Alþýðublaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR. FÖSTUDAGUR 3. JAN. 1941. 2. TÖLUBLAÐ Svar brezka setuliðsins er komlð: Það segir upp öllnm - verkámönnum, sem hfá |iví nnnu. W «9 Varð fyrir ©g bei ANÝJÁRSKVÖLD varð maður, Þorsteinn Guð- laugur Guðjónsson frá Hell- issandi, fyrir bíl á Fríkirkju- vegi og beið bana. Þorsteinn var gestkomandi hér í bæiram, hafði verið í Sandgerði síðan í haust, en var í heimsókn hjá móður sinni uni jólin. ' Orsök slyssinis telur bílstjiórmn, ssm stýrði bíJnium, sem Þorsteinn varð fyrir, vera þá, að hann hafi verið blindaður af ljósium frá bíl, sem kom á móti horitum. Slysið vildi til á móts viö frí- kirkjuna. Bifreið R. 1216 kom norður veginn. Kom þá bíll suður veginn með sterk ljós, sem urðu bílstjóranium á R. 1216 til mikilla óþæginda. Um leið og bilstjórinn á R. 1216 fór fram h|á hinum bílnum heyrði hann brothljóð og neyðaróp. Fór hann Frh. á 2. síðu. VINNUSTOÐVUN DAGSBRUNAR má nú heita alger. Það er ekki unnið nema hjá einum þremur smáat- vinnurekendum, sem hafa gengist inn á að borga hinn aug- lýsta taxta. Verkfallsverðir voru skipaðir í gær og vöktu þeir í nótt á vinnustöðvunum eða í nágrenni þeirra og höfðu einnig opna skrifstofu til þess að hafa gætur á því að verkfallsbrot yrðu ekki framin. Hefir verkfailið til þessa í-alia staði farið fram með friði og reglu og verkamenn sýnt einingu og samhug um ákvörðun félagsins. Svar brezlía setuliðsins. Vinnustöðvunin er nú einn- ig orðin alger hjá brezka setu- liðinu, en þar unnu síðustu dag- ana um 1800 verkamenn. í gær barst Dagsbrún gegnum ríkis- stjórnina svar það, sem brezka setuliðið hafði lofað, þegar því hafði verið tilkynntur hinn nýi taxti í fyrrakvöld. Var því lýst yfir í svarinu, að hverjum þeim. verkamanni, sem komið hefði í vinnu í gær hjá hrezka setuliðinu, myndi verða greiddur gamli kauptaxt- inn, en síðan sagt upp vinnu þegar vinnutíminn væri úti í gærkveldi. Frá «g með 3. jan- Launasammngamir: Atkv.oraIMa blfrelð aö heflastnm YlunistBðYiiD —.¦ _—<«.------------------------------------------------------------------------------- TwiS ný félðg haffa siðaii i gæi* x undlrrltað samninga. SÍÐAN í GÆR hafa foorizt fréttir af tveimur verkalýð-félögmn, sem hafa að nokkru eða öllu leyti lokið við samninga við atvinnurekendur. Þessi félög eru Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Hólmavíkur. Verkalýðsfélag Akraness er í 5 deildum, fyrir land- verkamenn, sjómenn, verkakonur, vélstjóra og hifreiðastjóra. Verkalýðsfélag Hólmavíkur samdi í gær. Grunnkaup var áður lágt, en það hækkar um 15—20% úr 90—100 aurum upp í kr. 1,20, raunverulegt kaup. Þá fá verkamenn fulla dýrtíðaruppbót, reiknaða mán- aðarlega. Ýmsar breytingar til bóta fengust auk þess á kjörunum. Lítið hefir gerzt í málum fé- laga hér í Reykjavík. , ; ! "> Frh. á 2. síðu. Lokið er að semja um kaup landverkamanna. Samkvæmt þeim samningum fá verkaménn örlitla hækkun á grunnkaupi og fulla dýrtíðaruppbót. Áuk þess hefir félagið gert samninga við eigendur M/s. Fagranes. — Grunnkaup hvers háseta og 1. vélstjóra hækkar urri 50 krón- ur á rhánuði, en 2. vélstjóía um 60 kr. á mánuði. Auk þess fá þessir menn fulla dýrtíðarupp- bót. úar yrðu aðeins brezkir her- menn teknir