Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 2
ÞREÐJUDAG 28. JAN. 1941 Hótel Björninn Oplð l H ð T L O K A A. S. B. •; . . §1 Félag afgreiislistllkia í brauða- og mjólkursölubúðum« heldur fund á Amtmannsstíg 4 fimmtud. 30. jan. kl. 8 e. h. FUNDAREFNI: Samningaumleitanirnar og uppsögn samn- inga A. S. B. frá 1. maí 1941. Á eftir fundinum hefst alSsberjarafkvæðagreiOsla um fullt umboð til samninganefndar félagsins og heimild til vinnustöðvunar ef samkomulag næst ekki við atvinnu- rekendur. Atkvæðagreiðslan fer fram í Þingholtsstræti 18 fundarkvöldið 30. janúar frá kl. 10 e. h. til kl. 2 f. hád. og föstudag 31. janúar og laugardag 1. febrúar kl. 1—11 e. h. báða dagana. Kjörskrá ligur frammi í Þingholtsstræti 18 þriðjudag og miðvikudag kl. 7—10 e. hád. Atkvæðisrétt hafa þær félagskonur einar, sem ekki skulda fyrir 1939 og komnar eru á kjörskrá þegar kosning hefst. Félagsgjöldum veitt móttaka þríðjudag og miðviku- dag á sama stað milli kl. 7 og 10 e. h. STJÓRN A. S. B. Útsala. j Sokkaútsalan í Gefjun heldur áfram þessa viku. Notið tækifærið og kaupið sterka, ódýra og hlýja ULLARSOKKA. Úrvalið fjölbreytt. 0EFJUN — lÐUMIf Aðalstræti. ftLHÝÐUBLAPIÐ Ranp hðrgreiðsln- tvenna. Egoert Claessen svarað. IMORGUNBLAÐINU í DAG geTir Eggert Claessen veika tílTauin til þess að sýna fram á, hvei'su Íítil ástæða sé fyrir Sveinai'élag li árgrei ðsluk ven n a að gena verkfáll til þess að knýja fraim kaupkröfur sínar þar sem kaup þeirra sé með slikum ágætluim, sem hann vill vera láta. Tekur harrn nakkur dærni og kemst að þeirri niðurstöðu, að kaiup heilsdagsstúlkna sé að með- altali, með fullri dýrtíða'mppbót, kr. 264,00 á mármði, miðað við 8 sfcunda vinnudag. Það má vel vera rétt, að svona sé, vegna þess að margar af þeirn, sem eru í sveinafélagánu, et'u búnar að starfa mjög lengi í iðnrnni og hafa meistartarétt- indi og voru á hærra kaupi en ákveðið var sem lágmark. Þess má geta, að lágmarkskiaup það, sem faxið er fram á í þeirn fcröftim, er settar hafa verið fram, yrði með fullri dýrtíðaruppbót kr. 284,00 fyrir heilsdagsstúlkur, svo ekki er nú mikið, sem á milli ber, aðeins kr. 20,00 pr. mán. fram yfir það, sem Claessen segir aðv almennt sé gneitt, Annars væri ekfci úr vegi að gera sam- anbuTð á kaupi hárgneiðslu- stúlkna og þeirrar starfsstéttar, sem þeim er skyldust, en það eru rakarasvernar. Grunnkaup þeirra er nú að meðaltali kr. 80,00—85,00 á vikú, námstimi sá sami og hjá hár- greiðslustúlkum og vinnutimi mjög svipaður eða sá sami. KaUp riajkarasveina yrði á mán- Uði með fullri dýrtíðaruppbót kr. '497,00 eða þar um bil. Til þess að fyrirbyggja mis- skilning skai þess getið að marg- ar stúlkur vinna sem rákaaaif og hafa þær sama kaup og karl- menn. Borið saman við kaup rakara- sveina er kaup hárgreiðslukvenna litið þótt gengið væai inn á kaup- kröfur þeirra að fullu eins og þær hafa verið frambornair. Enda býst ég við, að Eggert Claessen sé einn um þá skoðun sina, náttúrlega ásamt Meistiara- fé’agi há'g eiðslukveniia, að kaup kröfur stúlknanna séu ósann- gjarnar. 1 : I Jðn Sigteðsson. Nýkomnar glervðrnr Vatnsglös — Sykursett — Smádiskar — Asiettur Kökuföt — Salatföt — Sultuskálar — Smjörföt Ávaxtaskálar o. fl, K. Einarsson & Björnsson Baukastræti 11. Hðfam til sðln éiítnð vorkópaskinn. Samband fsl. Samvinnnfélaga. Simi 1080. Yflrlýslws fráfpróíta henrarafél íslands. AFUNDI, sera haldinn var í íþróttakennarafélagi Islands þriðjudaginn 14- jan. 1941, var samþykkt eftirftaranndi yfirlýs- ing: Fundurinn leyfir sér hér með að mótmæla harðlega setningu hins nýja íþróttafulltrúa rikisins, hr. Þorsteins Einarssonar, a£ þesr.Um ástæðum: 1. Samkvæmt 3. gr. iþróttalag- anna skal íþTótíafulltrúinn hafa alhliða þekkingu um Iþróttamál og auk þess þekkingu á sviði almemira uppeldismála. Hr. Þor- steinn Einarsson hefir alls ekki alhliða þekkingu um uppeldismál og uppfyllir því ekki það ákvæði íþróttalaganna til að geta hlotið stöðuna, 2. Eimn aðalþáttiírúm i staafi i- fyróttafulltrúans er samkvæmt 3. gr. 1. lið, „að hafa umsjón með íþróttastarfsemi í skólum", Vér lítum þess vegna þaranig á, að þekking hans verði skilyrðislaust að vera á borð \rið reynslu og þekkingu þeirra íþröttakennara, sem hana hafa b-ezta og mesta héir á landi. 