Tíminn - 01.06.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.06.1963, Blaðsíða 12
Laugardagur 1. júní 1963 121. fbl. 47. árg. Fimm tonn á dag BÓ-Reykjavík, 31. mai. LANDLEGA hefur verið hjá síldarbátum og humarbátum í nokkra daga. Afli humarbáta var mjög góður í fyrri viku, og allt að 5 lestir eftir sólarhring, en mesti afli sem bátar komu með var um 7 lestir. Humarinn veidd- ist aðallega í nánd við Eldey. Átta Akranesbátar verða á humarveið- um í sumar, og eru sjö þeirra byrj aðir. Tveir humarbátar frá Reykja vík hafa lagt afla sinn á land í Sandgerði, en fjórir heimabátar þaðan verða á humar og tveir þeirra byrjaðir. Þá eru nokkrir Reykjavíkur og Hafnarfjarðarbátar byrjaðir á humar. Vormót í Helgadal SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúar heldur hið árlega vormót sitt í Helgadal nú um hvítasunnuna. — Mótið verður sett laugardaginn 1. júní og verður slitið hinn 3. júní, á annan í hvítasunnu. 16 skátafélög víðs vegar af land inu hafa boðað þátttöku sína í þessu móti og eru líkur til að um 700 skátar sæki mót þetta. Á mótinu verða iðkaðar ýmsar skátaíþróttir, farið í gönguferðir, og varðeldar verða á laugardags og sunnudagskvöld. Á hvítasunnudag kl. 11 f.h. verð ur guðsþjónusta, séra Bragi Frið riksson prédikar. Mótstjóri verður Marinó Jó- hannsson, dagskrár- og varðelda- Framhald á bls. 23. ARNARHJÓN BREIDAFIRDI JK-Reykjavík, 31. maí. Jakob Jónsson frá Rifgirðiingum hefur talið amarhjónin á sunnan- verðum Breiðafirði og telur þau vera sex. Það er meiri fjöldi en oft hefur venið talið, því upp á síð- kastið hefur oft verið talað um, að amarhjónin væru aðeDns fem eftir hér á landL Svæðið, sem Jakob hefur þaul- kannað, er frá Bjamarhöfn á Snæ fellsnesi norður í Gilsfjörð að Suðureyjunum meðtöldum. Jakob hefur sinnt þessu áhugamáli sínu mjög mikið, haldið uppi fyrir- spumum og talað við menn. í fyrravor verptu sex amarhjón að hans áliti á þessu svæði, þar af tvenn í eyjunum. Auk þess vissi Jakob um tvenn hjón á Vestfjörð um, svo að amarhjónin á öllu landinu hafa þá ekki verið færri en átta. 4 VESTFIRZKUR ÖRN. Aðalfundur Iðnaðarbanka AÐALFUNDUR Iðnaðarbanka ísiands h. f. var haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum laugardaglnn 25. maí. Formaður bankaráðs, Sveinn B. Valfells flutti skýrslu um starf- semi bankans á s. 1. ári. f skýrslu formannsins kom fram, að innlána- aukning bankans hafði orðið meiri en nokkru sinni áður eða 40,0 millj. kr. þar af 35,0 millj. kr. aukning á sparisjóðsinnstæðum. Námu heildarinnstæður bankans því 203,0 millj. kr. í árslok. Útlánaaukning bankans á árinu varö 27,6 millj. krónur. Þá fór fram kosning bankaráðs. í bankaráð voru kjörnir: Sveinn B. Valfells, forstjóri; Sveinn Guð- mundsson, forstjóri Héðins og Vig- fús Sigurðsson, framkvæmdastjóri í Dröfn Hafnarfj., en af hálfu iðn- aðarmáiaráðherra voru þeir Einar Gíslason, málarameistari og Magn- ús Ástmarsson, prentsmiðjustj. Framhald á bls. 23. RVSK FEKK UTSVARIÐ JK-Reykjavík, 31 maí. RÍKISSKATTANEFND felldi fyrir skömmu úrskurð í deilu Ak- ureyrar og Reykjavíkur um tekju- útsvar SÍS og var hann á þá leið, að Reykjavík bæri allt útsvarið en Akureyrl ekkert. >etta eru um 600 þúsund krómur. Ríkisskattanefndin staðfesti þannig úrskurð yfirskattanefndar- innar á Akureyri, sem hafði lýst útsvarsálagninguna á SÍS á Akur- eyri ólöglega. Akureyrarbær hafði kært þennan úrskurð til ríkisskatta nefndar og krafizt alls tekjuút- svars SÍS, þar sem SÍS hefði meiri starfsemi og framkvæmdir á Akur- eyri. Ríkisskattanefndin hefur haft mál þetta til meðferðar í allan vet 1684 LESTIR AF SÍLI Elías-Sandgerði, 31. maí. VERTÍÐIN frá 1. janúar til 15. | maí var í heild heldur léleg hér þótt tíðarfar væri yfirleitt hag- stætt, eiukum