Alþýðublaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MÞÝÐUBtAÐID Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Viihjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau . A Ii Þ ÝSÐ UPRENTSMIÐJAN Vinnudeilurnar. KAUPDEILURNAR hafa um þessi árarnót verið ofar öllu öðru í hugum manina, og eru það enn. Því þó að 'mörg verkálýðsfélög, svo sem Hið ís- lenzka prentarafélag, Félag járn- iðnaðarmanna, Bókbindarafélag Reykjavíkur, Sveinafélag hús- gagnasmiða, Sveinafélag hús- gagnabólstrara, Félag íslenzkra hljóðfæraleikara, Verkalýðsfélag Akureyrar, Verkaiýðs- og sjó- mannafélag Kefliavíkur, Verka- mannafélagið Báran á Eyrlar- bakka og Verkalýðsfélag Hólma- víkur hafi þegar undirrifað nýja saimnmga, sem tryggja meðlim- um þeirra fulla uppbót dýrtíðar- íunar og í siumium tilfellum jafn- vel mokkra hækkun á sjálfu grunn kaupinu, hafa önnur félög, þar á meðal þrjú hinna fjölmennustu, Sjómannafélag Reykjavíkur, Verkamannafél agið Dagsbrún og 'Félag verksmiðjúfólks, Iðja, ekki náð neinu þyí samkomuiagi enn, sem þau telja viðunandi. Hefir það þegar, eins og kunnugt er, leitt til vinnustöðvunar af háifu Dagsbrúnar og Iðju, og verkfall viofir yfir á togaraflotanum, ef samningar takast ekki milli Sjó- mannafélagsins og togaraieigendia ínnan fárra daga. Engu að síður verður að við- •urkenna það, að vænlegar horfir nú um viðunamdii lausn á kauþ- deilunum bæði fyrir verkamenn ög þjóðina í heild, heldur en nokkru fyrir nýjárið, þegar ekki var annað sýnilegt, en að alls- herjar\dnnustöðvun myndi verða og öll framleiðsla við sjóinn íeggjast niður vegna neitunar Vinnuveitendafélagsins, að ganga inn á nokkra frekari dýrtíðarupp- bót á kaupið, eml greidd.var sið- xstliðið ár samkvæmt gengislög- Unum. Um samninga upp á slík ókjör er nú ekki lengur talað af atvinnurekendum, enda hafa öli þau verkalýðsfélög, sem búin eru'að undir’rita nýja samninga, fengið fulla dýrtíðaruppbót og all mörg þeirra meira að segjia, sem \dð sérstaklega lág laun áttu að búa, hækkun á sjáifu grunnkaup- inu, eða aðrar kjiarabætur um- fram dýr'tíðaruppbótina. Peir samndngar, sem þegarhafa verið undirritaðir, fela því í sér Pullkomna viðurkenningu á því, að það sé ekki ósanngjörn krafa af verkamönnum, að einnig grunn kaupið verði hækkað þar, sem það hefir verið sérstaklega lágt. Og það verður því að teljast mjög vítavert, að iðnrékendurhér I Reykjavík skuli, umfram marga aðra atvinnurekendur, hafa sýnt þá stifni og ósanngirni í samn- ingUm við Félag verksmiðjiufólks, Iðju, að til viunustöðvunar af þtess hálfu skyldi þurfa að koma. Því það hefir verið upplýst í sambandi við þá vinnustöðvun, að kaup verksmiðjufólksins er ekki aðeins óréttlátlega misjafnt, heldur oig í mörgurn tilfellum svo ótrúlega lágt, að það er öldungis óviðunandi, þó að full dýrtíðar- uppbót yrði greidd á það. Eng- inn efi er heldur á því, að verk- smiðjufóikið hefir abnenna sam- uð í baráttu sinni fyrir leiörétt- ingu þessa óréttlætis og þess er fastlega að vænta, að iðnrekendur sjái sóma si:nn_í því, að emdur- skoða afstöðu sína, áður en meiri vandræði hljótast af, en orðin eru. Vinnustöðvun Dagsbrúnar er að vissu leyti kapítuli út af fyrir sig í þeim vinnudeilum, sem nú standa. Það félag hefir færst í fang, að fá vinnudaginn styttan niður í átta klukkustundir og grunnkaupið hækkað svo, að verkamenn verði fyrir engum tekjumissi við hinn stytta vinnu- tíma. Petta er gömul krafa verka- lýðshreifingarinnar, og þó að vit- að sé, að ágreiningur var í Da.gs- brún um það, hvoft lagt skyldi út í verkfail hennar vegna, þá er þitt jafnvíst, að hann var ekki Um markmiðið sjálft, heldur að- eins um það, hvort hyggilegt væri að hafna því samkomulagi, sem fengið var um fulla dýrtið- aruppbót og nokkrar aðrar kjara- bætur, og sigurvænlegt, að hefja verkfall