Alþýðublaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. LAUGARÐAGUR 4. JAN. 1941. 3. TÖLUBLAÐ Eigli breyting á Dagsbrúnarverkfallinu. ----4---- Orðrómnr um pað, að sáftasemjari hafi tekiö máliu i sinar hendur, er ekki á rökum reistur. E KKERT hefir gerst í Dagsbrúnarverkfallinu síðan gær. — Orörómur, sem gengið hefir um það, að. sáttasemjari ríkisins,' dr. Björn Þórðarson, hefði tekið deilu- málið til meðferðar er, eftir því, sem Alþýðublaðið hefir frétt, ekki á rökum byggður. Verkfallsverðir vöktu í nótt eins og í fyrrinótt og er vinnustöðvunin jafnalger og hún var í gær. teknum hætti, aö svívirða ailt og alla fyrjr afstö’ðu peirra til verkfallsins og teija verkamönn- um trú um það, a'ð engir standi aðrir með þeim en Moskóvítar. Ákærir það Alþýðublaðið nú fyr- ir það, að ekki hafi fundizt í því „eitt einasta •hvatninganorö til verkamanna um dug í deilu þessari.“ Alþýðublaðið er ekki þeirrar skoðunar, að Dagsbrúnarverka- mönnunum sé nokkurt gagn að hinum glóruiausu gífuryrðagrein- um „Þjóðviijans“, og það hefir því ekki verið með neinar þvílik- ar upphrópanir eða biekkingar, eins og kommúnistarnÍT, sem Iugu því að verkamönnum á Dagsbrúnarfandinum á nýjárs- dag, að brezka setoliðið myndi ganga tafiarlaust og skilyrðislaust að þeim taxta, sem Dagsbrún settf. balda fanð á ntargan. Málfundaf élag Al þýðuflokks- verkamanna í Dagshrún, „Skjaid- borg“, boðar með auglýsingu hér í blaðinu í dag meðlimi sína á fund kl. 2 í alþýðuhúsinu Iðnó niðri ti) þess að ræða verkíallið Dg verður framsögumaður á fundinium Jón S. Jónsson. Á fundinum mun einnig verða rætt um afstöðu Alþýðuflokks- tnanna við í hönd farandi stjórn- arkosningu í Dagsbrún. Eru fé- iagsmenn beðnir a’ð mæta stund- víslega á fundinum. Sorpblað bommúnlsta Meldor áfram iðjn mm. Blað kommúnista, „Þjóðvilj- inn“, heldur i dag áfram upp- Bjarni Jónsson læknir er laus. BJARNI JONSSON læknir er laus undan eftirliti Breta. Var hann gefinn laus á nýj- ársdag og mun koma heim með fyrstu ferð. Annar íslenzku sjómannanna, Hafsteinn Axelsson, er kominn Frh. á 2. síðu. Setnliðið stððvar alla vlniu i Kaldaðarnesl. KLUKKAN 4 í gær var um 150 verkamönnum af Eyrar- bakka og Stokkseyri, sem unnið hafa hjá brezka setu- liðinu í Kaldaðarnesi, skyndilega tilkynnt að hætta að vinna og þar með, að vinnan væri stöðvuð um óákveðinn tíma. Er þetta mjög tilfinnanlegt fyrir verkamannaheimilin í þessum þorpum, því að vinna hefir verið mikil þarna og verkamömxum hafð|i áður verið pagt, að fjölgað myndi verða í þessari vinnu innan skamms. Stöðvun vinnu kom því algerlega á óvart. Eins og kunn- ugt er, þvældu kommúnistar mikið um kaup verkamanna austan fjalls á síðasta Dagsbrúnarfundi. Setuliðið mun einnig hafa stöðvað alla vinnu að Reykj- um í Hrútafirði. Ástralmmenn hafa rofið varnarlínu ítala við Bardia. Ofl eru komnir inn i sjálfa borglna. O IÐDEGIS I GÆR barst til London opinber tilkynning ♦ ^ brezku herstjórnarinnar í Kairo þess efnis. að skömmu eftir dögun í gærmorgun hefði herdeild frá Ástralíu gert áhlaup á varnarlínu ítala við Bardia og náð nokkrum hluta hennar á sitt vald. Kafbátur sekk- ur kafbát. Launadeilurnar; Frestar sjémanHa er útraomnn á Ifiplai, bakarasveina á morpn ------<$>--- Sáííatilrannir byrjaðar í deilu Iðju og iðnrekenda. P F EKKI hefir náðst samkomulag um kaup ©g kjör á togaraflotanum milli sjómannafélaganna og logaraeigenda næstkomandi riðjudag 7. þ. m. er ekki annað sjáanlegt en að þá hefjist verkfall sjómanna á þessum skipum. Var verkfallsboðun sjómanna miðuð við þennan dag. Siðan fyrir áramót hafa engir samningafundir verið haldnir milli þessara