Alþýðublaðið - 06.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 6. DES. 1940. Bókin er r Bckin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. ALÞYÐUBLAÐIÐ ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. FOSTUDAGUR. Næturlaeknir er Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 2924. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19,00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Lög leikin á Havaja-gítar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir“, eftir Sigrid Undset. 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17, F-dúr, eftir Mozart. 21,15 íþróttaþáttur (Pétur Sig- urðsson háskólaritari). 21,35 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Háskólafyrirlestur flytur Þórhallur Þorgilsson í kvöld kl. 8,15 í annarri kennslu- stofu Háskólans. Efni: Spánn, land og þjóð. Öllum heimill að- gangur. Forðum í Flosaporti, ástandsútgáfan verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 8%. 4 íslenzk fyndni, 150 skopsagnir með myndum, VIII. hefti er nýkomið út. Eru það bæði skrýtlur og háðvísur. Safn- andi er eins og áður Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk. Þessarar bók- ar verður nánar getið seinna. Rangæingafélagið heldur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu kl. 8 Yz í kvöld. Æfintýri Lawrence í Arabíu heitir nýútkomin bók eftir Lo- well Thomas. Páll Skúlason ís- lenzkaði, en útgefandi er H.f. Leiftur. Þeir farþegar, er komu með Esju hingað til bæjarins 3. des., og hafa ekki enn komið á manntalsskrifstofuna í Templarahúsinu, eru beðnir að mæta þar í dag. Háskólafyrirlestur verður í Hátíðasal Háskólans næstkomandi sunnudag kl. 2,15. Guðmundur prófessor Thoroddsen flytur erindi um krabbamein. Inngangur að kjörfundi í Nessprestakalli í Háskólanum sunnud. 15. des. n.k. er um norðurdyr í kjallara húss- ins, en ekki um suðurdyr eins og stóð í augl. í gær. Skipaútgerð rikisias tær 280 púsond kr. f bjðrgnnariaon. HÆSTIRÉTTUR kvað ný- lega upp dóm í málinu: Pétur Magnússon hrm. £. h. eig- enda og vátryggjenda e.s. Dixie gegn Pálma Loftssyni f. h. Skipaútgerðar ríkisins. Málsatriði eru þau, að 1. des. missli e .s. Dixie skrúfuna, er það var statt um 100 sm. suður af Vestmannaeyjum með farm af trjákvoðu, sem átti að fara til Bandaríkjanna. Símaði þá skipstjóri til útgerð- arinnar og bað um hjálp. Sam- kvæmt beiðni vátryggjenda slkips- ins var „Ægir“ sendur til hjálp- ar og dró hann skipið hingað’ til Reykjavílkur. Því næst reis deila út af björg- unarlaununum. Krafðist Skipaút- gerðin 500 þúsund króna, en eig- endur og vátryggingarfélagið töldu, að hér væri ekki um raun- veru'.ega björgun að ræÖa held- ur aðstoð. Sjó- og verzlunardóm- ur leit svo á, að hér væri um björgun að ræða og ákvað björg unarlaunin 300 þús. krónur. E'gendur og vátryggjendur Dix ie áfrýjuðu, en Hæstiréttur ákvað björgunarlaunin 280 þús. krónur, og dæmdi aðaláfrýjanda til að |b,reiða 8500 kr. í málskostnað fyr- ir báðum réttum. VILJA FRIÐ VIÐ HITLER Frh. af 1. síðu. að spekulera í þjáningum fólks- ins, vitandi það þó, að við Hitl- er væri engan frið hægt að semja. Benti hann á hinar mörgu undirokuðu þjóðir á meginlandinu, sem engrar upp- reisnar ættu von, nema því að- eins að stríðinu væri haldið á- fram þar til yfir lyki og fullur sigur væri unninn á hinu naz- istiska Þýzkalandi. Éramkoma hinna „óháðu“ og kommúnista, sem á undanförn- um árum hafa mest talað um baráttu gegn Hitler, hefir vakið megna fyrirlitningu, ekki aðeins á Englandi, heldur og vestur í Ameríku. En það þykir glæsi- legur vottur um hinn glæsilega innri styrkleika brezka lýðræð- isins, hve óhrætt það er við að ræða slíka tillögu og láta fara fram atkvæðagreiðslu um hana fyrir cpnum tjöldum. Alþýðuflokksfólk! Lítið inn á bazar Alþýðuflokks- ins og F.U.J. í Góðtemplarahúsinu ; í dag kl. 3. Höfum opnað CABALLERO FRAMSELDUR Frh. af 1. síðu. bæði af fasistum Francos og Moskvakommúnistum, sé nú í fangelsi í Madrid. Hafi hann verið framseldur af Pé- tainstjórninni á Frakklandi, en þar hefir