Alþýðublaðið - 13.01.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXII. ÁRGANGUR.
MÁNUDAGUR 13. JAN. 1941.
10. TÖLUBLAÐ
| Fjöanr sbip seija
fsflsk fyrlr m
f eina milij. brðna!
T7-JÖGUR SKIP, eitt
JT leiguskip, tveir tog-
arar og einn línuveiðari,
hafa nýlega selt fyrir sam-
tals um 39 þúsund sterl-
ingspund, eða um eina
milljón króna.
Leiguskipið seldi fyrir
um 12 þús. sterlingspund,
togararnir fyrir yfir 9 þús.
og yfir 10 þús. stpd. og
línuvéiðarinn fyrir yfir 7
þús. stpd.
Mgar sættir enn í
Werkfalí hefst f deg
ii|á Mfleðskeraasn.
ðg bifreiðasíjórnm og bár-
greiðsinkonum á miðvikndao.
FULLTRÚAR togarasjó-
manna voru í gær kl. 5
boðaðir á fund sáttanefnd-
arinnar og voru þeir á fundi
með henni til kl. IV2. í dag
kl. 2 hófst fundur að nýju.
Enn erú enginn úrslit íengin
i deilum sjómanna, en sáttanefnd-
in vinnur stöðúgt að sáttatilraún-
«m, enda er nú hver dagur dýr
iyrir utgerðina og þjóðina .
Þá hafa engin tíðindi gerst í
•cleilu iðnaðarverkafólks o;g at-
atvinnurekénda og haf-a engir
: samningafúndir verið haldnirum
.helgina. ,
Slitnað hefir upp. úr samning-
tun milli klæðskerasveina og
klæðskerameistara og hefjia svein-
amir verkfall í dag. Þá mún
hefjast vertkfall hjá bifreiðastjór-
um og hárgreiðslúkonum, ef ekki
hefir náðst samiiomúlag á mið-
vikudag. Allir atvinnurekendur á
Isafirði, einnig þeir, sem eru í
Vinnuveitendafélagi Islands hafa
nú undirritað samninga við Verka
Frh. á 4. síðu.
Stofimn^nýs safnaðar?
á létl slikn tiiraiBia.
Fundurlnn í Gamla BíöJÉamþykti þó' að
gera tilraun tilfþess, en fjöldi manna
sat hjá við atkvæðagreíðsluna.
RÉTT EFTIR miðjan dag
í gær var haldinn fund-
ur í Gamla Bíó að tilstuðlan
manna, sem voru stuðnings-
menn séra Jóns Auðuns við
prestskosningarnar og vóru
óáiiægðir með veitingu
prestsembættanna.
Fundurinn var mjög vel sótt-
ur og var húsið fullskipaS.
Þau tíðindi gerðust á fund-
inum, að biskuþinn, SigUrgeir
Sigurðsson, mælti eindregið
gegn stofnun nýs safnaðar og
hvatti til einingar innán þjóð-
kirkjunnar. Hann brýndi það
fyrir mönnum að nú væri það
eitt framundan, að starfa og
vinna fyrir kirkjuna. Hann
skýrði frá því að.séra Jón Auð-
uns hefði tvisvar heimsótt sig,
síðan farið var að ræða þessi
mál, og kvaðst biskup hafa ein-
dregið andmælt því við hann að
stofnað yrði til riýs sáfnaðar
hér í bænum og þkr með suridr-
ungar innan kirkjunnar. ,",Ei til
vill“ sagði biskup, „finrist
mönnum þáð ekki mikið að
segjá sig úr 'þjóðkirkjúrini, eri
það er þó stórt mál. Kirkjari er
elzta og merkasta menningár-
stofnun islenzku þjóðaririnar,
kirkja Vídalíns, Hallgríms Pét-
urssonar ogvHaralds Níelssónar,
.eri Haraldur Níelssori bár svo
jriikið tráust "til kirkju sinnar,
að hann sagðist ekki fara ur
henni nexria að hann væri rek-
inn.“ Vár ræða biskups þrungin
alvöru og stefridi öll að því að
koma í veg fyrir óeiningu og
sundrungu.“
Gunnar Benediktsson , lög-
fræðingúr var fundarstjóri, en
ræður fluttu auk biskups: Stef-
án A. Pálsson, Árni Jónsson. frá
Frh. á 4. síðu.
Annar var á smábát sem hvolfdi,
en hinti hrókk fyrir borð.
HÖRMULEGT slys vildi
til í Vestmannaeyjum í
gær. Tveir sjómenn drukkn-
uðu á bátalegunni vegna
slæms veðurs.
