Alþýðublaðið - 13.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1941, Blaðsíða 1
' w KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR. MÁNUDAGUR 13. JAN. 1941, 10. TÖLUBLAÐ Flðgur skip selja fsfisk fjfrir nm eiii milil. króoa! t~7 JÖGUR SKIP, eitt JL leiguskip, tveir tog- arar og einn línuveiðari, hafa nýlega selt fyrir sam- tals um 39. þúsund sterl- ingspúnd, eða um eina milljón króna. Leiguskipið seldi fyrir um 12 þús. sterlingspund, tögararnir fyrir yfir 9 þús. og yfir 10 þús. stpd. og línuvéiSarinn fyrir yfir 7 þús. stpd. Ingar sættir enn í Verkfall' befst í dag .hjá klœðskermn. 00 bifreiðástjérnm og bár- flieidsiukonum á miðvikudag. FULLTRÚAR togarasjó- manna voru í gær kl. 5 hoðaðir á fund sáttanefnd- arinnar og voru þeir á fundi með henni til kl. IVz. í dag kl. 2 hófst fundur að nýju. Enn erú engimn úfslit fengin l deilum sjómanhá, én sáttánefnd- <«v vimtur stöðugt að sáttatilrau'n- tán, érida er nú hvéf dagur dýr jfyrír útgeröina og þjóðina . Pá hafa engin tíðindi gerst í 'tieilu iðnaðarverkaf ólks og at- atvmnurekénda úg ' hafa' engir ;samriingafundir verið haldnirum Mgina. L ¦ SHtnað hefir upp úr samning- tun milli klæðskerasveina og Mæðskerameistara og hefjia svein- arnir verkfall i dag. Þá mun hefjast verkfall hjá bifreiðastjór- mm og hárgreiðslukónum, ef ekki ¦ hefir náðst samtomulag á mið- vikudag. Aliir atvinnurekendur á Isafirði, einnig þeif, sem eru í Vinnuveitendafélagi Islands hafa nú undirritað samninga við Verka Frh. á 4. síðu, Stof nun ?*nýs ísafnaðar? ^4BLV* «¦ feittdíegl Fundurinn í Gamla -Bió^samþykti pó að gera tílraun tilfþess, en™ fjöidí liianna sat hjá við atkvæðagreiðsluna. RÉTT EFTIR miðjan dag í gær var haldinn fund- ur í Gamla Bíó að tilstuðlan manna, seni voru stuðnings- menn séra Jóns Auðuns við prestskosningarnar og vöru óáiiægðir með veitingu préstsémbættanna. Fundurinn var mjög vel sótt- ur pg vár húsið fullskipað. Þau tíðindi gerðust á fund- inum, að biskupinn, SigUrgeir Sigurðsson, mælti eindregið gegn stofriuri nýs safnaðar og hvatti til einingar innán þjóð- kirkjunnar. Hann brýndi það fyrir mönnum að nú væri það eitt framundan, að starfa og vinna fyrir kirkjuna. Hann skýrði frá því að. séra Jón Auð- uns hefði tvisvar heimsótt sig, síðan farið var að ræða þessi mal, og kvaðst biskup hafa ein- dregið andmælt þvívið hann að stof nað yrði tíl' riýs sáfn'aðar hér í bænum og þar með suridr- ungar innan kirkjúririar. ,",Ef til vill," sagði biskup, " „firirist mönnum þáð' ekki mikið áð segjá sig' úr ^þjóðkirkjúririi, eri" það er þó stórt mál: Kirkjári er elzta og' mefkasta mennirigar- stöfriún islenzku þjóðafirinar, kirkja Vídalíris, Hallgríms Pét- urssönár ogvHafalds Níelssónar, íeri Haraldúr Níelssori bár svo rn'ikið t'r'áust tfií kirkj u sinnar', að: harin sagðist 'ekki' faVa uf henni rierilá að hann væri rek- inn." Va'r ræða biskups þrúrigin alvöru og stefridi öll að því að komá í veg fyfir óeiningu og sundrungu." Gunnar Benediktsson. lög- fræðingur var. fjindarstjóri, eri ræður fluttu auk biskups: Stef- án A. Pálsson, Árni Jónsson frá Frh. á 4. síðu. Miiaeijii h« Annai' var á en hinn hrðkk sem hvoifdi, fynr borð. 11 list HÖRMULEGT slys '.vildi til í Vestmannaeyjum í gær. Tveir sjómenn drukkn- uðu á bátalegunni vegna slæms veðurs. I skeyti til Alpýðublaðsíris í morgun frá Vestmannaeyjum seg- if um þennan atb'urð: í gær voru margir bátar á sjó okksmenn stilla ipi við kosniBoa í DaosbrAo.1 j> ? - .. * |Hafa enga samvinnu við aðra flokka.] ALÞÝÐUFLOKKSVERKAíIeNN í Dagsbrúri hafa ákveð- ið að stilla upp eigin lista við stjórnarkosningar þær, sem fram eiga að fara í félaginu innan skamms. Hafa þeir jafnframt ákveðið, að hafa ekki samvinnu um stjórnár- uppstillingu við neinn annan flokk. og fiskuðu allvel. Eftir miðjan dag fauk upp með nofðvestan stormi og þégar undir kyöld var komið, . vár á . hi ð versta veður, hríð og .hvassviðri,. . '. i:;..;..: ¦¦¦'¦¦.