Alþýðublaðið - 23.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 23. JAN. 1841. ALt»ÝOUBLAÐiB M/.ictlOlSK'i l E-LEIKFÉLAGIÐ: ' r“' FAUST verður leikinn í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8.30. Að- göngumiðar á kr. 2.50 — 3.50 fást í bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar og á morgun frá kl. 6 síðdegis í Varðarhúsinu, ef eitthváð verður þá óselt. Börn fá ekki aðgang. ÚTSALAN heldur áfram fil iaugardsigs. Verzlrain Snót, Ventorgötn 17 ðrpnarMan Sæbjirg lefirstarS sitt að njji. ----—^--- Efi:r að hafa legið aðgerða- laus í meira en heilt ár. UM DAGINN OG VEQINN— Uappdrættið, breytingarnar á því og undirtektir almennings. « Vasabækurnar í ár. Kolasalan, kolaverðið og togarakolÍH. [ Bréf frá verkamanni. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. Q KIPAÚTGERÐ RÍKISINS t j befir nú tekið björgunar- skipið Sæbjörgu é leigu og á þann hátt hcfir rek . : ídpsins ve ið tryggðer al t áriö. Hefir félögurr fjölgað mjög hér í Reykjavík nú um áramót- in og hafa félagínu borist gjaf- ir bæði í reks!‘-arsjQð skipsins og til annarrai starfsemi. Samningar, : sm geroir hafa verið hér að lítandi, eru á þ'á leið, að forstjóri skipaútgerðar- innar hefir tekið skipið á leigu allt árið. Slysavarnafélagið bef- ir ráð á skipinu jafnlengi til björgunar á sama hátt og á und- anförnur vortíðum. Starfar skipið á sömu slóðum og áður á vetvarvertíðmni, eða hér í Faxaflóa. Eftir vetrarvertíðina ræður forstjóri skipaútgerðarirmar, — hvar skipið stsrfar, en erind- reki Slysavarnr félagsins hefir eftir sem áður i: nráðarétt yfir því til björgunars' arfa og ganga þau störf fyrir öt ~um störfum, hvar sem skipið kann að vera statt. 3>að má geta þes;, að félags- stjórnin sendi yfir 500 bréf í nóvembermánuði s.i. til skipa og báta víðsvegar á landipu, með utanáskrifí til skipa- og bátaeigenda, þar sem óskað var eftir fjárhagslegum stuðningi þeirra við félagið. Með bréfinu fyigdu tveir listar. Annar bar,. sem sérstaklega var farið fram á stuf-ning við rekstur björgun- arskipsins, enn hinn, þar sem voru hvatcir til þess að gerast féla.gar og á annan hátt hvaxtir til pess að r' óia að fjár- öflun til afnota á annan hátt. Mönnum var á þenna hátt í sjálfsvald sett á hvern hátt þe'r vildu -helst styrkja félagsstarf- semina. Allir vita að félagið þarí > mikbrnl peningum að halda, starfs ;m' þess er orfhíi: tölnyert ma-rgþætt og víðtæk. í>að vantar Ijófuútoúnað á allar bjc ; 'Unarstöðvarnar sein til eru og sá útbúnaður kostar ekki undir 5C þisundum króna, naeð því verði ■;em var á öllu fyrir stríðið. Félagið á eftir ao greiða nckkurn hluta af bygg'- ingarkostnaði skipsins. Það er mikil þörf fyrir fleiri björgun- arstöðvar á landi. Yiðhald og rekstur björgunarstöðvanna er miklu dýrari nú en fyrir strið- ið og öll útgjöld Slysavarnafé- lagsins hafa hækkað eins og annað vegna ófriðarins. Firírlestur um tit- varpsstarfsemi í ,iuglla‘ i kvðld. AFUNÐI félagsins „Anglia“ flytur Mr. Cyril Jackson sendikennari fyrirlestur. Fyrirlesturinn verður um þætti úr útvarpsstarfsemi, en Mr. Jackson hefir um nokkurra ára skeið verið starfsmaður við brezka útvarpið og haft þar með höndum fræðslustarfsemi. Mr. Cyril Jackson hefir áður verið hér á landi, var tvo vetur enskukennari við Menntaskól- ann á Akureyri. Hann er mjög fróður í ísl.' fræðum og hefir m. a. ritað doktorsritgerð um Matt- hías Jochumsson. Skákþing Rvik- ur hefst i kvðld SKÁKÞING REYKJAVÍK- UR hefst í Góðtemplara- luísinu í kvöld kl. 8. Þátttak- endur eru: MeistarafL: Sæm. Ólafs- son, Guðm. S. Guðm., Sturla Péturssön, Eggert Gilfer, Einar Þorvaldsson, Áki Pétursson, Magnús Jónasson, Sig. Gissur- arson, Steingr. Guðm., Sig. Lárusson, Hafst. Gíslason, Guðm. Ágúsísson, Ásm. Ásgeirs son, Baldur Möller. I. fl.: Kristján Sylveríusson, Vígl. Möller, Öli Valdimarsson, Lárus Johnsen, Guðjón Helga- son, Aðalst. Halldórsson, Pétur Guðm., Ól. Einarsson. II. fl.: