Tíminn - 28.05.1963, Qupperneq 9

Tíminn - 28.05.1963, Qupperneq 9
Ræða Steingríms Hermannssonar á fundi B-listans í Reykjavík s.1. Aukaaðild stefnir sjálfstæði En, góðir Framsóknarmenn, breytt stefna verður því aðeins upp tekin að tryggt sé að við ís- lendimgar séum áfram sjálfstacð þjóð, og um það höfum við því miður ástæðu til að efast, ef risis stjómin fær að ráða áfram í samn ingum við Efnahagsbandalag Ev- rópu. Við ungir Framsóknarmenn lítum svo alvarlegum augum á efnahagsbandalagsmálið, að við bárum fram á flokksþingi Fram- sóknarmanna nú í vor sérstaka úl lögu um ávarp til þjóðarinnar varð andi samninga íslands við EBE. Ávarp þetta var einróma sam- þykkt af flokksþinginu. Það er svohljóðandi: / .. „Orlagaríkasta mál þjóðarinnar í næstu kosningum mun verða af- staða fslenzkra stjórnarvalda vavð andi samninga við Efnahagsbanda lag Evrópu. Framsóknarflokkurinn hefur frá upphafi lagt áherzlu á að leita skuli tolla- og viðskiptasamninga við Efnahagsbandalag Evrópu. Hins vegar blandast engum hugur um það lengur, að stjórnarflotk arnir stefna að einhvers konar að ild íslands að EBE, þótt í annað sé l'átið skína, nú fyrir kosningarn ar. Aukaaðild að EBE, eins og rik- isstjórnin sjálf í skýrslu sinni og málflutningi hefur skilgreint hana, mundi leiða til yfirráða úí- lendinga yfir helztu atvinnuveg- um og auðlindum þjóðarinnar. Með þ\;í yrði sjálfstæði hennar og þjóðemi stefnt í beinan voða Því leggur þingið áherzlu á, að sérhver kjósandi geri sér glögga grein fyrir þessu örlagamáli í kosningunum 9. júní n.k. og standi vörð um áframhaldandi sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. íslendingur! Þitt val — þín framtíð." Hvers vegna eru Framsóknar- menn, og ekki sízt ungir Fiam- sóknarmenn, þeirrar skoðunar, að efnahagsbandalagsmálið sé örlaga rí'kasta mál þjóðarinnar í næsm kosningum? Hvers vegna treyst- um við ekki rikisstjórmnni 1 þessu örlagamáli? Hver er, og hefur ávallt veiið stefna Framsóknarflokksins? Eg mun reyna að svara þessum spurn ingum á eftir í fáum orðum. Markmið hins langa Rómarsátt mála er fyrst og fremst efnahags leg og stjórnmálaleg sameining meðlimaríkja Efnahagsbandalags Evrópu í þessum tilgangi hafa meðlimaríkin fórnað mörgu. Þau fórna t.d. smám saman ákvörðun- arrétti sínum í hendur dómstóls, þings og framkvæmdastjórnar sem tekur bindandi ákvarðanir 1 flestum málum án þess að spyrja aðildarrikin, en í framkvæmda- stjórninni hafa Frakkland, ítalía og Þýzkaland fjögur atkvæði hvert, Belgía og Holland tvö at- kvæði hvert, og Luxemburg 1 at- kvæði. Nokkurn veginn í hlutfaili við ibúafjölda. Þannig miðar öll skipan Efna- hagsbandalagsins að alræði hinna stóru á kostnað hiinna smáu. — Og þó sagði Morgunblaðið 11. ágúst 1961". „Þess vegna verðum við ts- lendingar að vinda að þvi bráðan bug að sækja um upp töku í sameiginlega markað- inn, svo að við getum frá upp hafi gætt þar sérhagsmuna okkar“. ®§ þjóðerni í voda Með þetta í huga, skulum við einnig minnast þess, að engin þjóð sem gerzt hefur aðili að Rómar sáttmálanum, á að geta slitið sig þaðan í burt, enda þótt þær vildu Augljóst má vera, að hlutur ís- lands í slíku bandalagi mundi verða sáralítill eða enginn. Við