Alþýðublaðið - 08.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 8, JAN. 1941. 6. TÖLUBLAÐ Dansbrú Þeir helmtuðn af henmi9 að húu gæfi út og léti dreifa undlrrððursbréflnu. Baden-Powell Mni heimsfrægi skitafor ADEN-POWELL, hinn heimsfrægi, brezki skáta- höfðingi andaðist í morgun sam- kvæmt útvarpsfregn frá Lon- don um hádegið í dag, 83 ára að aldri. Baden-Powell var fæddur árið H857, gekk á unga aldri í brezka herinn og varð frægur hershöf ð- Ingi. Hann tófc meðal annars þátt í Búastríðinu, og það var þar syðra, sem hann stofnaði skáfla- hreyfinguna. v S&óan 1910 hefir hann eingöngu helgað kraffa sína þessari hreyf- ingM og er fyrir löngu orðinn tómsfrægur maður. *TT PPLÝSINGAR, sem nú erú fram komnar í sambandi ***' við undirróðusbréf kommúnista til brezka setuliðs- ins sýna að kommúnistar hafa gert tilraun til að fá stjórn Dagsbrúnar til að gefa út bréfið, bera ábyrgð á því og dreifa því meðal hermannanna. Getur, eftir þessar upplýsingar, enginn efi verið á því, að ætlun kommúnista hefir verið, að láta taka Dags- brúnarstjórnina fasta til þess að þeir sjálfir gætu síðan hrifsað í sínar hendur forystuna fyrir verkfallinu og stjórn- að þyí eftir sínum gamalkunnu „byltingasinnuðu aðferð- um. Þetta er það sem skín í gegn um níðgrein, sem „Þjóðviljihn'' jbirtir í morgun um Jón S. Jóns- sori, þar sem hann og rauniar Dagsbrúnarstjórnin öll er sökuð um það, áð hafá skýrt frá því, að tilteknir komniúnistar hafi komið á fund Dagsbrúnarstjiörn- arinnar til þess að fara þess á leit við hana, að hún gæfi út og léti dreifa fregnmiða méðal setuiiðsins. ' ;-', Launadeilurnar: Tíu togarar eru stððvaði vegna verkfaUs sjónianna. ------------------«------------------ Bakarasvelnar og Bifvélavlrkj~ ar Stafa undirritað samnlnga. Vínna hófst i brauðgerðarbfisunum i morgnn. VERKFALL sjómanna á togaraflotanum hófst kl. 12 á miðnætti í nótt. Um 10 togarar liggja nú hér vegna verkfallsins. Ekki eru líkur til að neitt gerist í þéssu máli í dag. Sáttasenrjari hafðji í gær samtal yið fbrmenn Sjómannafelags Reykjavíkur og Félags í&lenzkra bÐtnvörpuskipaeigenda, en það leiddi ekki til neinna breytinga. 1 nótt voru samningar undir- ritaðir rnilli bakarasveina og bakarameistara og hóf st vinna Éftur í öllum brauðgerðarhúsum í rnorgun., Bakarasveiniai' fengu fulla ' dýrtíðaruppbót, nokkra hækkun á vikugrunnkaupi, aukið sumarfrí úr 9 dögum upp í 12 öaga og auk pess ýmsiar aðrar smávægilegar umbeetur á kjöirum sínum, þar á meða] lengda kaffi- tíma. , • i. j ; j BifvélavirkjaT undirrituðu jSamninga í gær. Þeií fenjgu fuila dýrtiðaruppbót, nokkuð styttan vinnutíma og ýmsar aðrar kjaxa- bætlu^. . i iSamningaumleitanir standa yfir milli atvinraurekenda og margra verklýðsfélaga. Er pess vænzt, að margar deilur muni leysast næstu daga. -------------------------,-----------------j Stjórn Alþýðuflokksfélagsins biður þá meðlimi félagsins, sem kunna að eiga ógreidd félagsgjöld fyrir árið 1940, að greiða þau sem fyrst til skrifstofu félagsins, Al- þýðuhúsinu víð Hverfisgötu, opin 5,15—7,15 daglega. íþróttaæfingar K. R. byrja aftur i kvöld í barnaskól- um Miðbæjar og Austurbæjar. SamtalviðJðnS.Jófisson Alpýðublaðið snéri sér í morg- un til Jóns S. Jónssonar og spurðj hárih frékar um petta mál. Jón svaraði pvi, að peir Ed- vard Sigurðsson og Eggert Þor- bjarnarson hefðu komið að máli við Dagsbrúnarstjórnina fyrir helgina og sagt að hún yrði að gefá út og Iáta dreifa fregnmiða meðal brezka setuliðsins til þess að skýra fyrir því verkfafflð. Væri á þennari hátt hægt að fá setuliðið til að taka. virkan þátt í verkfallinu, því að hertnenn- irnir væru engu síður „byltinga- sinnar" en þeir, eins og þeir komust að orði. Jón S. Jónsson sagði fremur. enn „Við í Dagsbrúnarstjóminni neituðum þessu vitanlega tafar- laust, enda