hann lifað land- flótta síðan Franco varð of- an á í borgarastyrjöldinni á Spáni. Það er talin yfirvofandi hætta á því, að Caballero verði dæmdur til dauða og tekinn af lífi af böðlum Francos. Er þess og skemmst að minnast, að tveir aðrir af þekktustu mönn- um spánska lýðveldisins voru skotnir í Madrid, eftir að þeir höfðu verið sviknir í hendur Francos á sama hátt og Cabal- lero nú. Manuel Azana, forseti spánska lýðveldisins, sem var framseldur af Pétainstjórninni, og Luis Companys, forseti Ka- taloniu í borgarastyrjöldinni, sem féll í hendur Þjóðverjum í Belgíu og var framseldur Fran- co af þeim. Knbelik látinn. JAN KUBELIK, hinn heims- frægi tékkneski fiðlusnill- ingur, er látinn, 60 ára að aldri. Hann dó í Prag í gær, eftir því, sem Lundúnaútvarpið skýrði frá í gærkveldi. Sbtlagrein nin fjirsöfnnn Sambands fsl. berkla- sjúklinga 6. okt. 1940. Reykjavík og oágremni: Félagið „Berklavöm" kr. 8 515,35, Vallar- nefnd K. R. 600,00, Aðgöngu- miðasa'a (Bíóinj 555,62, Ágóði af auglýsingasölu 2 420,00, Safnað af óþekktum 3,00, „Sjálfsvörn" Vífilsstöðum 369,40. Borgairnesi kr. 80,75, Hvamms- tanga 61,50, Akureyri og Krists- nesi 730,74, Stqíkkseyri 75,00, Eyr- arbakka 85,00, Selfosisi 32,00, Keflavik 172,00, Efra-Hvoli 24,00, Vestmannaeyjum 309,20, Vík i Mýndal 33,80, Blön.duósi 39.20, Kópaskeri 25 00, Dalvík 50,00, Fla4eyri 41,50, Sauðárkróki 117,50, Hofsósi 35,45, PatTieksfirði 175,12, SeyðisfiTði 140,50, Skaga- strönd 40,50, Fáskrúðsfirðd 35,75, Húsavík 125,00, Isafirði 369,00, Stykkishólmi 107,65, Norðfirði 191.20. Hrisey 62,82. SiiglufirÖi 261 55. Djúpavogi 28,50. Eskifirði 75,00. Gjafir: Ásigrimur Sigfússon, Hafnarfirði 50,00. Magnús Benja- mínsson, Reykjavík 200,00 Krist- in Jakobsen Vídalín, Reyiqavík 10000. Frá kirkjugesrtum í Botg- arnesi, safnað af séra BimiMagn-' ússyni 75,00. Jónas Svednsson, Reykjavík 10,00. N. N. 10,00. Ár- sæll Sigurðsson 25,00. Þorbjörg Ketilsdóttir 50,00. Guninar Guð- jónsson 64,00. Áheirt: Ónefnd kona 10,00. Ó- nefnd kona 5,00. Júlíuis Kr. Magnússon 2,00. Óþekktuir 6,00. Samtals kr. 16,595,60. Ski'agre'n er ókomin ennþá frá nokkrum stöðum. Bgamu bío mt 53 NYJA BIO Kötturinn og kanarifuglinn IJppreisn í rikisfangelsinu Óvenju spennandi amer- (The Cat and the Canary.) ísk sakamálamynd, Aðalhlutverkin leika: Pat. O’Brien, Ann Sherdi- Dularfull ameríksk kvik- an og Humiihrey Bogart. mynd. Aukamynd: Sýnd klukkan 7 og 9. | MÁTTUR BRETAVELDIS. 1 Börn fá ekki aðgang. 1 Síöasta sínn. Ensk ltvikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýd kl. 7 og 9. Við þökkum innilega þá miklu samúð og vináttu, sem okkur var sýnd við andlát og jarðarför Péturs Halldórssonar, borgarstjóra. Ólöf Björnsdóttir og börn. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Þorleiks, fer fram laugardaginn 7. þ. m. og hefst með bæn að heimilít okkar, Ásbyrgi, Norðurbraut 13, Hafnarfirði, kl. 1V2 e. h. Margrét Sigurjónsdóttir. Halltíór M. Sigurgeirsson. Dóttir mín og systir okkar, Sigríður Magnúsdóttir, kennari, andaðist að heimili sínu, Fjölnisvegi 8, að morgni 6. desember. Sigríður Halldórsdóttir. Margrét Magnúsdóttir. Einar Magnússon. Revyan 1940* Forðnm í Flosaportl ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó í kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiða]- í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. Gtfiaalúi ^ansarnir Laugard. 7. des. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljóm JA félagsins (4 menn). Fráteknir miða 1 að sækjast fyrir kl. 10. S. G. T verða í G.T.-húsinu laugard. 7. des. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sím| 335L. íiLJÓMS VEIT S.G.T. Miðsrtjórn S. 1. B. S. færir þeim öllum beztiu þakkir, sem á ein- hvern hátt hafa stuðlað að öflun þessa fjár. F. h. Miðsrtjómar S. I. B. S. Andrés Straumland, Sigur- leifur Vagnsson. ------------------------------ i Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Siguít þór, Hafnarstræti 4. J............................ Útbreiðið Alþýðuhlaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.