mundum hverfa. Að vísu ræða stjórnarflokkarn ir nú fyrir kosningar um svokall- aða aukaaðild að bandalaginu. (Jm slík tengsl er lítinn fróðleik að finna í Rómarsáttmálanum, en hins vegar er fyrirliggjandi slíkur samningur við Grikkland og um- mæli fjölmargra stjómenda banda lagsins, þar sem ávallt er lögð áherzla á, að hér sé aðeins um bráðabirgðalausn að ræða, sem hljóti að leiða til fullrar aðildar. Þetta hefur einnig verið stað- fest af ýmsum þeim mönnum, sem einna gleggst þekkja til mála. Efna hagsbandalags Evrópu. Þannig sagði t.d utanríkisráðherra Nor- egs nýlega í umræðum á stórþmg inu norska: „Ef maður kýs þá leið að hefja samninga með aukaaðild að mark miði, verður maður að gera sér það Ijóst, að í reyndinni, í mál- efnunum sjálfum, er maður Jafn bundinn af ákvörðunum banda- lagsins, eins og ,ef um fulla að- ild væri að ræða“. Sjálfir hafa ráðherrarnir viðar kennt, að aukaaðildarsamningar mundu skerða verulega sjálfsyfir ráðaréttindi okkar íslendinga. Þeir hafa staðfest að semja þyrvi um „viðkvæm mál“ og fullyrt að greiða þyrfti „háan aðgangseyri1' svo orð þeirra sjálfra séu notuð. Það er því ljóst, að aukaaðild, eins og ríkisstjómin sjálf hefur skilgreint hana, mundi leiða til yfirráða útlendinga yfir helztu at vinnuvegum og auðlindum þjóðar innar. Slíkt er því aðeins stórt skref til fullrar aðildar og mundi stefna sjálfstæði okkar og þjóð- emi í heinan voða. Af því, sem rakið hefur verið, má augljóst vera hverjum manni, að hvers konar óvarkárni í samn ingum við Efnahagsbandalag Ev- rópu, getur haft hinar örlagarík- ustu afleiðingar fyrir sjálfstæði okkar íslendinga. Vegna smæðar okkar mundum við lítil sem engin áhrif hafa á ákvarðanir fram- kvæmdastjórnar, dómstóls eða þings bandalagsins, og augljóst er, að þar mundu hagsmunir okkar íslendinga aldrei teknir fram yfir bagsmuni milljónanna i Vestur- Evrópu þegar hagsmunum lendir saman við mótun hinna almennu stefnu. Augljóst er einnig, að hin sama stefna í efnahagsmálum kern ur ekki til greina fyrir okkar lit.u eyju hér úti í Atlantshafi og stór- þjóðirnar í Evrópu. Jafnframt aöf um vis aí því dýra reynslu, að erlend þjóð, jafnvel þótt skylJ okk ur sé, stjórnar aldrei okkar mál- um betur en við sjálfir. Það er því ekki ofsagt, að ner sé um örlagaríkasta málið að ræða. Hug og stefnu stjórnaiflokkanna . þessu örlagaríka máli verður b3zt iýst með nokkrum tilvitnunum í ummæli þeirra sjálfra. Þing sambands ungra Sjálfstæð- Steingrímur Hermannsson ismanna, er haldið var á Akureyrí fyn*ji hluta^september 1961, álykt aði meðal annars: „Þingið telur því rétt, að Is- land sæki um upptöku í Efna hagsbandalag Evrópu . . . . " Og sjálfur landsfundur Sjálf- stæðisflokksins í október 1961 á- lyktaði. „Þess vegna ber að leitast vtð að tryggja aðild okkar að Efua hagsbandalagi Evrópu". Stefna Sjálfstæðisflokksins var skýr og Morgunblaðið hefur ekki legið á liði sínu að hamra á henr.i Að minnsta kosti fimm sinnum í ágúst 1961 ítrekaði það blað, dð við íslendingar yrðum að sækja um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu, og 13. september þið sama ái segir eftir formanni Sam bands ungra Sjálfstæðismanna, Þóri Vilhjálmssyni, í Morgunblað- inu: „Hins vegar benda flestar lík ur til, að við gerumst aðilar hiins sameiginlega markaðs og sækjum fram til betri fram- tíðar í nánu bandalagi við önnur ríki Vestur-Evrópu" Stefna Sjálfstæðisflokksins má þannig vera öllum augljós. En hvaða stefnu hefur Alþýðuflokk urinn haft? Skeleggasti forsvarsmaður flokks ins í þessu máli hefur verið Gy.