í þessa vinnu og ef vinnustöðvunin héldi áfram gæti svo farið, að ómögulegt yrði með öllu aS ráða íslenzka verkamenn í hana. Bréf setuliðsins er orðrétt svo hljóðandi: ' „Vinnudeiiur þær, sem nú standa yfir,\ snerta brezku. hern- aöaryfirvöldin, og þau óska því eftir að skýra afstöðu sína fyrir íslenzku ríkisstjórninni. (1) Þann 30. des. barst tilkynn- ing frá félagi múrara., um nýjia, kauptaxta og vinnuskilyrði. Pað er ekki Ijóst, hvort þessir taxt- ar hafa verið ákveðnir með sam- komuiagi við vinnuveitendur, og eru hernaðaryfirvöldin alls ekki aðilar að neinu slíku samkohiu- lagi. En þar sem múrararnir haf.a samt sem áður ekki beinlínis lagt niður vinnu, eru brezku hernað- aryfirvöldin reiðubúin til þess að halda áfram að greiða þann kaup taxta, sem gilti fyrir 1. janéar, og að borga eftir á, ef samkomu- lag tekst seinna um hærri kaup- taxta. Þau lifa engu síður svo á að grurintaxtinn ætti að haldast óbreyttur. (2) Óráð-nu verkamen'nirnir (Dagsbrún) tilkynntu brezkuhern- aðaryfiivöldunum ekki fyrr en kl. 10,45 e. h. 1. janúar, að þeir mundu héfja verkfall, et ekki væri gengið að kröfum þeirra. Þessar kröfur voru á þá leið, að grunntaxti skyldi vera kr. 1,62 og verðiagsuppbót, ér næmi 42oa», fyrir 9 stunda vinnudag, auk klukkutírna í kaffi. Sem stendur fá þeir kr. 1,45 og 27»/o verðlagsuppbót fyrir 10 stunda vinnudag. Eftir þvi;s sem fyrir liggur, vilja vinníuveitendur ekki samþykk]a hækkun grunntaxtans, en em hins vegar fúsir ti! að fallast á verðlagsuppbót, er nemi 42o/0 fyrir 10 stunda vinnudag, og hafa verkametmirhir lagt niöur vinnu. Vegna hernaoarlegrar nauðsynjar er hernaðaryfirvöld- Frh. á 2. síðu- i Frá Bremen. Igilepr i i iéít og fyrrinött. 20 000 eMsprengjum var varp aO Mllsir vffir hana í ffyrrinétt. SPRENGJUFLUGVÉLAR BRETA gerðu í nótt og í f fyrrinótt þær ægilegustu árásir á þýzku hafnarborg- ina Bremen, sem gerðar hafa verið á nokkra þýzka borg síðan stríðið byrjaði. í árásinni í fyrrinótt, , sem stóð í 3 % klukkustund, var 20 000 eldsprengjum varpað niður yfir borgina. Stóð hún eftir árásina í ljósum logum á mörgum stöðum og var eldbjarminn svo mikill yfir borginni, að brezku flugmennirnir sáu hann úr 200 kílómetra fjarlægð, þegar þeir voru yfir Zuidersee á Hol- landi á leiðinni heim. ( Þegar síðari. árásin hófst í nótt, logaði enn í rústunum á mörgum stöðum. En bálin af hinum nýju sprengingum voru einnig svo mikil, áð eldbjarminn sást alla leið til hollenzku landamæranna. Brezku flugvélarnar vörpuðu sprengjum sinurn á skipasmíða- stöðvar borgarinnar, kafbáta- smíðastöðvar og verksmiðjur, og er tjónið tvímælalaust talið hafa orðið meiira en í noikkurri loftárás á Þýzkaland hingað til, i Frh. á 4. síðu. flugvélar komnar tii ítalíi tii hjálpar ítlim. — »---------------- úg itðlsku fiugvélarnar, sem áttu að lierja á Eogiand, kaliaðar frá Þýzkalandi -.---------------*_-------------- ÞAÐ hefir nú verið opinberlega tilkynnt í Rómaborg, að þýzkar flugvélasveitir séu komnar til ítalíu til hjálp- ar ítölum, og er almenningur kvattur til þess að hafa góða samvinnu' við þær. Þá hefir einnig verið tilkynnt I arnar, sem sendar hefðu verið : í Rómaborg, að ítölsku flugvél- ' Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.