3. Það er ákveðið í íþróttalög- unum, 20- gr., að enginn geti öðl- ast réttindi sem íþróttakennari, nema hann hafi lokið íþrótta- kenna'raprófi. Það virðist því all-hjákátlegt, að íþróttafulltrúinn, sem á aö vera yfirmaður íþróttakennaran na og hafa umsjón nieð starfi þeitraa, og þá að sjálfsögðu að dæma um það, gera tillögur um endurbætur á því, skuli ekki þu'rfa að hafa fræðilega þekkingu og reynslu til jáfns við þá. Iþ'róttakennarafélag íslands lýsir því megnustu öánægju sinni yfir tillögum íþróttanefndar um íþróttafulltrúann og setningu hans, þegar völ er á sérfróðuni mönnurn í embættið. Reykjavík, 16. janúar 1941. Aðaísteiim Hallsson. Rögnvaltdtar Sveinbjörnsson. Júlíus Magnúss. Fiíða Stefáns. Sigríður Sigur- jónsdðttir. Raldur Kristjánsson. Vignír Andrcsson. Jón Þorsteins- son. Jens Magnússon. Benedikí Jakobsson. Sína Ásbjömsd. Am- dal. Þörfunn Claessen, Viggó Nat- hanaelsson. Vald. Sveinbjömssen. Hannes M. Þórðarson. Vivan Ja- kobsson. Hallsteinn Hinriksson. Sonja B. Carlson. WILLKIE I LONDON Frh. af I. síðu, 1 hrifamesta mann Alþýðuflokks- ins í stjóminni. Þá Anthony Eden utanríkismálaráðherra og síðan Montagpe Normann, for- seta Englandsbanka. En Willkie hefir einnig lýst því yfir við blaðamenn, að hann sé einnig búinn að fá tækifæri til þess að tala við fólkið á götunni — og fullvissa sig um það, að kjarkur þess er óbilaður og það ráðið í að berj- ast, þar til fullur sigur er feng- inn. Þá hefir Willkie látið í Ijós þá ætlun sína, að heimsækja ír- land, og hefir de Valera, for- sætisráðherra íra, sagt að hon- um yrði mikil ánægja að heim- sókn hans. Willkie hefir enga reynslu fengið af loftárásum Þjóðverja á London, því að’ þýzkar flugvélar hafa ekki sést þar yfir borginni í heila viku. ÍTALlA 1 ' ' í Frh. af í. síðta. • Það vekur mikla athygli útí um heim, að Mussolim er nú að senda hvern ráðherrann af öðr- um til vígstöðvanna í Albaníu. Þannig var skýrt frá því í lít- varpinu í Eómaborg í gær- kveldi, að utanríkismálaráð- herrann, Ciano greifi, sem er tengdasonur Mussolinis, hafi tekið við stjórn sprengiflugvéla- sveitar á vígstöðvumnn, en að vísu var ekki sagt, hvar sú flug- véiasveit starfaði. Hinsvegar er sagt, að atvinnumálaráðherramn Gili, og kennslumálaráðherrann Bottai, væru farnir fil vígstöðv- anna í Albaníu. Engurn hland- ast hugur um, að þefta er gert til þess að reyna að hressa upp á kjarkinn, bæði heiina fyrir og á vígstöðvunum, eftír hittar stöðugu ófarir undanfarnar vikur og mánuði. Flogið hefir einnig fyrir að Graziani marskalkur hafi nú verið sviftur yfirherstjóm í Li- byu og Bardí hershöfðingi ver- \ ið skipaður í hans stað, erx sú fregn hefir enga staðfestingu fengið í Rómaborg. Á vígstöðvunum í Afriku virðist nú um enga verulega mótspyrnu vera að ræða, nema í Derna. Bretar halda viðstöðu- laust áfram sókn sinni í Eri- treu og eru nú í þann veginn að taka Agordat, endastöð járn- brautarinnar til Massawa og í Norðvestur-Abessiníu sækja- þeir ört fram frá Galabad til Gondar, sem er norðan við Tanavatn. \ - ', Nokkra sendisveina vantar strax í úrvals staði í bænum. Upplýsingar í Ráðningarstofu Rcykjavík urbæjar, Bankastræti 7. msaauaiæmmsa ÚtbrelMð Alpýðublaðió. aaaaaaaaaaaa Tilkynninfl frá OtflDtoingsnefod, um lágmarkskaupverð á ísvörðum fiski til útflutnings. Fyrst um sinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, er það skilyrði sett fyrir útflutningsleyfi á ísfiski, sem keyptur er til útflutnings, að kaupverð hans sé ekki lægra en hér segir: Þorskur .......... 37 aur. pr. kg. Ýsa .............. 45 aur. pr. kg. Framangreint lágmarksverð nær bæði til fiskkaupa í íslenzk og útlend skip. Reykjavík, 27. janúar 1941.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.