Alþýðublaðið - 08.01.1941, Page 3

Alþýðublaðið - 08.01.1941, Page 3
---------JUMÐUBLAЮ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau . A I, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Allsherjaratkvæðagreiðslan í Dagsbrðn. LOKSINS hefir fyrir ein- dregna ás.ko run sáttasemjr ara ríkisins verið hafizt handa um það, a'ð láta fara fram alls- herj ar a tk v æð a g reiðs lu í Dags- brún til þess að fá úr þvi skor- ið, hver vilji meirihltitans í fé- laginti eir í því verkfalli, sem nú stendur yfir. Má segja um þá ákvöröun Dagsbrtmarstjórnarininar, að betra sé seint en aldrei. Því að hingað til veit enginn, hver af- staða meirihlutans í Dagsbrún hefir verið til atkvæðagreíðsl- Unnar, sem fram för á fundi fé- lagsins á nýjársdag, þegar fellt var að ganga að samkomulagi þvi, sem náðst hafði miili samn- inganefndar Dagsbrúmar og Vinnuveitendafélagsins, og sam- þykkt að auglýsa í staðinn taxta þann, sem daginn eftir Ieiddi til vinnustöðvUnarinnar. Það voru ekki nema um 550 af 2200 full- gildum félagsmönnum, sem sátu þann fund, og af þeim 550 ekki nema 446, sem samþykktu að hafna samkomulaginu og leggja út í verkfallið. Slík afgreiðsla á eins þýðing- armiklu máli fyrif alla félags- 'roenn í Dagsbrún verður að telj- ást stórkostlega vxtaverð, og ættu allir að geta verið sammála um það, hvaða afstöðu, sem þeir hafa til þess ágreinings, sem fram kom, og til þeirra sam- þykkta, sem gerðar voru á fund- inum. Það er óverjandi í svö- stóru félagi, sem Dagsbrún er orðin, að leggja það á vald fé- lagsfundar, sem viíað er að aldrei getur verið sóttur nema af litl- um hluta félagsmanna, að taka ákvörðun fyrir allt félagið um það, hvort nýr samningur Um k'aup og kjöir skuli undirritaður eða verkfall hafið. Og þó að það hafi verið gert samkvæmt gamalli venju allt friam á þenn- an dag og nú síðast á fundin- um á nýjársdag, getiur enginn, sem viðurkennir lýðræðið, annað en fagnað því, að Dagstorúnar- • stjórnin skuli nú hafa ákveðið að láta fará fram nýja atkvæða- Igreiðslu, í þetta sinn allsherjar- atkvæðagreiðslu, í félaginu um samkomUlagið, sem fellí var á félagsfundinum á nýjársdag, til þess að fá ótvírætt úr1 því skor- ið, hver vilji meirihlutans er. Því án þess, að meirihluti félags- manna sé því samþykkur, getur vissulega enginn gert kröfu til þess, að 'Dagsbrúnarverkfallinu sé haldið áfram, hversu hlynntur sem hann kann að vena þeim kröfuni, sem fyrir er barizt. En það gerir allsherjáiatkvæða- gneiðsluna ennþá sjiálfsagðari, að allar líkur eru til þes,s, að sam- .þykki hins nýjia taxta og verk- fáUsákvörðunin á Dagsbrúnar- fundinum á nýjársdag hafi verið byggð á forsiendum, sem síðan hefir sýnt sig að voru álrangar. Það var vissulega enginn ágrein- inguir um það méðal þeirra fé- liagsmanna, sem fundinn sátu, að biaráttan fyiir átta stunidia vinnu- degi væri eitt af stefnumáMm Dagsbrúnar eins og verkaiýðs- hreyfingarinnar yfirleitt og að til mála gæti komið að gera verk- fall til þess að knýja hann fram, þegar byrlega blæsi til þess. En skoðun minnihlutans ,á fundinum var bara sú, að þáð væri ekki hyggilegt að hafna því samkomu- liagi, sem félagið átti og á enn kiost á, til þess að hefja verk- fall fyrir átta stunda vinnudegi eins og nú er ásta|t. En það réði hins vegar úrslitum á fund- inum, að ræðumenn kommúnista fullyrtu, að brtezka setuliðið myndi umsvifalaust ganga áð hinum nýja kauptaxta og báru fram hrein og beán ósannindi þeirri fullyrðingu sinni til stuðn- ings. Nú hefir reynslan sýnt, að verkamennirnir, sem sátu Dags- brúnarfundinn á nýjársdag, vor'u htekktir af kommúnistum, og það er meira að segja líkegt, að jjeir hafi verið vísvitandi blekktir af þeim. Öll framkoma kommún- ísta í verkfallinu bendir ótviTætt í þá átt, að fyi'ir þieim hafi fyrst og fremst vakað að skapa á- rekstur milli Dagsbrúnar og brezka setuliðs,ins