Alþýðublaðið - 18.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1941, Blaðsíða 4
IWJeDÁGim m. FEBR. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er í nótt Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, simi 5204. Næturvörður er í Reykjabíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 DÖnskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Atvinnubætur og framleiðslubætur (Jens Hólmgeirsson). 20,55 Tónfeikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 1 nr.-3, c-moll, eft- ir Beethoven. 21.25 Hljpmplötur: Gömul kirkju-, ,lög.. jú’J 21.50 Fréttir. * " Dagskrárlok. , Næturvarzla bifreiða: Bifreiðastöð íslands, sími 1540. Tundurdufl rak síðastliðinn laugardag rétt %rir framan bæina Litlu- og Stóru Ávík. Varð fólkið svo hrætt aS það flýði á aðra bæi. Er brezkt herskip á leiðinni þangað til að sækja duflið. ísólfur Pálsson organleikari og tónskáld andaðist í gær í sjúkrahúsi Hvítabandsins eftir stutta legu. . Gjafir til væntanlegs húsmæðra- skóla í Reykjavík: M. M. Laugaveg 500. Kolaverzl. Atsoo- leðurvðrnr. Nýtízku kventöskur koma daglega. Buddur og Seðlaveski. Skjala- og skólatöskur. Hanzkar og lúffur. Hljóðfœrahúsið. AIÞÝÐUBLAÐIÐ Sig. Ólafssonar 250. Guðrún Þórðardóttir 10. Nokkrar konur 50. Verzl. O. Ellingsen 200. Verzl. Egill Jakobsen 100. Verzl. Lárus G. Lúðvígsson 100. Olíuverzl. ís- lands 250. Frú Magnes Jónsd., Marargötu fi, 500. Kvennfélagið. Hringurinn 1000. Veiðarfæra- verzl. Geysir 200. Guðm. Guðm. heildsali 25. Verzl. Edinborg 500. Veiðarfæragerð íslands 500. Frú Helga Valfells 100. Þorkell Ing- varsson heildsali 10. N. N. 2. Ragn- ar Blöndal kaupm. 100, Axel Ket ilsson kaupm. 10. