Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1941, Blaðsíða 3
ALl»YÐUBLA*>«f> áLÞYÐUBLAÐlD Ritstjori: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hvcrfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i ALÞ'ÝÐUPE E N TSMIÐJ A N Hlíf atvinnurekenda. TVEIR af helztu verkalýðs-- málaspekingum íhaldsins, Bjarni Snæbjörnsson og Hermann Guðmundsson, stjórna „Hlíf“ í HþfnarfínSi. Peir hafa þó'zt kunna að , vísa veTkamönnum leiðiwa í baráttu þeirra fyrir bættum kjör- Urn; annar hefir predikað á al- þingi, og báðir hpfa skýrt frá uppgötvunum sínum í freisisniál- um' alþýðunnar — í Morgun- blaðinu. Eitt af fyrstu ráðum þeirra til að bæta aðstöðu hafnfirzkra verkamanna var að semja við kommúnista og klofningsmenn í félaginu og nota tækifærið til að reka nokkra helztu brautryðjend- ur félagsins burtu úr því, rétt áður en kjósa skyldi stjóín í fé- laginu. Afleiðingin varð sundrung félagsins, innbyrðis styrjöld, nið- urlæging samtakanna — og síð- Ustu samningar við hafnfirzkia at- vinnurekendur! Hlíf átti að vera hlíf fyrir verkamannaheimilin í Hafnar- firði, en undir stjórn verkalýðs- málasþekinga íhaldsins er bún orðin ekkert annað en hlíf fyrir atvinnurekenduf íhaldsms í Hafn- arfirði. Pað er hetdur ekki við öðru að búast. Þó áð einhverjir utan i- haldsflbkksins hafi ef til vill áð- ur fyrr talið líklegt, að Sjálf- stæðismenn meintu eitthvað með tali sínu og skrifnm um nauðsyn á verkalýðssamtökum og baráttu þeirra fyrir bættum kjörum verkamanna, þá verður nú að játa, að svona er það ekki. For- ingjamir eru sarna sinnis og allt af áður. Verkamenn, sem af mis- skilningi á stéttariegri aðstöðu sinni hafa kosið með Sjálfstæð- ismönnum, hafa hins vegar sýnt það, að þeir eru ekki vægari í kröfum um kaup og kjör en aðrir verkamenn, en þessir menn koma jafnvel fyrr en aðrir auga á til- gang íhaldsforkólfanna með tali sínu Um verkalýðssamtökin, þeg- ar á reynir. Þetta er framar öllu reynslan frá Hafnarfirði óg raun- ar víðar. Og ekki sízt nú, eftir samningana frá því í fyrri nótt. Það -er öllum ljóst, sem mokk- urt skynbragð bera á verkalýðs- mál, að Dagsbrún gat ekki ann- að en tapað verkfalli sínu af því, hvernig til þess var stofnað. Þó vildu forkólfar Hlífar alls ekki semja við atvinnurekendur eða hefja nokkra baráttu fyrir kröfuin verkamanna fyrr en Dagsbrún væri búin, það er, að verkamenn- irnir í Reýkjavík hefðu opinber- lega tapað verkfalli sínu! Þetta er því verra, sem þrð er öllum kunnugt, að verkamenn í Hafnarfírði stóðu jruklu betur að vígi en verkainennirnir / í Reykjavík. Þeir höfðu fordæmið frá Dagsbrún og vissu, að það var ólieppilegt að leggja ut í bar- áttu fyrir1 8 stunda vinnudegi nú. Þeir gátu séð, að miklar líkur voru’ til þess, að þeir' fengju mokkra hækkun á gmnntaxta, fliuk dýrtíðaruppbótarinnar. Þeim var líka ákaflega vel kunnugt um það, aö hafnfirzkir verkamenn stóðu því betur að vígi en hinir reykvíksku, að Bretaviunan er ekki nálægt því jafn mikill liður í atvinnulífi hafnfirzkra verka- mauna og reykvíkskra, og að út- gerðin er miklu stærri liður í Hafna'rfirði