Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1940, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 35. DES. 194«. ALÞYOUBLA9ÍO ---------MÞÝÐUBIAÐIÐ ----------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhusinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Viihj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hvéríisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau < AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „Sendiherra Frakka í París“ AÐ hefir nú verið opinber- lega tilkynnt, að Vichy- stjórnin hafi skipað einn af gæðingum sínum til þess að vera „sendiherra Frakklands í París“. Þessi fregn lætur í eyrum hvers manns sem hreint öfug- mæli. Frakkland og París eru ekki lengur eitt og hið sama. Hin fagra og fræga borg frels- isins og mannréttindanna er fallin í hendur fjandmanna Frakklands, sem jafnframt eru fjandmenn alls frelsis og allra mannréttinda. Marga smán og svívirðu hef- ir sú stjórn, er nú situr í Frakk- landi, orðið að þola, en jafnast nokkur þeirra á við þessa? Allt hið dýrmætasta, fegursta og stórkostlegasta í sögu Frakk- lands er tengt við París — hjarta Frakklands og hinnar frönsku þjóðar. Hinn „heiðarlegi friður“, sem nazistar Frakklands ætluðu að semja við nazista Þýzkalands, sýnir kannske í engu betur en þessu eina atviki hve „heiðar- iegur“ hann er. En var við öðru að búast? Stjórn Frakklands kaus held-, ur niðurlæginguna en hitt, að falla með sæmd eða fara úr landi og berjast áfram frá ný- lendum sínum. Tveir atburðir sýna vanmátt og niðurlægingu Vichystjórnar- innar allra bezt. Hún hefir lát- ið dæma til lífláts þann son Frakklands, sem berst í útlegð sinni fyrir heiðri og framtíð Frakklands. Hún lét varpa ein- um af verstu landráðamönnum þjóðarinnar í fangelsi, — sú ráðstöfun stóð einn dag, þá var hann látinn laus — að boði Þjóðverja, en jafnframt var stjórnin látin skipa sendiherra í París, höfuðborg síns eigin lands! Og hvar liggja rökin til þessa ótrúlega og átakanlega harmleiks? Þau liggja í blindni og svik- semi þeirra forvígismanna frönsku þjóðarinnar, sem meira hafa metið stundar hag, stundar metnað og alls konar gamlar væringar en samhug og samheldni þeirrar þjóðar, sem fól þeim trúnað sinn. Þau liggja í hræsninni, blekkingunum og undirlægju- hættinum, sem kommúnistar og nazistar Frakklands sýktu hina frönsku þjóð með á umliðnum árum. Þegar hún ætlaði að velta af sér okinu, var það of seint. En hver eru sigurlaun þess- ara manna? Hvar eru komm- únistamir frönsku, sem allt gerðu til að eyðileggja Frakk- land? Flúnir, drepnir eða málalið hjá þýzku nazistunum. Hvar eru nazistarnir frönsku, sem ætluðu sér að sýna heim- inum að hæga væri fyrir Frakkland að fá „heiðarlegan frið“? Fyrirlitnir landráðamenn og níðingar, sem nú skríða um til þess að fulllcomna niðurlæg- ingu lands síns og þjóðar sinn- ar. Út á öldur ljósvakans senda útvarpsstöðvar heimsins nú fréttina: Sendiherra Frakk- lands í París. — Hver verður næsta fréttin, sem þær varpa út um niðurlægingu þessa forna stórveldis og forusturíkis frelsisins og mannréttindanna? Svona átakanleg geta enda- lokin orðið þegar þjóðirnar glata sjálfum sér og fara að trúa á erlenda hjáguði. örfá élntök af bókinni verða seld í bókaverzlunum í dag. Beztu matarkanpin til jolanna gera þeir, sem verzla við búðir vorar. