Alþýðublaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1940, Blaðsíða 2
r.l*YÐUDCB» Hefl afíur opnað verzl< un mSna á F. HANSEN Mafnarff rði. Sísnf 9240. og Tek að mér uppsetningar og viðgerðir á Herpinótum og allskonar Netum. Látið nlig setja hið viðurkennda lag á nætur yðar sem skiþ.H.f. Alliance hafa notað undanfarin ár. — Hefi einnig botnvörpur á mótorskip. Virðingarfyllst. JÓHANN GÍSLASON. Vesturgötu 66. Sími 4338. ALÞÝÐUSAMBANDIÐ ; V Frh; af ff'Waíu. ' ,-j I mark á -þeipa skrifum. : t>ó' að’ stutt sé liðið frá þingi Alþýðusamba,ndsins hafa þrjú félög, ’ sem; itöldii sig éítki vera í sambandinu óg gerðust á sín- um tíma stofnendur að hinu svonéfnda ' „Landssambandi stéttarfélaganna' ‘ ákveðið að segja skilið yið það samband og vera áfram í Alþýðusamband- 'uujéíi gvi; ; Jámiðnaðarmenn héldu mjög fjölmennan fund s.l. sunnudag og samþykktu í einu hljði að segja sig úr Landssámbandinu og taka aftur upp samstarf við verkalýðsfélög í Alþýðxisam- bandinu, var þessi samþykkt gerð eftir að jámiðnaðarmenn- irnir höfðU lesið spekina í Morgunbláðinu. " Þá hafa tvö önnur félög gert samskonar samþykkt. Þessi fé- lög éru: „Sveinafélag húsgagna- smiða“ og ,Félag bifvélavirkja.* Öll þessi þrjú félög eru hér í Reykjavík og þegar er vitað úm mörg félög, sem sækja um upp- töku í Alþýðusambandið, enda væri annað óskiljanlegt. Það sem mestum deilunum héfir váldið, er ekki lengúr fyrý hendi. Hinsvegar er afstáða hinna hafnfirzku spekinga skiljanleg. Þeir telja það nauð- synlegt fyrir sinn hag að halda við pólitískri úlfúð meðal hafn- firzkra verkamanna. Hitt er annað mál, hvort verkamenn- irnir sjálfir telja það hág- kvæmt fyrir sig. t......... . ............ Útbreiðið Alþýðublaðið. Marco Polo. Ferðasaga hans endursogð af Aage K. Kielsen. ISAFOLDARPRENTSMIÐJA hefir þegar sent jólabók sína á markaðinn, ferðasögu Marco Polos, endursagða af frægum, dönskum. ferðasögu- höfpndi, Aage Krarup Nielsen. Bókin er frásögn eins fræg- astá landkörmúðar heimsins, Marco Polos, um ferð hans um Así|d,önd, én hann ferðaðist fyrltur manna yfir þverá Asíu. Íf.Íéfð þéssari komí*. Márcp Polf víðá við, ferðaðist urh Pé„r- síuJMöngólíu. Kína, Tíbet, Jap- an, (indiandseyjar, Indland, Sí- ber|u og víðar. Lýsir hann trú- arsiðum og háttum þeirra þjóða, sem hann kynntist, og er þar margt ólíkt því, sem þekk- ist á Vesturlöndum, svo sem við er að búast. Þetta er hin vandaðasta út-. gáfá, í ágætu bandi, prýdd fjölda mynda. Haraldur Sig- urðsson hefir þýtt bókina og ér X á góðu máli. Jðhaun Bárðarson: Áraskip. UNDANFÖRNUM árum, hefir töluvert verið gefið útaf bókum um þjóðleg fræði og er nú enn ein slík komin á markaðinn á forlag ísafoldar- prentsmiðju, Áraskip, bók um fiskiveiðar í Bolimgavík fyrir 40 árum, éftir Jóhann Bárðar- Son. 1 Bókin er lýsing á þessari elztu veiðistöð landsins, stað- háttum þar, vinnubrögðum fólksins, skilyrðum þeim, sem það átti við að búa, högum þess og báttum. Víða í verstöðvum hér við land hafa fiskveiðar Vérið harð- sóttar og brimasamar lending- ar, en sennilega óvíða eins og í Bolungavík, enda voru Bolvík- ingar sannkallaðir víkingar til sjósóknar, og var þeim sjó- mennskan í blóð borin mann fram af manni, allt frá dögum Þuríðar sundafyllis, sem nam Bolungavík og bjó þar. Höfundur bókarinnar, Jó- hann Bárðarson, virðist prýði- léga ritfær maður, en efni bók- arinnar er ekki eins vel niður skipað. En um áreiðanleik bók- arinnar ætti ekki áð þurfa að efast, .þar sem.hann var sjálfur íörmáðúr á.árabát í Bolungavík * —. 