Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 2
ALJÞÝf>UBLAf>8f£ HAFNARFJÖRÐUR. HAFNARFJÖRÐUR. Ilpýðuflokksfélag Hafmrfjarðar i h^ldur fund í dagheimilinu á Hörðuvöllum á morgun, sunnudag- inn, 12. jan. 1941 kl. 3.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Verkalýðsmál og atvinnumál. 2. Bæjarmál, bæjarútgerðin. Allt Alþýðuflokksfólk velkomið. : , STJÓRNIN. Tilkynning frá Skattstofunni. Hér með er slcorað á atvinnurekendur, og aðra þá, sem samkv. 33. gr. laga um tekjuskatt og eignaskatt, eru skyldir að láta skattstofunni í té skýrslur um starfslaun, úíborgaðan arð í hlutafélögum og hlut- hafaskrár, og eigi hafa enn sent þessar skýrslur, að senda þær nú þegar. Þeim gjaldendum sem hugsa sér að njóta aðstoðar skattstofunnar við framtal sitt til tekju- og eignar- skatts, skal bent á að koma sem fyrst, til þess að forð- ast bið síðustu daga mánaðarins. SKATTSTOFAN. ---;----1-------------------------7---------- Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sunnudaginn 12. janúar kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu (gengið inn frá Hverfisgötu). DAGSKRÁ: 1. Ákveðið kaupgjald fyrir yfirstandandi ár. 2. Önnur mál. / STJÓRNIN. í IOnó f kvðld. H'■ HIN SAMA ÁGÆTA HLJÓMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir frá, kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin er mikil. Aðeins fyrir Íslendinga. Ölvuðum mönnum bánnaður aðgangur. LOFTÁRÁSIRNAR. Frh. af 1- síðu. þess að leggja til orustu við hín- ar brezku árásarflugvélar, en 3 þýzkar flugvélar, sem sáust á lofti voru þó skotnar niður af Bretum. Bretar segjast engri flugvél hafa tapað í leiðangrinum. Að- eins ein hafi skemmst, og hafi það verið, þegar hún var að lenda aftur á Englandi- Miklar loftárásir einnii snður víð MiOjarðarhal. I fyrrinótt gerðu Bretar einn- ig margar og magnaðar loftárás- ir á hafnarborgir í Libyu, á Sik iley og meginlandi Suður-ítal- íu, þar á meðal á Palermo, Mes- sina og Neapel. í Messina hittu flugvélarnar ítalskt beitiskip á höfninni, og í Neapel orustuskip, sem talið er að hafi verið annað hinna stóru orustuskipa ítala af Littorio- gerðinni. Loftárásir á Portsmoath og Newcastle. Þjóðverjar gerðu magnaðar loftárásir í nótt á Portsmouth á Suður-Englandi og stóð hún framundir dögun. Önnur loftárás var gerð á Newcastle á austurströndinni. Engin loftárás var gerð á Lon- don. KRÖFUR FARMANNA Framh. af 1. síðu diögum sé greidd rneð eftirvinnu- kaupi, þegar skipið er' við land. Þessar kröfur eru gerðar fyr- ir hönd háseta á kaupskipunum. En fyrir kyndara eru gerðar eftirtaldar kröfur: Dýrtíðaiuppbót verði hiu samu og hjá hásetum og auk þess 10% hækkur. á kaupi fyrir 1940, en kyndarar voru, samkvæmt á- kvörðuin/ kauplagsnefndar settif í 2. uppbótarfliokk og fen/gu því ekki nema y3 dýrtíðarauknmgar- inQar bætta. Að á sikipuim, sem hafa frystivélar sé rnjsturvarð- maður úr lan^di til gæzl'u í vél- arrúmi (í Rvík) þegar slíkar vél- ar þurfa að vera í ganjgi, að um „stopptörný sé hið