Alþýðublaðið - 08.01.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.01.1941, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON XXII. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 8, JAN. 1941. 6. TÖLUBLAÐ Daasbrti Þeir heimtuðu al henni, að hún gæfii át og léti dreifa undirréðursbréfinu. Baden-Powell hlnn helisfræii skitafor ADEN-POWELL, hinn heimsfrægi, brezki skáta- höfðingi andaðist í morgun sam- kvæmt útvarpsfregn frá Lon- don um hádegið í dag, 83 ára að aldri. I Baden-Powell vaT fæddur áirið 1857, gekk á unga aldri í brtezka herinn og varð frægur hershöfð1- Snigi. Hann tök meðai annars þátt í Búastríðinu, og það vai* þar syðra, siem hann stofnaði skátar hreyfinguna. > Síðan 1910 hefir hann eingöngu heigað krafta sína þessari hreyf- ingw og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur maður. 4 T T PPLÝSINGAR, setn nú eru fram komnar í sambandi við undirróðusbréf kommúnista til brezka setuliðs- ins sýna að kommúnistar hafa gert tilraun til að fá stjórn Dagsbrúnar til að gefa út bréfið, bera ábyrgð á því og dreifa því meðal hermannanna. Getur, eftir þessar upplýsingar, enginn efi verið á því, að ætlun kommúnista heíir verið, að láta taka Dags- brúnarstjórnina fasta til þess að þeir sjálfir gætu síðan hrifsað í sínar hendur forystuna fyrir verkfallinu og stjórn- að því eftir sínum gamalkunnu „byltingasinnuðu aðferð- um. Þetta er það sem skín í gegn um níðgrem, sem „Þjóð\d!jinn“ jbirtir í morgun um Jón S. Jöns- son, þar sem hann og rnunar Dagsbrúnars'tjói*nin öll er sökuð um það, að hafa skýrt frá því, að tiiteknir komimúnistar hafi komið á fund Dagsbrúnafstjóm- arinnar til þess að fara þess á leit við hana, að hún gæfi út og léti dreifa fregnmiða meðal setuliðsins. Launadeilurnar: Tín togarar ern stððvaðir vegna verkfalls sjómanna. -----4.----- Bakarasveinar og BifvélavirkJ* ar iiafa undirritað samninga. -----.------ Viana hófst t branögerðarhðsnnnm i morinn. VERKFALL sjómanna á togaraflotanum hófst kl. 12 á miðnætti í nótt. Um 10 togarar liggja nú hér vegna verkfallsins. Ekki eru líkur til að neitt gerist í þessu máli í dag. Sáttasemjári h'afð|i í gær siamtal tvið fiormenn Sjiömannafélags Reykjavíkur og Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, en það leiddi ekki til neinna bneytinga. 1 nótt voru samningar undir- ritaðir milli bakarasvedna og bakarameistara og hófst vinna áftur í öllum brauðgerðarhúsum I morgun., Bakarasveinar fengu Mla dýrtíðaruppbót, nokkra 'hækkun á vikugmnnkaupi, aukið sumaxfrí úr 9 dögum (upp í 12 Úaga og auk þess ýmsar aðrar smévægilegar umbætur á kjörum sírrum, þar á meðal lengda kaffi- tima. , i. j ; i Bifvélavirkjaí undirritluðu .samninga í gær. Þeir fiengu fiulla dýrtíðaruppbót, nokkuð styttan vinnutíma og ýmsar aðrlar kjara- bætu-?. Samningaumieitanir standa yfir milli atvinnurekenda og margra verklýðsfélaga. Er þess vænzt, að margar deilur muni leysast næstu daga. ---------------------------------j Stjórn Alþýðuflokksfélagsins biður þá meðlimi félagsins, sem kunna að eiga ógreidd félagsgjöld fyrir árið 1940, að greiða þau sem fyrst til skrifstofu félagsins, Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, opin 5,15—7,15 daglega. íþróttaæfingar K. R. byrja aftur í kvöld í barnaskól- um Miðbæjar og Austurbæjar. Samtal vlð Jób S. Jóbssod Alþýðublaðið snéri sér í moig- un til Jóns S. Jónssonar og spúrði hann frekar um þetta mál. Jón svaraði þvi, að j>eir Ed- vard Sigurðsson og Eggert Þor- bjamarson hefðu komið að máli við Dagsbrúnarstjómina fyrir helgina og sagt að hún ynðd að gefa út og láta dneifa friegnmiða meðal bnezka setuliðsins til þess að skýra fyrir því verkfallið. Væri á þennan hátt hsegt að fá setuliðið til að taka virkan þátt í verkfallinu, því að heémenn- imir væm engu siður „byltinga- sinnar“ en þeir, eins og þeir komust að orði. Jón, S. Jónsson sagði fnemur. enn „Við Dagsbrúnarstjórninni neituðum þessu vitanlega tafiar- laust, enda var m«?r fyllilega ljóst, að tilgangur kommúnistanna var enginn annar en sá, að velta sökinni 1 á fregnmiðanUm fyrir- fram af sér yfir á Dagsbrún, láta taka Dagsbrúnarstjórnina fiasta fyrir undirróður méðal hermann- anna og tryggja það, aið þeir sjálfir gætu gengið laUisir og hrifsað til sín völdin yfir verk- fallinu. Ég vil taika það fnam, að það em tilhæfulaus ósannándi, sem Þjóðviljdnn segir í morgun, að toommúnistar hafi áðeinis tal- að um að birta skýfislu í ensku blaði hér.