Alþýðublaðið - 03.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1940, Blaðsíða 1
:-. -c<'í-? s. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. Argangur ÞRIÐJUDAGUR 3. DES. 1940. 285. TÖLUBLAÐ Fiskverðið hækkaði enn ostlega i morgmi* Grðði fiskútflytjenda fer hverjum deginum, s —--------------«---------------- Nauðsynlegt að setja útflutningsgjald á fisk tii verðjöfnunar innaniands. ------------------ O ' DÝRTÍÐIN vex viSstöðulaust. Allur nýr fiskur hækk- aði í morgun í verði um 10 aúra kg. Einn af þekktustu fisksölum bæjarins sagði við Al- þýðublaðið í morgun: „Þetta er að verða algerlega óþolandi ástand. Ég er aiveg viss um að þetta er ekki síðasta hækkunin. Það er bókstaflega allt að verða vitlaust. Við fisksalarnir ráðum ekki við neitt." vaxandi með líður. „Hver er aSalástæðan fyrir þessari hækkun? „Aðalástæðan er sú, að er- lendis er geypiverð á fiski — og fer Iiækkandi. Það er minna um fisk núna en undanfarið og veldur því meðal annars Iokun fiskiveiðanna fyrir Vesturlandi. Þeir, sem fengu fisk þaðan, reyna nú að fá fisk hér fyrir sunnan. Leiguskipin leggja vit- anlega á það ríka áhérzlu að fá ¦ físk í sig sem allra fyrst. Allt þetta skapar gífurlega eftir- spurn, svo að segja má a*ð sleg- izt sé um hvern ugga. Sem dæmi um verðið skal ég geta þess, að þorskur kostar nú í ver- stöðvunum á Suðurnesjum 37 aura og ýsa 45 aura." Stórgróði fiskútflytjenda Alþýðublaðið hefir áreiðanlegar . lupplýsingar lum það a!ð erlendur markaður fyrir fisk er nú ákaf- lega hár og *er gróði fiskútflytj- enda er svo gífuriegur að til slíks þekkjast engin dæmi. — . Jafnvel litlir bátar, sem fara út græða marga tugi þúsundia á hverjuoi túr — en á stærri skip- unum mun hreinn gróði vera allt af í hverjuim túr um og yfir 100 þúsiund krðnur — og oft langt yfir það. Ot af fyrir sig er það vitan- Iega fagnaðarefni fyrir okkur Is- lendinga, áð svo' gott verð skuli fást fyrir islenzkar afurðir, en enn sem komið er ber almenning- uir aðeins tjón af þessum mikla gróða. Vegna hinnar gífurlegU eftirspumar eftir fiski hækkar harai stöðugt til neytendanna inn- anlands. i Vitanlega er þetta óþolandi á- stand, sem verðu-r að lagfæra. Alþýðan hefir wm lamgan tíma möglumarlaust þolað það, að hún fengi dýrtíoina uppbætta að eins að litlu leyti. Lengur getur hún ekki uinað við þetta ástand., Pað er ófrávikjanleg krafa al- mennings, ékki aðeins verka- manna, sem taka kaup fyrir dag- laumavinnu, heldwr allra sem taka laum að nú þegar verði sett út- flu'ttningsgjald á útfluttan fisk og verði það notað til verðjöfn- Unar á fiski á innlendtum mark- aði. Pað hafa stumdum verið sett braðabirgðalög af minna tilefni en þessiu. Fnndar í Mpfiii- flokbsfélaginn í bvðld. AALÞÝÐUFLOKKS- |! FÉLAG REYKJA- \ VÍKUR heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Fer þar fram kosning kjörbréfanefndar og kosn- !; ing viðbótarfullrúa í full- trúaráð flokksins. Ennfremur verða rædd félagsmál og sagðar fréttir af sambandsþingi. Að lok- um verða skemmtiatriði. Félagar ættu að fjöl- menna á fundinn. *>#*#N#S#*#>#S#^s#^#S##»^#s#^#^#. Piéterpr feafa mist yflr Bretlandi 3000 flugvélar. ---------------.—.— Flugmennlrnir hafa allir farizt eða eru í f angabúðum í Englandi. ]^ AÐ var tilkynnt í Lond- *^ on á hádegi í dag, að þegar 2 Messerschmidtflug- vélar, sem skotnar voru nið- ur yfir Bretlandi í gær væru meðtaldar, væru Þjóðverjar húnir að missa aðeins yfir Englandi þrjú þúsund flug- vélar frá því rstríðið hófst. Flugmennirnir á öllum þess- um flugvélum hafa annað- hvort farizt eða eru í brezk- uim fangabúðum. Frh. á 4 .síðu. Urátí fyrlr hríð on snjð heldur sófen Grikkja ðfram. Kemst ítalski herinn ekki i nndan frá AroFrocastro? HRÍÐ er nú á öllum víg- stöðvum í Albaníu, frá 2—6 feta djúpur snjór, og fjallahlíðarnar eru illfærar. Prátt fyrir þetta eru Grikkir í sókn á ölluni v^sitöðvium, allt siuninan frá Argyrocastro og norð- ur fyrir