en í Reykjavík. En þrátt fyrir allt þetta, þrátt fyrir það, þó að forkólfar „Hlíf- ar“ sæju fyrir fram ósigur Dags- brúnar, ákváðu þeir að heyja enga baráttu, beygja sig undir hið sama og Dagsbrún. Þettia var vit- andi vits gert. — Hlíf var gerð að hlíf fyrir atviinnurekendu'ma en ekki verkamennina og heimili þeirra. Þanra er ein myndin enn af íhaldinu í valdastóli hjá verka- lýðsfélagi. Forseti Fisktíélagsins bátaétnerðin sorðir 1 írilln- i sumar. Swar frá Mr:;úl MiSncIál JoBissyni. FUNÐUS verður haldinn í Gamla Bíó á morgun, sunnu- daginn 12. janúar 1941, kl. 2.30 e. h. stundvíslega. Fundareini: • v ; . . StofBBB nýs safnaðar i Reykjavík? Stuðningsmenn síra Jóns Auðuns og allir þeir, sem eru óánægðir með embættisveitinguna í Hallgrímsprestakalli og vilja mótmæla gerræði kirkjumálaráðherra, eru beðnir að koma á fundinn. ' UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. — ÚTBREIÐia &LÞÝÐUBLAÐIÐ ORSETI Fiskifélagtius, hr. Davíð Ólafsson hefir birt í Alþýðublaðinu ritsmíð eina, er hann telur að sé athúigasemdii við skýrslu þá er ég gerði s. 1. haust !um útgerð nokkurra sunn- lenzkra trillubáta norðanlands. En útdráttur úr skýrslu þessari var í Alþýðublaöimu 4. f. m. A-hugasemdi: sínar byrjar hr. D. Ó. með þvi að geta þess að hann vilji leiðrétta þann misskiln- ing, svo ekki sg stierkar ákveð- ið, sem þar komi fram. Verður honum þannig fyrsit fyr- ir að reyna að gera skýrslu mína fortryggilega með því að dylgja um einhvern illart tilgang, er ég hafi haft. Slíkum dylgjium vísa ég algjörlega frá mér og vil taka það strax fram að í skýrslu minni var ekki neinn áróður, held ur var hún eins og vera bár, hlauflaus frá&ögn um staðreyndir snertandi afkomu bátanna, ná- kvæmlega samin eftir þeim upp- lýsingum, er ég fékk frá þeim, sem sáu bátunujn fyrir nauðsynj- um, og þá einnig eftir því sem mennirnir sjálfir skýrðu frá, og stundum hvomtveggja. Enda tekst ekki hr. D. Ó- í allri sinni löngu grein að sýna fram á í hverju misskilningur minn ligg- úr, sem heldur' er ekki von, og mun ég víkja betur að þvi síðar. Skýrslan er fyrst og fremst gerð með þaÖ fyrir augurn að háfa mætti af henni nokkurn stuðning þegar næst yrði hafist handa um fiutning slíkra báta milli ver- stöðva. Benti. ég í skýrslu minni á ýmislegt sem bæri að varast og jafnframt á ýmsar ráðstaf- anir, sem gera þy.rfti til þess að afkoma bátanna og þarmeð atvinnat sjómanna gæti orðið betri. Er ég svo bamaleguir að mér finnst að slíkt ætti fremur að gieðja en angra forseta Fiski- félagsins. Aunars vil ég taka það strax fram, að það er ekki neitt nýtt í því að flytja báta á milli vþr- stöðva. Slíkir ■flutningar fórufrám í fjölda mörg ár m. a. frá Fær- eyjum til Austfjarða og hér frá SuðumesjUm til Austfjarðar og reyndist í öllurn tilfellum vel. Þá lætur hr. D. Ö. þess getið að Fiskifélaginu hafi í miaí s .1. verið faldar ýmsar framkvæmdir í þessu máli. Frá þessu er skýrt í Mgbl. 22. maí s. I. í viðitali við atvinnufuáláráðherra og aftur 29 s. m„ svo þetta eru gamlar Újoplýsingar og öllum kunnar og enginn „misskilningur“ komið fram um