Alþýðublaðið - 13.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLA9IÐ MÁNUDAGUR 13. JAN. M4f. f truUnla úr loft| Brezkir Sunderlandflugbátar við strandgæzlu. ---------- ALÞYÐUBLAÐQ) ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau u ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „Princip“ Eggerts Claessen. EGGERT CLAESSEN fram- kvæmdastjöri Vinnuveit- ©ndafélags islands hefir síðan Ihann fór að hafa á hendi samn- inga fyrir hönd atvinnurekenda iorðið frægas'tur fyrir hin svoköll- t«ðu „prin.cip“ sín, þáð er, að hann bítwr eitthvað í sig í upp- hafi hverra samkom'ulagstilraluna ■Og lætur síðan allt snúast um það. I þeim deilum, sem nú Btanda milli verka 1 ýösfélaganna og atvinnunekenda hefir Eggert Claessen bitið það í sig, að eng- In hækkun megi eiga sér stað á gmnnkaUpi og engin uppbót verða veitt á kaup síðastliðið ‘ár. Verður bonum og tíðrædd- ast um þessi „princip" sín á við- ■ræðufumdumim, enda hefir bon- tum tekist að fá allmarga at- vinnunekendur inn á þetta „prin- dp“ sitt og þar með Vinnuveit- íandafélagið. Þetta mun að vísu vera frá Claessens hálfu rniklu íremur bardagaaðferð en að tim- bjóðendur hans hafi fyrirskipað ■slíka stefnu í samningunum við verkalýðinn, enda hafa þó nokkr- Ir atvinnurekendur sagt í sam- bandi við þessar deilur, að þegar þeim gangi vel, þá vilji þeir borga vel og er það skiljanleg og sanngjöm afstaða til þessara tmála nú. En það er samt ekki úr vegi að athuga svolítið þetta „prin- cip“ Eggerts Claessens. Allir vita það að engin stétt i þessU landi vinnur eins hættu- BÖm s'örf og sjómennimir, bæði farmenn og fiskimenn, og öllum er kúnnu-gt um það að engin s’é'.t færir eins mikil ógrynni af auði í þjóðarbúið og þeir. Þeir eiga þvi skilið að fá veruiega góð laun. Það er líka kunnugt, að iðnaðarverkafólk hef:r haft til- tölu’ega mjög lágt kaup og að Itiö'ur þess nú em því langt frá því að ve~a ósanngjamar. ölium er það líka ljóst, að á slðasll'ðnu ári voru atvinnurek- «ndur vemdaðir gegn eðlilegri og sjálfsagðri kauphækkun og að þeir hafa rakað raman miklum aukagróða, einmitt af þessari á- stæðu. Þetta var að vísiu ekki með vilja gert af löggjafarvald- inu, því að gengislögin voru 'sett áður en ástandið gjörbreytt- ist og um leið og þau voru sett var ætlast til að það tækist að ■halda dýTtiðinni í skefjum. Verka lýðsstéttimar áttu því heimtingu á því, að atvinnunekendur skiluðu aftur einhverju af þessum gróða, annað hvort með hækkun grunn- fcaiips eða með uppbót á kaup, gneitt síðastliðið ár. Þetta hafa Hka mörg verka- lýðsfélög fengiið í samningum sín um við atvinnurekendur og nægir í því sambandi aðeins að nefna hér í Reykjavík bakarasveina, bifvélavirkja, hljóðfæráleikara og •fleiri, og utan Reykjavikur: Is- firðinga, Hóhnvikinga, Altumes- inga, Eyrbekkinga, Stokkseyringa, Flateyringa, Keflvikinga og marga fleiri og fleiri muniu á eftir ir fcoma. Nú fara sjómenn fram á 6% uppbót á kaup síðastliðið ár fyr- ir háseta og 10<>/o fyrir kyndara og. Iðja fer fram á