Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁKGANGUR. MáNUDAGUR 6. JAN. 1941. 4. TÖLUBLAÐ ÐAOSBRÚNARVEBKFALLIÐ : Tveir komúnisf ar t ekiiir f astir af br ezku lögr eglunni fyrí r und irréður meðal hermannanna. Bagsbránarstjórnin lýsir yfir, að athæfi peirra sé henni og Dagsbrún óviðkomandi , DAGSBEÚNARVERKFALLINU situr allt við það sama og á laugardag. Hvorki Verkmannafélagið Dags- brún né Vinnuveitendafélag Islands hafa svo vitað sé gert neitt til Jxess að leysa deiluna og ekki er heldur kunnugt um að sáttasemjari ríkisins hafi enn( hafist handa í því máli. Sá alvarlegi atburður gerðist í gærkveldi, að tveir kom- múnistar, þeir Haraldur Bjarnason og Helgi Guðlaugsson voru teknir fastir af brezku hermannalögreglunni, staðn- -ir að því að vera að dreifa út fjölrituðum undirróðursmiða raieðal brezkra hermanha hér í bænum. Voru þeir í gæzlu- varðhaldi í nótt og teknir til yfirheyrslu í morgun. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar hefir í tilefni þessa atviks gefið út eftirfarandi yfirlýsingu: ¦ • „Stjórn Dagsbrúnar vill að gefnu tilefni taka það fram að fregnmiðar þeir, sem dreift var út meðal brezkra her- manna hér í bænum í gærkveldi, eru henni og þá einnig Verkamannafélaginu Dagsbrún alveg óviðkomandi." Þessi alvarlegi atburður mun ekki koma þeim á óvart, sem fylgst hafa með skrifum ,,Þjóð- -viljans" undanfarnar vikur og mánuði. Þar hefir hvað eftir annað beinlínis verið hvatt til þess að hefja undirróður með- al brezku hermannanna til þess að æsa þá upp á móti yf irmönn- um sínum. Og nú er tækifærið notað og verkfall verkamann- anna í Dagsbrún haft að skálka- skjóli íyrir undirróðri Moskó- vítanna meðal hermannanna og geta Dagsbrúnarverkamennirn- ir sjálfir séð af hve miklum heilindum kommúnistar starfa að málefnúm þeirra, því að þetta er ekki til gagns fyrir bar- áttu vefkamannanna, heldur til stórfcostlegs skaða. KommúBisíar repa að blaupa frá ábyrgðinni. ——— x Kommúnistar sýna nú á margan annan hátt að þeir eru sér þess fullkomlega meðvit- andi, að hafa sýnt ábyrgðar- leysi í sambandi við verkfall Dagsbrúnar, og þeir óttast nú, Bakarasveinar héfn verkíaíl á hádegl f gær ¥erkfalls£resfar sjémanna á tog~ arnm átrunninn annað kviild.' ERKFALL hófst hjá bakarasveinum hér í bænum í gær kl. 12 á h,ádegi. — Nær það til allra brauðgerðar- hása og er hvergi unnið. Bakarasveinar og bakara- nieistarar töluðu saman nokkr- am sinnum í gær — en bakara- sveínar sátu í gær á fundi í fé- lagi sínu í 8 klst., eða frá kl. 4 til 12 á miðnætti. En engin lausn fékkst á deil- wini. Ekki er taliö að mikib beri nú orðið á milli Ekkert hefir gerst í málefmum „Iðju", félags verksmiðjufólks siðan á laugardag. Sáttasemjari lagði ekki fram neitt sáttatilboð, eins og talib var líklegt. Verk- fallið stendur óbreytt. Frestur sá, sem Sjómannafé- lögin gáfu um vinnUstöðvun á togurunum er útrunninn annað kvöld kl. 12. Engar samningaum- leitanir hafa farið fram síðan fyrir hátíðir, en sáttasemjari hef- Frh. á 4. síðu. að verkamenn muni sjá það áð- •ur en lýkur og ekki gleyma því fyrst um sinn. (Frh. á 2. sibu.) Ástralíumenn gera áhlaup. Frá heræfingunum suður í Afríku í haust. Ití IskasetallðlðfBardla !st upp kl. 1,30 i gæi*. Kretar tóku 2S0SH fanga og óheniju blrgðlr af hergögnaiu og skotf ærum ORUSTUNNI um Bardia er nú lokið með fullum sigri* Breta. Borgin er öll á valdi þeirra og gaf ítalska setu- liðið upp alla vörn kl. 1.30 e. h. í gær. Var þetta tilkynnt