Alþýðublaðið - 30.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANUI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XI. ARGANGUR
MANUDAGUR 30. DES. 1940.
307. TÖLUBLAÐ
i Fall dýrtfðaropp-
böt Yerkamaana
I mjölkDrstððinni
Samninguf imdirritaður.
> við aðra atvinnurekendur j;
SAMNINGANEFND
Dagsbrúnar hefir nú
undirritað samning við
mjólkursöiunefnd, en und-
ir hana' heyrir stjórn í
mj ólkurstöðvarinnar.
Samkvæmt þessum
samningi verður grunn-
kaup verkamanna óbreytt, ?
en þeir fá framvegis dýr-
tíðina að fullu bætta, sam-
kvæmt vísitölu. — Þó er
það ákvæði í samningn-
umy að ef Dagsbrún kom-
ist að betri samningum
skuli verkamenn mjólkur- j
. stöðvarinnar ekki sæta ;!
2 • ¦'• V' ;;
'i lakari kjörum,
a
Inst aklr atvlnnnrekendnr vilja f allast á
Inr verkaf ólksins, en haf a ekki f engið
semja fyrir Vlnnuveiændafélaglnu.
!!
-^«s#*##**«#s#>**>*#*
*#s#*s#^r^#^#s#>#*#s#s#*s#s<(^
~y MS VERKALÝÐSFÉLÖG hér í Keykjavík og í sjáv-
* arþorpunum í nágrenninu héldu fundi í, gær til að
ræða kröfur sínar og horfur í kaupgjaldsmálunum.
Á öllum þessum fundum ríkti alger eining og ákveðinn
vilji til að standa fast við þær kröfur, sem gerðar hafa
verið til atvinnurekenda. . •
Nokkur þessara félaga, sem höfðu haft viðræðufundi með
atvinnurekenduni, gerðu samþykktir um úrslitaboð. Þó að ekki
sé hægt að þessu sinni að benda á nein sérstök dæmi þess, að
saman dragi með einstökum verkalýðsfélögum og atvinnurek-
endiun, þá mun þó raunin vera sú. Virðist að lítið sé til fyrir-
stöðu að saman dragi hjá nokkrum minni félögunum — cinnig
utan Reyk javíkur,
Atvinnurekendur , hafa' óskað | eftir því ao sáttásemjari tækiupp
vmna
segir
"a.K:1
öösev
Bandarikin munu nalda áfram an stjrHja Mr<&ta
©g bándanienn 'þeirra af ðiíúni mættl.
Bandarikjaforsetinn flutti útvarpsræðu klukkan 2 í nótt.
ROOSEVELT Bandaríkjaforséfi flutti útvarpsræðu
klukkan 2 í nótt,. þar sem hann lýsti því yfir, að
Bandaríkin myndu halda áfram að styðja lýðræðisríkin,
méð Bretland í broddi fylkingar, í stríðinu við einræðis-
ríkin, eins og þau hefðu gert upp á síðkastið.
Forsetinn sagði, að Bandaríkin gætu ekki beitt sér fyr-
ir því, að friður væri sarninn, fyrr en kúgun einræðisríkj-
anna hefði verið niður kveðin. Það hefði ekki verið farið
fram a það, að Bandaríkin gengju formlega í stríðið með
Bretlandi og lýðræðisríkjunum, heldur aðeins, að þau létu
þeim í té eins mikið af vopnum og unnt væri, og það myndu
Bandaríkin gera.
Nazistar rmjnu að minnsta kosti ekki vinna sigúr í þessu
stríði, sagði Roosevelt. Það veit ég af viðtölum við sérfræð-
ingá á sviði hernaðarins. Og við getum gert okkur góðar
vonir um það, að því ljúki með fullum sigri lýðræðisins.
Hazistar hafa aupstað
á Suðnr-Ameríbu.
Roosevelt byrjaði ræðu sína á
því, hvernig möndulvéldin ogJap
an heföu gert samtök með sér,
hinn svokallaða prívéldasáttmála,
siem beinlínis væri stefnt gegn
Bandaríkjwnuim. .
Harin sagði, að stríðtð, sem
nú stæði yfir, væri úrslitaátök
milli tveggja lifsstefna, lýðræðis-
ins óg í^azismans. Hvert ríkið
eftir annað í Evrópu hefði verið
kúgað af nazismannm. Hmgftð til
hefði tekist að bægja stríðinu
frá ströndum Ameriku, en enginn
gæti sagt, hvort það yíði hægt
til lengdar.
E>að hefði líka verið sagt af
nazistum, sagði forstetinn, að rikj-
unuim á meginlandi Evrópu væri
engin hætta búin, en viðbUTið-
irnir hefðu sýnt, hve mikið væri
upp úr yfirlýsingum peirra leggj-
andi. Það væri Uka vitáð, að
nazistar hefðtu asuglastað á
Siiiður-Ameríku og hugsuðu ser
hána sent stökkpall til árásar á
Bandaríkin.
