Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 3
7? MÁNUDAGUR 6. JAN. 1941. Morskur fallbyssubátur norð ur í tsha.fi afstýrði innrás. —--------- .4LÞÝÐDBLA3IÐ-----------------— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar íréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 49p3: yilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN í I © '----;-----------—---------------«———-----♦ Dagsbrún stendur einangruð. 'P FTIRFAKANDI GREIN er eftir K. W. Bliss, fréttarit- ara „Evening Standard“ í London, sem dvaldi hér í sumar og skrifaði greinina um brezka setuliðið hér á landi, sem birtist í Alþýðublaðinu nokkru fyrir jólin. Þessi grein var í „Evening Standard“ þ. 19. nóvemher síðastliðinn. SKORUNIN til stjórnar Dagsbrúnar, sem samþykkt var í gær1 á fundi í málftmdafé- lagi Alþýðuflokksverkamanina í Dagsbrún, um að stjórn Dags- þrúnar láti fara fnam nýjia al!s- herjaratkvæðagreiðsiu um inn-' göngu félagsins í Alþýðusam- band fslands, var ekki borin friam að ófyrirsynjiu. Það þýðir ekki að vera að dylja það, að nokkuð vonleysi hefir gripið um sig í röðum verkamanna um að hægt verði að leiða þá deilu, sem efnt var til á nýjársdag, til lykta með sigri, og maðuir verðiur þess áþreifan- lega va;r, að ein af aðalorsökun- lum, sem verkamenn tielja að sé fyrir þessu, er sú, að Dagsbrún stendur einangruð. Hún getur ekki stuðst við samtakasíyrk annara veTfoalýðsfélaga vegna þess, að hún hefir sjálf neitað að starfa með þeim í lailsherjar- ' samtiökum alþýðunnar. Þetta kom ]íka mjög fram við umræðurnar um verkfallið á fundi verkamanna í gær1. Þeir bentu á það, að þá sigra, sem Dagsbrún hefiT unnið á undan- Sörntum árum, hefir hún fengið ekki aðeins fyrir innri styrkleika, heldur og í sameiginlegri baráttu með öðrum samtökum verka- lýðsins innan Alþýðusambands íslands. Þeir bentu líka á það, að það er ekki aðeins að þetta fé- lag þeirra se klofið í fjóra flokka og að félagið getur því ekki veitt hagsinun amálum verkaman na nógu. öfluga forys'tu, hekiur á hún ekki sterka talsmenn í öðr- um samtökum, og það er í fyrsta skipti síðan 1916. Það er að- vísu ekkii nema eðli- legt, að þessar raddir séu mjög háværar, þar s-em Alþýðxiflokks- verkamenn ei‘u: saman komnir. Þe'r hafa alla tíð barizt fyrir því, að ekki væri vikið út af hánum gainlá baráttugrundvelli Diags- brúnar. Þeir hafa bent á hinia mikTu hættu, sem hagsmunum verfeamanna og siamtökum þeirra starar af klíkustarfsemi kommún- ista í félögunum. Þeir hafa vara'ö við valdastreitu íhaldsins innan verkalýðsféJagánnia. Þeir börðust gegn því, að Dagsbrún væri sli .in úr tengslum við Alþýðu- sainbandið, og .þeir börðust fyrir því fyrir fáúm vikum,.. að Dags- brún . gengi í Alþýðusambaudiö. En meirihluti þeirra manna, sem tekið hafa þátt í atkæðar greiðslum .um þessi miklu hags- munainál verkamannia, hafa hlýtt annarri forystu. Þeir hafa verið svo glámgkygnir, að gleypa við yiirboðum kommúnista í hverju mál', tilboðum íhaldsins Um þjón- ustu við hagsmuni þeirra og öll- um mátefnaruglingi Iiéðins Valdimarssönar, sem allur hefir miöast við persónulega valdabar- áttu þessa manns, sein nú skríð- ur fyrir stórlöxum íhaldsins með tilboð um að gefa því hinar fáu aálir, sem fylgja honum enn, ef hann fái að vera fjórði maður á i:s‘a þess við næstu alþingiskosn- ingar. Verkamenn í Dagsbrún geta því lei'tað að orsöfcunum fyrir því, hvernig komið er fyrir félagi þeirra, annars staðar en hjá Al- þýðuflokknum. Þeir ge:a fyrst og fremst leitað þeirra hjá spell- virkjunum í íslenzkum verkalýðs- samtökum, kommúnistum, sem sáðu fyrstu- frækornum sundrung- arinnar,og hjá arftökum þeirra í þeirrj viðleitni og vopnabræðrum þeirra, íhaldinu og Héðni