Alþýðublaðið - 08.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1941, Blaðsíða 2
Athygli skál vakin á því, að samkvæmt ákvörðun fé- lagsmálaráðuneytisins, sbr. auglýsingu dags. 27. desember 1940, hækka slysatryggingariðgjöld samkvæmt reglum nr. 221, frá 21. febrúar 1939, um áhættuflokkun og ákvörðun iðgjalda fyrir slysatryggingar, um 50% frá 1. janúar 1941, þar til öðruvísi kynni að verða ákveðið. TrygsiHsarstofnnB rikisins. BðlnsetHiHð §ep bsnaveiki. Að tilhlutun heilbrigðisstjórnarinnar verður börnum í Reykjavík framvegis gefinn kostur á ókeypis bólusetn- ingu gegn barnaveiki, og fer bólusetningin fram á mánud. og fimmtud. kl. 5—6 í húsnæði Ungbarnaverndar Líknar, Templarasundi 3. Auk þeirra barna, sem aldrei hafa verið bólusett, er og talið æskilegt að endurbólusetja þau börn, sem voru bólusett árið 1935, og voru þá innan skólaaldurs. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur (Líkn). Rokkra sendisveina vantar okkur nú þegar. Jén & Steingrímur Upplýsingar í Fiskhöllinni. Innilegt hjartans 'þakMæti til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem glöddu mig á fimmtíu ára afmæli mínu 3. þ. m' Guð biessi ykkur öll. HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR, Brúarhrauni- Hafnarfirði. heitir nú hrauðgerðarhúsið í TJarnargöfu 10 áður bakarí Kerffs og Hákansons. Símar: 3243 og 5887. ÚTSÖLUR: Grettisgötu 64, Þorsteinsbúð ,Hringbraut 61, Ásvallagötu 1. Virðingarfyllst. INGOLF PETERSEN. Nýjar egfpskar elgarettiir með tækifærisverði. Arabesque Ronde í 20 stk. pökkum Kr. 1.60 pakkinn. Arabesque de Luxe í 2 Ostk. pökkum Kr. 1.80 pakkinn. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. ALÞÝÐUBLABIÐ Hl® nýga Grllíkland o® hifniliorg pess, Apena ------«----- í; FTíRFARANDI lýsing á Grikkjum og höfuðborg þeirra, | ■!; Aþenu, birtist nýlega í Lundúnablaðinu Daily Herald. j ;| Greinin er eftir fréttaritara blaðsins, H. V. Morton, sem ? ; hefir ferðast um þvert og endilangt Grikkland. í i ■ X AÐ em engin tignarheiti til i Grikklandi að undantekntum fáeinum feneyskum tignarheitum, sem aðeims eru notuð á Jonisku eyjunum —og þár eru engar að- alsstéttir. Mér virðist svo, sem hinir fá- itæku og Tíku eigi meira saman að sælda í Grikklaudi en nokkra öðru landi, sem ég þekki. Litli skóburstarinn, sem er að burstá skó stjómmálamannsin’s eða herfori-ngjans á torginu, lít- Uir framau í hann, éins og það sé jafnÍTigi hans og segir þessa setn- ingiu, sem oftast heyrist í Grikk- landi !um þessar muudir: — Jæja, hvað s-egið þér nú um stj órn málaástaudið ? Pað kawn að vera, að stjórn- málamaðurinn eða herforinginn bntxsi í laumi að spurningunni, en hann mun svara honum alvar- tegur í bragði, éins og þetta væri soíiur hans. 1 engu landi, sem ég þekki, nm- gangast hátt settir embættismenn alþýðuna jafnmikið og í Grikk- landi. * í öðrum löndum er það svo, að málin verða að fara um hend- lur fiulltrúa og aðstoðarfulltrúa, áðiur en þau koma í hendur ráð- herranna, En þannig eT það ekki í Grikklandi. Hver sem er lítur á það' sem persóniulegan rétt sinn að mega sjiálfur tala við manninn, sem allt hvllir á. Hvort þessi siður er frá tímum föm-Grikkja eða ekki, hefi ég ekki hugmynd um, en þetta er eitt af því, sem ferðamaðurinn veitir fyrst athygli. Ef óbreyttur alþýðumaður, sem þú mætir á götunni, segist vera að heimsækja forsætisráðherrann, þá er alls ekki víst, að hann sé að gera að gamni sínu. George I., afi núverandi kon- ungs, skildi vel hugarfiar og eðli þegna sinna. Það kom oft fyrir, að hann gekk um götum- ar og tók menin tali, sem hann mætti. . Einu sinni mætti hann ákveðn- Um lýðveldissinina og ávarpaði hann á þessa leið: — Jæjia, langar þig enn þá til að sjá mig hengdan? — Já, áreiðanlega, yðar hátign, svaraði maðurinn; — svo lengi, sern þér sitjiið í hásætinu. Bn ef þér siegið af yður konungdómi og gerist lýðveldissi'nni, mun ég verða einn af nánustU vdnurp yðar-. Auðvitað eiga Grikkir orð yfir þetta eðliseinkenni. Þeir kalla það automismos — einstaklings- eðli. Sérhver Grikki,. hvers’u upr- komulaus, siem hann er, lítur á einstaklingseðli sitt sem dýrmæt- ustu eign sína. Þetta gerir