Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝDUBLAÐIÐ ÞETOJUDAG 28. JAN. 1941 í---------- ALÞÝÐÖBLAÐIÐ —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóm: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hríngbraut 218. 4903: Vilbj. S. Viibjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. i Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau u ATjÞÝÐUPRENTSM.IÐJAN i &----------------------*---;------------------♦ Með Hlíf eða með SjðmaniaíélaiiBB ? URSLIT stjórnarkosnÍ!nga eru nú or'ðin kunn í tveimur vetkalýðsfélögum í Reykjavik tog Hafnakfirði: S j óm annaf é) agi Reykjavikur og Verkamaimafél ag- tnu Hlff. ÚrsUtin í Sjómannafélaginu Turðu eins og allir bjuggust viÖ. Hinir gömlu og reyndu forystu- tmenn þess, sem um margm ára skeið hafa stjórnað félaginu. með, festu og myndarskap og nú síð- ast um áramótin tryggt sjómöun- unum stórkostlegar kjarabætur Umfram fulla dýrtíðamppbót á allt kaup, voru endurkosnir með yfirgnæfaudi meirihlöta atkvæða. í’að þýðir að Sjómannafélagið heldur áfram að skjpa þanri sess 5 Alþýðusambandi islands, sem ]það hefir allt af skipað, og að sjómenninnir hafa fulla vissu ura það, að hagsmuna þeirra verði á árinu og einnig við næstu áramót, þegar á ný verður samið, gætt með sömu festu og framsýni og hingað til .Það má yfideiit segja, að fá stéttarfélög verka- •lýðsins hér á landi séu komin á tains fastan og öruggan grund- vöil og Sjómannafélag Reykjavik- tir. Endá er árangurinn af starfi þess eftir þvi. Orslit stjómarkosningarínnar í Hlif u'rðu öll önnur. Svo ólíklegt sem það virtist, voru íhaldsmenn ■ímlr, sem þar hafa farið með stjörn síðastliðið ár — Upphaf- tega studdir til valda af komm- únistunum — endurkosnir með svipuðirm atkv. og í fyrra. Það skal ósagt látið, hversvegna úr- slit kosningarinnar urðu slík. En það er augljóst, hvað þau þýða: Hiíf heldur áfram að standa eiu- angruð utan allsherjarsamtaka vierkalýðsins í landinu, Alþýðu- sambands islands, og meðlimir hennar fá lélegri samninga um næstu áramót, en félögin i Al- þýðusambandinu, eins og í ár. Þaö er sannarlega erfitt aðskilja Thvað hafnfirzkum verkamönnUm hefir gengið til, að velja sér þann ig stjóm, eftir þá reynslu, sem þck fengu af forystu íhalds- taanna í HjTjff í hinum nýafstöðnu launadeilum. Það er mikil og ó- frúleg vöntun á stéttvísi og sam- ábyrgðartilfinningu gagnvart verkalýðssamtökunum annarsstað ar á landinu, sem kemur fram 1 slíkum kosningaúrslitum. Það fer ekki hjá því, að verka- •mennirnir i Dagsbrýn, sem nú 0ru að kjósa sér Vstjörn, hug- leiði kosningaúrslitin í þessum íveimur félögum, og leggi þá spumiugu fyrir sig, hvora leið- ina þeir eigi að fara, leið Hlífar eða leið Sjómannafélags Reykja- vikur. Dagsbrúnarmenn ættu íþvi sambandi að minnast þess, að íélag þeirra beið aldrei ósigur á meðan það var í Alþýðusam- þaudinu og undir stjóm Alþýðu- flokksnranna- Og það stóð þá full kom’ega jafnfætis Sjómannafélagi Reykjavíkur. Þessi tvö félög voru forystufélög Alþýðusambandsins, sem verkalýðurinn um land allt leit upp til og treysti á. En nú hefir Dagsbrún um tveggja ára skeið aneynt það, á ennþá örlaga- ríkari hátt en Hlíf, hvað það þýðir fyrir hána að standa ein- angruð utan Alþýðusambandsins og láta leiðast af íhaldsmönnum og kommúnistum. Aldrei hefir það skeð í sögu Dagsbrúnar fyrr en nú um þessi áramót, að hún hafi ekki getað tryggt meðlimum sínum samninga eins og þá, sem heztir hafa verið gerðð’ annars- staðar, Hið undirbúningslausa verkfall eftir áramótin, ósigurinn i því, og hið hörmuiega atvinnu- tap og fjáxhagslega tjón, ‘isem félagsmennlrnir hafa orðið fyrir — það er árangurinn af tveggja áTa uppivöðslu íhaldsmanna og kommúnista í Dagsbrún og íir- sögn félagsins úr Alþýðusamband inu. Reynsia Dagsbrúnar hefirekki verið glæsileg siðustu tvö árin. En hún hefir þó ekki verið til einskis, ef Dagsbrnúarmenn