var mSr fyllilega ljóst, að tilgangur kommúnistanna var enginn annar en sá, að veltia sökinni ' á fregnmiðanUm fyiir- fram af sér yfir á Dagsbrún, láta taka Dagsbrúnarstjórnina fasta fyrir undirróður méðal hermann- anna og tryggja það, aið þeir sjálfir gætu gengið lausir og hrifsað tál sin völdin yfir verk- fallinu. iÉg vil taka þiað fram, að það eru tilhæfulaus ósannóndi, sem Þjóðviljánn segir í morgun, að feommúnistar hafi alðeiœ tal- að um að birta skýiislú í ensku blaði hér." , Þannig er saga þessa máls, og ier vart hægt að hugsa sér nokkuð, sem bregiðUir skýrara Ijósi yfir vinnubrögð kommún- ista. En það er heldur ekki ó- þekkt í sogu þeirra erlendis, að þeir beiti slíkum klækjum til þess að láta aðra bera abyrgð á giæpum þeirra og losna við and- stæðinga, sem eru á einhvern hátt í vegi fyrir þeim. En það skal raunar bsrjostheil- ' ; Frh. á 4. f-##^s»»# ¦++*^+***+*^+*+*^P*^^ 1100 Dagsbrúnarmennbún ir að greiða atkvæði. Atkvæðin verða talin f nétt. I KLUKKAN 1 í DAG höfðu alls 1100 Dagsbrúnarmenn neytt atkvæðisréttar síns. f gær kl. 5 hófst atkvæða- greiðslan og stóð til miðnættis. Þá greiddu atkvæði 784. Er þegar fullvíst að mikill meirihluti Dagsbrúnarmanna muni taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Æskilegast hefði verið að verkamenn hefðu getað feng- ið að taka afstöðu til þessa vandamáls í ró og næði, en kom- múnistar gera allt sem þeir geta til þess að breiða út til- hæfulaus ósannindi um málið allt. Að vísu er það ólíklegt að þetta hafi mikil áhrif, enda væri það illt, því að nauð- synlegt er, að verkamenn leysi afstoðu sína í þessu vanda- máli á réttum forsendum. Hér er um þeirra hagsmunamál að ræða — og þeirra einna. Atkvæðagreiðslunni verður lokið í kvöld kl. 12 og munu atkvæði verða talin þegar að henni lokinni. Dióðverjar heimta Staon- Ino fir donsku stjðrnlnni. Telja hanii og flokksmenn hans í vegi fyrlr fyrirætlunum sínum í Danmörku. SENDIHERRA HITLERS í Kaupmannahöfn, von Renthe-Fink, hefir, eftir því sem fréttaritari .Lundúiia- hlaðsins „Times" í Stokk- hólmi, símaði hlaði sínu, krafist þess, að fulitrúar Al- þýðuflokksins í dönsku stjóminni, fyrst og íremst Stauning og Hedtoft-Han- sen, leggi niður völd og stjórnin verði síðan endur- skipulögð eftir höfði Þjóð- verja. Fréttaritari „Times" segir, að þýzka nazistastjóirnin se mjög ó- ánægð méð dönsfcu stjórnhia og kenni fulltrúum Alþýðuflokksins í henni Um það, að ekki hafi teK- izt að koma á tollbandalagi millf Þýzkalands og DanmerkUf og innlima Danmörku á annan hátl í hið „nýja skipulag" Hitlers. j Þá eru þeir Stauning og Hed-> 'toft-Hansen einnig sagðir vera sakaðir um það af þýzku nazist- Unum, að þeir hafi sýnt hinuni danska nazistaflokki Fritz Clau- sen andúð. Og i blaðinU „Ber- liner BWsen Zeitung" hefir ný- lega verið birt grein, þar sen» talað er um, áð njatóðsynlegt sé, að .^eyða hefðbundnum flokka- þg stéttavenjum í DanmörkU tíl þess að Danir geti fyflet sér inn í hið nýja skipulag í 5^00^." Bretar nálgast nfi öðfluga næstn hafnarborg, Tobrouk ------------------«------------------ Eiga 20-25 km. ófarna til borgarinnar. —-------------*-------------- lyTÍLARHERINN nálgast nú Tobrouk í Libyu óðfluga og -*-^ var í morgun skýrt frá því í London, að vélahersveit- ir hans, þær sem lengst eru komnar, væru ekki nema 20 —25 km. frá sjálfri broginni. ítalir hafa hingað til enga mótspyrnu veitt þeim í grennd við Töbrouk. Bretar hafa þegar tekið flugvöllinn El Aden hjá Tobrouk, og voru þar flök af 40 ítölskum flugvélum, sem eyðilagðar hafa verið í loftárásum Breta á fIugvöllinn. Það er ekki talið víst, að á- 'hlaupið á Tobrouk hef jist strax. í fregn frá Kairo í gærkveldi er gefið í skyn, að það geti orðið nokkrir dagar þangað til. ! ! Frh. á 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.