íi Þ Gíslason, viðskiptamálaráð- herra. Ætti raunar að vera óþarft að rekja hér mál þessa ráðherra. Hann var lengi vel ekki myrkui i máli og taldi enga höfuðsynd að mæla með einhvers konar- aðild Islands að Efnahagsbandalagi Ev rópu. Þó tel ég skylt að vekja sér staka aihygli á ræðu Gylfa Þ. Gís<a sonar á 100 ára afmæli Þjóðminja ?SSSS£SSSS8SSSSSS2SSS2S2gS82SSSSSS888283S8S8S8Sí SEINNI HLUTI ISSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSt safnsins, sém minnisstæð mun verða okkur íslendingum á meðan þetta land byggist. Hann sagði. „Einn mesti stjórnmálaskörung ur á fyrrí hluta þessarar aldar sagði ekki alls fyrir löngu, að svo virtist nú komið að helzta ráðið tU þess að efla sjálfstæði þjóðar innar væri að fórna sjálfstæðc hennar". Enn fremur sagði ráðherrann í þessari sömu ræðu: „Það sem er að gerast í kring um okkur er, að stórveldi eflast, bandalög myndast, olnbogarúm hinna smáu minnkar, skilyrði þeirra til þess að tileinka sér hlut deild í framförum skerðast, kæna smárflds dregst aftur úr hafskipi stórveldis eða bandalags". Hugur ráðherrans til þjóðarskút unnar er augljós. Stefna stjómarflokkanna hlýtur þannig að vera ljós hverjum ís- lendingi. Hvað sem þeir kalla það, ei markmíðið hið sama: Aðild ís- lands að Efnahagsbandalagi E\ rópu, „hafskip stórveldis" f stað „kænu smáríkis". Nýlega hefur sá atburður gerzt, að Bretum hefur verið neitað uni inngöngu í bandalagið, í bili. — Stjórnarflokkarnir hafa tekið þess um fréttum fegins hendi og virð- ast álíta það kærkomið tækifæri til þess að breiða yfir skoðan.r sínar fram yfir kosningar. Þannig breyttist nú verulega hljóðið í Morgunblaðinu. Skömmu eftir ara mótin sagði það: „ . . . og ef til vill hafa málín nú þróazt þannig, að aldrei reyni á hvort við þurfum að tengjasc bandalaginu". Þetta er vitanlega hin furðuleg asta blekking, og eingöngu gerð til þess að villa kjósendum sýn í naestu kosningum. Fylgismönnum aðildar Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu vex ás megin með degi hverjum. Aden- auer er að hætta og við tekur Erhardt, sem verið hefur skelegg asti stuðningsmaður Breta, og jafnvel dé Gaulle hefur á ferða- lagi um Frakkland nú nýlega lagt á það áherzlu, að afstaða hans gegn aðild Breta að bandalaginu sé aðeins tímabundin. Víst er, að við fslendingar mun um verða að taka afstöðu til samn inga okkar við Efnahagsbandalag ið á næsta kjörtímbili. Andstæðingar Framsóknarflokks ins hafa reynt að halda því fram, að stefna flokksins hafi verið mjög á reiki ■ efnahagsbandalagsmálinu Slíkar fullyrðingar fá þó ek*i staðizt og er ólíklegt að þeim verði haldið á loft lengur, þvi Gylfi Þ Gislasun viðsk.málaráðherra, h«*.f. ur tekið af allan vafa um þetui efni með skeleggum vitnisburði sínum á Alþingi 2. aprfl 1963. Þá sagði hann: „Það er alveg rétt, sem hæsc- virtur formaður Framsóknarflotks ins