Alþýðublaðið - 06.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1940, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGÖR 6. DE5. 19*0, m p?r*& s r\ 3— ?í *~v 'ezkur K1: Sj'Ií oamaour skrifar ums Ritstjóri: Stefán Pétur.sson. Riistjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: In’nlendar fréttir. 5021: ■ Stefán Pér- urssor. íhcima) Hringbraut 213. 49Ö3: Vilhj S Vilhjárns- snn (heima) Brávallagötu 50. ,. % ý. Afsrniðsjh: Alþýði-ihúsiriu vif. Kverfi:vótu Sirnár: 4900 o'j 4900. Verð sr. 2,50 ;á mánuði. 10 aurar í láu A í Þ Ý I) .11 P R Efí T.SMIÐJAN m Hriwoinnpi P EIM mörmum ex á'e'ðanfcga 1 ékkí klígj'úí'rjaT'n’ý rem ge‘aö -iesi'ð skr.if Þjóðviljans um’ sjálfs'æðismál okkar undanfarið án pess, að fá velgju. í jtesKÍum skiifum kefir því dag' eflir dag verið haldið að okkur, að; 'flokkurinn, sem gerður er út hér . ffá , Moskvia og sannanlega héfr Í:e7ið síórkostlegar fjárupp-1 ftæíir þa’ðan — hun-dmð þusunda — til Þjóðviljans, standi í fylk- ingárbrjósti í baráUunni fyrir sjálfstæði okkar Islendingá, en allir aðrir flokkar i landinu sitji á svikráðum við ]iað. Um io’ystumenn ailra síjórnar- flokkanria yar siagt í Þjó'ðviljan- tem í gær, að „þeim væri jáfn- vel e’ lendur irinrá'arh. r kærltom- inn bandamaðuir gegn íslenzkri. albýðu“, og bví um leið- ’lýst yfir, að engm ;þjó'ö!eg eining vær'i hugsanleg með Þeim. En „vilji sÓ3Íab"sfafIokksinS“, þ. e. komm- únislai’okksins, bætir blaðið við, „til samvinnu við, öll þau öfl meðal þjóðarinmar, sem af heif- um huig vilja heyja baráttura fýr- ir sjálfsíæði hennar, stenduir jafn óhaggáður fyrir það“! Já, hver ehist svo sem um „vilja“ kommúnistanna hér og hinri „he:!a hug“ þeirra í sjálf- s’æðÍKbarábu bjóðarinnar eftir þá rvyns'u. sem fengizt hefir af „fé- lögum“ þeirra erlendis? Okkur verður liíið eitt ár afíur i límanjn. Þá átti finnska þjóði f elsi sitt og sjálfstæði að vérja gegn rússr.eíkum innrásarher og fórraði blóði margra sinna bez u sona til þess að verja land sitt .fyrir aðsókn hœn.s. volduga, en ó- drenpi'e a s’órve'dis, sem bugð- izt að leggja það undir sig. Hvernig sýndu finnsku komm- úhistamir þjóðhölliistu sína á þeirri ör'agastn.ndu? í stað þess að vintna saman., v.ið ,.ö!l þia'u öfl me^al'þjóðarianar, sem viklu af heiluin hug heyja baráttuna fyrír sjáifstæði henmar“, gengu þerr unrlir forystu Kuusinen í Iið. með intírása.rbernu>u, heilsuðu honum sem „frelsara" og létu ha'a s'g til þéss að myridia rúss- reska lenpsfjórn í liinum her- teknu híVuðrim (alveg á sama há't og Wanr-T in-Wei fyrir Jan- ani í Kíra ,sem Þjóðviljinn hefit fa ið svo mörgum fordæmingar- orðum um), ef vera kynni, að la' a t mætti með því móti að rjúfa einingu finnsku þjóðarinna1’ í frelrisba'á'íu hennar. Ef Þ'óðvil'- inn he-ði verið að Jý-a framkomu hinra f'.nnsku f'okhsb"æð.