í skeyti til Alþýðublaösins í
morgún frá Vestmannaeyjúm seg-
ir um þennan atbúrð:
í gær voru margir bátar á sjö
lAlliýðaf lokksmenn stiila iipp eipin
lista vii lesnlnii i ÐíisIfél
Hafa enga samvinnu við aðra fiokka.|
ALÞÝÐUFLOKKSVERKARÍENN í Dagsbrún hafa ákveð-
ið að stilla upp eigin lista við stjórnarkosningar þær,
sem fram eiga að fara í félaginu innan skamrns. Hafa þeir
jafnframt ákveðið, að hafa ekki samvinnu um stjórnar-
uppstillingu við neinn annan flokk.
og fiskúðu allvel. Eftir miöjan
dag rauk upp með norðvestan
stormi og þegar undir kvöld var
koimið, var á hi ð versta veður,
hríð pg hvassviðri. .
Vélbáíurinn „Friðrik“ (áðiur
„Gunnar Hámundarsori“) var
bominn upp að bryggju, en
. lagði brátt frá henni aftur út á
ból sitt. Við hlið bátsins var
smákæna, sem skipverjar ætluðu
í land á, og í henni var einn
maður, Einar' Björnsson að niafrii.
En hásetar voru um borð í „Frið-
riki“ að varpa akkerinu. Allt í
cinu kom vindhviða og hvolfdi
kænunni, en Einar varð undir
henni og drukknaði.
í sama mund misstiu hásetar
festina úr höndum sér og spýta,
sem var í festinrii slóst í einn
hásetawn, Ingólf Ölafsson og
hrökk hann úthyrðis og drukkn-
aði einnig.
Einar Bjömsson var kvæntur
Frh. á 4. síðu.
Kort af vígstöðvunum í Albaníu.
Itallr sbipta eno eíon sinni nm
r
1
Soddu hershöfðingi hefir sagt af sér.
ENN EINU SINNI hafa
orðið hersliofðingja-
skipti hjá ítölum í Albaníu.
Soddu, yfirhershöfðinginn
þar, hefir sagt af sér. Var frá
þvískýrt í útvarpinu í Róma-
horg í morgun og ságt, að
heilbrigðisástæður hefði
valdið því.
Enginn er þó í neinum vafa
um það, að Soddu hershöfðingi
hafi sagt af sér vegna hinna síð-
ustu ófara ftala í Albaníu, þeg-
ar Grikkir tóku Klisura, sem
lengi hafði verið barizt um af
mikilli hörku og ítalir gert ailt
til að geta varið.
Ókunnugt er enn, hver nú tek
ur við yfirherstjórn lijá ítölum
í Albaníu.
ítalir eru enn á óskipulögðúxn
flótta fyrir uorðan Klisúra og
harðir bardagiar eru byrjaðir á
ný urn Tepelini. Er búisit við,
að Grikkir muni þá og þegar
einnig taka þá borg.
italir jrtirgefa flugvclii
slna i Austur-Llbp.
Sprengjuflugvélar Breta verða
nú stöðugt umsvifameiri yfir
Austur-Libyu og hálda þar uppi
látlausum árásum á alla staði
sem hernaðárlega þýðingu hafa,
fyrst og fremst hafnarborgirnar
frá Tobrouk til Benghazi, svo
og flugvelli ítala á öllu þessu
svæði.
Hafa margar ítalskar flugvél-
ar verið skotnar niður í loftbar-
dögum, en ennþá fleiri verið
eyðilagðar á flugvöllunum á
jörðu niðri, og hafa ítalir nú
neyðst til þess pð yfirgefa með
öllu fjóra nýja flugvelli í Aust-
Frh. á 4. síðú.
seiist ekkert ita
um pýzka kerflutnmia til Búiiaríu
a
ái vitnDdar og
eða ern byrjiðir, pi
unbybkls uvétstjiraarimr.
ÍÚTVARPINU í MOSKVA
var í gær lesin upp yfir-
lýsing frá Tass-fréttastofuimi,
sem vekur töluverða athygli
úti um heim.
Var þar sagt, að ef þýzkar
hersveitir hefðu verið sendar
til Búlgaríu, eða væru nú á
leið þangað, þá væri það án vit-
undar og samþykkis sovét-
stjórnarinnar. Hvorki þýzka
stjórnin né búlgarska stjórnin
hefðu hreyft því við sovét-
stjórnina, að slíkir herflutning-
ar hefðu átt.sér síað eða væru
fyrirhugaðir.
í sambandi við þessa frétt
vekur það einnig athygli, að
Philoff, forsætisráðherra Búlg-
aríu, flutti einnig í gær út-
varpsræðu, þar sem hann sagði,
að Búlgaría óskaði aðeins þess
eins, að geta haldið sér fyrir
utan styrjöldina, en eins og
menn vissu, væri það ekki leng-
ur á valdi smáríkis að ákveða
slíkt.
Philoff sagði, að það gæti vel
verið, að stefnur eins og naz-
Frh. á 4. síðu.