saraa og hjá hásetum, að sörnu ákvæði gildi hjá kyi\d u rum pg hásetum um að leysa ekki upji sjóvökur, að viuhutími yfirkyndara sé hirm sami og hjá öðrum kynkdurum. þar sem vélstjórar hafa þrískipt- ar vökur o.g vinnutimi dag- manna á diesilvélaskipúln sé hinn sami og hjá kyrdu'rum, að á skipum, sem sigla til Ameríku og Miðjarðarhafslan/danna sé, auk kyndaranna, kolamokari, ef ikolaeyðslani er meira en 21/2 smál. á vöku (4 tímar), að söm’u reg'l- ur gildi um hnein(sun íbúða og hjá háseíum, og að sömu reglur gildi hvað kyndara sneríir úm greiðslur fyrir „dýnur“ og matar- ílát. Ákvæði um sumarfrí, helgi- daga- og eftirvin^nu, og fatnaðar- tryggin^ar ver&i einnig hin sömu og hjá hásetum. Hfað er feaiptð nú? Gmn^vallarkaiip háseta er 220 krónoir og kyndara 260 krónur, viðvat\inga 143 krönuT og óvan- in(ta 93 krónur, koiamokari fær 173 krón/ur, bátsmaður og timb- urmaður 246 kró'nur og yfir- kyndari 275 krónur. Auk þessa fá allir þessir mensn 15 kr. á miámjiði fyrir að leggja sér til „dýn|pr“ í „hvílur“ sínar og öll mataráhöld. Þá er gruuMvalIar- ikaup í eftirvi'njniiu nætur- og helgi dagavin,nu 75 aurar fyrir hvern hálftíma. Gefa men(n á þessu séð, að launc þessara nxanna eru síst of há og mikil n/auðsyn að fá úm- bætur á þeim. Dað, sem ú inllll Hér. Af þeim atriðum, sem veru- legu máli skipta, er ágreiningur- inn aðallega um hvort gneiðía skuli 6--10% til uppbótar á kiaupi greiddu 1940 og um len.g- ingu og breytiiigu á sumiarfrii og gneiðslu fæðispeninga í sambandi við það. Þá er vert að geta þess, að á flutningaskipiunum Eddu, Kötlu og Heklu er farið fram á að verði 4 fullgildir' hásetiar, í stað 3 eins og nú er, en nð skip.s- drengur, sem er sjötti maður á bilfari á þessum skipum falli burt, en, í stað hans komi hjálp- armatsvemn til „hryta“. Af þessu má sjá, að kröflur farmanna eru í fylsta máta hóg- værlega framsettar — og ekki virðist ástæða til fyrir atvinniu- rekendur, ,sem ekki þurfa að (kvarta um getuleysi, að neita að uppfylla þær. — Verður því ekki trúað fyrr en á reynir, aö' þeir LAUGARDJ 11. JAN. 1941. Iðanná fnlMr^afgfinfllar 11 sjé* itinraMa ©n MtMerflarifciaima. O EXTÁN fulltrúar almennra á3 funda útgerðarmanna sjó- manna og verkafólks frá ísa- firði, Hnífsdal, Bokmgavík, Suðureyrl og Flafeyri mættu á ísafirði 28. des. mg samþykktu efíirfarai di ineð öllum atkvæð- um: Að sfcora á ríkisstjórnina: í fyrsta lagi að gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess, að fá opnað að öllu. leyti fisiki- miðin fyrir Vestfjöirðuim. 1 öðru lagi: fáist þau eigi opn- uð að öllu leyti þá að minnsta kos'li að opna svæðið norður A 6ö,30 NB. eða línu úr Kögri í Jstefnu í NNV 40 mílur á haf út. í þriðja íagi: sé svæðið eigi i"ýmkað verulega frá þyí er vonir standa til nú verði svæðið frá 65,50 NB til 66,20 NB og sjómíl- ur frá yst'u annesjum friðað fyrir íogara\e.'ðum, enn fremur einnar niílu svæðið frá landhelgi með- fram hættuisvæðinu og jafnfrámí haldið uppi öflugri gæzlu með því að friðúninni sé framfylgt. 