-a sinma, þá hefðri hTakyrði hans i gær um f.'V'y ýiumenn lýð’æðirJlnkk- anna hér á landi verið \-el til valm. Því að fnnsku kommúnist- urum var virki’e-a „e^endU’' innr rásarher Irærkominn bandamiað- ur“. En að heyra slík orð við- höfð af kommúriistum um aðra ^ það tekur - sannarlega út vfir a”a 1 ' júVUJk, eftir föður’ands- Svi\ Ku Jsiriens oT finnsku komm- fihistanha í fyrra! Einberí kann nú að haldia' að þéi'r B 'ýrijÖífur og %!riar jkiunni að ve.rá eiíthvað skárri en Kuu- sinen. Og ef ekki þeir, þá að ] mrta ko;í; sé-a Sigfús. Ef til vi’l sé þéim ajv.a.ra, þegar þeir ".éríí að tá’á um „vilja sð'ía’isfca- f okks'ins til samvinnu við öll þgu Öfi moðril þjoðarinnar, sem af hélIUm húg v'lja heyja baráttuna , fyrir sj ilfstæði þennar“. En hyer vár a"s'aða þeirra í Þjóðviljanhm íril frielsisbarátíu finnsku þjóðar- innar? Hófu þeir ekki Kuúsinen íil skýjánna fyrir föðúrlandssvik hans? Kölluðu þ'ðír ekki hina rússúesku leppstjóm hans á bak ’við vígstöðvar innrásarhersins ,,a]þýðustjór»“? Ofg ítómpluöú þeir ekki forystumenn finnsku þjóðarinnar sem „stríðsæsinga- menn“ fyrir það, að þeir skyldu taka höndum saman um aðverja land siít fyrir Rússum? Hvers er hægí að vænía af hessum mönnum, ef urn rúss- neska árás á Island yrði ein- hvern tíma að ræða? Eru Rússar líkJegb til þess, að hafa varið Um 130 ln'is. krónum á tæpum tvein’ir; á’um til Þjóðviljans.eins og ravr' hefir, án þess að þeir vi’j' hn"a eitthvað í staðinn? Og ^ hafa hei’’ Brynjólfur og' Einar jóðin | ekki ;e‘ið báðir við fótskör Kuus- Ínens ausáuT í Moskva, flutt orð- sendmgar. hans hingað til flokks- manna sinna og heimtiað af þeim blinda hlýðni við áfonri haris og fy-'i'-skipanir? (Kuusinen hefir í meira en heilan áratug verið einn af he'ztu stjórnendum -al- þjóTa'amband s koráftuinisfa og verkfæum S'a’ins þar.) Myndu ekki lærisve'natnir reyna að feía í fó'ts^on roeistatans, ef tækifæri gæf'zf? Hvað gérðu kommúnist- arnir i EysitTaéa’tslöndunum? Varla ráynd'u þeir se'-ja fyrir sig skrif Þjóðviljans um sjálf- stæðinmál okkar. Það er ekki lengi gert á okkar dögum að gaúfra á bak orðá sinm. Það van'aði ékki, að Kuusinen og finnsku kommúnistamir höfðu lííia farið nógu , fögmm orð- um um fnelsi og sjálfstæði Finn- lands. Þjóðvil-jinn hefir áreiðan- lena e’dd ta’að af raeiri fjáíg-' ’eik um sjálfstæði okkar. Hefi nokkrar húseignir til sölu í bænum og utan við bæinn. JÓN MAGNÚSSON. Njálsg. 13 B. heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. 0S> il n P i | 11! m p JL’t 'k.í!' EEIN sá, sem kér hiríist, er slsrifuS í enska stórblaðið jEyeniiigit S.taridard" og. er-' köfnndnrihn - W; -'K'.' BIiss, bIaSa'.,::áSur, sem ltér dyaldi uni hríð. Mörgum mun þykja . gamsn' að sjá hvcr.nig skrifað er um ísland og setuliðið í ' brezk blöð, og birtist greiriin því hér. Í5T FYRIR f'.inm mánuðum síðan stigu brezkar hersveitir á land á íslandi, bæði þeim og okkur ti! verndar. Um þessar nrundir ba<-a herdeildimar - mjög verið auknar, vel æfðar og dreifðar út frá Reýkjávík alla leið út að hériuskautsbaug. Þær vernda ey'U’ra frá þeim mögu'eika, að ve"ða bækis'.