Valdi- marssyni. Það má fullyrða það, að ef Dagsbrún hefði nú nofið forystu Alþýðusambandsins, þá hefði aldrei verið lagt út í þá deilu, sem nú er háð, á sama hátt og gert var. Samningamir hefðu verið betur undirbúnir, málefnin lögð skýrar fyrir verkamenn til úrskurðar, og loks, að Dagsbrún hefði staðið margfait sterfcari með öll verkalýðsfélög landsins að baki, ef tiil deilu hefði. þurft að koma. En myndin er öðm vísi, sem ,nú blasir við Dagsbrúnarmönn- um: Félag þeirra er sundrað og því ekki heilsteypt, þegár það gengur út í örlaigaríka barátlu fyrir hagsmunamálunum. Það • á á fáa hæfa stjörnendur innan sinna vébanda og lítilsmegandi samstarfsmenn. Það er því ekki von á innri styrkleika eðá mátt- ugum aðgerðum. Ef til vill hlakka kommúnistar og íhaldsmenn yfir þessum á- rangri af síarfi þieirra, en verka- menn og baráttufélagar þeirra, geta ekki og nrunu ekki ,taka pátt í þeim fögnuði. Þeir sjá yf- ir þrjátíu ára starf fátækra verka- manna eyðilagt og verkamennina standa vanmrliausa í lífsbarátt- unni. Hins vegar er á engra færi að hefja hið nýja uppbyggingar- starf nema verkamiannianna sjálfra, og það geía þeir því að eins, að þeir hætti að hlatipa eftir vafurlogum pólitískra speku- lanta í verfoálýð s sann tökunu m. Bæjarráö samþykkti á fundi sínum s.l. föstudag, að leggja til, að bifreið- um verði bannað að nema stað- ar í Ingólfsstræti milli Bankastr. og Hverfisgötu, nema meðan afgr. fer fram. Juarez heitir söguleg stórmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Sýnir hún þætti úr ævisogu Benito Juarez, frelsishetju Mexico. Aðalhlutverk- in leika: Paul Muni, Bette Davis, Brian Aherne og Claude Rains. LÍTILL, rorskur fallbyssubát- ur baít enda á útvarpanir veðurfregna til Þýzkalands frá veðurathuganastöðvum á Græn- landi og í eyjunni Jan Mayen, sem er norðan við heimskauta- baug. Á þessum stöðvuin voru um íeið gerðar uppíækar birgðir af flugvéiabenzíni og hergögnum. Nákvæma frásögn af þessu þýð ingarmikla verki er ekfci hægt að birta fyrr en eftir stríð, ef það verður' hægt þá. En það er hægt að skýra frá því í aðaldrátfum. Þegar Þjóðverjar réðust imn í No.reg, var fallbyssubáíuriinn Frið þjófur Nansen, 1700 toun að stærð, heitinn eftir hinum fræga landkönnuði, við landhelgis'gæzlu hjá Spitzbergen. Eftir að Bretar tóiku ísland hernámi, kom slrip- ið hingað til þess að hafa sam- viinnu við herlið.vort. Siðastliðið sumar varð þa'ð Ijóst, að Þjóðverjar fengu þýð- ingarmiklar upplýsingar um veð- urfar frá Grænlandi, sem er döinsk nýlenda, þar sem fáeinir Danir og Norðmenn dvelja við fiskiveiðar og aðrar veiðar. Eftir bertökuna varð það Ijóst, iað þess ar veðurfregnir voru óvinunum mj'ög mikils virði. Raunar var þiað almennt álit, að Hitler frámkvæmdi hernám siít á Skandinavíu og Niðurlöndum samkvæmt veðurfre.gnum frá þéss um norðlægu stöðuni. Þegar yfirstjóm brezka hers- ins ákváð aö koma í veg fyrir sendingu þessara veðurfregna var Friðþjófur Nansen valinn til þess að framkvæma verkið. Valinu réði það, áð þetta skip var kunnugt á þessum slóðum, gat siglt gegn um ís'og sénnilegt þótti, að vel yrði tekið' á móti því i Græm- landi, þar sem svo mar'gir Norð- mienn vom þ.ar saman komnir. Ekki er vert að skýra frá þátt- töku Breta í þessum leiðaingri að öðiru leyti en því, að ofur1- l'ítið landgöngulið fór með Norð- mönnum, sein voru undir’ stjórn þekkts herforingjia í norska hern- ám. Fengsælasíur varð hann í sept- embennáouði, þegar fregnir bár- usí um þiað, að norskur seiveiði- bátur,- Furienak, með hjálparvél, 140 toinn að stærð, sem þá var í hömdum Þjóðverjia, hefði lagt af slað frá Kaupmannahöfn 15. ág- gúst með finnn Dani innanbiorðs og ýmisleg grunsiamleg áhöld. Friðþjófur' Nansen