fyrir átta stunda vinnu- degi, eins og nú er ástatt. Og nú þegar vinnustöðvun hefir ver- 'ið hafin í þessu skyni samkvæmt samþykkt fjöimenns félagsfundar í Dagsbrún, mun enginn, ekki heldur þeir, sem vöruðu við benni og biekkingum þeim, sem kommúnistar höfðu í frammi um væntanlega afstöðu brezka setu- liðsins til hins nýja taxta, skor- ast undan þvi, að gera einnig það, sem þeir geta, til þess, að hún megi þrátt fyrir ailt, enda með sigri. n Súðin“ fer að forfallalausu vestur og norður til Akureyrar miðviku- daginn 8. þ. m. kl. 9 s.d. Kemur á venjulegar áætlun- arhafnir. Flutningi ðskast skilað á mánudag og pantaðir farseðlar sóttir í síðasta lagi á þriðjudag. SKRIFTARKENNSLA. Byrja kennslu mánudaginn 6. jan. GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR, Sími 3680. Nokkrar ithngasemdir vi skýrsln Blðrns Bi. Jónssonar nm iltperð snnn ienzkra trillubáta norður í snmar. -------4----- Eftir Dauíð Ólafsson, forseta FisMféiags íslands. T ALÞBL. 4. desember birtist s-kýrsla um útgerð niokkurra- sunnlenzkra trillubáta fyrir Norð- jurlandi í sumar. Skýrsla þessi er eftir Björn Bl. Jónsson löggæzlu- mann og mun hann hafa samið liana fyrir félagsmálaráðherra. Þar sem Fiskifélagi íslands v;ar af atvinnumáiaráðherra falin fram kvæmd þessa máls að nokkru leyti get ég ekki látið hjá líða að ta-ka þessa skýrslu til nánari athugunar og leiðrétta þiann mis- skilning, svo ekki, sé sterkar að kveðið, sem þar kemur fram. Seinnihluta maimánaðar fól a-t- vinnranálaráðherra Fiskiféiaginu að rannsaka möguleika á þvi að flytja opna vélháta frá veiðistöðv ran við Faxaflóa og Suðvestur- land, þar sem þessi teg. báta liggur að jafnaði aðgerðarlaus yf- ir sumarið, til veiðistöðva á Norð ur- og Austurlandi, en þar er venjuiega aligóður afli á þeim tíina. Þessi ráðstöfun var fyrst og frems-t gerð i þeim tilgangi að bæta úr brýnni atvinnuþörf, en eins og mönnum er kunnugt var útlit með sumaratvinnu mjög slæmt um þetta leyti. Var Fiski- félaginu falið að leita fyrir sér um viðlegupláss fyrir báfta i ýuns- Uim vSiðistöðvum á fyrgreindu svæði svo og spyrjast fyrir um verðiag á fiski, en um það var þá allt mjög f óvissu, !um öflun salts og beitu og verðlag á þeim vörUm o. s. frv. Ennfremur skyidi félagið sjá bátunum fyrir fylgd norður þ. e. a. s. þeim, ]sem voru nógu stórir og sterkhyggðir til að geta siglt sjálfir en þótti þó tryggara að hafa fyigd stærra skipa. Minni bátunum skyldi séð fyrir flutningi þeim að kostnaðar- lausu. Það toom brátt í ljós við nánari athugun að sú aðstoð sem upp- haflega var gert ráð fyrir lað veita bátunum var ekki nægileg til að hriinda þessu í frjamkvæmd. Flesta skorti sem sé nokkurt fé til nauðsynlegs undirbúnings svo sem kaupa á veiðarfærum, við- gerðar á bátunum o. a. þ. h. Iíú hafði Fiskifélagið vitanlega ekkert fé til umráða er það gæti veitt sem lán eða styrk til þess- arar útgerðar. Hér voru þa-ð því aðrir aðilar sem komu til skjal- anna og Fiskifélagihu alisendis ó- viðkomandi. Sé ég þvi ekki á- stæðu til að gera athugasemdir skýrsluhöfundar um þá hlið máls- ins að umtalsefni þar sem þar eru aðrir, sem hlut eiga að máli. Við allan undirbúing og fram- kvæmd málsins var gengið út frá því meginatriði, sem ég gat í upphafi, að bæta úr brýnni at- vinnuþörf margra manna. Þetta virðist skýrsluhöfundi alls eklri vera kunnugt, eða ljóst og gætir þess víða í 'skýrsiu hans, sérstak- lega þar, sem hann gerir að um- talsefni. Einn af „göllununn" á útgerðinni eins og hann minntist iá í lok skýrslunnar, var sá að ekki hafi verið hugsað um að i hafa „vana og dugandi" sjó- anenn á bátunium, heldur hafi þar verið mikið af „allskonar vand- ræðafólki". Því var þannig viarið með aila bátana að undanteknium 8 úr Hafnarfirði, sem voru beint á vegum Hafnarfjarðairbæjar, að annað hvort áttu