Alþýðublaðið - 23.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON AÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXII. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 23. JAN. 1941. 19. TÖLUBLAÐ felölÍHil ðBtlif ið ftygftla Bit. Milli Austurstrætis m lafnarstrætis. iA KVEBH) hefir veriö, að Háskólinn keypti lóð undir fyrirhugað kvik- myndahús sitt við Austur- stræti og Hafnarstræti. Hafa staðið yfir samn- ingar um þetta undanfar- ið og er þeim nú lokið. Lóðin er beint á móti í safoldarprentsmið j u, Austurstræti 5 og Hafnar- stræti 6 og verður hægt að ganga inn í hið fyrirhug- aða . kvikmyndahús frá faáðum strætunum. Lóðin er 419,3 fermtr. að stærð og er kaupverðið 215 þúsund krónur. „ypaseria" náðiist if skerinu í nóít. T OGARINN „Lapageria", sem strandaði í gær í mynni Skerjafjarðar, náðist' af skerinu í nótt. Er hann mjög lítið skemmd- «r. Orsök strandsins var sú, að skipyerjar gátu ekki áttað sig á siglingaleiðinni vegna reykjar- mekkjar, sem lagði frá Reykja- vk. Vissu þeir ekki fyrr, en að skipið rakst á „Kepp", sem er sker í mynni Skerjafjarðar. osningamar í Dagsbrún efjast á laugardaginn. ------------.------+---------1-----:----- LEstarnir ern ]nrfrt en stelnnrnar að^ eins tvær — Alpýðtiflokksins og hinna. ¥/" OSNINGARNAR í stjórn og trúnaðarráð Verkamanna- félagsins Dagsbrún hefjasf á laugardaginn kl. 5 e. h. og fer kosningin fram í Haínarstræti 21. Á sunnudag hefj- ast kosningarnar aftur kl. 1 e. h.» en ekki mun fulltrúaráðið enn vita hve marga daga kosningfn verður látin standa. Þrír listar hafa verið lagðir fram: Listi Alþýðuflokks- verkamanna, sem er B-listi, með Harald Guðmundsson í f or- .mannssæti, lisíi íhaldsmanna, sem er A-listi, með Héðni Vaidimarssyni í formannssæti og listi kommúnista, sem er C-iisti, með Sigurð Guðnason í formahnssæti. Áframhaldandi einangruo og ó- sigrar, éða nýtt, heilbrigt starf ? Það er öllum kúnnugt hver stefna Alþýðuflokksverka- manna er við þessar kosningar. Hún er sú að gera enda á ein- angrun og niðurlægingu Dags- brúriar . í verkalýðshreyfi'ng- unni, að skapa starfhæfa og heílsteypta stjórn í félaginu, sameina félagið aftur allsherj- arsamtökum verkalýðsins , í landinu: Alþýðusambandi ís- lands, og gera Dagsbrún aftur á þann hátt að því vopni, sem hún áður var bæði fyrir verka- lýð Reykjavíkur og fyrir allan verkalýðinn um land allt. Hins vegar er mönnum ekki LaimadeilBirmgir lefst verkfall á veitinga- kl. 12 í kvðld? Sáttasemjari hefir hafid samkotnulags- mnileitanir í deilu hárgreiðslukvenna. I GÆR og í gærkveldi * voru haldnir fundir um deilu stúlkna í veitingahús- uœi, en án þess að nokkuð samkomulag tækist. Eins og Ikunnugt er, er verkfalls- frestur í þessum atvinnuvegi átrunnínn kl. 12 í kvöld. Al- jþýðusambandinu hefir verið falið að fara með samninga Æyrir hönd stúlknanna, ásamt aaefnd frá jþeim. Sáttasemfari ríkisins hefir tekið í sínar hendur sáttaum- leitanir í deilu hárgreiðslu- stúlkna og atvinnurekenda og hefir hann. boðað foáða að- ila á sinn fund í dag. Hár- greiðslustúlkurnar hafa af- hent Alþýðusambandinu málið og mun framkvæmda- stjóri þess mæta á fundi sáttasemjara og einnig nefnd frá stúlkunum. Bafvirkjar sömdu í fyrri- nótt og fengu hækkun á grunn- kaupi, auk dýrtíðaruppbótar. Starfsstúlknafélagið „Sókn" hefir byrjað allsherjarat- kvæðagreiðslu um vinnustöðv- un 31. þ. m., ef samkomulag hefir þá ekki tekist. Verkamannafélagið í Stykk- Frh. á 2. síöu. ljóst hvað milli ber hjá hinum listunum tyeimur, lista íhalds- manna og lista kommúnista, því að báðir hafa þá yfirlýstu stefnu, að halda Dagsbrún á- fram fyrir utan Alþýðusam- bandið og viðhalda á þann hátt einangrun hennar og sundrung- unni í verkalýðshreyfingunni, það er Öllu því, sem leitt hefir til þess ófarnaðar fyrir Dags- brún, sem nú er öllum lýðúm ljós. Þrátt fyrir það, þó að list- arnir séu þrír, eru stefnurnar raunverulega ekki nema tvær, sem um verður kosið í Dags- brún: Stefna Alþýðuflokks- verkamanna annats vegar og stefna íhaldsmanna og komm- únista, ef stefnu skyldi kalla, hins vegar. — Það, er ekki sjá- anlegt, hvaða munur væri á því, hvort