Alþýðublaðið - 17.12.1940, Side 1
)
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XL ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGUR 17. DES. 1940
287. TÖLUBLAÐ
Sollum og Capuzzovígið
síðan í gær á valdi Breta.
----«---
Bretar hafa nú sétt fram nm 120 km.
vegalengd sfðan sókn peirra byrjaðl.
^ AÐ var tilkynnt frá aðalstöðvum Wavells yfirhers-
Þýzlor njésoari
tekion af lifi í Lond-
on í morgnn.
ÞÝZKUR njósnari var tek-
inn af lífi í London í
morgun, og er það sá þriðji
síðan styrjöldin hófst.
Hann var af hollenzkum ætt-
um og fæddur r Japan árið
1914.
Laval sitnr nn I
sama fangelsi og
Blnm og Daladier
LAVAL hefir nú verið
fluttur í kastalafangelsið
í Riom á Suður-Frakklandi, þar
sem andstæðingar hans, Dala-
dier, Blum, Gamelin og margir
fíeiri hafa beðið dóms síðan í
stunar, að þeim var varpað þar
í fangelsi af Pétainstjórninni,
og þá sennilega ekki sízt fyrir
tilverknað Lavals sjálfs.
De Gaulle, foringi hinna
frjálsu Frakka, flutti útvarps-
ræðu í gær og gerði manna-
skiptin í Vichystjórninni að um-
talsefni. Sagði hann, að þáu
væru ekkert annað en tilraun
til þess að blekkja frönsku
þjóðina. Laval hefði verið fórn-
að til þess að reyna að frjða
hana, en Flandin myndi ekki
hafa neina aðra stefnu en hann.
Dóná er nú að
lokast af ís.
Oiiufluíiifmiar filtlers frá
Römeaíu stððvasl.
KLTLDAR eru nú orðnir svo
miklir í Suðaustur-Ev-
rópu, að Doná er að lokast af ís.
Hefir Jugóslavía þegar bannað
aliar frekari siglingar eftir ánni
innan Iandamæra sinna.
Stöðvast þar með allir olíu-
flutningar frá Rúmeníu til
Þýzkalands um Dóná þangað til
í vor, en mikill hluti allrar
þeirrar olíu, sem Þjóðverjar
flytja inn frá Rúmeníu, er flutt-
ur á skipum eftir Dóná.
höfðingja Breta í Kairo síðdegis í gær, að Bretar væru
búnir að taká Sollum, síðustu bækistöð ítalska hersins innan
við landamæri Egyptalands, og vígið Capuzzo, sem liggur
skammt þaðan Libyumegin við landamærin.
. .Hafa Bretar þá sótt 120 km. vegalengd fram síðan orust-
urnar hófust austan og sunnan við Sidi Barrani í byrjun^
síðustu viku, og eiga nú aðeins örfáa kílómetra ófarna til
Bardia, sem er austasta höfnin á strönd Libyu og liggur 15
km. frá landamærunum.
Héldu Bretar uppi látlausum Ioftárásum á Bardia í alla nótt
frá því að dimma tók og þar til í dögun, og komu svo miklir eldar
upp í borginni, að þeir sáust í 90 km. f jarlægð.
Blóðugir bardagar voru háðir um Sollum og Capuzzo vígið
áður en ítilir gáfust upp. Voru Bretar komnir vestur fyrir Sollum
og búnir að umkringja þorpið, alveg eins og Sidi Barrani síðast-
liðinn miðvikudag, þegar þeir tóku þá borg.
Fíéttáritari Reuters á vígstöðv-
umtm við landamæri Libyu sikríf-
ar, að menn þurfi að ferðast um
allan vígvöllinn, sém barizt hefir
verið á siðan sóknin hófs't, til
þess að geta gett sér fulla grein
fyrir því, hve stórkostlegan sig-
Bretar hafa unnið.
Alls staðar á þessu mikla land-
flæmi, segir fréftaritarinn, getur
að líta ítalska skríðdrekia, sém
skildir hafa verið eftir, brynvarð-
ar bifreiðar, skotfærabirgðir, her-
mannabyssiur, vistabirgðir og
brennsluefni. 1 Sidi Bafrani skildu
Italir eftir ógrynni af skriðdrek-
um, fallbyssum, matvælum, olíu
og benzíni, sem noía átti í hinni
fyrirhuguðu innrás í Egiptaland.
Skriðdrekamir, fallbyssumar og
brynvörðu bifreiðarnar, sem Bret-
Frh. á 4. siðu.
Hundruð af skriðdrekum slíkum sem þessum hafa ftalir skilið
eftir í eyðimörkinni.
¥ixlafölsun og þjófnað*
nr f Landsbankanum.
Sigurður Sigurðson starfsmaður bank-
ans tekinn fastur og þegar búinn að játa
SIGURÐUR SIGURÐS-
SON, starfsmaður í
Landsbankanum var úrskurð
aður í gæzluvarðhald í gær-
kveldi eftir að hafa játa á sig
víxilfölsun. Eru það samtals
8000 krónur, sem Sigurður
hefir svikið út úr bankanum.