heldur fram hér og skal ég með ánægju staðfesta það, að hann hefur frá upphafi talið, að tolla- og viðskiptasamningaleiöin væri eina leiðin sem henti íslend ingum i þessu máM“. Framsóknarflokkurinn leggur á það ríka áherzlu, að við íslend ingar þurfum ávallt að tiyggja ná in viðskipíaleg og menningarrtrs tengsl við þjóðirnar í Vestur-E\- rópu. Við erum mótfallnir hvers konar einangrunarstefnu. Við ger- um okkur glögga grein fyrir því, að ekki mun með einangrun reyn ast unnt að örva þjóðarframleiðil una og bæta lífskjörin eins og við munum krefjast. Við verðum að leita til annarra þjóða um tækni legar framfarir og viðskipti á fleú um sviðum. Framsóknarflokkurinn hefur á- vallt fylgt tolla- og viðskiptasamn ingaleiðinni, eins og Gylfi heíur staðfest. Við treystum því, að vm gjarnleg afstaða Vestur-Evrópu- ríkjanna til okkar og skihiingar þeirra á sérstakii aðstöðu okkar muni gera okkur kleift að ná þeim samningum, sem tryggja sæmilega nauðsynlegustu mála okkar. Framsóknarflokkurinn er fyrst og fremst fslenzkur flokkur. — Hann er fylgjandii róttækri stefnu til örvunar á vexti þjóðarfram leiðslunnar og ört vaxandi lí.-.- kjara til bættrar efnahagslegrar afkomu hvers einstaklings, en Við Framsóknarmenn trúum því að við fslendingar séum menn til þess að taka lífsbaráttuna á eigin herðai í stað þess að treysta á etfnahagsráðstafanik stórþjóð- anna. Við það mun manngildi þjóðaninnar vaxa, og það mun reynast bezta tryggingin fyrir sjálfstæði okkar. Andstæðingarnir hafa iðulega á.fellzt Framsóknarflokkinn fyrir það að leggja efnahagsbandalags- málið fyrir þjóðina í næstu kosn ingum. Þetta er þó skylda hvers stjórnmálaflokks í sérhverju máli, sem varðar þjóðina alla, og það er áreiðanlega ekki ofsögum sagt, að ekki hefur um langa tíð annað mál verið örlagaríkara en efna- hagsbandalagsmálið fyrir okkur íslendinga. Framsóknarflokkurinn gerir þvi exkert annað en að upp fylla skyldu sína. Nú í júni er það okkar vai, kjósendanna. Ef stjórnarflokkarn ir halda meirihluta sínum má teija víst, að ráða muni áfram hin ugg vænlega stefna vantrúar á ge.u íslenzku þjóðarinnar sjálfrar, sem fram kemur í áróðri stjórnarflokk anna fyrii aðild okkar að Efns- hagsbandalagi Evrópu og í fram kvæmdaáætlun þeirra. Sú stefna getur leitt til þess, að við ís- Iendingar glötum sjálfstæði okk- ar. Hins vegar er svo stefna Fram sóknarflokksins. Hann er islenzK ur flokkur Hann vill gagnkvæm og heilbrigð’menningarleg og við skiptaleg tengsl við aðrar þjóö- ii Hann byggir á manngildi þjóðar innar og á kostum landsins, sem undirstöðum efnahagslegrar ve\- megunar Það mun reynast far- sælla til bættra lífskjara en eftir j öpun á efnahagsmálastefnu stór velda og þannig verður áframhaid andi sjálfstæði þjóðarinnar tryggt. Því er nauðsynlegt að efla Frarn- sóknarflokkinn stórlega. Það er okkar framtíð. Það er því alls ekki ofsögum sagt, að sérhver kjósandi verður að gera sér glögga grein fyrir þessu örlagamáli í kosningunam 9 júní næstkomandi, og okkur ber öllum að standa vörfr :im það, sem verðúiætast er, etglð sjálf- stæði. TÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 1963 — a

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.