dálitla hæfck- ún grunniauna. En Claessen neit- ar og telur ástæðuna vera þá að það sé „princip“ hans að ganga ekki inn á neitt slfkt. Hann jafnvel bannar þeim atvinnurek- endum, sem vilja ganga inn á kröfumar, að gera það. Verkalýð- urinn getur ékki fallist á það sjónarmið og mun ekki vífcja frá þessum kröfum sínum. Hann tel- ur, sem allir mimu viðurkenna, úð sé rétt, að hann eigi beinlín- is inni hjá atvinnurekendum, að þeir hefðu orðið að greiða hon- um þetta, ef gengislögin he. ,)u ekki vemdað þá. Þá er það líka öllum kunnugt að auk þess sem atvinnunekendur hafa fengið þennan óréttmæta aukagróða hafa beir rakað sam- an hundruðum þúsunda og jafn- vel milljönum á síðastiiðnu ári og ekkert bendir til annars én að áframhald verði á þeim gróða og muni hann fara vaxandi á næstunni. Þetta á ekki aðeins við togaraeigendur og eigendur kaupskipanna, helaur og alla aðra atvinnurekenciur. Það er því ekki fyrir hendi snefill af sanngirni í því að baHda 7fast við „princip“ Claessens og nei’a verkal'ölkinu um að fá þess- ar lí-ilfjör’.egu kröfur sínar upp- fyllfa”, enda mun sú raunin verða að það fái þær fram. Eða vilja a vmnurekendur stöðva t. d.fiski- skipa- o g kaupskipafloitamii og iðn- aðinn í lcngri tíma vegna „prin- cipa“ Claessens, oem ekki em „princip“ atvinnurekenda sjálfra heldur manns, sem er styrfinn í samningum og lítur á það sem helgustu skyidu sima að spoma gegn því að siarfandi menn fái viðunandi laun fyrir störf sín, án tTits til þess hvori að þjóðin býður tjón við eða ekki? Malfnndnr K VENN ADEILDAR SLYSAVARNAFÉL. ÍSLANBS í Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 14. jan. kl. 8,30 síðdegis að Hótel Björninn. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og önnur mál, ér upp kunna að verða borin. Að afloknum fundi verður drukkið kaffi og spilað. STJÓRNIN. AÐUR en þetta strið hófst, höfðu margir búist við að það mundi hefjast með ógurleg- um loftárástim á stórborgir Ev- rópU. Teiknángar’, gerðar eftir spá dómum um stríðið, sýna London, Berlín, París, Varsjá í rúsfUm eft- ir sprengjnregn af himnUrn ofan. Þetta fcom þó ekki á daginn, þvi að fyrstu mánuðir1 stríðsíns voru afar rólegir í loftiniu. Vom það nær eingöngu flugvélar úr strandgæzluliðium ófriðaraöila, er við áttust. Hér verður á eftir rætt litillega um fluglið brezku strandgæzlunnar „The Oostal Command“. Siðarr Bretar hertóku ísland, hafa nokkrum sinnum flogið héí yfir stórir flugbótar. Þetta eru hinar heimsfrægu „S'underiand“ flugvélar, sem enu hin mesta völ- undarsmíð að öllu leyti. Þær jgæta hafnannia í fciing Um Brtet- land, allt frá Gibraltar til islands og frá ströndUm meginlandsins langt út á Atlantshaf. Þessi risa- vöxnu loftskip, sem hafa tíu menn innanfcorðs, sveima yfir sjávarfletinum O'g le'.ta að kaf- báturn. Þau gefa nánar gætur að hverju skipi, sem nálgast strendumar. Þau gæta skipa’esí- anna og þau berjast við óvina- flugvéliar, sem fcunna að verða á vegi þelrra. Þar að auki hafa flugbátar þessir bjargað fjölda