í opinberri yfirlýsingu brezku herstjórnarinnar í Kairo í gærkveldi. » Ekki er enn vitað nákvæmlega hve marga fanga Bret- ar hafa tekið^í Bardia, eri eftir lauslega talnirigu er áætlað, að þeir muni vera um 25 þúsundir, og hafa Bretar þá tekið samtals 63 þús. fanga síðan 'sóknin hófst í desember. Á meðal fanganna í Bardia er Bargansoli hershöfðingi, sem stjórnaði vörn ítalska setuliðsins, og margir aðrir háttsettir for- ingjar. Óhemjubirgðir af hergögnum og skotfærum féllu í hend- ur Bretum og var töluvert af þeim geymt í neðanjarðarbyrgjum. Tala skriðdrekanna, sem tekin var, er 45, þar af 5 af miðlungs- stærð og 40 litlir. I Ameríku var sagt frá töku Bardia með stórum forsíðuryrir- ,sögnum í hlöðunum, og er par gert ráð fyrir því, að pessi ósigur Itala muni vera upphafið að öðr- um enn pá stærri: að peir missi alla Libyu. í útvarpinu i Rómaborg var pagað um pað í gærkveldi, aö Bardia væri fallin. Churchill fíorsætisráðherra Breta (Siendi í gær Mienzies forsætisráð- herra Ástralíu pakkarskeyti fyrir frækilega framgöngu Ástralíu- manna, sem gerðu aðaláhlaupið á víggirðingar Itala utan við borgina á föstudagskvöldið og brutust iran í borgina sjálfa á laugardaginn, en Ástxalíumenn segja sjálfir, aÖ brezkar skrið- Irekasveitir, sem fóru á undan þeiml í áhlaupiwu, eigi ekfci síður pakkir skyldar fyrir hinn glæsi- lega árangur áhlaupsins. Þá hefir' pað nú einnig verið upplýst, að áður en áhlaupið hófst á föstudagskvöldið suð- vestan við Bardia,- hafði brezk- um verkfræðingum tekizt að eyðileggja iarðsprengjur ítaia, sem taldar voru' hættulegasti farartálminn. Gaddavirsgirðing- arnar komu ítölum að litlum not- um eftir pað. Þær voru bældar niður af skriðdrekunum. Samtímis pví, ab áhlaupið á Bardia hófst á landi, hófu brezku herskipin úti fyrir borginni, par á meðal orustuskip, grimmilega stórskotahríð á hana, og stóð hún í hálfa' abra klukkustund. Eftir það brauzt brezkur tundurspillir Imn í höfnina, sökldi itölsku he'r- skipi, sem par var,.en afviopnaði annað. ! FlUgvélar ítala létu lítið á sér fera í síðustu yiðureigninni um Bardia, enda sáu sprengjuflug- Vélár Breta fyrir pvi, með lát- laUsum árásum á flugvelli Itala í Libyu, að pær hefðu um annað ab hugsa. I ! , Náttúrufræðifélagið * hefir samkomu annað kvöld kl. 8.30 í Háskólanum, 1. kennslust. Eidnr S f alhöll á Wopöllöin. Tékst með naumind' nm mé b|arga húsiiin. VIÐ SJALFT lá að Val- höll brynni í gær. Klukkan 11 í, gærmorgun kom upp eldur í skúr sem brezkir hermenn hafa byggt sér við nýju steinbygginguna, sem var byggð í sumar og nær skúr- inn að timburhúsinu. Höfðu hermennirnir verið að kveikja upp á eldfæri sínu og myndað- ist gas við það, sem eldur hljóp í og varð hann mikill á skömm- um tíma. Brezku hermennirnir unnu undir eins a8 því að koma í veg fyrir að eldurinn læstist í Val- höll og unnu tveir íslendingar að þessu með þeim. Var rifið úr horni hússins og var lokið við að ráða niðurlögum eldsins á 40 mínútum. Blæjalogn var þegar eldurinn kom upp, en skyndilega hvessti þegar búið var að slökkva. Er talið, að ef stormur hefði verið, þá hefði ekki verið hægt að bjarga Valhöll. , -----------------------------1 Stjórn Alþýðuflokksfélagsins biður þá meðlimi félagsins, sem. kunna að eiga ógreidd félagsgjöld fyrir árið 1940 að greiða þau sem fyrst til skrifstofu félagsins Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, opin 5.15—7.15 dagíega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.