Alþýðublaðið - 26.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 26.01.1941, Side 1
RITSTJÓKI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR SUNNUDAGUR 26. JAN. 1941. 22. TÖLUBLAÐ Á íhaldlð að fá Dagsbrnn fyrlr sætl á alþlngl haada B Eða kommúnistar til þess að taata hana að fi nndirrððrl meðal setnliðslns ? Ef ekki, pá tryggið sigur B-listans! Verkamenn í Hafnarfirði: Kosning fi Hlfif fi dag. IDAG klukkan 2 hefst aðalfundur í Verkamannafélag- inu Hlíf í Hafnarfirði og á þar að fara fram stjórnar- kosning. Fundúrinn verður haldinn í Góðtemplarahúsinu. Alþýðuflokksverkamenn hafa stillt upp lista við stjórn- arkosninguna, að vísu ekki algerlega eftir flokkspólitík, og hefir verið farið eftir því einu, að velja sem hæfasta og trúasta verkalýðssinna. Á Iistanum eru þessir menn: Þórður Þórðarson í formannssæti. Gísli Sigurgeirsson í ritarasæti. Kristján Steingrímsson í gjaldkerasæti. Guðmundur Eggertsson í fjármálaritarasæti. Sigurður Guðnason í varaformannssæti. Og er kosið í hvert sæti í þessari röð. Varamenn í stjórn eru: Gísli Kristjánsson, Þórður B. Þórðarsön og Guðsveinn Þorbjarnarson. Fastlega er skorað á alla verkamenn í Hafnarfirði, sem una ekkj áfram stjórnleysinu í Hlíf og vanmætti félagsins, að mæta á fundinum og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. K LUKKAN 11 í gærkveldi, þegar fyrsti dagur kosning- anna í Dagsbrún var á enda, höfðu eklti nema 239 menn greitt atkvæði. Er það ákaflega lítil þátttaka. En vænta má, að Dagsbrúnarmenn noti daginn í dag til atkvæðagreiðslunnar, því að þá þrjá daga, sem í kvöld eru eftir til að kjósa, stendur kosningin ekki nema frá kl. 5 til 11, nema síðasta daginn, þá stendur hún frá kl. 5 til kl. 11. En í dag hefst kosningin kl. 1 e. h. og stendur óslitið til kl. 11 í kvöld. Bardagarnir nm 150 km. að byrja við Derna vestan við Tobronk. Bretar Domnir langt ina i Erithren og Abessinin. --------*------- VÉLAHERSVEITIR Breta eru nú þegar, þremur sólar- hringum eftir töku Tobrouk, komnar vestur að Derna eða um 150 km. vegalengd vestur fyrir Tobrouk. Strax í fyrrakvöld lenti brezku vélahersveitunum saman við ítali á þessum slóðum aðeins 5 km. fyrir austan Derna. Lauk þeirri viðureign með því, að ítalir hörfuðu undan til borgar- innar, en urðu að skilja eftir nokkra skriðdreka, sem Bretar tóku. Bretar halda einnig áfrani lát- íausri sókn á Erithreu, þar sem Italir halda undan, án þess a5 veita enn nokkurt verulegt við- nám, og eru Bretar komnir þar um 140 km- inn fyrir landamærxn. Þá er það nú líka engum efa bundið, að sókn Breta gegn Abes- siníu er hafin á mörgum stðöum. Herma fregnir frá herstöðvum Breta bæði í Su-dan, við norð- vestur landamæri Abessiníu og í Kenya, við suðurlandamæri henn- ar, að ítalir séu alls staðar á undanhaldi, þar sem Bretum hafi lent saman við þá, og séu hinar brezku framvárðasveitir sums staðar komnar 90—100 kni- inn í Abessiníu. Lord Halifax heim- Gordell Hnll ORD HALIFAX heimsótti í gær Gordell Hull utan- ríkismálaráðherra Roosevelts, fyrstan allra maima eftir komu Frh. á 4. áíðu. L KosaiBiabarátta op nnd irmál ihaldsins oq HéDins Kosningabaráttan, sem nú mun brátt vera á enda, ætti virkilega að hafa veríð lærdóms rík fyrir Dagsbrúnarmenn. Það er kunnugt; að listi íhaldsins með Héðin Valdimarsson í for- mannssæti er þannig tilkominn, að hann hefir lofað íhaldinu að tryggja því yfirráðin yfir Dags brún og áframhaldandi ein- angrun hennar frá allsherjar- samtökum verkalýðsins, gegn