Alþýðublaðið - 17.12.1940, Page 2

Alþýðublaðið - 17.12.1940, Page 2
MUÐIUDAGUR 17. DES. 1940 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tllkvnnin JBL JlilL JmLIIIÍIL ^wSjf dBUBR .wBJlÍlf JÉÉk3» MIIkIÉSII um atkvæðagreiðslu fi verka* mannafélaglau Dagsbrún. Stjórn Dagsbrúnar hefir ákveðið að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu í félaginu um svo hljóðandi tillögur: Verkamannafélagið Dagsbrún heimilar stjórn félagsins að hefja vinnustöðvun frá og með 1. janúar 1941, ef samningar milli Dagsbrúnar ' og vinnuveitenda um kaup og kjör verkamanna > ; hafa ekki náðst fyrir þann 23. þ. m. I Verkamannafélagið Dagsbrún ákveður, að fé- lagið verði utan Alþýðusambands íslands þang- að til kosið verður sambandsþing samkvæmt ; hinum nýju lögum sambandsins, þar sem fé- ; lagið fær eigi fyr nein áhrif á, hvernig stjórn sambandsins er skipuð og störfum þess verður I1- ■ háttað, enda verði fjárskipti Alþýðusambands- ins og Alþýðuflokksins leyst á viðunandi hátt. ' En jafnframt lýsir félagið sig reiðubúið til samstarfs á jafnréttisgrundvelli við önnur verkalýðsfélög. J. Verkamannafélagið Dagsbrún samþykkir þá ákvörðun trúnaðarráðs, að víkja þeim Jóni Rafnssyni, Njálsgötu 16, og Sveini Sveinssyni, Grundarstíg 2, úr félaginu, fyrir óeirðir þær, er þeir voru valdir að á félagsfundi 10. nóv. 1940. En jafnframt samþykkir félagið, að þeir skuli njóta fullra vinnuréttinda í allri dag- launavinnu. Atkvæðagreiðslan fer fram í Hafnarstræti 21 á föstu- dag, laugardag og sunnudag 20.—22. þ. m., og sténdur yfir tvo fyrstu dagana frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h., á sunnu- daginn frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. Þeir félagsmenn, sem eru skuldlausir við félagið fram að árinu 1940, hafa kosningarrétt, en aðrir ekki. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu á miðvikudag og fimmtudag næstkomandi frá kl. 1-—7 e. h. báða dagana. STJÓRNIN. ATSOM KVENTASKA er kærkomnust allra jólagjafa. Nýjasta týska í litum og skinni ALLSKONAR SMÁVARA úr leðri og selskinni hentugar til jólagjafa. HANSKAR O G LÚFFUR úr skinni og selskinni nýjasta tízka. Verð við allra hæfi. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. FLORA mPI Slmai* 2039 og 3639. ' i E Grenið er komið. Mikið óirval af skreyttam Jólaklukkum og Kertastjðkum Arásin á Hraf na~Flóka í Hafnar firðl út af útbúnaði 9Óla Garða4 ----«--- Viðtal við framkvæmdastjóra félagsins Ásgeir Stefánsson. MAÐUR að nafni Sveinn Erlings skrifar grein í blað feommúnista s. 1. sunnu- dag, þar sem hann gerir að um- talsefni útbúnað á togaranum „Óla Garða“. Þessa grein sendi hann bg Alþýðubíaðinu, en þó ekki fyr en hún hafði birzt í Þjóðviljanum. Út af þessari grein hefir Al- þýðublaðib haft samtial við fram- kvæmdarstjóra , ,H rafraa- F1 öka ‘ ‘, en það félag er eigandi „Öla Garða“. — HvaÖ esr hæft í ásökunium Þjóðviljans um það, aö eigendur Óla Garða hafi ekki tímt aö taka skipið af veiðum og halda því við? „Ég held,“ segir framkvæmda- stjórinn, að þessu sé bezt svar- að með bréfi, sem ég hefi í höndunum frá eftárlitsmanni skipsins Um viðgerðif, sem hann hefiir haft umsjón með. Þetta bréf er svtohljóðandi: „H/f. Hrafna-Flóki, Hafnarfiröi. Með tilvísun til simsamtals við framkvæmdarátjóra yðar, hr. Ás- geir Stefánsson, þar sem hann óskaði eftir áð fá upplýsingaf um, hvort við vissum um nokkrar skemmdir á b/v. Óli Garða, sem fyrir lægi að gera við <nú á næsh- unni, þá viijuim við upplýsa, að oklcur er ekki kunnugt um að fyrir liggi neihar vdðgerðir á skiphiu á næstu'hni. Við viljum esnn fremur geta þess, að fram hafa farió mjóg miklar viögerðir á skipinu á þessu ári, og leyfurn við dkkur hér <með að telja upp helztu við- gerðir og kost'náð i sambandi við þær: 1. Skipið er tekið á «lipp í marz 1940 og framíkvæmdar við- gerðir á aðalvél o. fl. Viðgerðar- tími 17 dagar. Rostnaður alls rúmlega kr. 17000,00. 