Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 23. DES. 1940. Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. AÐIÐ L :\ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. St. Lonis Blnes. Ein vinsælasta söngmynd síðari ára, frá Paramount Pictures. — í myndinni eru. m. a. 8 söngvar, sem flogið hafa um allan heim. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUE og LLOYD NOLAN. Aukamynd. Sýnd kl. 7 og 9. 'MY'JA' SIO Charlie Chan á Broadway. Amerísk leynilögreglumynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika'. Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. ... Aukamynd: CAFÉ BOHÉME. . Amerísk dans- og músik-. mynd. Sýnd kl. 7 og 9. ANNAN JOLADAG. S. A. R. Jóladansleikur í Alþýðuhúsinu. Hefst kl. 10. Hljómsveit Fritz Weisshappel. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í fordyri Alþýðuhússins, frá Hverfisgötu, aðfangadag jóla frá kl. 2—4 síðd. og annan jóladag eftir kl. 4 síðd. Jóiagjafir NÝTÍZKU KVENTÖSKUR ÚR LÉÐRI frá 16.50. INNKAUPSTÖSKUR frá 18.00. BUÐDUR ÚR LEÐRI 1.00. SEÐLAVESKI úr leðri frá 5,25. SELSKINNSBUDDUR frá 1,50. STÆRSTA TÍZKA ÁRSINS er SELSKINNSTASKA, hvergi eins faliegar og hjá okkur. Nælur. Hringír. Armbönd. Úrfestar (leður). Skóia-, skjala- og nótnatöskur. Hanzkar og iufíur fyrir böm og fullorðna. Hljóðfærahúsið. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Ólafur í>. Þorsteinsson, Eiríksgötu 19, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Þjóðlög frá Wales (hljóm- plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 2Q-50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Þjóðsögur (Sig. Skúlason les). 2Í.20 Útvarpshljómsveitin leikur jólalög og gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Jólablað Álþýðublaðsins kemur út kl. 8 í fyrramálið og verður selt á morgun á götum bæjarins. í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Þingholts- stræti 18, niðri, er daglega tekið á móti gjöfum til einstæðismæðra og barna frá kl. 2 síðdegis. Skrifstofa Vetrarhj álparinnar er í Trg. 28 og síminn er 1267. í jólanatiBB: Nautakjöt í buff ^ Gullasch Saxað kjöt Alikálfakjöt í steik og Wienersnitsel Ágætt dilkakjöt Nýsviðin svið að ógleymdum okkar þjóðfrægu BJÚGUM. PANTIÐ TÍMANLEGA Bðrfell, Sími 1506. SVANAKAFFI er yðar kaffi. Enn eru til leikföng Ff)TÍ)BÚflflRtNNnR Svana-kaffið með seríumyndum ávallt handa gestum og góðum vinum. Kaupið SVANA kaffi í næstu búð. ■ ■■ ...i SVANAKAFFI í næstu búð. «"*. 1 ..............- Auglýsið í AlþýðukUðkm. TVEIR DÓMAR FÉLAGSDÓMS Frh. af 1. síðu. Mál Vinnuveitendafélagsins f. h. Félags islenzkra iðnriekenda gegn Alþýðusambandi Islands f. h. félagsins „Iðju“ var höfðað i þeim tilgangi að fá dæmda ó- gilda uppsögn Iðju á kaupsanm- ingi hennar við Félag íslenzkra iðnrekenda, en af slíkra ógildingu uppsagnarinnar hefði leitt, að Iðja hefði enga kauphækkuin feng ið fyrir meðlimi sina á komandi ári. Byggði vinnuveitendafélagið kröíu sína á því ákvæði í samn- ingi Iðjiu, að sá aðili, sem til- kynnt hefði uppsögn á samning- um skyldi áður en hálfur mánuð- ur væri liðinn af uppsagnartím- anum hafa lagt fram við gagn- aðilja sína kröfur um breytingar á samningnum. En Félagsdómur leit svO' á, að petta ákvæði Iðju samningsins, sem Vinnuveitendafélagið byggði kröfu sína á væri miðað' við venjulegar ástæður í þjóðfélag- inu, en ekki slikt ástand, sem nú ríkir, þegar verðlag á nauð- synjum, sem er hinn eÖlilegi grundvöllur unclir kaupgjalds- kröfum verkamanna, breytist óð- fluga. Vár krafa Vinnuveiténda- félagsins því ekki tekin til grefna af Félagsdómi. Mál Höjgaard & Schultz gegn verkamannafélaginu Dagsbrún reis út af uppsögn Dagsbrúnar á samningi itm flutning á verka- mönnum, sem unnu hjá firmanu, út .Jyrir bæinh. V innuveiten d af é lagi ð taldi Dagsbrún ekki hafa heimild til að segja upp samningnum og visaði til