Alþýðublaðið - 05.12.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐEÐ
FIMMTUDAGUR 5. DES. 1940.
Það er eindregið og alvarlega slcorað á alla þá,
er hafa í fórum sínum silfurborðbúnað, mataráhöld
allskonar, einnig kaffiáhöld, bakka og teskeiðar til-
heyrandi Hótel Borg, að tilkynna það í síma 4168 eða
á skrifstofu hótelsins, og munu þá munirnir sóttir
samstundis.
HÚSFREYJAN.
© ®@
Kosning á presti til Nesprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi
fer fram sunnudaginn 15. desember n. k. og hefst kl. 10 f. h. Kjör-
staðir verða: I Háskólanum (í kjallara hússins, gengið inn um
suðurdyr) og í Mýrarhúsaskóla.
Kjósendur á Seltjarnarnesi og við Kaplaskjólsveg sækja kjör-
fund í Mýrarhúsaskóla, en allir aðrir kjósendur í Háskólanum.
Kópavogshæli verður sérstök kjördeild.
Umsóknir þeirra, sem í kjöri eru, ásamt umsögn biskups um
þá, eru kjósendum til sýnis, dagana 5.—12. desember, að báðum
dögum meðtöldum hjá oddvita safnaðarins, Sigurði Jónssyni,
skólastjóra, Mýrarhúsaskóla.
SÓKNARNEFND.
P
Æfingar karla veturinn 1940—’41:
Miðvikudaga kl. 8.30—10 e. h.
Laugardaga kl. 8.30—10 e. h.
Kennd verður almenn leikfimi og skíðaleikfimi. Kennari
verður Viggó Nathanaelsson.
STJÓRNIN.
Prestskosning fyrir Laugarnessprestakall í Reykja-
víkur prófastsdæmi fer fram sunnud. 15. þ. m. í
Laugarness barnaskóla og hefst kl. 10 fyrir hádegi.
Umsókn umsækjanda og umsögn biskups ásamt
kjörgögnum eru kjósendum til sýnis dagana 6.—13.
des. að báðum dögum meðtöldum hjá Árna Árna-
syni, Laugarnessvegi 58.
SÓKNARNEFNDIN.
I@Sism.iwii
Bankastr. lí.
LÍNOLEUM GÓLPDÚKUR.
MIÐSTÖÐVARKATLAR, .
ÞAKPAPPl.
MórOmaira.
Sími 1280.
'TiiKWNimm
FREÍJUFUNDUR annað kvöld
kl. 81ú. Inntaka nýliða.
Venjuleg fundarstörf. Séra
Jakob Jónsson flyf/UF erindi.
Félagar fjölmennið. Æ.T.
Guðspekiféíagið. Réykjayík-
urstúkan heldur fund föstudag-
inn 6. þ. m. kl. 8Ví> sd. Hólm-
fríður Árnadóttir flytur erir.di.'
Þúsundir vita, að gæfa fýlgír
trúlofunarhringum frá Sigw
þór, Hafnarstræti 4.
Þeir félagar, er ætla að
gefa muni á hazar félags-
ins, teem verður á morgun
kl. 3 í Góðtemplarahúsinu,
komi þeii' 1 txl Helgu Guð-
mundsdé..: -r, Laugavegi
61. Enr • mur er tekið á
móti giöJ,T' ' ■ bazarinn kl.
10 í í * T málið í Góð-
tempi- ’ inu.
Frá forseta B. S. B., Sam-
bands bindindisfélaga í skól-
um, hefir Alþýðublaðinu bor-
izt eftirfarandi ávarp:
ISLENZKA þjóðin er nú stödd
á vegamóíium örlagaríkra
tíma. Marigiar þnaiutir herja Ianid
vort og lýði. Fiamtíðin færir oss
mörg og merk viðfangsefni. Hin
B'ó.u verk bíða í hverjium bæ og
byggð.
Atb'uirðir þeir, er gerzt hafa á
hinu liðna sumri, marka tímamót
í sögu íslands. Eylendan nyrzt á
noTðurvörum mýlur e.igi fjarstöðu
sinnar lengur. Erlent herlið hefir
tekið sér aðsetur á íslenzkri f-old.
Islan-d hefir færzt inn í hringiðu
hinnar geisandi styrjaldar. Allir
sarmir synir og dætur þj-óðar
vorrar b-era þær v-onir í íbirjíó'SiíUm,
að ættjörð vor verði ei-gi hernað-
arvett\'an-gur. Þó getur e-nginn
sagt fyrir, hvernig málu-m kainn
að skipast. Enginn skyl-di vera of
bjartsýnn um framtíðina.