2. Skipið er tekið á slipp til Viðgerðar í ágúst 1940 og fram- kvæmdar viðgerðir á því víðs vegar. Helztu viðgerðir eru þær, að skipió er allt ryðbarið að ut- an upp fyrir sjólínu og gert við bol þess eftir því, sem kom í ljós að þurfti, þar með ernnig stýri og akkeriskeðjur'. Ofanþilfarsviðgerðir: Endurnýj- aðar voiu plötur í keisinum og neykháfurinn endumýjaður. Gert við stýrisútbúnað og hlífar á þil- fariniu. Han ÖriÖ öll voru lag- færð og gert við lunnings plötur. Breytt var keðjuklossum og akk- erisvinda færð upp á hvalbak. NeðanþiIfarsviiðgerMr: Gert við aðalöxla vélarinnar, yfirfarin skiptivélin og gert við rör og ventla tilheyrandi katli og aðal- vél. Rafmagnsviðgerð'ir: Gert var við ljósaútbúnað í skipiniu víðs- vegar og mældir upp strengir, sem lágu til og frá brúnatöflu. Skipið var ailt athugað og það, sem sást að lagfæra þurfti var lagfært bæði ofanþilfars og neðan þar á meðal björgunarbátamir og fleira, sem of langt mál yrði upp að teija, enda lögðu eigend- Up skipsins svo fyrir að gert yrði við allt, sem yfinmenn skipsins ósicuðu eftir og sem við sæum að þyrfil að gera til þess að skip- íð með útbúnaði þess vær.-S í ®ull- komnu lagi. Viðgerðartími 14 dag ar, kosnaður alls rúml. kr. 40 000,00. 3. Skipið var tekiö á slipp 4. nóv. 1940, þá hreinsað, þvegilð Dg skoðað í botn. Kostnaðurinn rúmlega kr. 2,000,00. Viðhaldskostnaðux skipsins, þegar það hefir komiö á slipp ^iér i’ Reykjavík í þrjú skipti á árinu hefir numið samtals rúm- lega kr. 60,000,00. s Auk þess sem hér að framan en talið, hafa farið fram við- gerðir til viðhalds skipinu í ftverj þm túr, bæði ( Englandi og hér heima. Virðingarfyllst, f. h. Gisli Jóný- son. Erlingur Þorkelsson. „1 sambandi við þetta bréf, vil ég taka það fram“, heldur franv kvæmdastjórinn áfram, „að við höfum alltaf fylgt þeirri reglu að láta gera við það, sem ábóta- vant hefir reynst, þegar skipið hefir kiomið í hijfn ,bæði hér og erlendis, enda hefir viðhald og viðgerðarkostnaður á árinu, sem þegar hefir verið bókfært kr. 99,228,40“. — Ein aðalásökun Sv. Erlings var Um það, að bjt&rgunarbátarn- ir væírú í ólagi? ! „Það var gott þú minntist á það, því það hefir verið alveg sérstök áherzla lögð á þaö að nákvæmt eftirlit væri haft með björgunarbátunum. Þegar skipið var í slipp í ágústmánuði s. 1. var fulltrúi skipaskoðunarstjóra, Jón Högnasou fenginn til að líta á bátana og fór þá fram við- gerð eftir hans fyrirsö'gn, eins og eftirfarandi bréf sýnir: „Að gefnu tilefni vottast hér- með ,að dagana frá 15. til 24. ágúst s .1. fór fram aðgjörð á mótor-lífbát b.v. „Óla Garða“. AftuTstefni bátsins var endumýj- að, gjört við stýrisumbúnað og fleira er með þurfti svo bátur- inn væri í góðu standi. Aðgjörðin kostaði kr. 440,00. Virðingarfyllst, h.f. Siippfélagið í Reykjavik. Amlaugur Jónsson, Anton Jónsson." „Hinsvegar vil ég taka það fram, að þrátt fyrir mjög ná- kvæmt eftirlit og stöðugar lag- færingar getur það alltaf komið fyxir að eitthvað gangi úr sktorð- un í túr. Einmitt þessi maður, sem var á skipinu þennan eina túr vax til þess hvattur af yfirmönn- um skipsins að líta eftir björguinarbátnum, en hann virð- ist hafa haft meiri áhuga fyrix því að stunda ritstörf fyrir Þjóð- viljann, heldur en að komú í llag því sem ábótavant var, en það var gert þrátt fyrir það undir eins og skipið kom I höfn og við fengum um það að vita.'1 Þetta sagði framkvæmdastjórinn. Annars virðist að þessi grein Sv. Erlings hafi verið skrifuið til þess eins að ná sér niðri á jieim mönnum, sem standa að Hnafna Flöka, enda er það vottur þess, að hún skuli fyrst vera send. blaði kommúnista. yoooooooooooc fer til Vestmannaeyja á morg- un kl. 10 síðdegís. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. yoooooooooooc Orgel Gott ofgel til sölu. Upp- lýsingar í síma 1727. Dragið ekki fram á sfiðustu stund að kaupu Jðlabókina HARGO POLO verður ef til vill uppseld pegav kem- ur fram að jólum Békaverzlun fsafoldarprentsmið|u»

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.