Pogradec. Tóku þeit í gaar hæðir, smáþorp, vegi og ár af Itölum. Grimmileglust er mót- staða Itala við Argyrocastro enn sem fyrr. i En Gnkkjum hefir tek- izt að ná enn einni samgönguleið tíl borgarinnar á sitt vald, og er jafnvel búist við að ítalski her- ínn, sem er í borginni komist ekki uridan, ef foorgin felliur í hendtir Grikkja. í Fréttaritari „Tiriies" á vígstöðv- utíum skýrir frá pvi í dag, að pað sé rangt, að htugrekki í- tölsku hermannanna hafi bilaið í stríðin'u í Albaníu, heldur lúti peir herstjórn, sem þeir treysti ekki og finni engan tilgang í þessari styrjöld. ' '¦ Kvenréttindaíélag íslands hefir skemmtifund í kvöld í til- efni af því, að liðin eru 10 ár síð- án það stofnaði Vinnumiðlunar- skrifstofu kvenna, sem sameinuð hefir verið Vinnumiðlunarskrif- stofu ríkisins. , Dagsbrún sendiratvinnurek enðnm samningsnppkast. —^—*----------------* Kommúnistar brjóta samkomulag nefnd- arinnar og hlaupa með ýms atriði upp- kastsins í bíað sitt. Q AMNINGANEFND Dags ¦ brúnar hefir undanfarið unnið að því að útbúa samn- ingsuppkast til að leggja til grundvallar fyrir kröfum fé- lagsins á hendur atvinnurek- endum. Hefir nefndinni tekizt að undirbyggja krbfur Dagsbrún- ar vel og setja þær skýrt fram. Samningsuppkastið, ásamt lupp- kasti að öryggisreglnm við skipa- vinnu var sent til atvinniurekendia síðastliðimn laugardag og var þess jafnframt óskað að atvinniu- rekendiur hæfu viðræður við nefndina «m samninga. En Dagsbrún hefir ekki borizt enn neitt bréf frá atvinniurekend- um af tilefni þes,sara samnings- uppkasta. Samninganefnd Dagsbrúnar varð ásátt um það, að ræða ekki opinberlega lum einstök atriði samnings'uppkastsins- Enda hef- ir það aldrei verið talið heppi^ legt meðan víðræðuir milli aðilja væru byrjaðar — eða á byrjunlar- stigi. En kommúnistar era birjaðir að sýna sitt rétta andlit í þeim deil- um — eða viðræðum sem standa fyrir dyrum. \ Á mjög óviðurkvæmilegan hátt ræðir blað þeirra um samnings- Mppkastið í tíag og bað foirmaður Dagsbrúnar þó einn af ritstjór- um blaðsins að skýra ekki frá því í einstökuim atriðum og neit- aði um Upplýsingar, en svo virð- isit kommúnistablaðið hafi átt Eímhíb Sjómeiina- félag Rejrkjaviknr STJÓRN Sjómannafé- lags Reykjavíkur gekk um helgina frá upp- kasti að samningi við tog- araeigendur og sendi stjórn Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda það í gær. Enn hefir stjórnin ekki gengið frá uppkasti að samningum við eigendur verzlúnar- skipanna. Stjórn Sjómannafélags- ins óskar ekki að einstök atriði uppkastsins séu rædd opinberlega. greiðan aðgang að einum nefnd- armannanna, sem hafi fremuirtal- ið sig fulltrúa kommúnistaflokks- ins í nefndinni en verkamanna í Reykjavík. , ; Slíka framkomu verður að víta Rarðlega — en vitanlegja ekki hægt að vænta annars af þess- Um sundrungarvörgum í verka- lýðssamtökunum. Verkamenn verða að vera á veTði gegn slíku. Þeir eru nú áð leggja út í örlagaríka baráttu fyr- ir afkomu sína — og þá ríður á þvi að haldið- sé á málunum af varfærni, en þó fullri festu. Fimmtiu pnsnnd tnnnur af sild seldar til Svípjiðar. ______?---------------- Viðskiftaíuiltrúi Breta liér til-^ kynnti leyfi Breta í gær. B REZKA STJORNIN hefir um af íslenzkri saltsíld Mj». Harris, viðskiptafulltrúi Brcía hér á landi tílkyœti vlð- skipíaneind þetía í gæx. Þetta er öll sú óselda síld, sem ISl er í landinu — og eru þetta þyi gleðitíðindi. Verðið mun að líkindum vera um 60 íslenzkar krónur fiob mið- að við 110 kg. „pakkningu". Eins og kunnugt er, vann Finn- leyft sölu á 50 þúsund tunn- til Svíþjóðar. ur Jónsson formaður síldarút- vegsnefndar að sölu saltsíldar í Svíþjóð, meðan hann dvaldi þar i stomar. Tjáðu sænskir síldar- kaupendur sig fúsa til að kaupa 120—150 þúsund tunnur, og stóð ekki neitt á því, að þeir borguðu 77 íslenzkar krónur fob fyrá tunnu. Eftir að Finnur Jónsson Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.