1 ' i _ :: 1 t um sKeiö og því kunnugur öll- um högum ög háttum. yá: Si Gjafir til Hallgríms- EGLÉGAR gjafir hafa borizt Hallgrímskirkju Nespfestakalli. Rona, búsett í Hallgnmssókn, gaf Hallgrímskirkju fimm þúáund króimr. Er það minningargjöf ítm mann. hennar, sem ér látinn, og á að verja fénu til að kaiupa fyrir það altaristöfhi í kirkjuna. prestakalls' 'ifí>f|rfa:Sagf:;«'^jÍsiúhd króna gjöf, og er gjöfin ætluð í sjóð til aö kaupa orgeÞí. • lcga kjrkju Nesprestakálls’á Sél- tjamamesi. Gefandinn er frú Ragnhildur B. ólafsdóttir í Nýjaþæ, og er gjöfin til minningar ium . mann hennar látinn,' Guðmund ólafs frá Nýjabæ. • ' ■ .. . . . • ■'*>■ .-ú .y.i \ . V . Ægir, 11. blað yfirstandandi árgángs er nýkomið út. Er þetta hefti helgað. .minningu Bjama Sæ- mundssonar dr. phil. og rita um hann Ámi Ffiðriksson, Brynjóifur Magnússon, Geir Sigurðssoh, Guð- , mundur Jýnssón, Kristján Bergs- son, Lúðvík Kristjánsson og Magn- ús Bjomáson. Þetta er aðal-jólabókinj Eftir LOWELL THOMAS. PALL SKÚLASON þýddi eftir 20.. útg. frpmmálsins. Thomas Edward Lawrehce, eða Arábíu-Lawrcace eins og hann er oftást kallaður, er án efa einhver glæsilegasta söguhetja síðari alda í. Bretlandi og þótt víðar væri leitað, enda skipta sögurnar um;hann — saniiar og ósannar — tugum þúsunðá. f, ^ 1 " Jafnvel nú, löngu eftir að hulunni hefir verið lyft af duláryerunhl Lawrence, sem var á hvers manns vörum árum saman, án þess á® néinn vissi raunverulega neitt um hann, hefir ekkert teljanði verið , ritað um hann á íslenzku. Þessi bók bætir vel útr þeim skorti og sýnir oss einhvern einkénnilegasta afreksmann, sem uppi hefir verið á síðári öldum. — Þetta er sagan um' fornfraéðinginn brezka, sem fór til Arabíu rúmlega tvítugur að alðri, til þessað starfa þar að fornminjagreftri, em vann það þrekvirki, er .engum hafði tekist, sem sé að safna hirðingja- flokkum Arabíu saman í einn flokk, eftir aldalangar innbyrðis deilur og óeirðir, reka Tyrki út úr landinu og koma J mönnum á konungs- stól. Þetta er sagan um mannihn, sem var svo iítill vextí, að hann fékk ekki annað en ómerkiiegt skrifstofustarf í brezka hernum, en gerðist samt foringi og átrúnaðargoð Araba og leiddi þá tíl sigurs, manninn, sem boðin var hershöfðihgjanafnbót, en þáði hana ekkí, manninn, sem geymdi fínu frakknesku orðuna sína í niðursnðndós! Sefið vinum yðar þessa óviðjafnanlega æfintýraríku bók í jólagjöf. 48 myndir frá Arabín eru í bókinni. ÞRIÐJUDAGUR 10. ÐES. 1940. XXX>XXXXXEXX Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Austurgötu 17. Kaúpir og selur ýmsa notaða muni. Upplýsingar í síma 9230. peysusvuntur og slifsi og dúkar |W.' VÍ*' ÞINGHOLTSSTRÁiTI 15. neistaraia. ] GÆRKVELDI fór fram hundknattleikskeppm í íþróttabúsi Jóns Þorsteinssonar. Kepptu Vestmannaeyjástúlk- urnár yi8 kvennaflokk Ár« manhs • (íslandsnteistarana) og unnu Vesímannaeyjastúlkurnar ' með 7:4. ... V:,, f:;.;. 1 Tr-' ASrúrTén kapplcikxir|stúlknanna fór fram kepptu piltar úr II. fl. Aymanns og Haukar j Hgrfnúrfiröi Lauk þannig, að Ármémungar unnu meö 18Æ. ;•>..> B ÆJARRÁÐ sáníþýkkti á síðasta fundi símim að láta auka götulýsingu á fáein- um aðalgatnamótum í bænum. ■Gatnamótin éru: Ingólfs- og Bankastræti, Lækjargata og Bankastræti, Pósthússtnéti, og Austurstræti, HVérfisgata og Lækjartorg og á sjá-lfu Lækjar- torgi. f'- ■ t—--------—--------—----Lii---- TVEIR NJÓSNARAR Frh. af l.: siðu. Sögðu þeir, að þeim hefði verið ráðlagt að látast vera þýzkir flóttam., en fullyrt hafði verið við þá, þegar þeir fóru til Englands, að þess yrði ekki nema skammt að bíða, að þýzk- ur her kæmi til Englands. ------------------------------* Magellan könnuður Kyrrahafsins eftir Stefan Zweig er nýkomin á bóka- markaðinn í þýðingu Gísla Ás- mundssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.