gengislaganna. Romst meirihluti Félagsdóms að þeirri niðurstö'ðu, að uppsögnin hefði verið ógild. Sigurjón Á. Óiafsson gerði svohljóðandi ágreining: „Ég skrifa undir méð þeim fyr- irvara, að ég get ekki fallizt á þann skilning meirihlufans á 12. lið 2. gr. laga nr. 51, 12. febr. 1940, að uppsagnarheimildin takl aðeins til kaupgjaldsákvæða vinnusamninga. Þessu til stuðn- LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í morg- un, að fregnir hefðu borizt um mjög alvarlegar óeirðir undanfarna daga í Wien, og væri enn ekki séð fyrir end- ann á þeim. Fjöldi verkamanna er sagður hafa verið handtekiim í þessum óeirðum. Óeirðirnar byrjiuðu í vopna- verksmiðjiu í hinu fræga „rauða hverfi“, Wiener Neustadt, þegar kona, sem þar var við vinnui, fékk krampa og féll máttlaus niðtir við vinnuna. Kom í lj:ós, að kon- unni hafði leystst höfn og veriö látin vinna þrátt fyrir ástand sitt. ings vísa ég til meðferðar máls- in.s á ' alþingi, svo og jþá al-. mennu reglu, að öil ákvæði vinnusamninga séu hv<ert öðru svo háð og bundin, að engin þeirra öðrum frernur verði talin kaupgjaldsákvæði. ATKVÆÐAGRF.IÐSLA MEÐ- ÁL SJÓMANNA. (Frh. af 1. síðu.) unar, ef samningar takast ekki. Atkvæðagreiðslan fer fram 27. —30. dezember. Atkvæðaseðillmn lítur þinnig út: Atkvæðaseðill. Samþykkir þú að gefa sitjóm stéttarfélags þíns umboð til þess að fyrirskipa vinnustöðvíun eftir áramót, með löglegum fyrirvara, ef ekki hafa náðst samningar fyrir áramót? Já. Nei. Atkvæðagreiðslan verður aðal- lega að fara fram í skrifstofum félaganna, en auk þess verður greátt atkvæði um borð í þeim skipum, sem til næst. Sjómonp, eru hvattir til að taka þátt í þessari atkvæðagrei'ðslu. LOFTÁRÁSIRNAR f NÓTT. (Frh. af 1. síðu.) borg á einni viku. Þá gerðu Bretar einnig í nótt loftárás á Porto Margero hjá . Feneyjum á Norður-Ítalíu. Komu bfezku flugvélarnar alla leið frá ■ Bretlandi, og er það léngsta flugið, sem fárið hefir verið þaðan til loftárása, enda kom árásin ítölum algerlega óvænt. Knáttspyrnukappleikur fer fram á jóladagsmorgun kl. 11 á íþróttavellinum milli Eng- lendinga og Skota úr brezka setu- liðinu. Állir eru velkomnir. SV ANAKAFFI handa góðum vin og góðum gesti. Var konan flutt i sjúkrahús, en dó þar litju síöar. Daginn eftir að lát hennar spurðist meðal vefkafólksins i verksmiðjunni, komu 200 manns ekki til vinnu, þar af 170 koniur. Lögreglan var' kvödd tii verk- smiðjiunnar og send heim á heirn- ili vetkafólksins, og voru flestir þeirra, sem fjarverandi voru, teknir fastir, en vélbyssuim raðað upp á þaki verksm'iðjunnar og fyrir framan hana. Miklar æsiingar ern: sagðiar vera meðal veikamannanjnjn í Wiien út af þessum viðburðum, og leynileg útvarpsstöð skorar á þá oft á dag að hefjast handa gegn harð- stjórn Hitlers. Gríkkír hafa nú tekið Chimara. ftalir hSrfa til ¥alema REGNIR frá Aþenu Iierma, að Grikkir hafi nú tekið Chimara, næstu haínarborgina fyrir norðan Santi Quaranta. ítalir hörfa undan á ströndinni áleiðis til Valona, sem að miklu leyti er sögð vera í rústum eftir loftárásir Breta. ' Harðir bardagar em sagðdr standa enn við Tepelini. Hafa ítalir yfirgefið borgina, en Grikkir ekki ennþá tekið hana. Gjaíir til Mæðrastyrksnefndar. Ónefndur 20,00. Gógó 10,00. Frá skrifstofu ríkisféhirðis 15,00. Guð- rún Sæmundsdóttir, Túng. 30 10,00. D. 5,00. H. G. 5,00. N. N. 2,00. Svava , Þórhallsdóttir 10,00. Ingibjörg 5,00. H. Ólafsson & Bern höft 100,00. Ragnhildur Sigurðard. 5,00. N. N. 5,00. Starfsfólk Lands- símans 70,00. í. 10,00. M. Þ. 10,00. K. Á. 10,00. Frá D. 1 böggull, A. A. Do. Frú V. S. Fatnaður. Sauma- klúbbur danskra kvenna £ Reykja- vík, barnafatnaður. Lovísa Wend- el, fatnaður. — Kærar þakkir. Alvarlegar óeirðlr aeðal verkatoama I Wiei. -----«.--—— Byrpðu i vopsiaver&ssiaíðlM i 9raaða hverfin@»4 Wlesier Wenstadlt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.