það. Ennfremur tekur hann það fram að það hafi kom- ■ið í ljós að fé vantaði til kaupa á veiðarfærum, viðgerðar á báí- unum o. s. frv. og að Fiski- félagið hafi ekki haft neitt fé til þess að bæta úr þessu, hafi því aðrir aðilar komið til skjal- anna og Fiskifélaginu alsendis ó- viðkomandi, sjái hann því ekki ástæðu til að gera athugasemdir skýrsluhöfundar um þá hlið máls- ins að umtalsefni. Það væri líka óþarfa ómak, að vera að afsaka Fiskifélagið Um það sem því hefir aldnei verið kent. Það er alltaf dá lítið broslegt að sjá mejin remb- ast eins og rjúpan við staurinn við að afsaka það sem enginn Hefir borið þeim á brýn. Slíkt ástand kalla sumir „móðursýki". Kemur þá 5. málsgneinin. Þar segir svo, að það hafi verið geng- ið út frá því megin atriði að hæta úr brýnni atvinnuþörf margra mannia. „Þetta virðist skýrsluhöfundi alls ekki vera kunnugt eða. ljóst.“ Jú, mér var það bæði kunnugt og ljóst. Þess vegna benti ég á gállania, sem á þessu væm. En ég tel það ekki bæta úr aívinnuþörf, að menn fari veiðarfæralausir eða litlir til fiskiveiða, heldur er það ekki að bæta úr atvinnuþörf, að senda menn á ósjófærum bátum sér til bjaigar. Ég tel, að þeir merin, sem fyrir því verða, séu ver seít- ’r, atvinnulausir og afvirnnutækjia- Íaiusir á ókunirr-] stað, en heima hjá sér. En þar með er ekki sagt, að hé,; sé Fiskifélag- inu um að kenna. En góðra gjalda hefði það verið vert, að fiorsetinn hefði snúið sér í þess- uiu efnum til stjómar trillubáta- félagsins eða til eigenda bátanna sjálfra og hreint og lieint sagt þeim, að það væri tijgangslaust að fara svona ferðir nema með göða báta og vel útbúna að öllu leyti, þar með talin áhöfnin. Þá konruin.við að öðrurii dálki greinar forsietans. Þar segir: „Mér er ekki ljóst, hvernig skýrsluhöfundur hefir hugsað sér að Fiskifélagið hefði áhrif á hverjir' yrðu ráðnir á bátana." Ég vil nú spyrja Hvar hefi ég sagt það, að Fiskiíélágið hefði átt að sjá um ráðningú’ manna á báiana? Ég hefi sagt, að það hafi verið mikið af alls konar vanid- ræöafólki, siem hvorki hafi vilja né getu til að bjarga sér, en hvernig dettur hr. D. Ó:. í hlug, að þessi unfmæli þýddu, að Fiskifé- lagið hefði átt að ráða mennina. Það vita allir menn hér hföiiuá, að einum undanskildum að manni virðist, að eigúndi báta eða báts ræður ménnina eða ■ þá formaðurinn; en það er jafn nauðsynlegt áð benda á það • rir því, þegar það er eitt af inöigu, sem gert hefir útkomu jiessara báta svo auma sem hún er. Enn fremur segir hr. D. Ó.: „Þá reyndust einhverjir þeirra mamra. sem með báta voni, lítt kunnugir , útgerð, og átelur skýrsluhöfnnd- ur, að þeim skyldi vera hjálpað iil að foomast- iorður.“ Það mtnnsta. sfö' ægt er að heimta ' i - ' félags fslands, er I a. iianu id i okki með staðluusa s.a'" i skrifuni sinum, og vil ég þvi skora á hann að tilgreina hvar í skýrslunni ég áteiji að hiínnn íítt kunnugu útgerðar- mönru haíi verið hjálpað til að Á'Omast norður. í sönm máls- grein segii svo, að Fiskiff laginu ko<mi þessi hlið tnáisins el.ki við, og er þetta hvr rju orði sannara. En því er þá hr. D. Ó- að "kiifa lum mál, sem hvorki honum né Fiskifélaginu kemur við? Þá segir forsetmn; „Það, sem einkennir þessa skýrslu þó uíesl, LAUGARD. II. JAN. 1941. er þó. sú aðgreining bátanna í þá, sem stóðu fyrir utan Fiski- félagið og þá, siem voru á veg- ttm Fiskifélagsins eða „Fiskifé- lagsbátarnir“, eims og skýrslu- höfund'ur kemst að orði.