öð Þjóðverja i Norð- ur-Atlantshafi. Á þc ' uni fimm mámuðum höf- um við frélt rájög lítið um þessa. forverði. heimsve'diíi'us og umerv. iðleika þá, sem því eru samfara, J svo áð ekki sé minnst á . sjó- og lo'r'í’ota. að ha'a .her í landi, þa“ rem ekki er hægí að byggja . • góða vegi yegria jökla og eld- ; fjalla. . ! Auk þess. þurfa íslendingar að flyíja inu nærri því allt, sem ,þeir þarfnast með, nerr.a fisk, kjöt ,ull, kartöflur og mjólkúr- frainleiðslu. Island er stærra en ír’and, en mannfjöldinn er 30 þúsunidum færri en í Brighton, 03" sem eru 140 þús. íbúar. E'run áf þeirn .erfið’elkum, sem sé'uliðinu hefir tekiist bezí. að leysa, er að öðlast velviljia ís- lerjdmga. Að visiu líta siumir á sétuiiðið f enmr sém innrásarher en verndara, en flesitir líta á her- námið sérá inauðsyn. í fyrslu varð vart við ofurlítinn mótþróá, aða'legu í Reykjlaiyík. Islendingar kærðu sig hvorkium okkur né Þjóðverja, en ,þe:rvilja heidur okkur, og ráéta meiraflóð sterling?pundaiina en eignarnám o'g mörk, sém bundin eru á lok- uðum re>kningum. A'l', sem bnezka se'Uliðið þarfn ast, borgar það fullu verði. Hvert hús, sem þeir þarfnast með og sérhver landskiki er fenginn með samkomU'agi milli sendiherxa okk ar Mr. Howard Smith og ís- lenzk'u stjómarinnar. Missætti milli íslémdirnga og brezha se'uliðsins, sem aldreivar mikið um, eru nú horfin úr sög- unni. Það urðu mistiök á báða bóga, en mestu ‘fesingarnar stöf- uðu tvímæ'alaust frá meðlimum íslenzka nazistaflokksins og fá- einum kommunistum. Eitt af mörgu, er menn verða hissa á á íslandi yfirleitt og í Reýkjavík, er hvílíkur. fjöldi er þar af laglegum stúlkum, sem eru mjög vel búnar og snyrti- legar. Hárinu fagurlega fyrirkom- ið. í s'ilkiso'kkum, og er auðséð að peim er ekki síður annt 'um að ba'dasér til en sýstrum þeirra í í’uð'ægari löndum, S.ilkisoikka- memiingin er mjög langt bomin á Islandi. Söngyveitarstjórinn á aðalhótel- inu, hefir kennt fólki kunnustu ensk'u söngvana. Skioaferðir, ferðir flugvéla og ferðir um þjóðvegina eru undir eftirliti oidtar. Skotið hafði verið á gufuskip það, sem ég ferðaðist á niorður með landi, af því að það hafði ekki svarað merki nögu fljótt. Skó'a", einn spítali og ýmsar aðrar opinberar byggingar hafa veríð, teknar í ,not.kun undir að- albækistöðvar okkar, sem spítali og, til ýmislegs arinars, sem við höfurá' þurft með. 1 1 e'nni skólásíofu hafði 'kenn- araborði'ð verið gert að af- greiðsluborðd og nöfri réftanna vioi'u skriiuð með krít á töf'una. í sömu byg.gingu háfði prestur úr ensku’þjóðlrirkjunni ’ setzt að í íbúð dyravarðarins. :• Skólu.num er nú verið að skila aftur, þar sem . börnin eru nú; að koma úr því fjiögurra mánaða !eyfi, sem s'erdur yfir þann thria, sem landsmenn stunda íaridbún- að og sjávatútveg. Þráð'áusúm firðstöðvum hefir verið lokað, 11! þéss að komast hjá því að fréttir," ?em gætu orð- ið óvinunum að liði, kæmust ut úr landinu. Sveltábæir og jarðir, vöruhús, ' hafnarmannvirki og .