Víxlarnir, sem Sigurður hefir
falsað eru alls fimm, en upp-
hæðirnar eru: 1800 kr., 1200 kr.,
1500 kr., 2000 kr. og 1500 kr.
AllsheijaratMagreiðsla I Dagsbrðn nm
wnboð til vinnustððvnnar p. 1. jannar.
•---♦----
Atkvæðagreiðsla samtfimis um afstoðuna tll Alþýðu
samlDandslus og brottvikningu éróaseggjanna.
SAMKVÆMT tilkynningu hér í blaðinu í dag fer fram
allsherjaratkvæðagreiðsla í Verkamannafélaginu Dags-
brún næstkomandi fösíudag, laugardag og sunnudag, og
verða greidd atkvæði um þrjár tillögpr.
Tillögurnar, sem greitt verð-
ur atkvæði um, eru þessar:
1. Verkamannafélagið Dágs-
brún heimilar stjórn félags-
ins að hefja vinnustöðvun
frá og með 1. janúar 1941, ef
samningar milli Dagsbrúnar
og vinnuveitenda um kaup og
kjör verkamanna hafa ekki
náðst fyrir þai>n 23. þ. m.
2. Verkamannafélagið Dags-
brún ákveður, að félagið
verði utan Alþýðusambands
Islands þangað til kosið verð-
ur sambandsþing samkvæmí
hinum nýju lögum sam-
bandsins, þar sem félagið fær
t;
eigi fyrr nein áhrif á, hvernig
stjórn sambandsins er skipuð
og störfum þess verður hátt-
að, enda verði fjárskipti AI-
þýðusambandsins og Alþýðu-
flokksins Ieyst á viðunandi
hátt. En jafnframt tlýsir fé-
lagíð sig reíðubúið til sam-
starfs á jafnréttisgrundvelli
við önnur verkalýðsfélög.
. Verkamannaféíagið Dags-
brún samþykkir þá ákvörðun
trúnaðarráðs, að víkja þeim
Jóni Rafnssyni, Njálsgötu 16,
og Sveini Sveinssyni, Grund-
arstíg 2, úr félaginu fyrir ó-
eirðir þær, er þeir voru valdir
að á félagsfundi 10. nóv. 1940.
En jafnframt samþykkir fé-
lagið, að þeir skuli njóta
fullra vinnuréttinda í allri
daglaunavinnu.
Dagsbúnarmenn eiga a;ö svara
með jiá eða nei.
Skal það s'trax sagt, aö Alþýðu-
flokksmenn munu allir sem einn
segja já við fyrstiu og þriðju
tillögunni, en iáfnákveðið nei
við annari tillögunni.
Stjórn Dagsbúnar var ekki
sammála um að leggja tillögima
þannig fyrir. Alþýðuflokksmenn-
irnir i stjórninni lögðu til að
félagið gengi þegþjr í 'Alþýð'ujsam-
bandið, en Sjálfstæðisflokksmenn-
irndr þrír feldu það. Vitanlega
greiddu* Alþýðuf'okksmennirnir
tveir eftir það atkvæði á móti
tíllögui nr. 2.
Liggja nú allar þesisar þrjár
Frh. á 4 .sföu.
Ýms nöfn hefir hann skrifað
á víxlana, og er ekki fullsannað
ennþá, hvort þau eru út í blá-
inn eða ekki.
Elsti víxillinn er frá 2. maí 1939
en sá síðasti frá 23. sept 1940.
Aðferð hans við víxlafölsunina
var þessi: Fyfst býr hann út
víxlana, falsar því næst kaup-
samþykkt bankastjórnarínnar og
blandar þeim saman við víxla
þá, sem koma fró bankastjórun-
um þann daginn. Lætur þá því
næst ganga til gjaldkera og segir
honium, að hann eigi að taka
við peningunum. Þannig fær hann
víxilupphæðimar greiddar.
Þá falsaði hann einnig bæfcur
bankans. Sá hann um, að vixl-
arnir kæmust ekki dagbók yfir
dagvixlana, en færði þá fr-am.
En hann hafði gleymt þessu með
annan 1500 króna víxilinn og
varð þá uppvist um fölsuuina.
Mál þetta kom ekki fyrir saka-
dómara fyr en síðdegis í gær
og játaði Sigarður Sigurðsson
strax á sig fölsunina. Var hann
þá úrskurðaður í gæzluvarðhald.
I
Varðbátm-inn „Óðinn“
tók brezkan togara, „Helios“, í
Garðssjó síðastliðna sunnudagsnótt
og taldi hann vera í landhelgi.
Málið er enn i rannsókn.
Vestfirðingafélag'
var stofnað í gærkveldi. For-
maður var kosinn Jón Halldórs-
son trésmíðameistari og meðstjórn-
endur Símon Jóh. Ágústsson, Guð-
laugur Rósinkranz, María Maack,
Elías Halldórsson, Sigurvin Ein-
arsson og Áslaug Sveinsdóttir.
Varastjérn: Hans Kristjánsson,
Jens Hólmgeirsson og María Kjart-
ansdóttir.
Skrifstofa
Veírarhjálparinnar er í Tryggva
götu 28, síminn er 1267. Þar er
tekið á móti peningagjöfum og
hvers konar öðrum gjöfum til starf
seminnar.