“ Af þessu dregur hann þá ályktun, og getur alls ekki hugsað sér annað, en að lallir hljóti að hugsa að Fiskifélagið hafi gert út flesta bátana eða að minnsta kosti ver- ið mj'ög nátengt allri útgerð þeirra. Og enn fremur heldiUir hann að aðgreiningin sé gerð með það eitt fyrir augum að kasta rýrð á þann þátt, sem Fiskifélagið átt'i í því, að koma bátunum norður. Ég hygg þó, að fíest skóliabönn mundu strax hafa lagt í þiað þainn rétta skiln- iing, sem var sá, að til aðgrein- iingar við samanburð annara báta varð að hafa einhverja skilgrein- i'ngu, og þessi var því handhæg- ust og vilti ekki á sér heimildir. Enda vom þeir hátar, sem Fiski- félagið só um áð færu norður (ég vona að þetta ,sé nógu hqg- vært orðalag fyrir hinar fínu taugar forsetans) venjulega kend- ir við það á emhvern hátt manna á nieðal á útgerðarstöðunúpj, sbr. að „sér eignar smálamaiður féð, þó enga eigi hanu kindina“. Annars get ég huggað hr. D. Ó. með þvi, að allir landsmenn vita sennilega að Fiskifélagið hefír enga útgerð. í þriðja dálki ritsmíðarinnar rær svo forsetinn lífróður til þess að losa Fiskifélagið við þessa 8 Hafnarfjiarðarbáta, sem stunduðu róðra frá Siglufirði, og segir, að skýrsluhöfu.ndur geti þes sérstaklega, að þeir hafi ver- ið „Fiskifélagsbátar“. Skárra er það nú ódæðið, að minnast þess, að Hafnarfjiairðar- bær skyldi verða þess aðnjótandi, að þessir bátar væm fluttir norð- tur á vegum Fiskifélagsins eins og aðrir bátar. 1 þessu liggur enginn misskilningur, því forsetinn við- u ' nnir þetta í löngu máli, sem aht snýst um Iiað, hvaða þátt Fiskifélagið hafi átt í flutmingi þessara báta. Þá segif hr. D. Ó„ að ég hafi fundið bát á Húsiavík, sem stað- ið hafi fyrir uían Fiskiifélagið. Það var nú víst ekki mikið að fin’na; en því sleppir forsetinn bátnuni á Siglufirði og telur, að ég ha i gefið? villandi upplýsing- ar í sambandi við þann bát. En . ég fæ bara ekki séð, í hverju þessai villandi upplýsingar era fólgnar. Það geta ekki verið vill- an'di upplýsingar í því, að dug- legir sjómenn á trillubáti útvega sér viðlegustað og komast þang- að og fiska ‘.þar eins vel 'og heimabátar. Sérhver er það nú Villan. 1 Þá kemur löng málsgrein með margendurteknu stagli um það, hváða þátt Fiskifélagið hafi átt í : iuíningi bátanna, útvegun á viðleguplássi o. s. frv„ og er þetta tekið upp aftur og aftur a. m. k. fimm eða sex sinnurn í grein hr. D. ó„ en ég veit ekki til a neinn hafi rengt þetta, ávo bonum hefði verið óhætt að gefa sjiálfum sér afslátt og tyggja það ekki uipp nema svona tvisvar til þrisvar. Kemur þá for- setinn að því, að ég hafi gert samanburð á afkomu heimabát- anna og aðkomuibátanna, og ég þykist þar fá öragga sönnun fyrir Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.