Eyj. Guðbrandsson, Pétur Jóhsson, Leó Sveinsson, Þorv. Kristmundsson, Róbert BAGSBRON Frh. af 1. síðu. Rafnssonar, sem hann fyrir stuttu síðan hafði gengist fyrir að yrði rekinn úr félaginu, og aka með hann í bíl um bæinn til að stöðva verkamenn við vinnu sína. Það er þessi sameiginlega ó- stjórn íhaldsmanna og komm- únista í Dagsbrún og sú niður- læging félagsins, sem af henni hefir leitt, sem Alþýðuflokks- verkamennirnir í Dagsbrún vilja gera enda á við þessar kosningar og það verður ekki gert nema því aðeins að listí þeirra, B-listinn, verði kosinn. Sá listi er líka þannig skip- aður, að öllum Dagshrúnar- mönnum ætti að vera það Ijóst, að hann er ekki borinn fram til neinna málamynda, heldur til þess að fella bæði íhaldslist- ann og kommúnistalistann og skapa skilyrði fyrir eftirfarandi viðreisn félagsins. Fyrir því ætti nafn Haralds Guðmundssonar í formannssæti að vera fullkomin trygging. LAUNADEILURNAR Frh. af 1. síðu. ishólmi hefir ákveðið að hefja vinnustöðvun 26. þ. m. hjá Sig- urði Ágústssyni kaupmanni og Kaupfélaginu, ef samkomulag hefir ekki fengist. Aðilar hafa faliðj AÍþýðuScijmbanidin u, SÍS og Vinnuveitendafélaginu að reyna að semja. Þá er verkfall hafið á Bíldu- , dal og hefir verkamannafélagið beðið Alþýðusambandið um að- stoð. Bafnfirskir verka - menn ti fundi 1 kvðld Bæúd stjóriiarupíMílling 00 halnarmáll. VERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR held- ur fund í kvöld að dagheimil- inu og hefst hann ki. 8.30. . . Aðalumræðúefni fundarins eru kosningar á stjórn í Hííf — en aðalfundur þess félags verður haldiþn á sunnudaginn, og hafnarmálið — og verður framsögumaður þess máls Emil Jónsson. Á fundinum verður listi Alþýðuflokksverkamanna við stjórnarkosninguna ákveð- inn. Allir verkamenn í Hafnar- firði, sem vilja hjálpa til þess ' að koma aftur á í „HIíf“ stjórn- semi og reglu, eru beðnir að fjölmenna á fundinn í kvöld. Þeir eru búnir að bíða mikið tjón af þeirri óstjórn, sem íhald- ið hefir komið af stað í íélaginu og því meira verður tjónið því lengur sem dregst að koma fé- laginu á betri og heilbrigðari grundvöll. Sigmundsson, Hannes Friðriks- son, Rafn Árnason, Sigfús Sig- urðsson, Snjólfur Sveinsson. Auglýsið í Alþýðublaðinu. EG H\’GG að vinsældir Happ- drættis Háskólans minnki ekki við jþær breytingar, sem nú hafa veriö gerðar á því. Að vísu hækkar verð miðanna nokkuð mikið, en verðgildi peninganna hefir líka minnkað, en fólk mun þó taka mest eftir því, að vinn- ingar hækka og þeim fjölgar all- verulega, auk þess sem þrjátíu vinningar koma sem „premíur“ og eru þær algengar erlendis, þó að siíkir vinningar hafi ekki veríð fyrr. HAPPDRÆTTIÐ er nú aö byrja sitt sjöunda ár og það er óhætt að fullyrða að bað er mjög vinsælt og að menn vilja ekki missa það, jafnvel ekki þeir, sem aldrei hafa grætt neitt, en aðeins borgað til þess. Mennirnir eru nú svona flest- ír, að þeir vilja gjarnan borga vissa upphæð mánaðarlega til að hafa möguleika, aðeins möguleika, á að vinna stórar upphæðir eg þó að segja megi, að margir hafi setið eftir með sárt ennið, þá hafa fjölda margir fengið álitlegar fjár- upphæðir frá því. AUK ÞESSA kemur svo til- gangur happdrættisins. Það hefir gert byggingu Háskólans færa, glæsilegusíu stofnunarinnar, sem við fslendingar eigum. En þó að búið sé að koma þessu fagra húsi undir þak og ganga að me ’.u frá því að innan, þarf fjölda margt að gera, sem krefst mikils fjár. í>að þarf að hefja hina innri byggingu þessa menntaseturs og til >css ber að verja ágóðanum af hnppcirætt- inu. VASABÆKURNAR eru að þessu sinni komnar út fyrir nokkru. Þessar almanaksbækur hafa náð miklum vinsældum og eru nú orðið taldar alveg ómiss- andi. Bækurnar eru prentaðar í mjög stóru upplagi og seldar til fyrirtækja, sem síðan gefa við- skiptamönnum sínum þær. All; bókband hefir verið leyst af hendi hjá Félagsbókbandinu og er það hin prýðilegasta vinna. Verð ég að þakka Félagsbókbandinu fyrir