“ , Þannig er saga þessa máls, og ier vart hægt að hugsa sér rnokkuð, sem bTegður skýrara Ijósi yfir vinnubrögð kommún- ista. En það er heldur ekki ó- þékkt í sögu þeirra eriendis, að þeir beiti slíkum klækjium til þess að láta aðra bera ábyrgð á gfæpium þeirra og losna við and- stæðinga, sem em á einhvem hátt i vegi fyrir þeim. En það skal raurrnr brjóstheil- íðrh. á 4. siðu. 1100 Dagsbrúnarmennbún ir að greiða atkvæði. ...♦ Atkvæðin verða talin f nétt» KLUKKAN 1 í DAG höfðu alls 1100 Dagsbrúnarmenn neytt atkvæðisréttar síns. í gær kl. 5 hófst atkvæða- greiðslan og stóð til miðnættis. Þá greiddu atkvæði 784. Er þegar fullvíst að mikill meirihluti Dagsbrúnarmanna muni taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Æskilegast hefði verið að verkamenn hefðu getað feng- ið að taka afstöðu til þessa vandamáls í ró og næði, en kom- múnistar gera allt sem þeir geta til þess að breiða út til- hæfulaus ósannindi um málið allt. Að vísu er það ólíklegt að þetta hafi mikil áhrif, enda væri það illt, því að nauð- synlegt er, að verkamenn leysi afstöðu sína í þessu vanda- máli á réttum forsendum. Hér er um þeirra hagsmunamál ;i að ræða — og þeirra einna. Atkvæðagreiðslunni verður lokið í kvöld kl. 12 og munu !| atkvæði verða talin þegar að henni lokinni. #######rJ r ’###^########################o######r#####################r###^ Þjðöverjar heimta Stann- ing ðr iönshn stjórninnL Telja hann og flokksmenn hans í vegi fyrir fyrirætlunum sínum í Danmörkn. SENÐIHERRA HITLERS í Kaupmannahöfn, von Renthe-Fink, hefir, eftir því sem fréttaritari |Lundúna- blaðsins „Times“ í Stokk- hólmi, símaði blaði sínu, krafist þess, að fulltrúar Al- þýðuflokksins í dönsku stjórninni, fyrst og fremst Stauning og Hedtoft-Han- sen, leggi niður völd og stjórnin verði síðan endur- skipulögð eftir höfði Þjóð- verja. Fiéftaritari „Times'* segir, að þýzka nazistastjöimin sé mjög ó- ánægð méð dönsku stjómlna og kenni fulltrúum Alþýðtuflokksins í hienni um það, að ekki hafi tek- izt að koma á tollbandalagi milll Þýzkalands og Danmerkui' og innlima Daumiörku á annan hátt í hið „nýja skipulag“ Hitlers. j Þá eru þeir Staunáng og Hed- toft-Hansen einnig sagðir vera sakaðir um það af þýzkiu nazist- unum, að þeir hafi sýnf hinium danska nazistaflokki Fritz Clau- sen andúð. Og x bláðinu „Ber- liner Börsen Zeitung" hefxr ný- lega verið birt grein, þar siem talað er um, áð naiuiðsynlegt sé, að „eyða hefðbundnium flokka- þg stéttavenjium í Danmörku til þess að Danir geti fylfct sér inní í hið nýja skipulag í EvrópU.*' Bretar nálgast nd öðflnga næstn hafnarborg, Tobrnnh -------*------- Eiga 20-25 km. ófarna til borgarinnar. -------» ..... T^ÍLARHERINN nálgast nú Tobrouk í Libyu óðfluga og var í morgun skýrt frá því í London, að vélahersveit- ir hans, þær sem lengst eru komnar, væru ekki nema 20 —25 km. frá sjálfri broginni. ítalir hafa hingað til enga mótspyrnu veitt þeim í grennd við Tobrouk. Bretar hafa þegar tekið flugvöllinn E1 Aden hjá Tobrouk, og voru þar flök af 40 ítölskum flugvélum, sem eyðilagðar hafa verið í loftárásum Breta á flugvöllinn. Það er ekki talið víst, að á- gefið í skyn, að það geti orðið hlaupið á Tobrouk hef jist strax. nokkrir dagar þangað til. í fregn frá Kairo í gærkveldi er j . Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.