hafa lært af henni. Þeir hafa nú tæki- færi til þess, að bera þessi tvö ár einangrunarinnar og sundrung- arinnar sanran við hina löngu og glæsilegu fortíð félagslns. Og hvaða ærlegur Dagsbrúna'raníaður getux eftir slíkan samanburð vear- (ið í vafa um það, hvern listaun hanu á að kjósa við þær kosn- ingar, sem nú standa yfir í fé- Taginu? Er það ekki augljóst, að Dagsbrún á að kjósa sér aftnr heilsteypta stjórn Alþýðuflokks- manna, hrista af sér suaidrungar- mennina ,ganga aftur i Alþýðu- sambandið og taka sinn gamla sess þar á við hlið Sjó- mannaíelagsins? Það er mikið tjón, sem A1 !i< ?usambandið hefir haft af þvi ,að vera svipt þeirri sterku stoð ,som Dagsbrún var í því- En það e'r ennþá meira tjón, sem Dngsb’ún sjálr .•>• fé- lagsmenn hennar hafa bt.óið af því, að einangra sig • rá A1 ýða- sambandinu. Það æt u launadeií- urnar eftir áramótin að hafa sýnt svo að ekki ve ði um villzt. Dagsbrún cg Sjómannafélagið eiga að standa saman, hlið við hlið, sem forystufélög Alþýðusam bandsins- Það voru þau einu sinni og það eigia þaiu að verða aftur. Á þvi byggjast framtíðar- vonir verkalýðshreifingarinnar hér á landi. Þess vogna eiga Dags- brúnaimenn að hrinda af sér ein- angrunar|X)stuIunum og sundr- ungarmönnunum við þessar kosn- ingar og kjósa lista Alþýðu- flokksins, B - listann. Og þá mun þess ekki heldur verða langt að bíða, að Hlíf komi I á eftir. ! i Tllrann kommúnista til að villa á sér keimiidir i Dagsbrún. ------*----- Bréfaviðskifti þeirra og kjörstjórnar. "C* INS og kunnugt er ætluðu -®-*á kommúnistar að reyna að villa á sér heimildir við kosn- inguna í Dagsbrún með því að kalla lista sinn „verkamannaLista“ Ut af þessu spunnust bréfavið skipti milli þeirra og kjörstjóm- arinnar, sem rétt er að birta. Bréf kommúnista var á þessa leið: „Reykjavík, 23. jan. 1941 Samkvæmt viðtali við íormann . stjórnar við höndfarandi stjómar- feosningar í Verkamannafélaginu Dagsbrún viljum við undirritað- ir vekja athygli kjörstjórnarinnar á eftirfarandi atriðum: Við álít- um, að kjörstjórninni sé óheimilt að láta prenta á kjörseðilmn, að ’nann sé lagður fram af kommún- istum- Við viljum ennfremur vekja athygli .kjörstjórnarinnar á, að fjórir af fimm þeirra, sem stillt er upp í stjórn lastans hafa aidrei verið í kommúnistaflokki og auk þess er enginn kommún- istaflokkur til nú hér á landi. Það er pví krafa vor að kjör- stjórnin breyti yfirskrift listans þannig að það sjáist hverjir leggja hann fram. Annars sjáum við okkur ekki fært annað en að leita réttar okkar fyrirdómstólun- um tii þess að fá yfirskrift iist- ans dæmda ógilda. Elins og kemur fram í yfirlýs- ingu þeirra, sem eru í kjöri er listinn algerlega óháður öllum stjórnmálaflokfcum og gerum við því kröfu til þess, að það komi fram í yfirskrift listans. Þeir, sem á listanum eru, eru ýmist sósíalistar eða óflokksbundnir verkamenn. Væntum svars ekki siðar en kl- 10 e. h. föstudaginn 24. jan. n. k. F. h. Kosninganefndar Verka- mannalistans- Zopbonías Jónsson (sign.) Sigurður Guðnason (sign.) Halldór Jakobsson (sign.)“ Sva’b’ éf kjörstjórnarinnar hljóð ar þannig: Reykjavík, 24. jan. 1941. 1 bréfi ykkar dags. 23. þ. -m., sem var móttekið í dag, segir svo orðrétt: „Við álítum að kjör- síjóminni sé óheimilt að láta prenta á kjörseðilinn, að hann sé lagður fram af kommúnistum". Þar sem þessi furðulega setning er uppistaðan í bréfi ykkar, skal það tekið fram, að það er full- komm þarfleysa að mótmæla því, að kjörstjómin láti .prenta á kjörseðilinn, að hann sé lagður fram af kommúnistum. Siík fjarstæða hefir alls ekki komlð til orða í kjörstjóminni, því samkvæmt lögura Dagsbrún- ar ber kjörstjórninni sjálfri að ganga frá honum og leggja hann fram þegar kosning hefst. Ennfremur minnist þið á „stjóxn listans" og er ekki fyllilega ljóst, hvað þar er átt við. En til áréttingar á símtali formanns kjörstjómarinnar