bókina, sem það sendi mér, klædda í skinn og gyllta nafni mínu. V'ona ég að bókbandinu verði að þeirri ósk sinni, að ég hripi margar góð- ar athuganir i bókina. p ÉG HEFI ÁÐUR minnst á kola- verðið hér í dálkum mínum og fundið að því, sem aflaga hefir farið. Því miður hefir það engan eða lítinn árangur borið. En allir hljóta að .skilja það, hve hatrammt það er að selja kol hér í bænum á sama tíma með tvenns konar verði. Og þetta er raunverulega verndað með reglugerðum. Togar- arnir og önnur ísfisksflutninga- skip flytja hingað ógrynni af kol- um og þeir njóta þeirra, sem þau eru fyrirfram ætluð, þó að nokk- uð muni kveða að því að þau séu einnig seld hverjum, sem hafa vill. Að minnsta kosti voru þessi ódýru kol boðin fram á Suðurnesjum um daginn þegar samkeppnin var mest um nýja fiskinn. UM ÞETTA EFNI skrifar verka- maður mér í gær eftirfarandi bréf: „Ég vildi að þú gætir gert mér og öðrum verkamönnum þann greiöa að hreyfa við kolaokrinu. Það er orðið óþolandi. Það er alveg ó- skiljanlegt hvað verðlagsnefnd sef- ur fast á verðinum. Ég hefi verið að velta því fyrir mér hvort verð- íagsnefnd vissi um allan þann kolaflutning, sem kolaverzlanir eru farnar að fá með íslenzku tog- urunum. Ef svo er, því lætur hún það viðgangast, að kolaverð hald- ist óbreytt? Það er vitað, að út- gerðarmenn hafa stillt í hóf kola- „fragt“ á þeim kolum, sem þeir flytja fyrir kolaverzlanir. Ég veit að það eru margir, sem lesa þess- ar línur, sem hugsa sem svo: Tog- ararnir flytja svo lítið kolamagn, að það, sem þeir koma með, getur ekki breytt því verðlagi, sem nú er.“ „VIÐ ÞESSA KENN vil ég segja þetía: „íslenzkir togarar, sem ganga frá Reykjavík, eru 22 að tölu. Hver togari iætur í hverri ferð í lanc' þau kol, sem ekki kom- ast í kola jox og aíturlest, en þaö eru 100—150 smáiéstir Samtais lætur allur flotinn, sem gengi r £rá Rvík, 2—2% þúsund smálestir í einni fcrð á land. Þó að það séu ekki aiiir útgerðarmenn, sem flytja kol fyrir kolaverzlanir, þá eru þeir margir. Þetía er að minnsta kosti þess vert að verð- lagsnefnd athugaði hvað er að gerast í kolaverzlunum í Reykja- vík. Niður með kolaverSið. Vérð- lagsnefnd ber skylda til að fylgj- ast vel með þeim breytingum, ,sem nú eru að byrja í kolaverzlunum hér, og' fá í gang verðlækkun á kolum fyrir allan almenning." FULLTROARÁÐ ALÞÝÐU- FLOKKSINS Frh. af 1. síða. Guðm. í. Guðmundsson og Guðjón B. Baldvinssoi . . .Fjörugar umræður í jra fram um starf og stefnu Alþýðu- flokksins og stóðu liær fr: m að miðnætti. fiDtiFJDodor Sígirðs- soi skipstjórí. BRÁÐUM verður jarðsunginn einn af herfo'ringjunum I liði íslands, einn af þeiin, sem vann með hfeiðd og sóma að því að afla islenzku þjóðinni frægðar út á við og bjargar í iieimabúið. Guðmundur Sigwrðssor var sjó- (ínaðuir í orðsins fyllstu merkingu. Hann fór víða um höf, íil mar-gra landa. Ég veit það, að hvar sem hann var á skipi hefir rúm hans vfetið vel skipað, og pntomennsku hans og giott dagfar efast enginn luim. Guðmundur var lengi skip- stjórLá skútúm, síðan á tógurum log tókst það vel, aflaði vel iog var elrkaður og Virtur af öllum undirmönnum sínum• Við vorum saman á skútu, þeg- ar við voruim ungir, og kom okk- uir vel saman. Síðan liðu mörg ár. Fyrjr noldmmi árum bar svo: fundffin ofekar saman, og upp frá því bj'uggum við saman þang- að til í haust, að vegna van- heilsu* fluttizt hann á Elliheim- iliö. Við vorum á líkum aldd, 3 mánuðir á milli okkar L sótti hann síðast f tæssu, og þótt hann ,i.n= g vant var, þá ég ao hann grunaði, að vtö mundum ekki oftar hittast. Ég hefi aldrei verið með betri dreng en Guffinffi di, eg a!drei-‘ heíir mér liðið eins vel og’ hjá, honuim. Ég þakka þér, Guómundur, fyr- ir allt, sem þú ge'rðir fyiír mi>g. Þú breyttir eftir orðunum: „Það sem þér gerið eijium af mínun minnstu brseðmm," o. s. frv. Vertu sælU Ég kem bráðuin á eftir. Oddur Sigwrgeis'ssion; , /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.