Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLi RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 28. JAN. 1941 24. TÖLUBLAÐ 1093 voru búiiir að feiosa í Dagsbrúii í gærkvSIdl ----------------------------__*»---------------------------_ Baréttan stendur nú opinberlega um þaft, hvofft m á ao halda áfram að vera ein- anifrud eða ganga afitnr í Aiþýousaninandli}. ðsanninði om skattinn. TF LUKKAN 10 í gærkveldi voru samtals 1093 Dagsbrún- ¦*¦*• armenn búnir að greiða atkvæði. Neyttu því aðeins 209 átkvæðisréttar síns í gær. Eru nú eftir 2 kvöld, þar til kosningunni er lokið, og verður í kvöld kosið frá kl. 5—10, en annað kvöld frá kl. 5—11. Það er auðséð á blöðum íhalds- manna og einkttm þó Morgun- jblaðinu í daig, að þau 0ru farin að óttast' úrslit kosningarinnar. IÞjófnaðaraðdiróttainirnar í garð Al<- þýðullokksins em skyndilega þagnaðar. Þær hafa ekki verkað. 0g í stað þess er öllum áróðrin- ttm nú stefnt gegn Alþýðusam- bandinu. Það sýnir, að Morgunbl. er sér þess fullkornlega meðvit- andi, að Dagsbiunnarmönnuim er með degi hverfum að verða það Ijósara og ljósara, að það er Iffsnaiúðsyn fyrir þá og félag þeicra, að ganga aftúr í AlþýðU/- saimbandið og binda þar rrieð endai á þá einangnun, sem félag- fð er í nú og þegar hefir haft svo alvarlegair afleiðingar fyrir afkomu félagsmanm. Til þess að vinna á móti þess- ari réttu viíund Dagsbrúnarverka- manna ueynir Morgunblaðið að hÆæða þá frá því að kjósa lista Alþýðuflokksverkamanna, B-list- ann, með því að benda á með- limagjöldin, sem Dagsbrún yrði að gneiða til Alþýðusatmbandsiins, eins og önniur stéttarfélög, sem í því eru.. Segir Morgunblaðið i því sambandi að Dagsbrún eigi að vera „mjólkurkýr fyrir Al- þýðusambandið". Hversu heiðarlegur áróður þetta ef, eða hitt þó heldur, má bezt sjá á því, að Morgunblaðið fer með helber ósannindi um upphæð meðlimagjaldanna til Alþýðiísambandstns. Það segir, að þau myndu nema fyrir Dags- brún 14—15 þúsund krónum á ári, eða 6 krónuro á hvern með- lim. En sannleikurinn er hinsveg- ar, að skatturinn til Alþýðusam- bándsins yrði fyrir Dagsbrun kr. 3,89 á fullgildan félagsmann, þar með tekið tillag til vinnuideilu- sjóðs Alþýðusambandsins, eða rúmlega 9 þúsund krónur fyrir allt "félagið. Dagsbrún hefir ekki áður fyrr talið eftir sér að greiða sömu meðlimagjöld ög önnur stéttar- félög verkamanna til Alþýðusam- bandsins og það er ólíklegt að hún geri það frekar nú, eftir þá neynslu sem hún er búiri að fá af þvi að standa' einangruð í baráttunni, eins og nú síðast í verkfallinu eftir áramótin, þegar hún varð að sætta sig við miklu lélegri samninga en nokkurt fé- lag hefíir fengið, isem er í Aiþýðu- sambandinu, en þau hafa öll feng ið hækkúra á gxtunnkaupi aúkfullr ar dýrtíðaruppbótar. .Eru þessi fé- lög þó öll miklu fámennari en Dagsbrún. Frh. á 4. síðu. Endalausar raðir af berflutn^ toaalestumyBrBrennersharðt ------------.-----------L Það sagði útvarpið í Bremen í gærkveldi, en ttalir neita að, nokkur þýzkur her sé kominn. Wnriell Willtde er ié itadder i London. Pefir enga loftárás liffað par ennpá. WLNDELL Willkie, keppi- nautur Eoosevelts við forsetakosningarnar, kom til London í fyrradag og kvaðst hann1 ælla að dvelja um liálfan mánuð á Bretlandseyjum. Lundúnaútvarpið skýrði frá jþví í gær og í morgun, hvaða menn hann hefði heinisótt fyrstu dagana. , Hann fór fyrst til Churchills og færði honum bréf frá Roose- velt. Því næst heimsótti hann Bevin verkamálaráðhérra, á- Frh. á 2. síðu. *TTTVARPIÐ í BREMEN Á ÞÝZKALANDI skýrði frá *^ því í gærkveldi, að