Tíminn - 01.06.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.06.1963, Blaðsíða 4
Þ j ó ð i n ö 11 hefur helgað sjómönnum þennnan dag, - sinn árlega sjómannadag, - til þess að votta þeim þakklæti sitt fyrir starf þeirra Alþýðusamband fslands sendir sjómönnum hamingjuóskir með daginn og óskir um gæfuríka framtíð. Alþýðusamband íslands „RANDERS" Dragnótató SISAL OG MANILLU DRAGNÖTATÓ FYRIRLIGGJANDI Kristján Ó. Skagfjörð hf. „RANDERS" Snurpuvírar ERU AFBURÐA STERKIR MARGIR SVERLEIKAR OG ÝMSAR LENGDIR Fyrirliggjandi hjá Kristján Ó. Skagfjörð hf. KSI HOLSTEIN KIEL gegn K. R. ÍBR KRR LAUGARDALSVÖLLUR Annan í hvítasunnu klukkan 20,30 Fyrsti stórleikur ársins Dómari: Magnús Pétursson Línuverðir: Carl Bergman og Þorlákur Þórðarson Verð: kr. 50 — 35 — 10 FRAM HesiamannafélagiS F A K U R HINAR ÁRLEGU k sjómannadaginn sendum vér sjómannastéttinni vorar beztu hamingjuóskir KAPPREIÐAR félagsins verða háSar á Skeiðvellinum við Elliðaár á annan dag hvítasunnu, 3. júní og hefjast kl. 2 síðdegis. Milli 40 og 50 hestar verða reyndir á skeiði, á stökki 300 m. og 350 m sprettfæri og í folahlaupi. Margir áður óþekktir hlaupagarpar keppa nú í fyrsta sinn. Skemmtiatriði á hestum, sem ekki hafa verið sýnd áður, verða að loknum hlaupum. ATHUGIÐ! Dregið verður í hinu árlega happdrætti kvennadeildar Fáks. 1. vinningur er gæðingur. Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda Landssamgahd ísienzkra útvegsmanna EFLING MARKAÐA Framhala af bls. 13. En undir „viðreisnarstjórn“ er það svo, ða jafnvel þótt menn vilji leggja út í þetta, fá menn ekki stofnfé til slíkra framkvæmda. Haraldur Böðvars son útgerðarmaður á Akranesi, greindi frá því í blaðagrein fyr- ir ekki ýkjalöngu, að hann hefði misserum saman verið að reyna að kría út lán til að koma upp verksmiðju tll reykingar sfldar á Akranesi, en árangurs- laust með öllu fram að því. f umræðunum, sem urffu á þiugi í vetur um þessi mál vegna þingsályktunartillögu HelgJ Bergs, réðst ráðherrann heiftai iega að Helga fyrir al flytji sýndar- yfirborðs- og áróðura tillögur og lét eins or ríkis stjórntnni kæmi þetta hrein ekkert við. — Sagði ráðherrann að menn mættu ekki sífelll al vera að „hrópa að ríkinu“ o| heimta að það ieysti öll mál. í þjóðhags- og framkvæmdi áætlun ríkisstjórnarinna =en stjómarflokkarnir segja= -tl að starfa eftir, haldi þe>- > n| meirlhlutanum, er ekki gert ál fyrir neinu átakl í þá átt, sen hér hefur verið vikið að. , 16 TÍMINN, laugardaginn 1. júni 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.