framan af og til páska. Afli var í heild rýr alla vertíðina, og eimkum á línu og í, net, sem voru aSalveiðarfærin. — j Nokkrir bátar fengu góð'an afla í þorsknót, en það stóð stuttan tíma. Hins vegar var góð síldveiði í byrjun vertíðar þar tH seinni' liluta jariúar, og stunduðu þær> veiðar 7 bátar liéðan. Sfll fór að | velðast óvenju snemma, eða 12. j febrúar og veiddist mikið af því.' Alls var Iagt hér á land um 1684 tonn af sfli, sem fór ýmist í beltu eða frystingu, en þó mest í bræðslu hér á staðnum. | Héðan voru gerðir út 22 bátar, þegar flestir voru; 6 með línu ein- göingu, 6 með línu og net, 5 á slld- veiðum og með Hnu, 5 bátar voru með net eingöngu, 1 með línu og færi, 1 var á sfldveiðum elngöngu | og 1 á sílisveiðum. Veiðar í net hóf ust fljótlega eftir að síli kom .á miðin, og fór þá strax að aukast aðsókn báta frá verstöðvum við innamverðan Faxaflóa til að fá fyr- irgreiðslu með að landa afla' sín um hér, sem siðan er fluttur á bílum í önnur pláss til vinnslu. Það fer nú ört vaxandi, að bátar, sem stunda veiðar framumdan Sand- gerði ,komi hingað til að landa. Skal tekið fram, að ekki er amazt Framhald á bls. 23. Raunar er það svipuð tala og komið hefur í Ijós í hvert sinn, sem arnarstofninn htefur verið kannaður síðari árin. Amór Garð arsson á Náttúrugripasafninu sagði blaðinu, að arnarstofninn virtist standa í stað og hafa gert það í mörg undanfaiin áir. Homtm hvorki fjölgar né fækkar. Hins vegar hefur hann alveg horfið af Suðvesturlandinu og virðist nú þjappa sér meira saman kringum Breiðafjörð og á Vestfjörðum. ur. Hún kannaði starfsmanna- fjölda, umsetningu og vinnustunda fjölda hjá SÍS, bæði í Reykjavík og á Akureyri, og komst að þeirri niðurstöðu, að starfsemin væri meiri í Reykjavík, þótt verksmiðj urnar á Akureyri væru meðtaldar. Féll úrskurður nefndarinnar sam- kvæmt þvi. f útsvarslögunum nýju, sem komu til framkvæmda í fyrra, voru ýmis atriði sem gátu valdið ruglingi og voru jafnvel ósann- gjörn í garð minni bæjarfélaga, svo sem að útsvar skyldi aðeins gjalda á einum stað og ætti sá stað ur allt útsvarið. Eftir þeim lögum var úrskurður ríkisskattanefndar kveðinn upp. Nú í vor voru sam- þykktar breytingar á þessum lögum á Alþingi, þar sem gert er ráð fyt- ir, að tekjuútsvarið skiptist milli viðkomandi sveitarfélaga, svo að úr skurður ríkisskattanefndar hefur ekki almennt *ildi fyrir framtíðina. JARÐ- GASIÐ EKKI RANN- SAKAÐ MB-Reykjavík, 31. maí. EKKI eru nú neinar horf- ur á því, að ýtarieg rann- sókn fari fram í sumar á jarögasi því, er sífellt streym ir upp á ýmsum stöðum aust ur á Iléraði. Til þess skortir bæði fjármagn og starfs- krafta. Hins vegar mun í sumar fara fram rannsókn á jarðhita austur þar. Blaðig átti tal við Jón Jónsson, jarðfræðlng hjá Raf orkumálaskrifstofunni. Hann kvað ekki líkur á því nú, að ýtarleg rannsókn færi í sum- ar fram á þessu fyrirbæri. Til þess skorti bæði fjár- magn og starfskrafta, en Jón er eini jarðfræðingurinn á Raforkumálaskrifstofunni. Undanfarin ár hefur staðið tH að gera ýtarlega athugun á jarðhita á Austurlandl og mun Jón fara í sumar þangað austur þeirra erinda. Mun hann einkum rannsaka ýtar- lega svæðl í kringum Urriða vatn, en þar hefur hvað mest ur jarðhiti fundizt. Mun Jón gera drög að jarðfræð’ikorti yfir þetta svæði. Jón mun e>inig reyna að skoða alla þá staði, sem vitað er um jarð hfta á á Austfjörðúm. í þessari ferð mun Jón einnig heimsækja þá staði, sem vitað er um jarðgas á, en eins og fyrr segir, mun þar ekki verða um neina ýtar lega rannsókn að ræða. Er vissulega illt til þess að vlta, að ekkl sbuli unnt að rann- saka slíka hluti, sem hugs- anlega geta haft mflda þýð- ingu, vegna fjárskorts.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.