endalausar raðir af þýzkum her- flutningalcstum væru nú á leið suður yfir Brennerskarð, en þar eru, eins og kunnugt er, landamæri Þýzkalands og ítalíu uppi í miðjum Alpafjöllum. Þessi frétt hins þýzka útvarps' virðist ótvíræð staðfesting þess, sem sagt var í fyrradag, að Þjóðverjar væru nú sem óðast að flytja her til ítalíu. En því er engu að síður enn harðneitað í Rómaborg að nokkur þýzkur her sé kominn til ftalíu, nema þýzk- ur flugher. Ciano greif i látinn taka við stjórii sprengjuflugsveitar. Það er bent á ,það í London, áð jþó að Þjóðverjar séu nú að 'flytja her til ítalíu, þurfi fregn- irnar af óeirðum í Milano og Torino ekki að vera réttar, það geti alveg eins verið að slíkar fréttir séú breiddar út af Þjóð- verjum til þess að réttlæta inn- rás þeirra á ítalíu og sé það ekki í fyrsta skipti, sem Þjóð- verjar beiti slikum brögðum við þær þjóðir eða þau lönd, sem þeir eru að ráðast á. í Frh. á'2. siðu. Sigurjjón Á. Olafsson formaður Sjómannafélagsins. Siguröur Oiafsson gjaldkeri Sjómannafélagsins. Stjórn SjéiaBisSélap Rvikar var 81! eidurkosin. Með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða ?—.-------------- Eignir félagsins nema nfi 198 |ðs. kr., par af i vinnudeiiusjóði 148 gúsnnd kr. AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur var hald- inn í gærkveldi í alþýðuhúsinu Iðnó. Var þar skýrt frá úrslitum stjórnarkosningar í félaginu og lagðir fram reikningar þess. Alls neyttu afkvæðisréttar síns rúmlega sex hundruð félagsmenn. Útslit urðu þau, að öll stjórnin var endurkosin með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, eða með 303—526 atkvæðum. Stjórnina skipa því nú eins og áður: v , Sigurjón A. Olafsson form. Ólafur Friðriksson varaform. Sveinn Sveinsson ritari. Sigurður Ólafsson gjaldkeri. Óíafur Árnason varagjaldk. Fengu þeir frá 303 atkvæðum og upp í 526. Auk þessara manna voru í kjöri í hverju sæti ..tveir félags- menn aðrir og fengu þeir frá 15 og upp í 177 atkvæði. Endurskoðendur voru kosnir Sæmundur Ólafsson og Bjarni Stefánsson og til vara Rósin- krans Á. ívarsson. Gjaldkerinn las upp reikn- inga félagsins. Er fjárhagur þess mjög góður, eignir samtals 198 þúsundir króna, þar af er vinnudeilusjóður kr. 148 þus. Samþykkt var á f undinum að hækka árstillagið úr 16 krón- um upp í 20 krónurJ Fullgildir feíagsmenh í Sjó- mannafélaginu eru nú 1255, en á aukaskrá eru 142. Eining og samhugur er ríkj- andi í Sjómannafélaginu, enda hefir reynslan kennt sjómönn- unum, að innbyrðis sundur- þykkja hlýtur að verða til tjóns, ekki aðeins fyrir stétt- ina, heldur og.um leið'fyrir ein- staklingana. Nýi slnuðurinn er stefnaðnr. H' INN nýi söfnuður hér í bænum var stofnaður s.I. snnnudag og fékk nafnið „Frjálslyndi söfnuðurinn í Reykjavík". Það hefir ^'erið látið berast út að í söfnuðinn hafi gengið 700— 800 manns, en samkvæmt áxeið- anlegum heimildum, sem Alpýðu- bíaðið hefií fengið vo'ru ekki á fundiwum nema 210—250 . manns. í stjóxn félagsins voru kosin: Guðmundur Guðjónsson kaupm., fxú Guðný Vilhjáhnsd'óttir, wngfru Hnlda Ingvarsdóttir, Ólamr öl- ai'sson kolakaupm., Sóhnunidur Emaírs'son bándi, Stefán A. Páls- kalupm., Stefán ThoTarensen lög- reglupiónn. Safnaðairstjórnin skiftir síðan sjálf með pér verkum. í safnaðarráð voru kosniir: Ámi Magnússon verkamaður, Giinnar Guðjónsson húsgagna- bólstraíri, Helgi Kr. Jónsson verz}- nnairmaðttr' og Jakób Jónaisson kennarl . Endurskoðendur voítu kiosnir Engilbert GuðmMndsson tannlækn itti og Jón Jónsson jcaupmaður i .Rangá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.