1 fjórða lagi: haldið sé upni gæslu með neki tundurdufla utan hættusvæðisins. I fimmta lagi að tryggjia út- gerðannönnum sjómönnum, verka fólki og öðru'm fullar bætur fyrir skaða þann, er þeir verða fyrir af völdúrn yeiðibannsins með auknum atvinnubótum eða fé eðia hvoru'veggjiu eftir því sem henla þykir. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að tryggja fiskimenn o,g sjó- menn hér við. land nú þegar fyr- ir slysahættu af , vökluim ófrið- arins, enida greiði ríkissjóður kostnað við stríðstrygginguna". , Fundurinn stoorar á ríkisstjórn inia að tryggja nú þegar alla fiskibáta á Vestfjörðum fyrir sly.sahættu af völdum ófriðarins, enda séu skipin tr\;ggð fyrír kostniaðannerð á hverjum tíma eigenduim að skaðlausu og gneiði ríkissjóður allan kostnað við tryggingúna. „Fund'urínn telur brýna nauð- syn bena t’l að bátaútgerðarmenn og sjómenn fái söluverð ísfisks á erlenduim markaði að frádregn Um flutninigskostniaði og öðrum kostraði fyrir því skorar fuinidur- inu á rík'isstjóminia að hlutast.' til um að sölusamband ísl. fisikfram- leiðenda taki einkaútflutnihg á. ísuðum bátafiski til Bretlands eða-- til vara að útfln. sé falið að síöðvi kaupskipafjótann a? m sökum. Eins og nú er I;'i - bendir allt til að farmenn á kaup- skipaflotanum séu einna lægst launaðir af öllum þeim, sem nú stumda sjóinn. En það er eins pg vant er: Þegar um það er aö gera nð sýina sjómönnum það í verki, að hið hættulega síaif þeirra sé met- ið, þá úthverfast aívinnurekendur og blöð þeirra allt í elnu, þó að þau séu allt af reiðubúin að lofa sjómenn á hvert reipi, þegar það kostar ekki neitt. setja lágmarksverð á fiskinn og ákveða útgerðarmönnum og sjó- inönnum hlutdeild í ágóða af söl- unni. Verði siðari leiðin farin tel- ur fumdurinn rétt að veita sölu- samtökúm útgerðarmanna og út- gerðarmönnum f-organgsrétt ura útflutning á ísuðum fiski og að hið opinbera styrki samtök báta- útgerðarimanna til þess að flytja út fiskinn sjálfir á allan hátt. Allar voru tillögumar samþykt- ar í einu hljóði. Eftirfarandi til- laga var borín upp í tvennu lagi. Var fyrri hlutinn samþykktur með ölium greiddum atkvæðum, en síðati með 8 samhljóða atkv. r „Þar sem verð á ísuiðum fiski er orðið það hátt, að hraðfrysti- húsin eru e ,ki fær um að greiða saxna veþá .skorar fundurinn á ríkJsstjórnina' og útflutnings- nrfr að tryggja það að hrað- f i ysuhúsÍH geti haldið áfram nekstri og fcendir fundurinn á að fcann telur verðjöfnun á sölu- fverði á erlendum markaði á milli hraðfrysts o í a‘ðs fisk vera rétt- mæta, if þörf krefuv.“ TVÖ VEEKALÝ: SFÉLÖG Frannh. af 1. síði kaupi og fulla dýrtíðaruppbót -— og verkalýðsfélag Glæsibæj- árhrepps fékk auk dýrtíðarupp- bótarinnar hækkun á grunn- kaupi. híeður n. k. máudag íil Flateyr- ar, Súgandafjarða , Bolungar- víkur og Ikafjarðar. Vörumót- taka til h úlegis sama dag. JILK/HNlMflR Barnastúkan UNNUR heldur fund á morgun. Fjölmennið og mætíð' stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.