-¦¦ Vélháturinn ,íFriðrik" (áður „Gunnar Hámundarsori")' var kominn upp að bryggju, en lagði brátt frá henni aftur ¦¦ út á ból sitt. Við hlið bátsins var smákæna, sem skipverjar ætluðu í land á, og i henni var einri maður, Einar' Björnsson að nafni. En hásetaf voru um borð í „Fri'ð- riki" að varpa akkerinu. Allt í einu kam vindhviða; og hvolfdi kænunni, en Einar varð undir ¦¦ henni:.og drukknaði. í sama rriund riiisstu hásetar féstina úr hönduin sér og spýta, sem vár í festinrii slóst í einn hásetanu, Ingólf Ölafsson og hrökk hann útbyrðis og drukkn- aði einnig. Einar Björnsson var kvæntur, Ffh. á 4. síðu. Kort af vígstöðvunum í Albamu. Iíalir skipta eia eiiss siooi m yfirhershöfðinoia í AlbaníO; _^—¦ , » ' • •—_ Soddu hershöfðingi hefir sagt af sér. ENN EINU SINNI hafa orðið hersliofðingja- skipti hjá ítölum í Albaníu. Soddu, yfirhershöfðinginn þar, hefir sagt af sér; Vár frá þvískýrt í útvarpinu í Róma- hörg í morgun og ságt, að héilbrigðisástæður hefði valdið því. Enginn er þó í neinum vafa um það, að Soddu hershöfðingi hafi sagt ái sér vegna hinna síð- ustu ófara ítala í Alhaníu, þeg- ar Grikkir tóku Klisura, sem lengi hafði verið barizt um af mikilli hörku og ítajir gert allt til að geta varið. Ókunnugt er enn, hver nú tek ur við yfirherstjórn hjá Itölum í Albaníu. ítalir eru enn á óskipulögðUm flótta fyrir norðan Klisura og harðir bardagar eru byrjaðir á nf um Tepelini. Er búisit við, að Grikkif muni þá og þegar einnig taka þá borg. ttalir srHrgefa flngvclli úm i Anstar-LibFH. Sprengjuflugvélar Breta verða nú stöðugt umsvifameiri yfir, Austur-Libyu og hálda þar uppi látlausum árásum á alla staði sem hernaðárlega þýðingu hafa, fyrst og fremst hafnarborgirnar frá Tobrouk til Benghazi, svo og flugvelli ítala á öllu þessu svæði. Hafa margar ítalskar flugvél- ar verið skotnar niður i loftbar- dögum, en ennþá fléiri verið eyðilagðar á flugvöllunum á jörðu niðri, og hafa ítalir nú neyðst til þess að yfirgefa með öllu fjóra nýja flugvelli í Aust- Frh. á 4. síðu. SovétstJAmin seoist ekkert vita nm pýzka herOntninga tii Bnioarío ----------__*-----------;— I! geir taaía lartB frara eöa eru byrjaðir, U m vitnndar og sapylMs sovétstlórnarinnar. IÚTVARPINU I MOSKVA var í gær lesin upp yfir- lýsing frá Tass-fréttastofunni, sem vekur töluverða athygli úti um heim. Var þar sagt, að ef þýzkar hersveitir hefðu verið sendar til Búlgaríu, eða væru nú á leið þangað, þá væri það án vit- undar og samþykkis sovét- stjórnarinnar. Hvörki þýzka stjórnin né búlgarska st^órnin hefðu hreyft því við sovét- stjórnina, að slíkir herflutnmg- ar hefðu átt' sér stað eða væru fyrirhugaðir. í sambandi við þessa frétt vekur þáð einnig athygli, að Philoff, forsætisráðherra Búlg- aríu, flutti einnig í gær út- varpsræðu, þar sem hann sagði, að Búlgaría óskaði aðeins þess eins, að geta haldið sér fyrir utan styrjöldina, en eins og menn vissu, væri það ekki leng- ur á^ valdi smáríkis. að ákveða slíkt. Philoff sagði, að það gæti vel verið, að stefnur eins og naz- 1 Frh. á 4. siðu. x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.