við Zophonias Jónsson í gærkvöldi, skal það tekið fram, að kjör- stjórnin hefir ákveðið að merkja tillögu þá, er þið lögðuð fram, með bókstafnum C, og þar undir skýringu, sem iög félagsins fyrir- skipa kjörstjórn ,þ. e. frá hverj- um tillagan koini fyrst og frenist- Tilgangur þessarar laga- greinar er bersýnilega sá, að þeir, sem að listanum standa, geti ekki vlllt á sér heimiildir með því að skýra ekki frá því, eða skýra rangt frá því, hverjir raunvem- lega standa að tillögunni. Zophonías Jónsson vildí í við- tali við formann kjörstjórnar láta segja, að tillagan væri fyrst og fremst borin fram af verkamönn- um í Dagsbrún. Þar sem allar 3 tillögurnar erti fyrst og fremst botnar fram af verkamönnum í í félaginu, væri það hrein blekk- ing að skýra eina tillöguna svo, og geTa lög Dagsbrúnar sérstak- lega ráð fyrir því, að kjörstjórn- in fyrirbyggi slíkt. Skýringamar sem pnentaðar eru ofan víð tillögurnar gera grein fyrir þvi, hvaða stjórnmálaskoð- anir þeir aðhyllast, sem bera til- lögurnar fram, og er,skýring kjör stjórnarinnar við ykkar tillögu svohljóðandi: „Fyrst og fremst borin fram af kommúnistum i Dagsbrún". Eigi bféf ykkar við þessa skýr ingu kjöxstjómar á tillögu ykkar, sem þó verður ekki séð af bréf- inu, skal þetta tekið fram: Kjör- stjórn er kunnugt, að tóommúnist- inn Jón Rafnsson (sem þó ei ekki meðlimur Dagsbrúnar) vann að undirbúningi tillögu ykkar, og á fundi þeim, sem haldinn var til þess aö taka ákvörðun Um til- löguna, var Jón Rafnsson ,fram- sögumaður og aðalræðumaður, og lagði hann fyrir fundinn .tillögu þá, sem þið hafið ,borið fram í Dagsbrún. Á fundi þesusm jvar kommúnistinn Halldór Jakiobsson fundarritari, og á fundinum voru lcommúnistax i meirihluta. Þá viljum við benda á, að 7 kommúnistar voiu handteknir vegna hins svokallaða „dreifi- bréfs" meðal brezkra hermanna, og erii þeir fangar enn og mál þeirra enn í irannsókn, en „dreifi- bréf“ þetta var útgefið gegnvilja Dagsbrúnar og er framkoma þess ara manná hið mesta lagabiot gagnvart Dagsbrún. Sex af þess- um mönnum eru í kjöri sam- kvajmt tillögu ykkar, og teljum viþ víst, að engir nema komm- únistar standi fyrst og frernst fyrir að svo er, enda engum trú- andi til nema kommúnistum að leggja svo mikið kapp á að fá einmitt þessa menn í trúnaðar- störf fyrir félagið með þeim af- leiðingum sem það gæti haft aö taka nöfn þeirra á tillögu sína án þess að skriflegt samþykki þeirra liggi fyrir á venjulegan hátt. j Samkvæmt framansögðu er kjör stjórnin sannfærð Um að hún skýrði tillögu ykkar rétt og get- ur hún því ekki breytt þeirri skýringu þótt þið hótið máls- höfðun. Kjörstjóm Dagsbrúnar. X»OööOööööO<S Ó dýrt Hveiti bezta tegund, 60 aura kg. ■ H\teíti 7 lbs. 2,25 pokinn. Hveiti 10 lbs. 3,45 pokinn. Flórsykur 0,65 au. i/2 kg. Kokosmjöl 1,50 au. 1/2 kg- Síróp, dökt og ljóst. Gerduft. Ný egg. Tjarnarbúðin Tjamargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. ttOOOOOOOOOCX BURTFÖR E.s. Súðin austur um er ákveðin kl. 12 á miðvikudagskvöld 29. þ. m. og M.s. Esja vestur um á föstudagskvöld 31. þ. mán. Vörumóttaka í m.s. Esju er frá hádegi á miðvikudag til kl. 12 á fimmtudag. ----i------------------, Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morg- un kl. 10 sd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. túndírWtiikynnimm ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka ný- liða. 2. Kosning embættis- manna. 3. Erindi: Indriði Indriðason frá Fjalli. 4. Ein- söngur (E. S.). 5. Bindindis- þáttur (P. Z.). ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 81á. Kosning embættismanna og fl. Tiinniir notaðar, aðallega kjöt- tunnur 1/1 , Vá og Va, hvort heldur gallaðar eða ógallaðar, en hreinar og nýlegar, einnig síldar- tunnur o. fl. tunnur kaup- ir ávallt Beykisvinnustof- an, KLAPPARSTÍG 26.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.