Alþýðublaðið - 09.12.1940, Síða 3
ALÞYÐIIBLA^IÐ
MÁNUDAGUR 9. DES. 1940.
áLÞÝÐUBLAÐlÐ
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Leitað að nýjum ðsreiningsefnum.
Engir örkumlamenn í Dýzba-
landl eítir stríðið, segir Hitler.
Þeim er hent úr flugvélum í sjóinn!
UPP á hverju á Sjálfstæ’ðis-
flokkurinn nú að finna til
pess að geta alið áfram á kundr-;
ungu meðal verkamanna, eins og
lundanfarin ár? — Petta er spurn-
íngin, sem skín í gegnuni öll
skrif Sjálfstæðismanna um verka-
lýðsmál siðan Alþýðusamban-ds-
þin-gu laiuk, nú síðast í ^rein
eftir Hermann Guðmundssio-n í
Morgunblaðinu í gær. (
Um langt skeið hefir iSjálf-
stæðisflokkurinn póízt v-era að
berjast fyrir lýðræði og jafnrétti
ininan AlþýðUsambandsins og not-
að undir því yfirskini það ákvæði
gömlu sambandslaganna, a-ð ekki
voru aðrir -en Alþýðuflokksmenn
kjörgengir á Alþýðusambands-
þing, s-em átyllu til þess að taka
hön-dum saman við kommúnista
og kljúfa n-okkuir stærstu verka-
lýðsfélögin, svo s-em Dagsbrún í
Reykjavík og Hlíf í Hafnarfirði,
’út úr sambandinu. En jafnframt
hefir j>að alltaf verið látið í vleðri
vaka, að Sjálfstæðismenn myndu
berjast fyrir því, að þessi f-élög
gengjiu strax aftur í Alþýðusam-
bandið, ef öll póiitísk skilyrði
fyrir kj-örgengi á Alþýðusam-
fandsþi-ng yrðu niður felld og
skipula-gslegur aðskilnaður þar
með gerð-ur milli Alþýðusam-
bandsins og Alþýðuflokksins.
Nú hefir þessi skipulagsbreyt-
ing verið gerð á Alþýðusamband-
fmu. Pað er nú þegar’ skipulags-
lega óháð Alþýðufl-okiknum og
eingöngu skipað stéttarfélögum
vérkalýösins. Og á næsta AÍþýðu-
sambandsþing, sem samkvæmt
hinium nýjiu lögum á að halda
að tveimur árum liðnum, eru allir
fullgildir -meðlimir stéttarfélag-
anna kjörgengir, bvaða stjó-rn-
málafl-okki, sem þeir tilh-eyra.
Maðu-r skyl-di nú ætla, að -eftir
að Alþýðíufl-okkurinn h-efir rutt
svo driengilegá úr vegi þ-eim á-
steitingarsteinum, sem Sjiálfstæð-
ismen-n hafa talið . vena í v-egi
fyrir því un-danfarið, að verka-
’lýðsfélögin gætu sam-einast öll í
Alþýðusamban-dinu, myndi ekid
'Stan-da á þeim félögu-m, sem
Sjálfstæðisfloltkurinn b.efir í
ibanda’agi við kommúnista fengið
út úr sambandinu, að ganga aft-
luir1 í' það. Því að ekki getur það
verið nein skynsamleg ástæða
fyrir þvi, .að halda félöguinum
éftir setm -áður utan sambandsins,
að þau.geta ekki fengið fulltrúa í
stjórn þess fyrr en á næsta Ai-
þýðusambandsþingi.
Og þó er það. einmitt jr-etta at-
riði, sem . Sj-álfstæðisflokkuri'nn
ney'nir nú að hengja hatt sinn á.
Hann finnur, að nveð hinum
skipulagsl-ega aðskilna-ði, sem
gerður h-efir verið á Alþýðusam-
bandi'nu ög Alþýðuffokknum pg
iþví ákvæði hinnavitýju sambands-
laga, að iallir fullgildir meðlimir
yerkalýðsfélaganinia skuli fram-
vegis hafa jafman rétt til kjör-
gengis á Alþýðusamban-dsþing,
er grun-dvellirfúm burtu kippt
fyrir baráttu þans hingað til gegn
Alþýðusamban-dinu. Og þess
vegna þarf hann að fitjia upp á
einhverjiu nýju ágreiningsefn-i.