formennirnir þá eða höfðu þá á leigu og 'þxó algerlega sjálfráðnir um manna\'al o. a. þ. h. Mér er ekki ljóst hvernig skýrsluböfundur hef- ir hugsað sér að Fiskifélagið hefði áhrif á hverjir yrðu ráðnir á bátana. Geri ég ráð fyrir að formenn eða ráðamenn bátanna hefðu litið það heldlur óhýru auga ef þeim hiefði verið skipað að reka menn, sem þeir hexðu ráðið og taka einhverja aðra í þeirra stað e. t. v. allsendis ókunnuga, því oftast þekktu þeir þá menn, sem þeir réðu. Geri ég ráð fyrir að þeir hafi áliíið sig fá þá beztu menn, sém völ var á, þó sumir reyndust ekki, eins og *il var vonast. - Þá reyndust einhverjir þeirra manna, sem með báta. voru litt kunnugir útgerð og átelur skýrslu höfundur að þeirn skyldi \fera hjálpað til að komast norður. Að ganga úr skugga urn það áður en á miðin var komið hverjir kynnu að leggja linu. o. s. frv. var auðvitað æði erfitt og reyn.d- ar ómögulegt því enn verða rnienn ekki að sýna neitt hæfnivottorð í þeim efnum og verður því. a'ð taka rnenn trúanlega jum það að óreyndu. Þessi hlið málsi.ns kem- ur reyndar þeirn aðilum rneira við, sem trúðu þessúm niönnum fyrir peningum, en Fiskifélaginu, sem aðeins sá urn flutning á bát- unum norður og gr-eiddi fyrir um útvegun á viðleguplássi fyrir þá. Það sem einkennir þessa skýrslu þó mest er þó sú 'aðgreiniug bátanna í þá, sem stóðu fyrir utan Fiskifélagið og þá, sem vom á \egum Fiskiféiagsins eða „Fiski félagsbátarnir“ eins og skýrsluhöf- undur kemst að orði. Er ómö-gu- FÖSTUDAGUR 3. JAN, 1941. legt annað en þeir, sem ókunn- ugir eru öllum málavöxtum hljóti að sk’ilja að Fiskiféliagið hafi beinlínis gert út flesta bátana eða a. m. k. verið mjög nátengt allri útgerð þeirra. Þessi aðgreining virðist vera 'gerð í þeim eina tilgangi að kasta rirð á þann þátt, sem FLskifé- lagið átti í að koma þesisu í framkvæmd, eða öðmvísi virðist okki hægt að skilja það. Um Hafnarfjarðarbátana 8, sem stunduðu róðra ffá Siglufirði, getur skýrsluhöfundur þess sér- staklega að þeir hafi verið „Fiski- félagsbátar" eða m. ö. o. ná- tengdir Fiskifélagmu. Hið sanna er að Hafnarfjarðarbær sá að öllu leyti um ailan undirbúning út- gerðarinnar. Hlutverk Fiskifélags- ins var einungis að sjiá um flutn- ing á bátunum norður og að nokkrui leyti suður aftur og geri ég ráð fyrir að það hafi haft harla lílii áhrif á afkomú bátanna. Svo finnur skýfsluhpfun-dur bát á Húsavík, sem hann segir að staðið hafi fyrir jgtan Fiskifélagið. Virðist þetta hafa verið bátnum hið mesta happ eða svo vill skýrsluhöfundur láta það líta út, þar sem bátnuni gekk mjög sæmi- léga. Um þetta er annars það að segja að aðgreining sú, sem skýrsluhöfundurinn gerir og lýst hefir verið hér, er hreinasta fjar- stæða og gefur algeriega villandi Upplýsingar. Hið sanna í þessu er eins og ég hefi þegar tekið frám, í .fyrsta lagi Fiskifélagið aðstoðaði flesta bátana við útvegun á viðlegu- plássi, það giklir þó hvodri Urn Hafnarfjarðarbáta-na né um hinn úimgetna bát á Húsavík svo af- staða Fiskifélagsin-s gagnvart þeim er nákvæmlega hin sama þó skýrsluhöfundúr gefi allt ann- að í skyn. í ööru lagi sá féiag-iö uim flútning á bátunum morðlur þeim að kostnaðariaúsu eða fékk pví til leiðar komið að afsláttur var gefinn á farmgjöldum, en það Var ein-mitt gert fyrir umgetna bála, svo einnig þar gildir ná- kvp'miega hið sama og um við- leguplássin. Fleiri dæmi þessu lik mætii nefna, en ég læt þetta jiægja til að sýna a-ð aðgreining sú, ’si'.m gerð er’ í skýrslunni, á sér enga stoð í veruleikanum. Á nokkrum stöðum í skýrslu Frh. á 4. síðu. Innlðnsvextir vorír lækka frá áramótum í p unræmi við vaxta- „jekkun Landsbanka ísiands. Reykjavik, 2 janúar 1941« Útvfpbaœfe’ tsland b.f, BiMOðHnnki íslðnds. Sparispur Reybjavikur «i nigreMis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.