þess háttar hefir um skeið komizt undir stjórn okkar, og mörg bundruð fjiölrkyl Jur hafa leigt hermönn- um. ' Margir vegir eru lokaðir ,að rokktu ley'i með skriðdrekagildr- tum eins og í Englandi, og tefur það umferðina. Og á ýmsan annan hátt háfá hin.ar rólegu vepju.r íslendinga ráeytzt. En þeir vita hins vegar, að þeir fá þetta allt veí borgað, og mikil auðæfi streyma uú inn í Hið fátæká land þeirra. Afgja’.d af vöruflivtningum okk- ar utn Rey kjav’Ikurh öfn er nærri búið að borga höfeiua. Tvö þús- lund verkamenn eru í vinnu hjiá okkur fyrir óvönj'u gott kaúp. Við borgum nokkurn hluta af endur- ný'.un veganna o.g kauouni mjög mikið af kindakjöti. Um ýmsar aðrar leiðár rennur brezkt gull til þess-a mjög þjóðrækna lands og eykur efni þess. Nokkrir hafa reynt að okra á stríðsástandmu, en við erum allt- af að takia fastari tökurn á slíkUm mönnum. Á hinn vegimn er ervitt að segjia, hvar ó'öglegur gróði tefst í landi, þar sem nauðsyn- legt er að flytja inn svo að segja allt, og,þar sem verðið, að við- bæriu innflutningsgjáldi verður |vo hátt í búðunum, að varla er hægt að kaupa. Whisky er selt á 39 sbillinga f'askan, og sýnir það glögglega verðmisjnuninn á Íslandi og í Englandi. Samvinna milli setuliðsins og innlendu yfirvaldanna er nú á- gæ'. Það er að verða algengara að hermömnum sé boðið á heim- ili. Islendinga. Hernienn taka þátt í söingkórum og híjómsveitum á sfaðnum, þar sém þeir eru. og það fer í vöxt, að hermenn þreyti- knattspyrnu við íslenzka knattspymuf’okka. Boð þau, er yfirforinginn held- ur, verða æ vinsælli. Innlendu dómstó'arnir og herrétturinn hafa beztu samvinnu. Símakerfi borg- a’anna stendur briezka setuliðinu opið til afnota. Lögréglá lands- manna læ'ur lögreglu setuliðsins annast sína menn, og hundruð íslenzkra verkamanna sjást vera í vinnu við vegagerðir eða hern- aria a'ðgerðlr með hermöbnun-um, tog fer a'.lt fram í bezta bröðemi. E'skulegastir allra landsráauna eru þó ljóshærðu úörriin, 'siem eru í miklu vinfangi við her- mennina og er algeig sjó'n að sjá'þá‘íeiða þau. . Þau; yijja fú að tkoma upp í bifreiðaraár ,til þeirra og fara með þeim til þess að veiða fisk. Þau hafá íært ein- s'aka setningar eins og „Hallo, big boý“ og „Cheerló London". Hér e u hermenn frá Tyn.eside, Yorkshire, Lancásbire, Mid’ands og Ka'ia ’a. Hafa iTérinénn okkar búið í tjöldúm og koráizt furð- anlega af á hiná votviðrasama og sólskinssnauða snmri, og verið hraustari en bermenn í Eigiandi, sem búa í Búsum Inni. Þe:r verða a'lir komnir í hús eða Nissen-kofa, áður en ve'iur kem- ur. Það mun reyna á þrek beirra og auka þrautsejgju þeirra, því að æfingarnar verða að fara frarn þann tíma veírar, sem ekki er bjart nerna þrjár stundir. Fari svo, að skipaferðir verði truflaðar, eru hermennirnir ekki á flæðiskeri staddir, því þeir hafa alls s'aðar mimnst há’fsmán- aðar vistir, en norður við Is- haf og á öðrum' s'öðum, sem eru langt frá samgönguleiðum, hafa þeir allt að 6 mána'ð'a birgð- um. Á Norðurlandi. er verið að undirbúa sleðaflutninga, og þar er líka verið að æfa að minnsta kosti éinn flokk af grimráum humdum, til þess að draga sléða. Eimnig er verið að koma þar upp skíðafi'Okkum. Þótt menn sætti sig við að dve'ja hér vetrariangt, er enginn sá yfirmaður né 'óbreyttur liðs- maður, sem ekki vildi heldur ve: a heiroa í Erigláridi. Þelm finnst þeir ve”a einkenrá- Iega afskiptir hér, þegar ættingj- ar þeirra heiráa verða að þola allat hörmunigar fremstu víglínu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.