Alþýðublaðið - 10.12.1940, Page 3

Alþýðublaðið - 10.12.1940, Page 3
ÞRIÐJUDÁGUR ÍO. DES. 1940. -----r---------------- -- ALÞYÐHBLA*MÐ MÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar f-réttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heitna) Hringbraut 218. 4^03: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ,. i AI. ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Stríð Mussolinis. ÞÁÐ er ekki margt, sem hefir géiigið'Múksolini að ók'kum í ))essu striði annaö en það, að tosa sig við Balbo,- landstjóra gtnu í LibyU' og, að því er hann sjáJfur hélt, kepptnaut sinn um völdin á italiu. , l>að vár rétt eftir aö Italía fór í stríðið, sem Balbo týnrli lifi á svo einkennilégan hátt suður í Iþbyu, Þ,á virðist Mussolini helzt hafa verið þeirrar, skoðunar, að Hann jjyrfti ' várla anna® áð ött- #sí í stiiðinu en það, að Balbo gæli unnið sér )>á frægö af þeim sigrum og landvinnihgum i'NÍorða ur-Afriku, sem hann sá i anda- fram imdan, að áliti han.s sjálfs , og : völdirm h'eim’á á ftáuú væri hætta búin. - '' . ■ Fyrir . h«Ai, -virðist -Mwssoláni ekki hafa ðrað þá, að ekkert yrði íut . sðktrinni miktu i ■ "Norbur- Afriru, að floti hans yrði lokkður inni i höfnum á italíu eins og |»efur í 'greni, að iðnaðarborgir og hafnarborgir lands hans yrðú að þoia langvarandi loftárásir, og hermenn hans aittu eftir að' snúa hælum upp - á flótta 1 Albáníu í stað þess að leggja undir sig Grikkland og ef til viU /fleiri lönd aústiir á Balkanskaga. . ■-v Þaö ör engum váfa unciimrpið',, að Mussolini heffr Ýfeyst þvíj^ þégar hann herti upþ huganr) til þéss. að segja EngbimH og Rraitk-í Jandi strið á hendur í júní f suma.r, að ..stríöinu væri að mesfcu lokið, og að hann inyndi ekki - þurfa fyrir öðru aö/hafa, en aðfí i, hiröá þann hlirta herfangsins,:; sem hann hafði áskUið sér fyrir ban-dalagið við Hitler. Svo lengi hafði hanm frestað því, að grípa • ■'•, ti) vopná,,aö það var áuðséð,' að . . . hann ætláði ekki áð eigá neitt á ,. hættu sjálfur. Hitler átti aö vinna sigrana,, en sjálfur aúlaði hártn að hjátpa til að hirða valinri. 3g )>egar FrakJtlánd hafði 'verið . lagt að velli, troysti Mussolini 1 því, að litið y-rði um vöm af hálfu Englands, sem eitt stóð éftir. En i þeirn útreikningi gerði hann sitt fyrsta -stóra axarskapt. i Hann gleymidi hinni görrtlu þraut- seigju Englands, Og sú gleymska á áreiöanlega eftir að verða hon- um dýr um það er þessu stríði lýkur. Það eru nú hér um bil sex mánuðir liðnir síðan . Frakkland • varð að biðja um \x>pnahlé. Og enn hefir Mussplini, ékkert; fengið af herfanginu, sem hann ætlaði sér. Því er öllu óráðstafað ennaf Hitler, og raunar minnst af þvi enn í hans höndum. En hann hefir fengiö annað, sem hann átti ekki vom, á: langva'randi styrjöld við Englamd í 'Míiðjarðar- hafi og umhverfis það. Og það, sem honum og Hitler reið mest á l Miðjarðarhafsstyrjðld, gekk þeim úr gneipum tun leið og hún var að byrja: franski flotinn, sem Bretar náðu á vald sitt eða geröu óvígfæran á einum sólarhring. Þar með vom yfirráð brezka flot- lams. í M iðj'arðarhafi tryggð, þrátt fyrir ósigur Frakklands, og allar fyrirætlanir Mussolinis um ódýra landvinninga á kostnað Frakka tóg Bre'a i Niorður-Áfriku áð emgu orðnar. i hér um bíh fjmm mánuði beið Mussolini., síðan eftir þvi, að Hitler bjiargaði ýhonUm út úr klipunni og íyki fyrír hann strið- inú “' trtéð loftárásum eða jafn- vél irinrás á England: En þegar )>ær vonir brugðust, hóf hann :á- rásina á Grikkland til þess að léttá við álit sitt og reyna aðj hafa eitthvað upp úr stríðinu, «em hasgt væri að stæra sig af heima fyrir. Sú árás er annaö • stáxrstá axarskaptið, sem htann héfir gert. Því að á þeim mánuði, sem síðan er liðinn, hefir ítalski herinn ekki aðeins farið hverja hrakförina annarri verri í Viður- -• eignihni við Grikki. Árásin á Grikkland Jtefir einnig or'öið til þess, að Brétar hafá fengið að- stöðú til látlausra loftárása á Italiu úr næsta nágrenni hennar, ströndum Grikklands og eyjunhm umhvcTfis það. Og nú rignir brezkum sþrengikúlum .yfir hafn- 'arbÖTgir' ftaiiú ög AJhaniu hvem • eigasta dag, svo að stöðugt ýerð- ur erfiðara aö halda uppi skipa-' fierðum og.herflutnináþim yfir hið mjóa sund; miili læirra. Um her- fluthinga í stæTri stil til Norður- Áfriku yfir „mare nostmm" — hafið okkar — eins og Mussoíini kalláði það, að fomrómversfcum sið, fyrir striðið, er ekki lengur að taía. ; ' ' Og nú hefir Mussolini. losnað við annan landstjöra sinn, land- stjórann ‘á ÐodeCaneseyjum, De Veochi, óg auk hans við tvo réyndustu hershöfðingja sína, BadogHo marskálk, yfirmann iandhersins, og- Cavagiiari aðmír- ál, yfirmaun flotans, að vísu með nókkuð öðrum -hætti eu yið Bal- bo) Þeir neita að tafca ábyrgð á fleiri axarsköptum frá hans hendi en þegar .ér thiið aÖ gera. Þeir sjá Jmmið fram undán og viljá forða : sérrý-Jtíma af hinú‘ sökkv- andi skipi. Og„ þegar stemningin er orðin þannig á hinum hæstu stöðum — hvemig mun hún þá vera á meðal hins óbreytta al- múga? Það er sagt, að franskur her- foringi hafi látið þau orð falla, þegar heimsstyrjöldin var að hefjast 1914, að ef ítalia yrði hlutlaus, þyrftu Frakkar að hafá fimm herfylki við landamæri hennar; ef hún segði Frakklandi og Bretlandi stríð á hendur, þá tiu herfylki. En ef hún gengi í liö með þeim, myndu þeir áreið- anlega ekki komast af með minna æl is ble Þá er ég rni komiun aftnr me® LEIKFÖNGIN h..d. ykkk.r , og ekki gleymdi ég Pabba ykhar og mðaiBiB Nú skuluð þið segja þeim, að ég hafi komið með jóla- borðbúnaðimi. Pað eru diskar fyrir börn og fullorðn| og boilapör. Þetta er steintau, afar sterkt og sérlega ódýrt. Þá kom ég einnig með „Mac Clory^-borðbúnað5- / inn, sem ekki þarf að fægja, en er skínandi fagur og. I vefnaðarvörudeildina kom ég með ."ö FLAUEL í mörgum fögrum litum. ■ '.,■"'■ fl.-íi*.ý: Þið vitið hvert halda skal — um Hafnarstræti » '••' Daglega kem ég með nýjar vörur. s,-.. EDIN RG i'U JÓLASVEINN EDINBORGAR. 1 * ■»: ■ •:•; en fimmtán herfylki til þess að hjálpa hennf. i j Þéssi néyðariega lýsing á gildi Italíu sem bandamanns var fu.ll- konilega staðfest 1 siðustu Jieinis- styrjöld. Og sennilega á einnig þetta st.rið eftir að leiða það í Ij'ós áðusr en langt líður, að það háfd verið vafasamur ávinningur fyrir Hitler að fá Mussoliini i lið meb sér. Nú nægja þara hyorki fimmtán herfylki né fleiri tál þess að bjarga ítaliu. Fyrir Joftárásum og hafnbanni Bneta er hún jafn varnarlaus, hvort Hitler kennir henni til hjálpar eða ekki. .' ...... .. .—i Elisabetb fiðhlsdorf liest Márchen, Schwánke und Fabeln í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 s.d. —- Aðgöngumiðar við innganginn. Er ÞjóðvlljiDB að hvetja brezka her tneon til oppreliDar? IBLAÐI kommúnista, „Þjóð- viljanum" getur að lesa eftir- farandi setningu í dag: „ ... Nú dvelja enslrir alþýðu- jnenn í herkuflum oss á meðal, — menn, sem kúgaÖir eru af brezka auðvaldinu, eins og við i"m' ' i Og á öðrum stað í 'sömu grem: „ ... í brezka hemum, eins og öllum öðxum herjum auðvalds- rikjanna í Evrópu býr lundir niðri Jiatrið gegn styrjjöldinni, er auðvaldið knýr þá út í. Ef til vill eigum vér íslendingar fram- tið vora og frelsi undir því, að þeir brezkir verkamenn, sem í dag ganga herklæddir eftir göt- um höfuðboigar vorrar, átti sig á því, hvaða hlutyesrk eif verið að láta þá vinna og snúi vópn- um sínum þangað, sem J>ess ar mest þörf, ef þjóðirnár eiga áð fá endanlega frið frá áþján og styrjöldum þeim, sem auðval’diið leiðir yfir þær, og nú verður það með hverjum deginum sem liður meir og meir áríðandi, að Islend- ingar geri sér þýðingu þessa at- riðis ljósa ..." Hvað meinar „Þjóðviljinn" með slíkum skrifum? Er hann' að hvetja brezku hermennina hér til uppreisnar gegn yfirmönnum sín- Um og landi sínu, sem hefir sent þá hingað? — Þaö er erfitt að skilja orð hans á annan veg. Nýfct kvennablað, 4. tbl. 1. árgangs er nýkomið út. Efni: Horft móti hækkandi sól eftir J. Þ., Stjarnan í austri, kvæði eft- ir Guðfinnu Jónsdóttur, Barna- garður eða leikskóli eftir ÍLíney Bergsson o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.