En liæítan mesta staf-ar eigi frá
vopnaval-di. Hitt -er alvarlegr-a-, ef
Islendingar reynast eigi m-enn til
þess að þöla er£iðleika yfirstand-
andi tíma.
Hertakan hefir val-dið því, að
mjög h-efir skift íslenzkuim sköp-
Uim. Andlegt sjálfstæði þjóð-arinn-
ar er í hættu vegna kynna h-enn-
ar við hið framandi herlið. Ég
tel ástæðulaust að ásak-a einn
öðruim meir á þeim vettvangi.
Kvenfólk leitar lags við hermenn-
ina og glatar áliti sínu- -og sæmd.
Karlm-enn fylgja í smánarspoirin.
Málstaður b-eggja þessara aðila
er jafn auvirðilega lítill. Útgáfur
erlendra götiumynda eru nú að
skapast á íslandi. Hættuskugg-
arnir yfir íslenzkum byggðum
myrkvast óðum. Máske b-oða þeir
al-danótt.
Drykkjuhneigð íslen-dinga mun
fyrst iog fremst völd að árekstr-
Unium við hið brezka s-etulið.
Nokkur hlutii þjóðarinnar hefir
gleymt virðingu sinni og metnaði
yfir vínglösUm og vindlingum. I
áfengisbikumnum er fólginn sá
eiturormiur, er granda mun sið-
ferðisþnoska -og an-dlegu frelsi
voru, ef -ekki er að gætt. Vínið
er sá gerniingadrykkur, sem fær
þjóð vora til þ-ess að gleyma orð-
stír sínum og ábyrgð. — Horfnar
kynslóðir h-áðu langa ög strang-a
sjálfstæðisbaráttu. Þær unnu sig-
ur að lofcum. Þ-essum sigri er sá
hluti þjóðarinnar, sem gleymir
sæm-d siinni í kynnum við herlið-
ið ,að glata. Hann er raunvenu-
lega að gran-d-a vorri dýrustu
þjóðareign.
Vér íslendingar viljum láta
telja oss menningarþjóð. VissUu
lega getum við fært m-örg st-erk
rök fyrir þeirri skoðun. Við eig-
um fagra þjóðíungu, sérstæðar
bókm-entir og merfcilega sögu .En
samt g-etum við vart talizt gagn-
menntuð þjóö. Sannmenntaður
maður verður að vera algáður
maður, og sannm-enntuð þjóð
verðuir einnig að vera algáð þjóð.
Hinir lítilsigl-du Islendingar,
sem granda virðingu sinni meðal
hinna erlend’u herges-ta, eru vo-n-
andi í miklum minnihluta. En
þeir, s-em ekki fylla þan-n fliokk,
mega ek-ki sofna á v-erði. Hlut-
verk þeirra er að bjiarga málstað
og hróðri föðurlandsins.
íslenzk skólaæska á að vera
fremst í fylkingu hins islenzka
þjóövarnarliðs. Hún á að sýn-a -og
sanna, að hún verðskuldi þan
gæði, sem h-enni hafa hloínazt.
Þess vegna hlýtiur hún að láta
bindindismálið til sín taka. Bar-
átta íslenzkra bindindismanna er
margþætt. Þ-eir b-erjast fyrir
vemdun hins íslenzka fullveldis.
Málstaður þeirr-a er göfugur o-g
hlutverk þeirra v-egl-egt.
Skólaæska Islands verður að
s-tanda andspænis þeirri st-að-
reynd, að drykkfeldur m-aður
hlýtur ávallt að teljast ómennt-
laður máður í sköla lífsins. Hiann
hefir fallið vi-ð það próf, sem
öriagaríkast er friamtíð hians og
xkxxxxxxx>oo<
Sá hlutii æskunnar, sem ©kki
hefir átt þess fcost að menntast í
skólum lands v-ors, verður einnig
að veita hugsjón bi-ndindisstefn-
unnar brautargiengi. Henni b-er að
sanna í verki, að hún stiandi eigi
þeim að baki, er menntaveginn
gengu.
Bindiindismálið þarfnast óskifts
fylgis alha góðra íslending-a.
Hugsjón þess á aldrei að vera
einkaeign vissra manina eða hópa.