kosinn yrði listi í- haldsmanníi eða kcmmúnista, þó að íhaldsblöðin séu að reyna að telja mðnnum trú um að Dagsbrún sé í hættu fyrir kommúnistum, ef íhaldslistinn yrði ekki kosinn. Dagsbrún er í hættu fyrir báðum, íhalds mönnum og kommúnisturn. í sameiningu unnu þessir flokk- ar að því, að rífa félagið úr téngslum við allsherjarsamtök verkalýðsins, Alþýðusamband- ið. Það átti að verða Alþýðu- sambandinu til tjóns, en hefir orðið Dagsbrún sjálfri — og þá fyrst og fremst verkamönnun- um í félaginu, til miklu meira tjóns. Og í sameiningu hrundu báðir þessir flokkar Dagsbrún út í hið óundirbúna verkfall, sem fyrirsjáanlegt var að ó- mögulegt var að vinna og ekk- ert gat hafzt upp úr, nema at- vinnuleysi fyrir félagsmenn og nýr álitshnekkir fyrir félagið sjálft. Það var( ekki einasta að kommúnistar blekktu félags- fundinn á nýjársdag út í þetta verkfall með lýgum sínum um afstöðu brezka setuliðsins, — íhaldið átti einnig sinn þátt í því, því að ekki einn einasti af forustumönnum þess í Dags- brún hafði kjark eða einurð til þess að segja verkamönn«num sannleikann og mæla á móti lýðskrumi og lygum kommú'n- ista. Þvert á móti: Daginn eftir þegar verkfallið var hafið, vissi Gísli Guðnason, einn af íhalds- mönnunum í stjórn félagsins, sem, nú er aftur á lista þeirra, engin ráð önnur betri en að" snúa sér til kommúnistans Jóns Frh. á 2. síðiu. Folitrúaráð Aípýðn- f lokksins í Reykjafík Fyr sti fundur peas var haldinn I qsssvUwélúi. S AMKVÆMT hinum nýju lögum Alþýðuflokksins hefir verið stofnað Fulltrúaróð lAIþýðuflokksins í Reykjavík og kom það saman á fyrsta fund sinn í Baðstofu iðnaðarmanna í gærkveldi. Haraldur Guðmundsson vara- forseti Alþýðuflokksins setti Jundinn og stjórnaði honum í forföllum forseta Stefáns Jóh. Stefánssonar. í stjórn hins nýja fulltrúa- ráðs voru kosin: Guðm. R. Oddsson, form., og auk þess Guðm. í. Guðmundsson, Svava Jónsdóttir, Nikulás Friðriksson og Þorvaldur Sigurðsson. Þá var kosin nefnd til að semja starfsreglur fyrir 'Full- trúaráðið og hlutu koshingu í hana: Jónas Guðmundsson, Frh. á 2. síðu. Tolirouk á valdi Breta síðan f gærkveldi. •¦ ? . ..... Þeir téku þnsandir fastga «n ó~ grynni af herfangi. '-—------rr—> .^------ O EtNT í GÆRKVELDI var tilkynnt í London, að ÖU M mótspyrna ftala hefði verið bæld niður í Tobrouk og borgin væri nú algerlega á valdi Breta. Harðir bardagar voru háðir í borginni seinni partinn í gser eftir að fyrstu fótgönguliðssveitir Nílarhersins, sem vpru skipaðar Ástralíumönnum, brutust inn í hana, skömmu fyrir hádegið. En þeim bardögum var lokið í gærkveldi og hafði Nílarherinn þá tekið þúsundir fanga og mörg hund- ruð fallbyssur auk margs konar herfangs, annars, Fangarnir hafa enn ekki verið íaldir nákvæmlega, en talið er, að ítalir muni hafa haft yfir 20 þúsund manns til varnar í borginni. Órslitaorustan stóð i 36 klohbustDBdir. Orslitaonustan um Totoouk var hörð, en stutt. Henni var lokið 36 klst. eftir að aðalárásin hófst. Bnetar byrjuðu á því að klippa sundiur gaddavírsgirðingar Itola utan við ytri varnarvirki Itala. En síðan bruimiöu hinir brezteu skriðdrekar fraim og á efuV'þeim fór fðtgönguliðið, fyrstir1 allia lÁstralíUmenn, eins og í áhlalupinu á Bardía. Arásin á boigina var gerð úr ölluan áttum í einu, pawág, að Italir vissU ekM, hvar peir áttu helzt að snúast til varnar. Hörð- ust var viðuneignin um hæð milli ytri varnarviirkjaana og boagait- innar sjálfrar. Höfðu Italir par sterk fallbyssuvígi, en urðu að flýja úr peim að lokuim fyrir hinni óstöðvandi sókn brezku skriðdrekasveitanna. Talið er, að manntjón Bfleta í árásihni hafi verið tiltöMega mjög lítið. Bæði í Rómaboag og Berlín virðist mikið fát hafa gripið menn yfir pví, hversu fljótt og viðstööulítið Bnetar tóku To-. bMowk. f Otvarpið í Rómabiorg neynir pó að hUgga menn við pað, að sóknin verði Bretum stöðugt erfiðari, efth* pvi sem þeir kbatni lengra inn í Libyu ^g purfi að flytja liðsauka, vopri og vistía" lengri leiðir. En „Berliner Bðrsen Zeitung" viðurkennií nú, að Italir hafi ekM haft nægan viðbúnað í Libyu til að mæta sðkn Breta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.