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. — Sími 1211. MATARBÚÐIN, Laugavegi 42. — Sími 3812. KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR, Njálsgötu 87. — Sími 1947. KJÖTBÚÐIN, Skólavörðustíg 22. — Sími 4685. KJÖTBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 4879. Pantið sem fyrst, því að af sumum tegundunum eru birgðir takmarkaðar. Sláturfélag Suðurlaads. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstaklega hagkvæm flutningsgjöld, ef um stærri vörusendingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Culllford & Clurk Lt<4, Lord Street, Fleetwood, eða Geir H. ZoUga Símar 1964 og 4017, er gefur frékari upplýsingar. Ný bób: Ui loftin bli. IGURÐUR THORLACIUS hefir þegar vakið athygli sem söguskáld á alveg sérstök- Um vettvangi. Harm skrifar dýra- sögur með þeim hætti, að lesaud- inn fær innsýn í líf dýranna, bar- áttn peirra og strit, „g]eði“ þeirra og „sorg“. Bækur hans prti! ævintýri í peim skilningi. að þar er dýruniutn eignað dýpra vitumdarlíf, fullkomnari hugsun og „mannlegri“ tilfinningar en dýrasálarfræðin telur þau ciga. En þegar litið er á hið ytra, eru bækur Sigurðar með miklum i'aunveruleikablæ. í sögunni ,Um loftin blá“ segir hann t. d. hvergi frá atburðum, sem ekki gætu gerzt. Aðal-söguhetjlumar eru æðarhjónin Skjöidur og Brún- kolla, sem trúlofast austan við Svartaskerið og setjast afð í Hvial- ey. Rammi söguinnar eða um- hverfi eru bernskustöðvar hðf- undarins, en annars er víðar farið, og fólk iim allt land mun kannast par við fuglalíf smnar eigin byggðar. Eitt bykir mér sérstök ástæða % til að benda á. Það er athyglis- gáfa höfundar, sem sýnist vera óvenjulega sfcörp. Sigurður á þvú láni að fagna, að hafa lifað við mjög náin kynni af íslenzku dvra- lífi; hann hefir stuudað æðar- varp, fjármennsku og sjðsóku, en það er auðfundið, að hann hefir haft opin augun fyrir jafnvel hin- um smæstu sérkennum dýrateg- undanna. , Um lpftin blá“ er því ekki aðei.ns skáldsava, sem ung- lingar og fullorðnir hljó'a oð lesa af áhuga, heldur blátt áfram kennslubók í náttúnufræði. Ég vildi óska, að hann setti sér fyrir ticndur að skrifa bók um fisk- ana, eins og hann nú hefir skrif- að um sauðkindina. Rúmið leyfir ekfci, að lengra sé farið út í að ræða um ein- fetök atriði í sambandi við þessa bók. En því spái ég, að hún verði mikið lesin, ekki sízt í sjáv- arþorpun'um úti um land. Og hér í Reykjavík, þar sem æskulýður- inn er orðinn fjarlægari dýralífi lands'm, m-m margur unglingur- im — óg h:nn fnllorðni engu sí'u" — verða menntaðri maður við að lesa „Um loftin blá.“ Síill búkarinnar' er góður, frá- sögnin blátt áfram og laus við alla tiigerð. Málfarið er eðiilegt og Tam-íslenzkt.«. Ef það mundi ekki vera of likt auglýsingu, mundi ég vilja enda þennan greinarstúf með ásborun um að kaupa þessa bók til jóla- gjafa. En ég vona að slíkrar á- stooranna þurfi ekki við. Bókin er útgefin af Isafold- arprentsmiðju og með ágætri for- síðumynd eftir Hafstein Guð- mundsson prentara. Jakob Jónsson. Böra I jólaboðl ii]á kanadisknm her- möRDum. K4NADISK herdeild, sem hér er, „The Camer-on High- landers“, bauð síðastliðinn laug- andag hiundrað björmim til jóla- boðs í herbúðum siitlum hér rétt fyrir lutaa bæinn. Voru bömin sótt í herbíium að skemmtigarðiinum við Lækjr argötu og skilað þangað aftur. ■* 1 herbúðunum vom böramiuni sýndar kvikmyndir og jólasveinn útbýtti gjöfum meðal þeirra. Að lokmum skemmtunum og gjafaúíbýtingu var börthmum hoðið að borða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.