Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 12. NÖV. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, IV.: Baráttan um sólskinið. (Sverrir Kristj- ánsson sagnfræðingur). 20.55 Erindi: Um skilning á tón- llst, I. (Páll ísólfsson). Hverfisstjórafundur verður í kvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Mörg mál til umræðu. Fundur verður í kvöld í Slysavarnafél. Hafnarfjarðar að Hótel Björninn. FIMM FÖRUST AF HEGRANUM Frh. af 1. síðu. búsettur hér í Rvík. Síðari kona Jóns lifir mann sinn; þau áttu. tvö börn, fjögra og sjö ára. Erlendur Oddgeir Jónsson formaður, Öldugötu 22, Hafnar- firði, 35 ára; kona og eitt barn, einnig 8 ára barn frá fyrra hjónabandi. Gestur Jónsson, Hvallátrum, Patreksfirði; 24 ára, ókvæntur. Á foreldra á lífi og 3 systkini, uppkomin. Jón Árni Guðlaugsson, Ak- ureyri; 22 ára, ókvæntur, en átti eitt barn, árs gamalt. Trausfi Baldvinsson, Hofsós; 18 ára, ókvæntur. Foreldrar á lífi og mörg systkin. RUMENIA Frh. af 1. síðu. lindasvæðinu, og óvíst að það verði yfirleitt gert. r ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. Er- indi. Upplestur. Mætið vel og stundvíslega. Æ.T. Nokkrir kunningjar MAGNÚS- AR V. JÓHANNESSONAR hafa ákveðið að koma saman næsta föstudagskvöld í Templarahúsinu uppi kl. 9Vz og drekka með honum kaffi í tilefni af 25 ára gæzlu- mannsafmæli hans fyrir ung- lingastúkuna „Unnur“. Þátt- takendur skrifi sig á lista á skrifstofu stórstúku íslands í Kirkjuhvoli. ST. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8V2. 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Helgi Kelgason: Erindi með skugga myndum. 3. Blaðið Einherji. TILLÖGUR UM AFNÁM SKATTFRELSISINS Frh. af 2. síðu. sjóðnum er varið og væri vel athugandi, hvort ekki væri hægt að koma upp sérstökum trygg- ingarsjóðum verkamanna, í sam- bandi við úfgerðina, er gæti tryggt þeim stöðugt kaupgjald í erfið- uai árum. Hefir sú hugmynd áðu" verið rædd í Alpbl. m. a. í sam- bandi við tillögur norsku verka- mannastjórnarinnar, er gengu i svipaða átt, fyrir nokkrum árum. En það skal tekið fram að ákvæðunum um sérsfö'ðu útgerð- arinnar gagnvart útsvörunum er aðeins ætlað að gilda þangað til útsvarslöggjöfin sé komin í viðunandi horf, því æskilegast . verður að telja að allir þegnar og atvinnuvegir þjóðfélagsins búi við sömu skattalöggjöfina. 4. Um þessa tillögu er hið sama að segja um hina síðastnefndu. Sú lækkun á varasjóðsfrádrætti úr i/a í Vs, sem hún felur í sér virðist sjálfsögð, vegna hinnar miklu ívilnana fyrir það fé, sem lagt er í nýbyggingarsjóðinn. Út- gerðarmönnum þarf að vera það sem mest hvöt að leggja fé sitt í nýbyggingarsjóðinn og þess vegna má varasjóðsfrádrátturinn ekki vera of hár, enda er enginn trygging fyrir því tit hvers vara- sjóðirnir eru notaðir. Einnig þótti rétt að leggja til að varasjóðsfrádráttur félaga al- mennt væri iækkaður, vegna hins mikla misréttis, sem nú er gild- andi á milli félaga og einstakl- ingsreksturs, í skattalöggjöfinni, og sem er þess valdandi að stöð- ugt fleiri einstaklingsfyrirtæki breyta sér .í hlutafélög, einungis til þess að sleppa með lægri skatta. Að lokum skal það tekið fram að tillögur þær, sem ég hefi lagt íram í skattanefndinni og nú hef- ir verið ger'ð grein fyrir, lúta eingöngu að skattfrelsi útgerð- arinmar og þeim breytingum, sem gera þarf í sambiandi við afnám þess. Auk þess liggja fyrir nefnd- inni tillögur um breytingu skatt- stigans með það fyrir augum að hætt verði að leyfa frádrátt á skatti og útsvarí, þegar sfcatt- skyldar tekjur eru reiknaðar. Enn- fremur þarf að ákveða hvernig breyta skuli skattstiganum með tilliti til þeirrar dýrtiðar, sem skapast hefir undanfarið og skulu þessi atriði ekki rædd nánar að þessu sinin, en aðeins bent á, að finna þarf rétta lausn þessara viðfangsefna. I 1 Útbreiðið Alþýðublaðið. 18. linf AlDýðnsambands íslands werHsii’ sett f AlþýðuB&ús* liiu Iðné f dag kl 17. Stjórn Álpýðnsambands Islandv «3 hleður n.k. föstudag til Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð- ar, Bolungavíkur og ísafjarðar. Vörumóttaka fyrir hádegi sama dag. MSÉ&H o s Strokufanginn írá Alcatr. z. (THe King of Alcatraz). Aðalhlutverkin leika: J. CAROL NAÍSH. LLOYD NOLAN. ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. III ftiYJ'A Ir. Smltb prlst Dingmaður. (MR. SMITH GOES TO WASHINGTON.) A Tilþrifamikil og athyglis- verð ameríksk stórmynd frá Columbia Film, gerð undir stjórn kvikmynda- meistarans Frank Capna. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTIÍUR og JAMES STEWART. Sýnd kl. 6.30 og 9. Háskóla hljómleifear .tf t -f •..' ÁRNI KRISTJÁNSSON og BJÖRN ÓLAFSSON halda 6 hljómleika í vetur í Hátíðasal Háskólans. I. HLJÓMLEIKARNIR verða föstudaginn 15. nóv- ember klukkan 9 síðdegis. FRÖNSK TÓNLIST. Aðgöngumiðar að öllum 6 hljómleikunum eru seldir í dag og á morgun í Bóka- verzlun Sigf. Eymunds- sonar og Hljóðfærahúsinu. Ef eitthvað verður óselt, fást aðgöngumiðar að ein- stökum hljómleikum á fimmtudag og föstudag. Alúðarþakkir, fyrir auðsýnda samúð og bíuttekningu við fráfaíl og jarðarför Ingvars Ágústs Bjarnasonar, skipstjóra og skipverja hans. Aðstandendur. Innilegasta þakklæti fyrir hluttekningu við l;ið sviplega fráfall - - I b skipverja á s/s Braga og við útför skipstjórans Ingvars Ágústs Bjarnasonar. Geir Thorsteinsson. Annað bindi er nýkomið út. I því er niðurlag Heiðarbýlisins: Fylgsnið og Þorradæg- ur. Enn fremur Samtíningur. — Fæst hjá bóksölum og beipt frá útgefanda, Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.