til þess að fá sjálfir átyllu og tækifæri til und- irröðurs síns á meðal hinna brezku hermanna, en ekki hitt, að berjást neinni alvarlegri eða heiðarlegri baráttu fyrir átta stunda vinnudegi. Að minnsta kosti verður það engum tölum talið, hvernig konimúnistar hafa skaðað málstað Dagshrúnair í verkfallinu með því að hafa það að skálkaskjióli fyrir hið á- byrgðarlausa athæfi sitt gagnvart brezka setuliðinu. Eins og málum er nú komið, verður1 að minnsta kosti enginn roeð neinUm rétti sakaður um það, að vilja Dagsbrún illia, þó að hann ráði félagsmönnum hennar til þess, að samþykkjía það samkomulag, scm þeir áttu og eiga enn kost á. Því engum geMr lengur dulizt, að það befir af litilli fyrirhyggju til þessa verkfalls verið stofnað, sem nú 5‘endur yfir. Og umfram allt hefir verkfaltið sýnt, áð með kommún- ista framarlega í flokki getur aldrei neins góðs verið að vænta. Krafan um átta stUndia vinnu- daginn er hins vegar geymd, en ekki gleymd, þó að gengið yrði til samkomulags nú. Svo mikið er nauðsyntegt að segja Morgun- blaðinu út af ummælum þess í gær Um átta stunda vinnudaginn. Það þarf í öllu falli ekki áð hugsa, að það telji neinum verkia- ALÞVÐUBLA*Mf> i MIÐiVIJÍJJÐAGUB 8. JAN. l$4i. fliaÉeð feezía ijoð é Isl. tungn. --------•------ Saffttafl It©flr Jéii« Smári. AÐ eru nú liðin um sextán ár síðan Jafeob Jóh. Srnári gaf út Hundrað beztu ljöð á ís- •lenzka tungu, en kostnaðarmað- ur var Ölafur Erlingsson. Fram- að þeim tíma hafði aldrei neitt sllkt ljóðasafn verið gefið út hér á landi, end.a þótt það tíðkaðist nvjög með erlendum þjóðum. Var það almannarómur, að Jafeobi Jóh. Snxára hefði tekizt valið mjög vel, enda var hann knnniur að smtekkvísi á skáldskap og manna kunnugastur íslenzkri Jfóðagerð. Á síðustu árum mun bók þessi hafa verið því nær ó- fáanleg, en nú hefir verið úr því bætt, þvi að rétt fyrir jólin kom út önnur útgáfa, endurskoð- uð, hin vandáðasta að ölIUm frá- gangi, og er útgefandirtn H. f. Leiftur. ; Það er hið mesta vandiaverfe að velja efni í slíka bók sem þessa. Smekkur hlýtur að ráða valinu, en smekkur er tilfinning og lætur ekki koma yfir sig rök- um. Og það er mjög sjaldgæft, að nokkrir tveir menn, hvað þá fléiri, hafi sama smekk, og má ■nú sjá, að öldungis ókleift er að gera, svo öWúm líki. En um það þýðiir lítið að deila, þar sem hver hefir smekk fyrir sjálfan sig. Flest kvæðanna hygg ég þó að ekki verði um deilt að eigá heima í þessari bók, og er ég þó fyrir mitt leyti ekki fyllilega ánægður með valið. Er þá bezt að taka ’ það fram sfrax, að safnandinn hefir af óþarfa hlédrEegni sleppt Ijóðum eftir sjálfan sig, en o- hætt er að fullyrða, að ef einhver annar hefði valið, hefði hann að minnsta kosti tekið með sonnett- una um Þingvelli eftir safnand- ann, og sennilega fleiri kvæði eftir hann. Þá er ég e'kki fyllilega ánægður með val safnandans úr ljóðum Jóns prófessors Helgasonar. Að vísu verður tæplega deilt um kvæðið í vorþeynum,, að það á þarna að vera, en kvæðið Á af- imæli kattarins þykir mér vera tekið fram yfir betri kvæði eftir sama höfuind, svo sem Maríu- vísur, 1 Árnasafni, Elli og Til höfundar Humgurvöku. Kvæðið: íslánds Hrafnistumenn eftir Magnús Stefánsson finnst mér ekki eiga heima í þessu safni, enda þótt þáð sé verð- I'aUnakvæði. Magnús Stefánsson hefir áreiðanlega ort kvæði, sem betur sóma sér í þessari bók, svoi sem kvæðið um Stjána bláa. Safnandinn hefir tekið með ýmsa af yingri Ijóðahöfundum okkar, svo sem Jón Magnpsson, Jóhannes úr Kötlum og Davíð Stefánsson. Við það er ekker't að athuga, en hann hefir gengið fram hjá Tómasi Guðmunds- mönnum trú um það, að „aðrar þjóðir, sem innleitt hafa átta stunda vinnudag, hafi feomizt að raun um, að slíkt sé hið mesta óráð“ og af þeírri ástæðu „orðið að hverfa frá því.