Alþýðublaðið - 20.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1940, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 20. NÓV. 1940 ALÞYÐUBLAÐIÐ 20 STK PAKKINN KOSTAR COMMANDER VIRGSNIA CIGARETTUR I/COM 3 Píanóhljómleikar Rðgnvalds Signrjéns- sonar. T ÆKIFÆRIN, sem ungum tónlistarmÖTinum bjóðast til að koma opinberlega fram, eru hörmulega fátíð hér í bæ. Það er engu síður nauðsynlegt þroska listamannsins að venjast konsert- pallinum en öðlast góða mennt- lun; hvorttveggja parf að háldast í hendur, ef vel á að vera. Hin praktiska reynzla er óhjákvæmi- leg, og tónlistarmanninum er lífs- nauðsyn að tjá öðrum pað, sem honum liggur á hja rta. Það munu nú næi tvö ár liðin síðan Rögnyaldur Sigurjónsson lét siðast til sín heyra á sjálf- stæðum hljómleikum. Og pað er ekki að ófyrirsynju, að hann kveður sér nú loksins hijóðs eftir langa — allt of langa .— p'ögn. Tónlistarfélagið réði hann til að leika heilt prógramm fyrir styrkt- arfélaga sína, og er skemmst par frá að segja, að pað mun ekki íðra pess. Þessi ungi píanisti sýndi pað, að hann er pegar far- inn að voga sér upp í fylkingar- arm hinna erlendu „stærða“, sem hingað hafa skroppiö öðru hvoru, og er gott til pess að vita, að ekki er komið að tómum kofunum hjá okkur í pessum efnum. Fyrst á efnisskránni var hin vandasama, krystaltæra Partíta Bachs í B-dúr. Rögnvaldi virtist sýnt um að greiða úr viravirki pessa raddfleygaða stíls á eðli- legan og ópvingaðan hátt; fingra- spil hans er hreint og slípað, og pað var skriðor á allri framsetn- ingunni, enda hefir Bach pegar haft lag á að skrifa ómengað virtúós stýkki eins og t .d. Alle- mande-kaflinn ber með sér. Það mætti pó ef til vill segja, að hægri höndin hafi verið of jafn- sterk, staccato-bassarnir hefðu stúndum mátt láta meira til sín taka. Þyngdarpunktur viðfangsefn- anna lá í hinum symfónísku etydum Schumanns, sem allar eru byggðar yfir eitt og sama tema. Hér kom bezt fram, hversu ,,habíll“ píanisti Rögnvaldur er, prátt fyrir ungan aldur, og pað duldist ekki, að slíkir hæfiletkar eru ekki á hverju strái. Verkið er eins pianistískt og bezt veröur á kosið og gefur Chopin-satsinum litið eftir. Leikháttur Rögnvalds j samræmdist Schumann sérlega j ve’, enda virðist hann meta penn- an höfund mikils. Á stöku stað leyfði hráðinn pó ekki, að allt kæmi fram; pannig urðu tíundar- göngin ekki alveg nógu skýr. Smálögin prjú eftir sama höfund voru fram flutt af eldmóði og sveigjanleik, svo að skapandinn og endurskapandinn urðu eitt. Að síðustu komu tvö lög eftir Chopin og Polonaise eftir Liszt, sem Rögnvaldur skilaði rnjög vel, ef undantaka mætti endinn, sem ekki steig alveg nógu hátt, sam- anborið við pað, sem á undan yar komið. En tækni Rögnvalds gafst hér gott svigrúm, fraseringin var vel aðgieind, og hver tónn var eins og „útstunginn", jafnvel í hinum hröðustu tónaröðum. Það, sem alltaf einkennir leik Rögnvalds, er næstum pví barns- legt íátleysi og hispursleysi, seni er gjörsneytt öllum ópörfum til- burðum, hann virðist sökkva sér niður í viðfangsefnið og skeyta engu öðru, vera auðsveipur túlk- ur pess og hugsa lítt um sjálfan sig. Þannig er listaverkinu áteið- anlega tryggður góður og dyggi- legur flutningur, sem verkar sannfærandi á áheyrandann. — Hins vegar verður að gæta pess, að draga sig ekki of mikið í hlé, sjálfstæð listskoðun verður að segja til sín; á pað vantaði nokk- uð í revolutions-etydu Chopins, sem Rögnvaldur lék sem fyrra aukalag, par kom byltingarand- inn ekki nægilega fram- En prátt fyrir pað Ieynir sér ekki, að hér er heilsteyptur gáfumaður að verki, sjálfum sér samkvæmur og stefnuviss. I i. Áheyrendur tóku hljómleikun- um forkunnarvel og gáfu ánægju sína óspart til kynna með áköfu lófataki. i H. H. Melrose’s TE (Blne