það að verkum, 'að erfitt er að stjóma Grikkjum. En þetta frjálslyndi og sjálfstæði í skoðumum gerir það að verkum, að Grikkland er einhver skemmti- legasti staðurinn, sem ma,ður heimsækir, þar sem engimn mun- ur er á háum og lágum, ríkum og snauðum. AUlr vilja bda i Ajeau. Alla Grikki langar til þess að eiga heima í Aþenu. Ef Grjkki vergu-r skyndi'ega efinaðiur, er það fyrsta verk haus að byggjia eða kaupa sér hús í Aþenu. Þar af leiðandi er ekkert 9veitalif í Grikklandi, eins og þekkist í löðram löndum. Að vísu era þar margir bændur, en þar em engar sveitahallir, eins og t. d. í Frakklandi. Og Grikkjium þykir ekki vEemt um sveitina sína. Grikkir hafa mjög gaman af því að sitja í kaffihúsum og lesa blöðin. Það hefir verið sagt, að sérhver Grikki lesi tíu dagblöð á dag. Það kann að vera, að þetta sé rétthermi um Aþenubúa, oig ég er viss um, að þetta gæti verið satt úm alla Grikki, ef þeir hefðu efini á að kaupa tíu dagblöð á hverjum degi. Hvar sem farið er um Aþeniu, á hvaða tima dags sem er, sjést menn s'itja við kaffiboirðán í kaffi- húsumum eða úti á gangstéttun- Uim með blað í hendi. Og hver spyr annan: Hvernig lízt þér á ástandið? Og kaffihúsaspámenn- irnir láta óspart álit sitt í ljós. Og hvernig lítur hún svo út, þessi fræga borg, sem svo oft er talað um í maninkynssö'gunni? Það er stór, brún og hvít borg, með lágreistum húsum á Attiku, fimm mílur frá sjó. Á þrjá vegu umlykja hana fjöll. Tvö merkustu fjöllin eru Pente- lic'us, sem marmarinn var unninn úr, sem notaður var 1 húsin í Aþenu til fomia. Hitt fjallið er Hymettus, en þar ná Aþenubúar hunanginiu, sem þeir smyrja brauðið sitt með á morgnana. Yfir þök b'Orgarinnar gnæfa tvær hæðir. Önnur er Lycabettus, þakin trjám, en hún er hin forn- fræga •Aknopolis. ■Gö'tur Aþenub'orgar eru álltaf fullair af fólki. Og þar er búð við búð. Hjarta boroarionar. Meðal fegurstu bygginga í Aþenu era listaháskölinn, há- skólinn og safnahúsið, en lik- neskin þar eru máliuð, eins og tíðkaði'st áður fyrr. Grænir rafknúðir vagnar þjóta um strætin qg ötéljandi grúi af bílurn og smærri vögnum. Stjörharráðshúsið er hjarta Aþenuborgar. Þar era kaffiborðm hlið við hlið úndir pipartrj.ánum. Öðrum megin torgsins er þing- húsið, sem eitt sinn var höll Otho MIÐVIKUDAGUR 8. JAN. 1941. Sparibúinn Grikki. konungs. Það er stór og fremur ljót bygging, en þar standa vörð háir varðmenn i hvítum pilsum, eirts og Skotar nota og gullsaum- uðum treyjum. Þeir halla sér fram á byssur sínar sitt hvorum megin við gröf óþekkta her- mannsins. Það fyrsta, sem ég veitti at- hygli í Aþenu, var, hve loftið er tært og dagsljósið skært. Og þetta virðist hafa haft á- hrif á hugarfar manna. Aþenubú- ar eru léttir í liund og ekki sýt- ingssamir. Fyrsta hugsun míu, þegar ég kom þangað, var: Að þessurn stað hefirðu verið að leiía alla ævi. Væri ég í ilta. skapi, þyrfti ég ekki annað . en bregða mér til Aþenu, qg jrar myndu áhyggjiur minar hverfa eins og dögg fyrir sólu. ffyrir mörgum árom. Fyrir tvö hundruð árum var Aþena nærri því gleymd. Árið 1765 var þar lítil tyrk- nesk borg með um 10 þús. íbúa kriug um Akropolis, og í miðri borginni var tyrkneskur kastali. Og svona var ástatt, þegar Byron kom til Aþenu árið 1809. Eflir sjálfstæðisbiaráttu Grikkjá 1821, þegar Tyrkir voru brotnir á bak aftur, llyrjaði Aþena að vaxa, iog árið 1840 voru þar 2© þúsund íbúar, en árið 1921 voru þar 292000 íbúar. Eftir að Grikkir voru reknir frá Litlu-Asíu 1922 hefir fjölgað svo í borghmi, að nú er íbúatalan orðin um ein milljón í Aþeniu og Piræus, hafnarborginni, sarnan- lagt. Samt sem áður kemiur það enn fyrir, að maður lendir í þröngum göitum, siem bera vott um það, að borgin tilheyrði tyrkneska heimsveldiinu í þrjár aldir. Á þessUm stöðum eru en-n við líði ýmsar tyrkneskar siðvenjuir og jafnvel siðvenjur austurlandabúa. Á markaðstorgiinu, ' þar se’m bændurnir seljá búsafurðir sinafi, má sjá múlasna nreð blátt perlu- ban-d um hálsinn, en það nota Múselmenn til varnar gegn „illu auga“. Það er ekki út í bláinn, þegar ég segi, að ég vildi hvergi eiga Frh. á '4. síðú. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.