Alþýðublaðið - 28.01.1941, Qupperneq 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXH. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAG 28. JAN. 1941
24. TÖLUBLAÐ
1093vora biilr að bjósa
i DagsbrAn i gærkvöMI
larátfan sfendiir nú opiaberlega nm pab, hvort
Bagsbrúo á að taalda áfram að vera ein«
aagrnð eða ganga aftnr I Aiþýðusamtaandlð.
-------------
¥/' LUKKAN 10 í gærkveldi voru samtals 1093 Dagsbrún-
armenn búnir að greiða atkvæði. Neyttu því aðeins
209 atkvæðisréttar síns í gær.
Eru nú eftir 2 kvöld, þar til kosningunni er lokið, og
verður í kvöld kosið frá kl. 5—10, en annað kvöld frá kl.
5—11.
í>að er auðséð á blöðum íhalds-
maima og einkum þó Morg-un-
.blaðimi í daig, að þau ern farin
að óttast úrslit kosningarinnar.
Þjófnaðaraðdiróttainimar i garð Al-
þýðuflokksins em skyndilega
þagnaðar. Pær hafa ekki verkað.
Pg í stað þess er öllum áróðrin-
tnm nú stefnt gegn Alþýðusam-
bandinu. Það sýnir, að Morgunbl.
er sér þess fullkomlega meðvit-
andi, að Dagsbrúnnaranönnum er
með degi hvTerjum að verða það
Ijósara og Ijósara, að það er
lifsnauðsyn fyrir þá og félag
þeirra, að ganga aftur í Alþýðu-
saimbandið og binda þar með
enda á þá einangrun, sem félag-
iö er i nú og þegair hefir haft
svo alvarlegar afleiðingar fyrir
afikomu félagsmanua.
Ósanniodi rnn skatttnn.
Til jæss að vinna á móti þess-
ari réttu vitund Dagsbrúnarverka-
manna reynir Morgunblaðið að
hræða þá frá því að kjósa lista
Alþýðuflóldtsverkamarma, B-list-
ann, með því að benda á með-
limagjöldin, sem Dagsbrún yrði
að greiða til Alþýðusambandsins,
eins og önnur stéttarfélög, sem
í því eru.. Segir Moigunblaðið
i því sambandi að Dagsbrún eigi
að vera „mjólkurkýr fyrir Al-
þýðúsambandið".
Hversu heiðarlegur áróður
þetta er, eða hitt þó heldur, má
bezt sjá á þvi, að Morgunblaðið
fier með helber ósannindi um
upphæð meðlimagjaldanna til
Alþýðusambandsins. Það segir,
að þau myndu nema fyrir Dags-
brún 14—15 þúsund krónum á
ái'i, eða 6 krónum á hveiu með-
lim. En sannleikurinn er hinsvej>'-
ar, að skatturinn til Alþýðusam-
bandsins yrði fyrir Dagsbrún kr.
3,89 á fullgildán félagsmann, þar
með tekið tillag til vinnuideilu-
sjóðs Alþýðusambandsins, eða
rúmlega 9 þúsund krónur fyrir
allt félagið.
Dagsbrún hefir ekki áður fyrr
talið eftir sér að greiða sömu
meðlimagjöld óg önnur stéttar-
félög verkamanna til Alþýðusam-
bandsins og það er ólíklegt að
hún geri það frekar nú, eftir þá
reynslu sem hún er búin að fá
af þvi að standa einangruð í
baráttunni, eins og nú síðast í
verkfallinu eftir áramótin, þegar
hún varð að sætta sig við miklu
lélegri samninga en nókkurt fé-
lag hefir fengið, 'sem er í Aiþýðu-
sambandinu, en þau hafa öll feng
ið hækkun á giunnkaupi aukfullr
ar dýrtíðaruppbótar. .Eru þessi fé-
lög þó öll miklu fámennari en
Dagsbrún. Frh. á 4. síðu.
Endalausar raðlr af herflutn-
ingalestnm yfip Brennersbar ð t
Það sagði útvarpið i Bremen i gærkveldi, en
Italir neita að, nokkur þýzkur her sé kominn.
UTVARPIÐ í BREMEN Á ÞÝZKALANDI skýrði frá
því í gærkveldi, að endalausar raðir af þýzkum her-
flutningalestum væru nú á leið suður yfir Brennerskarð, en
þar eru, eins og kunnugt er, landamæri Þýzkalands og Ítalíu
uppi í miðjum Alpafjöllum.
Þessi frétt hins þýzka útvarps virðist ótvíræð staðfesting
þess, sem sagt var í fyrradag, að Þjóðverjar væru nú sem óðast
að flytja her til Ítalíu. En því er engu að síður enn harðneitað í
Rómaborg að nokkur þýzkur her sé kominn til Ítalíu, nema þýzk-
ur flugher.
Ciano greifi látinn taka við
/
stjórn sprengjuflugsveitar.
