar og Sjálfstæðis-
flokksins hins vegar.
Jón Axel Pétur^son hóf þess-
ar umræður og lagði fram svo-
hljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórnin samþykkir að
leita eftir því við togaraútgerð-
armenn, að þeir greiði í bæjar-
sjóð á þessu ári auk, þess út-
svars, sem þeim er gert að
greiða, ca. kr. 20 000 af skipi
hverju, og verði þessu fé ein-
göngu varið til hafnarbóta fyr-
ir mótorbátaútveginn í Reykja-
vík, enda komi jafnt fjárfram-
lag annars staðar frá til þeirra
framkvæmda. Enn fremur að
leita eftir því við útgerðarmenn
annarra skipa, að þeir leggi
fr,am tilsvarandi upphæðir í
sama skyni."
J. A. P. kvað þessa tillögu
ekki koma fram að ófyrirsynju.
Áður hefir Alþýðuflokkurinn
borið fram álíka tillögu. Henni
var vísað til bæjarráðs, en þar
hefir henni ekki verið hreyft.
Nú er að sjá hvort nokkur-viiji
er hjá meirihluta bæjarstjórn-
arinnar í þá átt að fá einhvern
hluta af hinum gífurlega gróða
u Frh. á 2. sfðu.
að þeir þykjast sjá fram á það,
að þá muni vanta skip til hinna
miklu hergagna-, her- og mat-
vælaflutninga sinna á næstu ár-
tim. Vitanlega veldur þetta mikl-
Um flutningaerfiðleikum fyrirhlut
lausu þjóðirnar og geysilegri
hækkuin á farmgjöldum. Við bíð-
um því stórtjóin ef ekki er hafist
handa í fiitaveitumálinu nú
þegar. Kolin virðast mvrni stíga
geypilega í verði á næsrta ári
og yfirleitt allt sem flytja þarf
milli landa.. Við Alþýðuflokks-
menn berum þessa tillögu fram
í peim eina tilgangi að herða á
því að framkvæmdir verði hafnar.
Það má vera að eitthvert tjón
hljótist af því fyrir bæinn að
slíta samningum við Höjgaard &
Schultz, en ég hygg að tjónið
verði meira ef það verður ekki
gert og nú ekki bafist handa um
aðrar útveganir". \
Bjarni Benediktsson fíutti langa
ræðu um málið. Hann skýrði frá
því, að altt frá því snemma á s.
1. vori hefðu staðið yfir látlausar
tilraunir með að fá efnið heim-
flutt frá Danmörku, en aldrei
hefði tekist að fá leyfi tveggja
ófriðaraðilja samtímis. Nú stæði
yfir síðasta tilraunin, sem jiafn-
framt væri úrslitatilraunin. Hann
sagði, að sér væri Ijóst að hvað
úr hverju yrði nauðsynlegt að
hafa einhver önnur ráð en óhjá-
kvæmilegt væri að afstaðan milli
bæiarins og verktakans yrði riá-
kvæmlega ranhsökuð. Ef úrslit
fást ekki í þessu máli fyrir næstu
mánaðamót verður að telja allar
vonir úti. Ég er í samvinnu við
ríkisstjórnina um þetta mál.
Þá skýrði borgarstjóri frá því
að verktaki hefði nýlega sent
bæjarsíjórn greinargerð um fram-
kvæmdir hitaveitunnar. Sam-
kvæmt henni er nú búið að vinna
hér fyrir um 2 millj. danskra
króna. Hér er ónotað efni fyrir
um 750 þús. kT., en í vexti, trygg-
ingar og fleira er búið að greiða
Um 450 þús. kr. Verðmæti efnis-
ins, sem liggut i Kaupmannahöfn
er um 2,5 millj. danskra króna.
Yfirverkfræðingurinn telur að erf-
i;t muni síðar meir að selja þetta
efni fyrir kosnaðarverð, ef það
Frh. á 4. síðu.
. Capitol, þinghúsið í Washington. ..,,........
[eirihlutl Roosevelts
wmr inillj. atkvæða.
—,—*.-------------_
m er mm aftmr i Wasmimgftom.
ROOSEVELT er nú kominn*
aftur til Washington frá
sveitasetri sínu í Hyde Park í
Hudson Valley, þar sem hann
dvaldi meðan forsetakosningin
fór fram. Hann var hylltur af
miklum mannfjölda við kom-
una.
Upptalningu atkvæða er ekki
álveg lokið enn, en í gærkveldi
var Roosevelt búinn að fá 26
milljónir atkvæða og Willkie 22
milljónir. Er búizt við að svip-
aður atkvæðamunur verði eftir
að upptaíningunni er lokið.
Ickes innanríkismálaráðherra
Roosevelts, sagði af sér í gær,
til þess að gera Roosevelt auð-
veldara að gera þær breytingar
á ráðuneyti sími, sem hann kynni
að óska, og er búist við, að aðrir
ráðherrar geri það sama.
Roosevelt hefir hinsvegar þegar
neitað að verða við lausnarbeiðni
Ickes, og mun hann því fara með
innanríkismál Bandaríkjanna á-
fram.
Roosevelt rædidi í gær við Pur-
veys formann hergagnakaUpa-
nefndar Breta í Band;arikjunum,
en hann er nú í förum Ioftleiðis
til Englands. Talið er, að vopna-
í'aup Breta í Bandaríkjiunammuni
nú fara stórkostlega vaxandi.
St Adeotaf élag Alpýðn
0.nanni var sfofn-
að í gaerkveldi.
[GÆRKVELDI komu nokkr-
ir stúdentar saman í Bað-
stofu iðnaðarmauna og stofn-
uðu með sér Stúdentafélág Al-
þýðuflokksmanna.
\ Félagið er deild úr Alþýðu-
flokksfélagi Reykjavíkur og
starfar á grundvelli þess, eins
og hann er orðaður í 2. grein í
lögum þess félags, „méð því
sérstaka hlutverki að annast
fræðslustarfsemi, bæði al-
mennt, en þó einkum um þ;jóð-
mál. Auk.þess hyggst félagié að
^tofna til umræðna meðal með-
lima sinna um þjóðfélagsmál,
eigi sjaldnár en einu sinni í
mánuði".
í félaginu geta verið. allir
þeir stúdentar, eldri og yngri,
sem fylgja Alþýðuflokknum að
málum og heima eiga í Reykja-
vík og Hafnarfirði eða dveljast
þar um stundarsakir.
Á stofnfundinum voru sam-
Frh. á 4. síðu.