aðiljia. Sáttasemjari ríkisins hefir mál þessara aðilja með höndum, en hann mun engar tillögur hafa gert enn sem komið er. Viöræðum milli fulltrúa sjó- ma’rina og eigenda verziuiniarskip- anna var frestað til mánudags. Bakarasveinar og bakairameist- arar höfðu fund me& sér i gær. Ekkert samkomulág varð, en þó jnunu liggja fyrir tilboð frá at- ' vinnurekendum, sem bakarasvein- ar munu taka afstöðu til á fundi sínum á morgun ki. 4. — Bakara- sveinar höfðu eins og kunwugt er boðað verkfail kl. 12 á hádegi á morgun, 5. janúar, ef sam- komuiag hefði ekki tekizt, en á sunnudögum er ekki unnið, eins og kunnugt er, í brauðgerðai-- húsunum. Fulltrúar Iðju, félags verk- smiðjufólks, mættu hjá sáttasemj- ara í gær til viðræðna. í dag kl. 41/2 munu þeir aftur mæta hjá sáttasemjara, og er jafnvel búist við, að hann muni þá leggja fram máíamiðlun'artillögu. Ekki er vitað um að nein félög hafi undirritað samninga síðan í gær, en mörg félög munu standa í sammngu. Samninganefnd Verka i ýðsfélags Vestmannaeyja undi'rritaði samn- inga við atvinnurekendur á Frh. á 2. síðu. í morgun segir í fregnum frá London, að Ástralíu- menn hafi brotist í gegn um varnarlínu ítala umhverfis Bardia og séu komnir inn í sjálfa borgirta. BREZKI kafbáturinn „Thunderbolt'1 hefir, sam- kva;mt tilkynningu, sem gefin Frh. á 2. síðu. Arás þýzkn Hngvélar* Innar á Arinbjörn hersi ---- Toflf spreagjaoa varpaH á skip* iá, em engiofi pelrra Saitfl paH* Samtímis áhiaupi Ástralíu- * manna hefir brezki flotinn úti fyrir Bardía haldið uppi látlausri stórskotahríð á borgina, og flug- vélar Breta létu rigna yfir hiana sprengikúlum í fyrrinótt og í allan gærdag. Afrek Ástralíumannanna er tal- ið hið frækilegasta, því að Bar- dia er rammlega víggirt og liggur virkjalínan í hálfhring um- hverfis borgina og til sjávar báð- um megin við hana. Er þetta svæSi allt fullt af skriðdrekagildrum, vélbyssu- hreiðrum og gaddavírsgirðing- um. En enginn þessara tálmana nægði til þess að stöðva áhlaup Ástralíumannanna. Brik&ir brjótast i gegn t miðvigstöðvunum. Fregn frá Associated Press í Aþenu hermir, að Grikkir hafi brotist í gegn um herlínu Itala á miðvígstöðvunum í Albaníu og sé nú opin leið þar til frekari sóknar. Er sagt, að vegurinn frá Tepe- lini til Valona sé nú í yfirvof- andi hættu fyrir ítali. TOGARINN „Arinbjörn hersir“, sem varð fyrir þýzkri loftárás 22. desember, er væntanlegur heim innan skamms. Var hann mjög lít- ið skemmdur og hitti hann engin sprengjan af þeim tólf, sem varpað var á hann. Nánari fréttir hafa nú borizt um þennan atburð. Lúðvílc Vil- hjáhnsson skipstjóri á „Agli Skallagrímssyni“ er nýkominn frá Englandi, þar sem hann hitti Steindór Árnason skipstjóra á „Arinbirni hersi“. Skýrir Lúð- vík Vilhjálmsson svo frá eftir frásögn Stelndórs Árnasonar: Að morgni dags, sunnudag- inn 22. desember var „Arin- björn hersir“ á þeimleið norður írska sundið. Á undan honum var enskur dráttarbátur. — Skyndilega kom flugvéi og gerði árás á dráttarbátinu, sem var vopnaður og bjóst þegar til varnar. Gat flugvélin engu áorkað við dráttarbátinn, snerist nú að „Arinbirni hersi“ og hóf árás á hann. Lét hún rigna yfir hann sprengjum og skothríð úr vél- byssum. Lækkaði hún flugið mjög er hún kom yfir skipið, og sáu skipverjar, að merki hennar var: Heinkel 111. Skipstjórinn á Arinbirni á- leit, að skipið yrði skotið í kaf, lét setja skipsbát á flot og skip- aði mönnum að fara í hann. En er nokkrir menn voi'u komnir í hann lét flugvélin rigna vél- byssuskotum yfir bátinn.' Við það særðust fimm menn, sem Frh. á 2. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.