Veadell Willie er
Bð staddnr í Londoo.
Wefir enga loftárés
lifað par ennpá.
WiNDELL Willkie, keppi-
nautur Roosevelts við
forsetakosningarnar, kom til
London í fyrradag og kvaðst
hann ætla að dvelja um liálfan
mánuð á Brétlandseyjum.
Lundúnaútvarpið skýrði frá
því í gær og í morgun, hvaða
menn hann hefði heimsótt
fyi'stu dagana.
Hann fór fyrst til Churchills
og færði honum bréf frá Roose-
velt. Því næst heimsótti hann
Bevin verkamálaráðhérra, á-
Frh. á 2. síðu.
Það er bent á það í London,
að þó að Þjóðverjar séu nú að
flytja her til Ítalíu, þurfi fregn-
irnar af óeirðum í Milano og
Torino ekki að vera réttar, það
■ geti alveg eins verið að slíkar
| fréttir séu breiddar út af Þjóð-
verjum til þess að réttlæta inn-
rás þeirra á Ítalíu og sé það
ekki í fyrsta skipti, sem Þjóð-
verjar beiti slíkum brögðum við
þær þjóðir eða þau lönd, sem
þeir eru að ráðast á.
Frh. á 2. síðu.
Sigurjón Á. Olafsson
formaður Sjómannafélagsins.
Signrður Olafsson
gjaldkeri Sjómannafélagsins.
Stjéri Sjómaiiafélags
Rvíkur var ðll eadarMn.
Með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða
.......---------
Eipir félagsiDS neæa nd 198 ids. kr.,
iar af í vinnudeilnijóði 148 ptisand kr.
■■ ' ■' ♦.-■....
AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavíkur var hald-
inn í gærkveldi í alþýðuhúsinu Iðnó.
Var þar skýrt frá úrslitum stjórnarkosningar í félaginu
og lagðir fram reikningar þess. Alls neyttu atkvæðisréttar
síns rúmlega sex hundruð félagsmenn. Útslit urðu þau,
að öll stjórnin var endurkosin með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða, eða með 303—526 atkvæðum.
Stjórnina skipa því nú eins ♦
og áður:
v , ,
Sigurjón A. Olafsson form.
Ólafur Friðriksson varaform.
Sveinn Sveinsson ritari.
Sigurður Ólafsson gjaldkeri.
Ólafur Árnason varagjaldk.
Fengu þeir frá 303 atkvæðum
og upp í 526.
Auk þessara manna voru í
kjöri í hverju sæti tveir félags-
menn aðrir og fengu þeir frá
15 og upp í 177 atkvæði.
Endurskoðendur voru kosnir
Sæmundur Ólafsson og Bjarni
Stefánsson og til vara Rósin-
krans Á. ívarsson.
Gjaldkerinn las upp reikn-
inga félagsins. Er fjárh'agur
þess mjög góður, eignir samtals
198 þúsundir króna, þar af er
vinnudeilusjóður kr. 148 þús.
Samþykkt var á fundinum að
hækka árstillagið úr 16 krón-
um upp í 20 krónurJ
Fullgildir félagsménn í Sjó-
mannafélaginu eru nú 1255, en
á aukaskrá eru 142.
Eining og samhugur er ríkj-
andi í Sjómannafélaginu, enda
hefir revnslan kennt sjómönn
unum, að innbyrðis sundur-
þykkja hlýtur að verða til
tjóns, ekki aðeins fj'xir stétt-
ina, heldur og.um leið: fyrir ein-
staklingana.
Nýi sðfnnðnrinn er
nti stefnaðnr.
HINN nýi söfnuður hér í
bænum var stofnaður s.l.
snnnudag og fékk nafnið
l-jálslyndi söfnuðurinn í
Reykjavík“.
Það hefir • erið látið berast út
tað í söfmiðinn hafi gengið 700—
800 raanns, en samkvæmt áreið-
an’egum heimildum, sem Alþýðu-
biaðið hefir fengið voru ekki á
fundirmm nema 210—250 manns.
! stjöm félagsins vom kiosin:
Guömtmdur Guðjónsson kaupm.,
frú Guðný Vilhjálmsdóttir,U'ngfrú
I-ulíiy IngvaTsdóttir, Ólafiur ól-
afs »n kolakaupm., Sólmundur
Einarssori bóndi, Stefán A. Páls-
kalupra., Stefán Thorarensen lög-
regluþjönn.
Safnaðarstjómin skiftir síðan
sjálf ineð pér verkum.
t safnaöarráð vom kosnir:
Áml Magnússon verkamaður,
Gunnar Guðjónsson húsgagna-
bólstrari, Helgi Kr. Jónsson verzl-
nnarmaður og Jakob Jónasson
kennarl
Endurskoðendur vtoru fcosnir
Engilbert Guðmundsson tannlækn
ir og Jón Jónsson fcaupmaður
í Rangá.