Og það, sem hon'um .ieítur í húg,
að geti oirðið honum átylla til
áf ramh aldan d i sun drungar s tarf s
meðal verkalýðsins, er þ-etta: að
hið nýafstaðna Aljrýðu-sambands-
þing skuli ekki liafa verið rofið
eftir að skipulagsbreytingin var
ákveðin, og íkosningar látnar fara
fram til nýs sambandsþings ein-
hvem tíma í vetur eða v-or til
þess að kjósa bina nýju sam-
bandsstjóTn. En þangað til t-elja
blöð Sjélfstæðisfl-okksins, að
b r á ð ab i rg ð a s t j ó rn hefði
átt að fara með völ-d í Alþýðu-
sambandinu!
Halda nú -ekki verkamenn, að
s-líkt ágr-einingsefni sé af heilind-
um skapað, eða hitt þó heldur?
Fram undan eru allria næstu vik-
ur nýir launasamningar um ianid
allt. Enginn veit, nema þær g-eti
haft stórk-ostlegar la(unadeilur í
för m-eð sér. í öllu falli h-efir
verkalýðsfélögunum og allsherj-
arsamtökum þeirra, Alþýðuisiam-
bandinu, aldrei riðiö meira á ein-
ingu o-g styrkri stjórn en nú. Og
þá eru pað heilræðin, sem Sjiálf-
'p t æðisf l-o kjkuri nn -gefur verka-
möninum, að kjósa aðeins bráöa-
birgðast jórn fyrir Alþýðusam-
b.andið. og h!-eypa af stia'ð hat-
römmum pólitískum deilum í
verkalýðsfélögunum um fulltrúa-
val til nýs Alþýðusambandsþings!
Eklki einu sinni kommúnistar
telja sér fært að halda u-ppi ill-
deilum á slíkúm gnundvelli, svo
gjarnan sem þeir h-efðu viljað
það. P-eir hafa af ótta við hina
óbreyttu fylgismenn sína ekki
þorað annað, en að hvetja að
minnst'a kosti opinberlega þau fé-
lög, s-enr un-danfarið hafa f-arið-
úr Alþýðusambandinu eða um
lengri tíma staðið utan þ-esis, til
'þess að ganga nú í þ-aið aftur. En
Sjálfst æðisf 1-okikurinin f yrirver ður
ur sig ekki fyrir það, að ganga á
bak allra sinna -orða- og halda á-
fram fjandskap siuu-m gegn Al-
þýðu-sambandinu, þrátt fyrir
skipulagsbreytinguna, sem á’ þyj
hefir v-erið gerð og hann nieðal
annarra þykist h-afa veriðaðberj-
ast fyrir.
Það er lærdómsríkt fyrir verka-
menn, að h-orfa upp á vandráeða-
fá]m Sjálfstæðisfiokksins - eftir
einhverri átýllu . til þ-ess að geta
haklið við sundrungu vefkalýðs-
samtakanna. Ekkert sýnir bétur,
að huguir Sjálfstaeðisflokksdns -og
þeirra stétta, s-em ráðandi eru í
honum, er; ennþá s-á sami -og í
Upphafi. Hann vill verkalýðssam-
tökin helzt af öllu feig.
Þá von h-efði hann að vísu ‘get-
NORÐMAÐUR, sem er ný-
kominn til Englands frá
Noregi, hefir skrifað eftirfar-
andi grein í blaðið „Norsk
Tidend“, sem gefið er út í
London.
í september, þegar hin fyr-
irhugaða innrás í England var á
dagskrá, urðu margir þýzkir
hermenn mjög taugaóstyrkir. Á
nóttunni sáu menn í Bergen
þýzka hermenn bundna saman,
fimm og fimm og setta
um borð í skip og siglt með þá
til hafs. Þeir höfðu gert upp-
reisn og voru settir með valdi
í skipin, sem átt'u að taka þátt í
innrásartilrauninni. Eins og
menn vita, misheppnaðist til-
raunin. Og flest skipin, sem
fóru frá Bergen með þýzka her-
menry voru skotin í kaf við
skerjagarðinn. I september síð-
astliðnum rak stöðugt lík
af þýzkum mönnum, og það
spaugsyrði gekk í Bergen, að
fiskimennirnir úti við skerja-
garðinn væru farnir að veiða
Þjóðverja.
