Alþýðublaðið - 21.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXEL ABGANGÖR. ÞRIÐJUDAGUR 21. JAN. 1941. 17. TÖLUBLAÐ Seldi fyrir eim I priðja ðr mUljón í einni ferð! '5 lasta aflasala hingað til | INN TOGARINN seldi ' f11 J í síðustu ferð sinni til útlanda ísfisk fyrir 13 700 sterlingspund. Það eru rúmlega 350 000 krónur í íslenzkum peningum, eða yfir % milljón — úr ein- um túr. Mun þetta vera hæsta aflasalan erlendis hingað til. V ' Lamaadeilnmars fiaMrkjar Momair i verkfall ---------- Hraðsaumastofur voru lokaðar i gœr og var gerð tiiraun til að rifta samningum Stúlkur hjá dömuklæðsk arum undirrit- uðu samninga í gær og unnu deiluna. --— —.----- RAFVIltKJAR hófu verk- fall í gær, en meistarar munu telja verkfallið ólöglegt, þar sem þeim hafi ekki verið tilkynnt það með nægum fyrir- vara. Þessu mótmæla sveinar þó. Bretar halda áfram sðkn frá Kassala inn i Inrtkran. -----4----- Er árásin á Abessiníu að hefjast ? ÞAÐ er nú orðið ljóst, að Bretar hafa hafið nýja sókn á hendur ítölum suður í Afríku, á landamærum Súdan 'Og Erythreu. Brezki herinn, sem tók Kassala um helgina, heldur á- iram inn í Erythreu og hefir þegar náð tveimur rammlega ■viggirtum stöðvum við brautina frá Kassala til hafnarborg- arinnar Massava við Rauðahaf á sitt vald. Her ítala á þess- um slóðum er allur á undanhaldi. Roosevelt (aftast í bílnum) úti fyrir Capitol, hinu fagra þinghúsi í Washingtön. Roosevett hyllir lýðræðið við há- tiðlep athofn í Washiigtoi í gær ------«.----- • Þegar haoa tófc við forsetaembættinu i priðja sinn. í fregnum frá London segir, að Abessiníumenn, sem strokið hafi að heiman og æfðir hafi verið í Súdan, taki þátt í þess- ari sókn. ítalir tóku Kassala, sem ligg- ur rétt innan við landamæri Súdan, skömmu eftir að þeir sÖgðu Bretum stríð á hendur í sumar. En sókn þeirra stöðvað- ist þar, eins og við Sidi Barrani síðar, þegar þeir ætluðu að Iiefja innrás sína í Egiptaland frá Libyu. SÆTT SÚ, sem tilkynnt var í Vichy í gær, að komist hefði á með Petain marskálki <og Laval á sunnudaginn, heíir ©KUtt sem komið er ekki haft aaeina breytingu í för xneð sér á Vichy-stjórninni, enda þótt almennt væri biúzt við því úti urn heim. Eftir ráðuneytisfund, sem haldinn var í Vichy í gær, var Og nú hafa Bretar orðið fyrri til að hefja sókn á landamær- um Súdan og Erythreu, eins og í hyrjun desembermánaðar á landamærum Egiptalands og Libyu. Það er ekki talið ólíklegt, að sóknin inn í Erythreu gé upp- haf að allsherjarsókn gegn Abesssiníu, en Erythrea liggur eins og kunnugt er við norður landamæri Abessiníu og hefir verið ítölsk nýlenda síðan í lok 19. aldar. Og þaðan hófu ítalir árásina á Abessiníu árið 1936. því þvert á móti lýst yfir, að engin breyting yrði gerð á stióminni fyrr en svar heíði . hcrizt frá Hiíler við orðsend- ingu, sem Pétain marskálkur hefði sent honum fyrir jól. Það er því enn allt á huldu um það, hvað raunverulega er ao fara fi'am á bak við tjöldin í Vichy. En orðrómur gengur Frh. á 4. síðu. Eigendur hraðsaumastofa hér í bænum, sem voru meðlimir í Klæðskerameistarafélaginu, sögðu sig úr þvf daginn eftir að klæðskerarnir höfðu undir- ritað samninga við