Alþýðublaðið - 25.01.1941, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.01.1941, Qupperneq 4
LAUGARDAGUR 25. JAN. 1S41. Bókin ér 1 ' ÞÝDDAB SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfnnda. AIÞYÐUBLADIÐ Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höftmda. LAUGARDAGUR Nælurlæknir er Úlfar Þórðar- son, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bifreiða: Allar bif- reiðastöðvar opnar. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórlög 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ,,Ófreskjan“. anleikur með söngvum, eftir Erik Bögh (Soffía Guðlaugs- dóttir, Alfreð Andrésson, Edda Kvaran, Gestur Páls- son, Nína Sveinsdóttir). 21,35 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Ðagskrárlok. fl. gam- Alþýðublaðið kemur út á morgun. Leikfélagið sýnir „Háa Þór“ eftir Maxwell Anderson annað kvöld kl. 8. Marionetteleikfélagið sýnir „Faust“ í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8. Breiðfirðingafélagið. Aðalfmidur þess verður haldinn annað kvöld og verður í dagheim- ili Verzlunarmannafélags Reykja- víkur í Vonarstræti 4. Vinstúlkan hans pabba heitir amerísk gamanmynd frá Radio Pictures, sem Gamla Bíó aýnir núna. Aðalhlutverkin leika Ginger Rogers, Walter Connolly, Verree Teasdale o. fl. Aðalfund sinn heldur Sjómannafélag Reykjavíkur n.k. mánudagskvöld í Iðnó, uppi. Dagskrá: Aðalfundar- störf samkvæmt félagslögum og önnur mál, ef tími vinnst til. Smábænda- og verkalýðsfélag Ölveshrepps hélt aðalfund sinn 12. jan. s.l. í stjórn voru kosnir: Þórður Jóhannsson, (formaður), Hveragerði, Þorleifur Guðmunds- son (ritari) og Eyþór Ingibergs- son (gjaldkeri). íþróttafélag Reykjavíkur fer í skíðaferð í fyrramálið kl. 9. Farseðlar seldir i Gleraugna- búðinni, Laugaveg 2. Einnig verð- ur farið í kvöld kl 8, ef næg þátt- taka fæst. Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 4 í dag. Jón Þorsteins- son, skíðakennari, leiðbeinir fé- lagsmönnum ókeypis á morgun. Nýr söfnuður. Stofnfundur fyrir nýjan söfnuð í Reykjavík verður á morgun kl. 3.30 í fríkirkjunni. Eru það kjós- endur og stuðningsmenn séra Jóns Auðuns, sem að fundinum standa. ' íþróttanefnd ríkisins hefir sett eftirfarandi reglur um umsóknir um styrki úr íþrótta- sjóði, skv. 8 gr. íþróttalaganna: 1. gr. Umsóknir skulu ritaðar á sér- stök eyðublöð, er íþróttanefnd leggur til ókeypis. 2. gr. Umsókn- ir skulu vera komnar til íþrótta- nefndar fyrir 1. mars 1941, en eft- irleiðis fyrir 1. janúar ár hvert. Umsóknareyðublöðin hafa þegar verið prentuð og fást hjá íþrótta- nefndarmönnum og í skrifstofu fræðslumálastjóra. í íþróttanefnd- inni eiga sæti: Guðm. Kr. Guðm., skrifstofustjóri, Aðalst. Sigmunds- son kennari og Ben. G. Waage kaupmaður. Fræðsluflokkur Kvenfélags Alþýðuflokksins w,m heilsuvernd undir stjórn Jóhanns Sæmundssonaf læknis byrjar á mánudagskvöld. Konur gefi sig íram við Soffíu Ingvarsdóttur. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRUN. Kosning stfórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, endur- skoðenda og Trúnaðaráðs, fer fram í Hafiiarstræti 21« Kosningin stendur yfir: Laugardaginn 25. janúar frá kl. 17 til kl. 23 Sunnudaginn 26. — -- 13 23 Mánudaginn 27. — — 17 22 Þriðjudaginn 28. — — 17 22 Miðvikudaginn 29. — — 17. — — 23 og er þá lokið. Félagsmenn eru beðnir að athuga, að þeir einir hafa kosn- ingarrétt, sem eru skuldlausir fyrir árið 1939. KJÖRSTJÓRN VERKAMANNAFÉL. DAGSBRÚN. dtsðlnverð á smjðrlikl er frá og tneð deginum i dag kr. 2,32 pr. kg. 4 ' H.f. Smjorlíkisgerðin Sittári. M.f. Ásgarðnr. M.f. Svauur. Sntprtíkisgerðln Ljémi. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur Aðalfnnd sinn í Iðnó, uppi, mánudaginn 27. þ. m. kl. 8 e. h. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2, Önnur mál, ef tími vinnst til. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini sín við innganginn. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Matarstellin ofl KafflstelSln era komin. Höfum einnig fengið fjölbreytt úrval af Bollapðrum Verð við allra bæfi jUœrpooí^ NYJA BIO 1 Landnemar Sestnrsins Æfintýrarík og spennandi mynd. Aðalhlutverkið leik ur Cowboy-kappinn CHARLES STARRETT. Aukamynd: SWING SANATORIUM.“ Skemmtileg dans- og mús- ikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. I rSAKILA BIOS Vinstðlkan kans pabba Fifth avenue girl. Amerísk gamanmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika:: Ginger Rogers. Walter ConnoIIy. Verree Teasdaíe o. fl. Aukamynd: Umsátrið uui. Varsjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. (Lækkað verð kl. 5Í. hái Þór 99 EFTIR MAXWELL ANÖERSON. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Börn fá ekki aðgang. MARIONETTE-LEIKFÉLAGIÐ: FAUST sýndur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar aðeins kr. 2,50 og 3,50. BARNASÝNING sama dag kl. 2VÍ2 síðd. Á barnasýningunni. verður leikurinn sýndur með nokkrum breytingum, sem gerðar hafa verið í samráði við bamaverndarnefnd. Aðgöngumiðar kr. 1,50. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í dag í Bókav. S. Eym.. og á morgun í Varðarhúsinu kl. 11—12 f. h, og eftir kll 1 sdh í Iðné í Scvold. HIN SAMA ÁGÆTA HLJÓMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar Seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin er mikil. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgan§ur<. Húsgagnavinunstof& Ólafs og Guðlangs Bankastræti 7. Sími 558f. Sefur alls konar bólstruð húsgögn. Fyrsta flokks efni og vinna. Talið við okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar. Stofnfundur Nýja safnaðarins í Reykjavik verður haldinn í Fríkirkjunni á morgun, sunnudaginn 23. janúar 1941, og hefst kl. 3% e. h. stundvíslega. Fundarefni: Safnaðarlögin. Stjórnarkosning. Önnur mál. Allir þeir, sem hafa innritað sig sem stofnendur, eða óska að gerast stofnendur, eru hér með boðnir á fundiim. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.