lagði aE stað á eftir bátnum frá íslandi til Grænlands og kom til Mackenzie Bay 5. september, þar 'sem skips- verjar’ eyð'lögðu rafa’ 'nn ídianskri útvarpsstöð, rifu bygginguna og höfðu á brott með sér' ýms á- höld. Sama gerðu þeir daginn eft- íir i El'ady-Sf, í'ríing Oskar's Sound Én hvergi urðu þeir varir við Furenak þar, en 7. september sáu skipverjar kofa o'g fjögúr tjöld á ströndinni við Fleming Sound, sem er veiðist-aður Niorðmamna á venjalegum tímum. L,andgön,gu- lið fór, í liand og fann þar fjóra af Dönunum fimm ásamt mik.1- um birgðum. Fureniak hafði sett þá þarna á land og lagt af stiað fyrir tveim dögum aftur til Nor- egs, til þess (leins og seinna korn . í ljós) að sækja stærri leiðangur. Danirnir höfðu meðferðis tæki ■ og útbúnað til þess að reisa fjór- ar veðurrannsóknarstööviar, tvær scndistöðvar, margar vélbyssur, 17 kúlubyssur, geysimiklai skot- færabirgðir, verikfæri til að búa til víggirðingar, 20 pör' af sikíðum, sex hundásleða, 20 tonn af kol- um, 'v-etni í l-oftbelgi til veðum athugana og mifelar birgðir af matvælum. Þeir v-oru -ekki byrjað-. ir að reisa veðurathuganastöðina. Danimir voru teknir tii fa-nga og fluttir um borð ásamt birgðum þeirra. En kofa þeirra -og kobun var br-e'nnt. Friðþjófur Nansen kom til Rvík ur 10. S'eptember. Friðþjófur Nansen fór í aninan leiðangur qg í það si-nn til eyjar- iin-nar, Jan May-en, sem er 300 mílur niorður af: íslan-di. Þar var norsk stöð enn aö senda veður- fr-éttir til Troms-ö, sennil-ega ó- vitandi þess, að Þjóðverjar f-engu fréttirnar. Lan-dgöngulið fór þar í land í þungum sjó kl. 10 að kvöldi dags, flutti s-endistöðina nm borð, ásamt möinnunuin og bronndu stöðina og.. kofamit í rökkrinu s-ást iandgöngulið- inu yfir liíla varastöð í uiu 300' meíra fjarlægð, -en. seinna k-om i’aHbyssubá'urinn þar við og -eyði- lagði þá stöð líká. En raf-all- inn er um þessar mundir í n-oi- ku;n hjá herliði v-oru á íslandi. ' Einu sinni var stungið upp á því, að skilja eftir Breta o-g N-orð- memi á Jan Mayen og hafa sendi- stöðina í gangí, en erfiðleikamir í sambandi við að hafa þar h-er- heild vegna loftárásahættu voru svo miklir, að hætt var við þá hugmynd. Friðþjófur Nansen fór aðra ferð til GrEenlandsstranda. Við Forgilabu var sendistöð eyði- lögð og mennirnir fluttir í biurtU. Sama var endurtekið á norsku refavéiðistöðinni við Maokenzie Bay og -dönsku stöðinni við Elía- dya, og m-ennirnir, sem störfuðu þar, að meðtöldum dýrafræðingi, sem en-ga samúð hafði með naz- isíum, v-oru fíuttir á skipsfjöl á- samt hundaeyki og lifandi hvít- um^refum. Ég hefi séð tömdu hundana í brezkum herbúðum á íslandi. Þeir eru orðinir sv-o tam-dir, að siumir þeirra rétta frarn löppinia íkveðju skyni. N-orskir fótgdnguliðar, sem settir v-ofu í hina frægu Yorks- hirehendeild, eru nú að æfa þá í sléöadrætti, til þess að nota þá ti! aðdrátta í vetur. Æfingin er innifalin í því, að láta huindar.a hlaupa út um sv-eit- ir. Það er algeng sjón að sjá hiundana draga á eftir1 sér morska hermenn á Teiðhjólum um þjöð- v-eginn með 20 enskra míina hraða á kiukkustund. Oft detta hjól- r-eiðamennirnir af hjólunium, þeg- ar hun-darnir eru í verulegum galsa. Gól þeirra á nóttunni heldur sfiindum vöku fyrir1 félki, stem býr í nágrennÍHU. og ef hcir eru ekki teknir ti! æfinga á hin- um ve-njúlega tíma á daginn stinga þ-eir trýninu út úr byrg- inu og góla ámátlega. í éihni af ferðum sínum fann Friðþjófur Nans-en norska s-el- véiðarann Velekari. Sakir þess, að s-kipshöfnin vildi fara til Nor- egs þar sem hún hlaut að fall-a ií hendur Þjóðverja, var húnhand tekin. Það er sennilega í eina kkiptið í 'þessu stríði, sem landar Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.