meistarana og ætluðu með því að reyna að ónýta samningana. Lokuðu þeir jafnframt saumastofum sínum. Þetta var vitanlega ólöglegt. Samkvæmt vinnulöggjöfinni eru einnig þessir atvinnurek- endur bundnir af hinum gerðu samningum. Samningar tókust í gær milli „Bjargar“, félags saumastúlkna hjá dömuklæðskerum, en það er deild úr Iðju, og atvinnurek- enda, en verkfall ,,Bjargar“ háfði staðið í 4 daga. Samningarnir fela í sér all- verulega grunnkaupshækkun og fulla dýrtíðaruppbót. Eru þetta fyrstu kjarabæturnar, sem þessar stúlkur fá fyrir at- heina samtaka sinna. Þá er deilu blikksmiða og at- vinnurekenda lokið og fengu blikksmiðir ýmsar kjarabætur. Verkalýðsfélag Fáskrúðs- fjavðar hefir samið við at- vinnurekendur um verulegar kjarabætur, en það félag hafði boðað verkfall, ef samningar ekki tækjust fyrir ákveðinn tíma. Verkamannafélagið í Stykk- ishólmi hefir samþykkt með yf- ir 8C atkvalðum gegn rúmlega 30 að hefja vinnustöðvun, ef ekki tækjust samningar. Stúlkur á veitingahúsum hér í Reykjavík hafa boðað til verk- falls 24. þ. m., ef ^ekki tekst samkomulag, en litlav eða eng- ar samningaumleitanir hafa farið fram. Starfsstúlknafólagið „Sókn“ heldur fund á miðvikudags- kvöldio og verður þar rætt um kaupgjaldsmálin. Fer atkvæða- greiðsla síðan fram um vinnu- stöðvun. Engin tíðindi hafa gerzt enn sem komið er í deilu hár- greiðslukvenna við atvinnurek- endur. Enn hefir sáttasemjari ekki tekið þessa deilu í sínar hendur. Verkfaliiö hjá Kaupfélaginu á Hvammstanga stendur enn. Eftirlcitarmenn úr Mývatnssveit fóru nýlega í eftirleit á bílum upp í Herðubreið- arlindir. Ér einmunatíð þar nyrðra. HÁTÍÐLEG athöfn fór fram í Washington í gær, þegar Roosevelt Banda- ríkjaforseti var settur inn í embætti sitt í þriðja sinn. Fór athöfnin fram í þinginu — Capitol. Þegar Roosevelt hafði unnið eið að stjórnarskránni, flutti hann stutta ræðu, þar sem haim lýsíi því yfir, að það væri ætlun sín að verja lýðræðið og Iialda uppi heiðri þess. Því væri haldið fram af ýmsum nú, að lýðræðið væri úrelt hugtak. En AÐ var opinberlega til- kynnt í Berlín í gær- kveldi, að Hitler og Musso- lini hefðu hitzt í gær, en ekki var sagt neitt um það, hvar sá fundur hefði átt sér stað. Viðstaddir þennan fund ein- „lýðræðið er ekki dautt,“ sagði forsetinn. Baráttan, sem nú væri háð fyrir því um allan heim væri sönnun þess, að trú- in á lýðræðið væri óbrotin, enda hefði hún aldrei komið fram í méiri fórnfýsi og hugprýði, en sýnt hefði verið í þessu stríði. Þegar innsetningarathöfninni var lokið í Capitol, ók forset- inn í opnum bíl þaðan til „hvíta hússins,“ forsetabústað- arins og var hylltur af ógur- legum mannfjölda, sem safnast hafði meðfram götunum, sem hann fór um. ræðisherramna voru utanríkis- málaráðherrar þeirra, von Rib- bentrop og Cianc greifi. Enn- fremur að minnsta kosti Keitel hershöfðingi, yfirmaður þýzka herforingjaráðsins, og senni- Frh. á 4. siðu. Pétain stendnr enn á aéíi Engin breyting á Vichystjórninoi í brái. Mltler og Mussollnl hitt ustlgæráókunnumstað ----4---- Utanrikismáiaráðherrar þeirra og Keit- ei hershðfðingi voru viðstaddir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.