Húin á að v-era eign þjó-ð-arinnar
allrar sem heil-dar.
Því er oft hal-dið fram, að lífsr
bará-ttan mótí lífsskoðanir manna.
Islenzkri þjóð 'má vera það Ijóst,
að hún þarfnast heilhrigð'ra og
heilvita þegna. Þ-eir ,sem heyj-a
hildi við sollinn sæ o-g óblíð ná-tt-
úruöfl, hljóta að sjá, að þ-eir
verða umfram allt að hafa stjórn
á hugum ög h-ön-dum. Drukkinn
maður h-efir svift sig heilbrigði,
viti og skynjun. Hann ræður ekki
o.rðum sínum né athöfnum. Hann
væri 'talinn óhæfur til þess að
stjórna fleyi í brimi og boða-
flaumi. Hann væri talinn óhæfur
til þess að leysa öll þau störf
af höndum, sem reyna á lifandi
hugsiun og óbrjálaða dómgrei-nd.
Islenzka þjóðin er nú að sigla
fleyi sínu gegnum brim og boða-
flaum hinna erfiðu tíma. Þeir,
sem u,m stjómvölinn hal-da, verða
að vera vel til forystu fallnir.
Hið óbreytta lið, hin almenna á-
sar Daamr
í dósum og lausri vigt.
Matbaunir,
Maccarony,
Búðingar,
Súputeningar,
Súpujurtir,
Súpulitur,
Lárviðarlauf,
Matarlím.
Tfarnarbúóia
Sími 3570.
Ásvallagölu 1. Simi 1678
XXXXXX)OOOOOC
höfn, verður einnig að vera gædd
hæfni til starfs og stórræða. A,-
höfn hins lísl-enzka þjóðarfleys
verður að vera skipuð gagn-
menntuðum og algáðum mönn-
um.
íslenz-kir bindindism-enn verða
að t-eljia sig varðmenn hins þráða
þjóðfr-elsis. Þeir verða að telja
(sig h-erm-enn í þeirri m-enningar-
baráttu, sem nú er háö á íslandi.
Vopn þeirra eiga að vera ,r-ök
góðs m-álstaðar. Sigurdraumur
þetíria á að vera gagnm-enntuð,
algáð og fullval-da íslenzk þjóð.
Beri þeir sigur af hó-lmi munu
þetí hlj-óta ódauðlegan orstír
sögunnar að sigurlaunum. En
bíði þeir ósigur, mun-u þetí sjá
vigi hins íslenzka málsíaðar
hrynjia í rústir.
Þing S. B. S. hefir nýleg-a lok-
ið störfum. Þar með er nýtt
starfsár hafið. S. B. S. heitir á
ialla æskum-enn og æskukonur að
ljá hugsjón sinni lið. Þa-ð- heitir
á alla bindindis-m-enn að hefja
markvist starf og sigursókn, S. B.
S. vill igera allt, sem því er auðið,
tíl þess -að skapa einhuga sveit
íslenzkra bindindismanna. I sam
vinnu og s-amhyggð skal sigur
framtíðarin-nar v-erða unninn.
Skól-arnir ei-ga að útskrifa sann-a
men-ntamenn, menn, sem hafa
fundið lífsgildi 1 n-áminu. Þeir
eiga að ken-na þeiin þær dyggðir,
sem en-ga m-enningaTþióð má
skorta. Þeir eiga að geria þá hæfa
Jiðsimenn í þ-eirri lífsbaráttu, sem
alltí hljóta að h-eyja.
En S. B. S. vill ,að hugsjón
þess 'nái lengra en til skólanna,
þóít þ-eir verði hin-n fyrsíi áfangi.
Það vill, að' hún fylgi skólaæsk-
fcnni út í byggðir iog bæi, ut í ís-
lenzkan staTfshe’m. Þegar þjóðin
man hugsjó-n b:ndindismá]sins á-
vallt og æfinlega er hi-nn full-
komni si-gur 'unninn. Þá h-efir
draumurinn um a'gáða, gagn-
menntaða og fullval-dia þjóð ræzt.
Frh. á 4. síðu.
undmót Ármanns
Auglýsið í Aíþýðnhlaðinu. í
hefst i sundholiiimi annað kvöld kl. 8.30
Allir bestu sundmenn bœjarins keppa.
Komið og sjáið hverjir sigra og seta nýju metin.
Aðgöngumiðar Sást i Sundhöllinni, aitaf með sama
lága verðinu.