“ Ög því síð- ur láta þeir, sem til þekkja er- lendis blekkjast af slíkum þvætt- Viigí atvinnurekemlahlaðsins. syni, sem á fullkomlega at- kvæðisrétt á þessu þingi, ekki síður en áðiurhefnd ljóðskáld. Það hefði þó altént mátt takia Japanska ljóðið, sem allir eru stórhrifnir af, enda þótt ég hafi aldrei getað fundið sérstakt púð- k>r í því kvæði, samanborið við mörg önnur kvæði skáldsins. Sanníeikuririn er sá, að sennilega er ekkert núlifandi íslenzkt ljóð- skáld, sem kann vinnubrögð sín betur en Tómas Guðmundsson. Eins og áður er sagt ræður smekkur vali í ljóðabók sem þessa og smekkur er1 tilfmning, sem ekki er hægt að koma rök- um yfir. Það er því engin furða, þótt við Jakob Jóh. Smári séum ekki samdáma um einstök kvæði. Hitt er ef til vill furða, að við skulum vera samdóma um flest þeirra. K. IsfeM. Mðrðnr Talgarðssoi. LEIKRITASKÁLDIÐ Jóhann l 'Sigurjónssori er flestum íslendingum vel kunnugt fyrir hin ágætu leikrit síri: Rung lækni, Bóndann á Hrauui, Fjalla-Eyvind og Galdra-Loft. Þessi leikrit hafa verið Ieikin hér á Íslandi óg sum joft, bæði í útvarp og á leiksviði. Þó hefir Rung læknir aðeins 'ver- ið teikirin í útvarpið T íslenzkri þýðingu eftir Ilarald Bjömsson. Hinar þýðingarnar hefir höfund- urinn sjálfur gert. Síðasta leikrit J. Sigurjónsson- ar og hið fyrirferðamesta aif verk- um hans er Njáluleikritið Mörð- ur Valgarðsson. Þetta •störfellda skáldverk hefir aldrei verið leikið hér á landi. Þó var forleikurinn sýndur á Akureyri árið 1928 af Ágústl Kvaran og Haraldi Björns- syni við minningarhátíð, sem haldin var höfundi'rium, eftir margar sýningar þiar á Galdra- Lofti. Auk þess hefir H. Bj. sýnt forleikinn á leikför um Nörður- land sumarið 1934; svo hefir hann verið leikinn í útvarpið hér. Allt leikritið hefir þó verið þýtt á íslenzku af Jochum Eggertssyni pg gefið út í vandaðTi fjölritaðri útgáfu, og mim því alkunnugt. Eins og áðuir hefir verið um . getið, hefir útvarpsráð ríkisút- varpsins ákveðið, að þessi merki- Iegi leikur skuli leikinn í útvarp- ið lauigaTdaginn lí. þ. m. Þiað ýerður þjá í fyrsta skifti, sem al- menningur á íslandi fæf tækifæri til að kynnast þessu síðaista sfeáldverki Jóhanns Sigurjónsson- ar í einni heild. Höfundurinn hafði sj-álfur gert íslenzka þýð- ingu að leik þessum fyrir meira en 20 árum, ásamt herra Si-gurði Guðmiun d s syni byggingamiei stara Ihér í bæ, nokkru eftir að leikur- inn var sýnidur á feonungTega leik- húsinu í KaUpmannahöfn. Það verður þýðing þeirra, sem notuð v-erður við útsendinguna. Að gefnu tilefni vil ég geta þess, að höfuíndurinn hafði, í samráði við meðþýðanda sinn, áfeveðið að niefna leikritið Mörð Valgarðsson í íslenzku þýðing- Unnx. — Hitt nafriið á teiknum — - Aæ. «■ tl ~~~ — ^ ^ A Hveiti, 1. fl. 0.60 kgr. Hveiti, smápokar, 3.50. Rxigmjöl, 1. fl. 0,45 kgr. Heilhveiti, malað hér í bænum 0.70 kgr. Lyftiduft, 1. fl. 5.00 kgr. Athugið rækilega sparnað- inn við að baka heima — ekki veitir af í dýrtíðinni. ^ökaupíélaqiá nsmmímmmma Lyga-Mörður — er fram komiö fyrir misskilnmg, og er það að nofekru leyti mín sök. 'Æfingar og annar undirbún- ingur er fyrir nokkru hafinn, því vandað verður til þ-essa útvarps- teifes af fremsta megni. — Nokkr- ar styttinghr, sem henta ’útvarpi, verður nauðsynlegt að gera á leikritinu, ón þess þó að þa& rasfei aðalþrlæðinum. Allar þær persónur, sem koma fyrir í leikritínu, Verða leiknar af þeim beztu leifekröftum, sem vöi er á hér, svo að ástæða er til* að vænta góðs ■ af útsendingUnni. Har. Bj. lorstelnn Einsrsson ípróttafnllírúi. IGÆR gaf forsætisráðherra . . út tilkynningu um þxxð, að hann væri búinn að skipa mann í embætti íþróttafulltrúa. Fyrir valinu varð Þorsteinn Einarsson, íþróttakennari í Vestmannaeyjum. Umsækjend- ur voru 9 um embættið. Skólanefnd Austurbæjarskólans hefir mælt með því, að Jóhann Tryggvason verði ráðinn fastur kennari við skólann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.