'Bandaríkin, sagði forsetinn,
gerðu, sér Jsetta fuilkomlega ljóst
og myndu halda áfram að styðja
hina frækilegu baráttu Breta og
bandamanna þeirra af ölrampeim
kröftum, sem pau ættu yfir að
ráða. Um friD gæti aldrei orðið
að xgeða fyrr en.kúgun einræðis-
ríkjanna væri að fullu niður
kveðin.
Ræða Roosevelts hefir fengið
hinar beztu undirtektir í Ameriku
og hviarvetna í brezka heimsvekl-
inu.
Á Þýzkalandi og ítalíu hefir
hún ekki'verið birt enn.
rðs á irata skisa-
lest á Morðnr- Atlaats
Siifi á jóleiiðiiiSL
ÞAD var tilkynnt í London
í morgun, að þýzkt lieí-
skip liefði gert árás á bíezka
skipalest á Atlantshafi á jó!a-
dag, en lagt á flótta þegar það
Frh. á "4. síðu.
samkomulagstilraunir fyrir peirra
hönd við Dagsbrún, en pegar Al-
þýðublaðið fór í prentun hafði
Frh. á 4. síðu.
Sveinafélag mtirara
aislýsir nýjan taxta
SVEINAFÉLAG múrara aug-
lýsir hér í blaðinu í dag
nýjan kauptaxta fyrir meðlimi
sína-
Samkvæmt honum er ákveðið
að kaup múrara verði kr. 2,25
i dagvinnu (var áður kr. 1,90) og
full dýrtíðaruppbót að auki.
Hækkar tímakaupið þannig vegna
þess að vinnudagur er styt'tur
úr 10 klst í 9. Þá hækkar eftir-
vinnukaup um 50»/0 og nætur-
og helgidagavinna um 100 °/o.
Srezfet skip sfrandar
á Meðallandssðndnm
Allir skipverjar, 34 að tölu, björguðust
SNEMMA í gærmorgun
strandaði allstórt brezkt
skip á Meðallandssöndum.
Þoka var, er skipið strand-
aði. Allir mennirnir Tbjörguð-
ust í land og voru á leið til
bæja, þegar fólk kom á
strandstaðinn.
. Snemma í gærmorgun fékk
Slysavarnafélagið tilkynningu
um það frá Kirkjubæjar-
klaustri, að stórt skip væri
strandað á Meðallandssöndum.
Nánari lýsing á atburðinum var
þ(á ekki fyrir hendi. Poka var
mikil og sýndist skipið því stæria
en seinna kom í ljðs að var.
Menn fóru strax til strandar
tii þess. að veita hjálp. Björg-
unardeild úf slysavarniafélagintu
er til fyrir austan og hefir hún
línubyssiu lundir höndum. Fór hún
á strandstaðinn.
Klukkan 2 í gær fékk Siysa-
vamafélagið aftur fréttir að atust- |
an. Voru mennirnir kommr í land
í skipsbát og voru á leið til
byggða.
Ekki gat Slysavarnafélagið feng
ið að vita með vissu, hvað skip-
ið héti, né hve stprt það værl,
JBn á því voru 34 menn og kom-
ust þeir allir heilu og höldwu til
byggða.
VélbáforiDi „Goða-
im" strandar á
Garðskaga.
VÉLBÁTURINN „Goðafoss"
frá Keflavík strandaði
síoastliðinn iaugárdagsmorgun
á svonefndum „Flasarhaus" á
Garðsskaga- Skiþshöfnin komst
í land heilu og höldnu.
Frh.' á 4. síðu.
Tilraun til að kveikja f
CityíLondonígærkveldi
Flugvélar Þjóðverja vörpuðu niður
íkveikjusprengjum af handa hófi en
voru hraktar á flótta af Bretum.
ARÁSARFLUGVÉLAR ÞJÓÐVERJA gerðu tilraun til
þess að kveikja í City í London í gærkveldi.
Þær vörpuðu íkveikjusprengjum af handahófi yfir þennan
heimsfræga borgarhluta í London með þcim árangri, aS stór-
brunar urðu á mörgum stöðum og fjöldi bygginga, sem enga
hernaðarlega þýðingu hafa, eySilögðust eSa urSu fyrir skemmd-
um, þar á meðal gömul kirkja. RáðhúsiS í London er ein af þeim
stórbyggingum, sem fyrir alyarlegum skemmdum urSu.
Manntjónið er sagt hafa orð-
ið furðu lítið, en í morgun log-
aði enn þá víðs vegar í Msa-
rústum, þegar borgarbúar voru
að fara til vinnu sinnar.
Árásin stóð ekki lengi. Brezk-
ar orustuflugvélar lögðu til at-
Frh. á 4. Sfðu.