Seal) EDINBORfil Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Sigut þór, Hafnarstræti 4. ALÞÝÐUSAMBANDSSTJÓRNIN Frh. af 1. síðu. formaður Verkalýðsfélags Ak- ureyrar, Árni Hansen, formað- ur Verkalýðsfél. Sauðárkróks. Meðstjórnendur fyrir Aust- urland: Ingólfur Hrólfson frá Seyðisfirði, Sveinn Kr. Guð- mundsson, formaður Verkal.fél. Fáskrúðsf j arðar. Varamenn: Úr Reykjavík: Bjarni Stef- ánsson, ráðsmaður Dagsbrúnar, Þorgils Guðmundsson, form. Bakarasveinafél. Isl., Jóna Guð- jónsdóttir, V.K.F. Framsókn. Úr Hafnarfirði: Þórarinn Fr. Guðmundsson, form. Sjóm.fél. flafnarfjarðar. Fyrir Suðurland: Ragnar Guðleifsson, fcrm. Verkal. og sjóm.fél. Keflavíkur, Kristján Guðmundsson, form. Verkal.fél. Báran, Eyrarbakka. Fyrir Vesturland: Guðjón Bjarnason, form. Verkal.fél. Bolungavíkur, Friðrik Hafberg, form. Verkal.f. Flateyrar. Fyrir Norðurland: Jón Ein- arsson, fcrm. Verkal.f. Blöndu- óss, Guðmundur Þ. Sigurgeirs- son, form. Verkalfél. Kaldrana- nesshrepps. Fyrir Austurland: Ólafur Magnússon, Norðfirði, Ólafur Jóhannsson, Vopnafirði. Á fundum sambandspingsins í gær, áður en stjómarkosningin fór fram vorui tekin til umræðu á!it og tillögur atvinnumálanefnd- ar, verkalýðsmálanefndar og menntamálanefndar. Verða pær tillögur, sem sampykktar voru birtar hér í blaðinu næstu daga. Mlslteppnað herbragð Moshövfta. Um pað bil, sem ganga átti til kosninga á stjóm fyrir Alpýðusamband Islands í gær barst pinginu bréf frá svokölluðu „Landsambandi íslenzkra stéttar- félaga" undirritað af Guðjóni Benediktssyni múrara og Þor- steini Péturssyni. Var lýst yfir ánægju stjórnar sambandsins yfir peim breytingum sem perðar hafa verið á skipulagi alpýCusamtiak- anna og látin í 'ljös sú trú að pað verði til pess að öll verka- lýðsfélög sameinuöust í Alpýðu- sambandinu. — Jafnframt var far ið fram á að pingið frestaði störfum par til snemijia á næsta ári og kærnú pá fulltrúar frá peim félögum, sem kynnu að ganga nú pegar í sambandið, inn á pingið. Tillaga kom fram um líkt leyti frá premur fulltrúum, sem gekk í pessa átt og var par lagt til að pingið kæmi aftur saman í maí en nú yrði aðeins kosin stjórn til bráðabirgða. Þá kom og fram önnur tillaga frá tveim- ur fulltrúum. Var hún á pá leið, að par sem ski pu 1 agsbreytingin hefði pað í för með sér að full- trúarnir hefðu mist umboð sitt skyldi efna til nýrrar fulltrúa- kosninga og boða til annars pings. — Þetta er vitanlega al- veg fráleitt. Þó að pingið sam- pykkti skipulagsbreytingarnar fyr ir sambandið hafa fulKrúarnir, allir sem einn, fu.ll réttindi, og braut tillagan pví i bága við lög sambandsins. Vísaði forseti henni og frá. En svohljóðandi rökstudd dag- skrá við tillögu premeraiínganna: var sampykkt með 47 atkvæðum gegn 7: i | „Þar sem Alþýðusambands- þingið hefir nú þegar at'greitt að fullu lög fyrir sambandið. þar sem meðal annars er fcveð- ið svo á, að stjórn sambandsins skuli kosin til tv'eggja ára og þar sem þingið er skipað ftill- truum frá yfirgnæfandi meiri- hluta verkalýðsfélaganna í landinu, sér það eigi ástæðu til að fara þá leið, er tillaga Ólafs H. Einarssonar og tvegja ann- arra fulltrúa gerir ráð fyrir — og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá.“ Flutningsmenn pessarar tillögu voru Sigurður ólafsson, Sjóm.fél. Rvíkur og Guðm. Helgason, Sjó- mannafél Vestmannaeyja . Iogimar Kristiosson Nokknrminningarorð Ingimar Kristinsson. FRÁFALL INGIMARS KiMST- INSSONAR, sem först með togaranum Braga viö Englands- strenduir p. 30. f. m,, kom okkur öllum, sem pekktum hann, mjög óvænt. Hann var yngsti sonur peirra hjóna Ragnh. Eyjólfsdótt- ur og Kristins Grímssonar frá Grænhóli. Hann byrjaði kiorn- ungur að stunda sjómennsku, fyrst á smærri skipum, en síðar á togurum, eftir að peir komu til sögu. Ingimar var óvenjulega trúr og einlægur maður, sterkur í sinni baráttu og vikingur til allrar vinnu. Hann átti fáa vini, en brást peim heldur a-ldrei; í fáum orðum sagt: hamt var drengur góður. Ennpá á ég bágt með að átta ,mig á peirri döpru staðreynd, að hann skuli vera dáinn og pótt öll von virðist vera úti um pað, ab hanm kiomi nokkuirn tíma aftUr, pá held ég áfram að spyrja sjálf- an mig um margt, sem ég fæ aldrei svar við. Ég veit, að öll heilabrot eru hér ópörf og pýð- ingarlaus. Hér skiptir engu máli skilningur minn eða sikilnimgs- leysi á lífinu, dauðanum eða peirn óráðnu gátum, sem mennirnir setja í samband viö hiamn. Hitt verður alltaf aðalatriðið, hvernig við hinir, sem dveljum hér enn unr stund, verjum peim tima, sem við eigum \ eftir. Mér finnast örlög Ingimars vera i fullu samræmi við líf hans. Þau em miskunnarlaus eins og líf hans allt. Og sé litið yfir æfi hans frá pví hann sem barn byrjaði að- vinna fyrir sér, verður gkkert eðlilegra en pað, að manni findist hann stundum hrjúfur eins og steinarnir, sem hann velti með pabba sínum forðum eða kaldur eins og stormarnir, sem næddu um Jíf hans allt á hinu kald- lynda hafi. Aldrei hefi ég kynnzt UNGVERJALAND Frh. af L. síðtr. Við henni var búist. Hins vegar pykir nú augl'jöst,. að pess verði eftir petta- ekki' nema skammt að bíða, að mönd- ulveldin opinberi til fulls fyri'r- ætlanir sinar á Balkanskaga. Tangastrlfiið er pegar byrjað gegn Tyrklandi. Það bendir einnig í pá átt, að sama taugastríðið hefir níi verið hafið gegn Tyrklandii og áður gegn öllum peim íöndum, sem Hitler ætlaði sér að ráðast á. Það er Pápen, sendiherra Hitl- ers á Tyrklandi, sem hefir gefið merkið til pess. Hann hefir lat— ið svo um mælt opinberlega, að pað geti haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir Tyrkland, efpað slíti ekki allri samvinnu við Bret- land. Hins vegar lét hann pess getið, að Tyrkir gætu gert sér vonir um pað, að fá að halda yfirráð- um yfir sundunum milli Evröpu iog Asíu, Dardanellasundi, Mar- marahafi og Bosporus, ef peir tækjiu upp samvinnu við Þýzka- land. Þessi ummæli Papens hafa pó ekki haft tilætluð áhrif á Tyrki. Inönú, forseti peirra, hefir enn á ný lýst pví yfir, að peir muni standa við allar skuldbindingar sínar við Breta. Fullyrt er, að Tyrkir hafi nú 22 herfylki, búin öllum nýlízku vopnum við landamæri Búlgar- íui, undir pað búnir að verja EvrópUlönd sín og sundin, hvað sem pað kostar. Hver afstaða Búlgaríu verður er enn með öllu ókunnugt. manni, sem hefir átt eins hægt með að taka pátt í sorgum iann- ara, eins og einmitt hann. Skilnr ingur hans og einlæg samúð, sem hann sýndi mér á erfiðum augna- blikum, varpa mestum ljóma á minningu hans í vitund minni. Ég veit, að héðan af gæti ég ekkert betra fyrir hann gert en að stytta föður hans einhverja stund eða sýna honUm samúð. En gagnvart svo djúpri sorg er- um við mennirnir oft svo ósegj- anlega hjálparvana. Tíminn einn og endurminningin Um peninan góða dreng eru ein fær um að græða pau djúpU sár. Ég mætti Ingimari hér niðri í bæ daginn, sem hann lagði af stað í sína síðustu ferð. Mín leið lá að pessu sinni heim, en hans út á hið válynda haf, pað- an sem hann kem’ur aldrei aftur. Ég veit ekki hvað um hann er orðið; hann hefir horfið mér sjónúm. Ef trúin á guð og annað líf hefir reynzt honum rétt, pá líðuir hionum eflaust betur en mér. Hans vegna, og raunar mín vegna Hka, vildi ég gjarnan að sú væri raumin, pótt trú mín sé veik og reikul. Ég hefði ' svo feginn viljað mega láta nokkar blóm á leiðið pitt, vinur. Þess varð ekki kostur. En pess í stað gjálfra nú öldur hins fjarlæga hafs yfir höfði pér. Slík eru oft örlög okkar hraust- ustu sona. Rvík, 13. nóv. 1936. Vimur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.