því að honum sé í stáðinn tryggt öruggt sæti á lista í- haldsins við alþingiskosning- arnar hér í vor. Hann ætlar sér á þennan hátt að gera Dags- brún og hagsmuni verkamanna í félaginu að gjaldeyri í póii- tísku braski sínu við íhaldið. En í kosningabaráttunhi hefir vitaniega allt verið gert til að leyna verkamennina þessu. Enginn hefir sagþ þeim sann- leikann um þetta, nema Al- þýðublaðið. í skriflegum samningum, sem Héðinn hefir gert við íhaldið um Dagsbrún, er það afdráttar- laust tekið fram, að félaginu ■skuli áfram vera haldið utan við Alþýðusambandið og þar með ofurselt sömu einangrun- inni og undanfarið og þar af leiðandi áframhaldandi ósigr- um. En á þetta hefir heldur ekkert verið minnzt í kosn- ingabaráttu ihaldsins. í stað þess er með ódrengilegasta vopnaburði, sem nokkru sinni hefir þekkst í verkalýðshreyf- i ingunni, ráðizt. að Alþýðu- flokknum með lubbalegum dylgjuip og aðdróttunum, sem ekki hafa við neitt að styðjast, þess efnis, að hann hafi stolið stórfé af verkamönnum og sam- tökum þeirra. Margsinnis hafa þessar dylgjur verið reknar of- an í ósannindamennina, sum- part fyrir rétti, eins og þegar þjófnaðaraðdróttanir Héðins Valdimarssonar voru dæmdar dauðar og- ómerkar í haust, sumpart með afdráttarlausri yfirlýsingu brezka sendiherrans í bréfi hans til ríkisstjórnar- innar um að setuliðið neiti al- gerlega að láta Dagsbrún ann- ast útborganir launa í Breta- vinnunni, eða að greiða yfir- leitt nokkrum þá þóknun, lr/ hinna útborguðu launa, sem Dagsbrúnai-stjórnin fór fram á að fá. En dylgjurnar, aðdrótt- anirnar og ósannindin hafa verið endurtekin dag eftir dag, þrátt fyrir það. Á hinn raun- verulega stefnumun í kosning- unum hefir aldrei verið minnzt. Þannig hefir kosningabarátta íhaldsins verið rekin og verður ekki annað sagt, en að hún hæfi málstað þess og undirmálum Héðins Valdimarssonar við það. - og Eommúmsta. Og hvað hafa kommúnistarn- Frh. á 4. síðu. Seldi fyrir hálfa millj. í einum túr Metsala liingaðtil. SEINASTI TOGARINN, sem fór út, seldi fyrir 19 600 sterlingspund. Það er meira en hálf milljón króna í íslenzkum peningum — í einum túr! Þetta er sölumet í ísfisk- söluferðum togaranna. En fyrir skömmu barst þó fiægn af sölu, sem nam 13 700 pundum eða einum þriðja úr millj. í krónum. Og svo eru útgerðar- menn að barma sér yfir því, að fá ekki að njóta skattfrelsis áfram! Finnska skipið sém strandaði á Skerja- firði var blaðið sykri Líklegt að takizt að bjarga 1600 smál. II7IRTA, 7 þúsund tonna * ® finnska skipið, sem strand aði á Leiruboða í Skerjafirði í fyri-adag, er að sökkva. Botn skipsins eyðilagðist svo að segja strax og fylltist vélarúm- ið og í framlest komst allmik- ill sjór. Skipið var hlaðið strásykri I sekkjum, og unnu skip og fjöídi manna að því í gær, að reyna að bjarga eins miklu af sykrinum og mögulegt væri. M. a. fór Súðin á strandstaðinn í gær iog tók þátt í björgunar- starfinu, og er talin von um að takast megi að bjarga um I þús- und smálestum af sykrinum. Wirta var á leiðinni heim til Finnlands, en ætlaði að taka hér kol. emmtistaðir bæjar- ins hafa oröið aö loka. -----»--- SamúðarverkfaH kljóðfœraleik* ara, pfóna og matsveina algert. H ÓTEL BORG hefir nú orðið að loka vegna verkfalls þjónustustúlkna og samúðarverkfalls hljóðfæra- leikara og Matsveina- og veitingaþjónafélags íslands. enn fremur er engin af- greiðsla í Oddfellowhúsinu eða á Hótel ísland. Fjfh. á 4. tííðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.