Þýzku yfirvöldin gáfu út þá
skipun, að ef menn finndu sjó-
rekin lík af Þjóðverjum, skyldu
þeir brjóta brjóstkassana og
-sykkju þá líkin.
Það er mjög einkennandi,
fyrir skoðanir manna í Noregi,
að þegar enskir flugmenn voru
skotnir niður og lík þeirra rak
á land, og þegar Þjóðverjar
höfðu rænt öllu fémætu af lík-
unum og sögðu íbúunum að
grafa líkin, þá höfðu þeir við-
hafnarmiklar jarðarfarir. Og
fólk úr allri byggðinni kom að
jarðarförinni. En þegar lík af
Þjóðverja rak á land, var brjóst
kassinn brotinn og líkinu sökkt.
Þetta er ef til vill grimmdar-
legt til frásagnar. Þýzkur liðs-
foringi sagði frá því með sýni-
legu stolti, að.der Fuhrer hefði
sagt, að eftir stríðið yrðu eng-
ir örkumlamenn í Þýzkalandi.
Eftirfarandi frásögn sahnár að
þetta er satt:
í sjúkrahúsi í Bergen lá í
júlímánuði’ þýzkur flugforingi,
sem hafði misst báða fætur.
Hann fekk tilkynningu um, að
hann ’ ýrði sendur til Þýzka-
lands í flugvél. Systir mín, sem
er hjúkrunarkona kom inn til
hans og var hann þá grátandi.
Hún reyndi að hugga banh og
að alið af einhverri skynsemi, ef
þorfur væru á sigri fyrir þýzka
nazismann í þeirri styrjöld, sem
nú stendur. En það er furðulegt,
að hann skuli, eins og nú horfir,
.láta sig dreyma :um það lengiur,
að geta leikið, hlutverk. Hitlers á
en-da hér á landi gagnvart verka-
]ýðshreyfingunm, en-da þótt j)að
hafi vafalaust verið ætiunin' á
tm-dapförnum árum með slagorð-
inu ium „flokk allra stétta“, eftir-
líkingunni á-l, maí hátiðahöldum
Hitlei's og öll’u lýðskruminu yið
verkamenn .yfjrleitt, samfara |il-
rauniunum til.þess að suncjra hin,-
Um göml-u .samtökum þeirra.
sagði: — Nú eigið þér að fara
heim til Þýzkalands. — Ég
kemst aldrei til Þýzkalands, —
svaraði hann. — Þegar flugvél-
in, sem á að flytja mig, er kom-
in yfir Norðursjóinn, verður
botninum hleypt úr og mér
verður fleýgt út. Ég veit þetta,
því að ég, sem flugliðsforingi,
hefi oft orðið að gera þetta við
aðra örkumlamenn, sem hafa
særst í stríðinu. Þýzkur ör-
kumlamaður er ekki álitinn
nazisti.
Þetta kemur heim við mína
eigin reynslu. í maí-mánuði
rák lík af þýzkum manni við
Flesland. Hann hafði verið á
þýzku skipi, sem var skotið í
kaf, en á skyrtu hans var nafn
hans og heimilisfang í Ham-
burg. Þýzku yfirvöldin litu svo
á, að þetta kæmi sér ekki við.
Og hann var grafinn á reikning
Grænar bannir
í dósum og lausri vigt.
Matbaunir,
Maccarony,
Búðingar,
Súputeningar, i
Súpujurtir,
Súpulitur,
Lárviðarlauf,
Matarlím.
Tjarnarbúðin
SbJl 3570.
BREKKA
Áavahagötu 1. Sfení 1828
>OOOÖOOOÖOÖCX
fátækrahjálparinnar í Bergen.
Dauður Þjóðverji er nazista-
flokknum óviðkomandi, nema
hann geti orðið Hitler að gagni
sem áróðursefni.
og það ættuö þér einnig að láta börnin
yðar gera,
Á ung’Íings aldri ætti hver drengur áð kaupa
sér LÍFTRYGGINGU og þannig að eignast
ÐÝIÍMÆTAN SJÓÐ.
Fyrsta sporið til réttrar’ stefnu er að eignast
líftrýggíngu frá „SJÓVÁTRYGGING.“