skiprekamanna af höfunum og flugmönnum, sem misst hafa flugvélar sínar í sjóiríú. Það er erfitt að gefa hugmyxd ■um s’ærð „Siunderland'-flugbát- anma. Þegar cinn þeirra lá á Reykja'víkurhöfn í sumar, mátti sjá að skrokkur hans var eins og stór mótorbátur! f þess!iun ii:ahúk cu tvær hæðir, en 'f e og aftast í honu- i e: sVi- ■- bomið fy.rir. Vclarna- rm fjórar, B istol Pegasus XXII, 1010 hest- af'a og hraðinn 327 km. á klsí. Alls ge'ur f'ugbá’.urinn konrizt allt að 4500 km. án þess að taka benzln. En sfrandgæzlan hefir fleiri flugvéiar en „Sunderland". Má þar nefna „Avro Anson“ könn- uiraarflugvél, sem hefir getið sér gott orð, þótt hún sé tiltölulega ný í eldinUm. Sú flugvél, sem Bandaríkin hafa selt Brletlum mest af hingað til, er „Lockheed Hudson“ könnunarsprengjuflug- : él. Þetta er hernai arútgáfa af f'ugvé’Inni, sem miiljórramæring- tirinn Howard ■ Huges flaug á í krirg um hnöttihn á þrem dög- U. r og nítján stimdum. Hún hefir tvær vélár tvöfalt hliðar- stýri; í „nefirn ‘ á Lenni eru tvasr vélbysiU'r :>g aftan og ofan á búknum er byssUtum. Hudson- flugvélannat hafa reynzt ágætlega og er þeirra oft getið í fréttum. Hraðinn er 394 km. á klst. og vélin kemst alls um 2700 km. án þess að taka benzín. — Enn má nefna „Vickeri. Wildbeest" tund- Uirskeytisflugvél. Hún er gömut, tveggja vængja og ber eitt tund- urskeyti milli hjólanna. 1 orust- Unium á Miðjarðarhafi nýlega var getið um, tundurs'keytaflugvélar, og eru það sennilega þessar. Þó gtetuii’ einnig verið, að það hafi verið „Fairey Swordíír>fc“, sem hafa þá væntanlega tel”: sig upp af „Ark Royal“ og tiltieyra flot- anum. Að aufci má telja nokkr- ar tegundir gamalla flugbáta, t.d. „Short Singapore“. Lólcsins má ge a þers, að nýlega var tekin í notkttn ný tegund flugbáta, mjög svipaðra ,Sunderland“, nerna minni. Þeir hafa t. d. aðedns tvær vélar. Kallast þteir ,Saro Ler- wick“. t ( Þessar flugvélar bafa uunið mikið og erfitt starf. Til dæmis má Uiðfna, að á fyrstu fimm mán- uðum stríðsins flugu vélar strandgæzlunnar 8000000 fcm.t „Rundehorn“ náðist út. RUNDEHORN“, norski y línuveiðarinn, sem strandaði nýlega á Klaustur- fjöru við Skaptárósa, hefir nú náðst út. Fór eigandi skipsins, sem er norstour skipstjóri, austur, og Ein- ar M. Einarsson, fyrrverandi skipherra. j ■ Náðu þeír „Rundehorn“ út á föstudagsnóttina og höfðu ekk- eri sfcip til hjálpar. t Á Steinsmýrarfjöru í Meðal- landi strandaði nýiega enskt brrgðaskip. Er verið að dæla úr því sjó og mun verða reynt að ná því út. Jölatréssfceratai heldnr fafciiasiiaflapi Daisto&i fyrir börn fékgsmanna þriðjudaginn 14. janúar kl. 4 e. h. í Iðnó, - Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins í dag i3. janúar, kl. 1—7 e. h. og þriðjudaginn 14. janúar J”! 10—12 f.h. Um kvöídið verður dansskemmtun fyrir fullorðna frá klukkan 10. /j SKEMMTINEFNDIN. Málarasveinar f Fv ndur í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8V2 í kvöld. Ðagskrá: KAUPGJALDSMÁLIN. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.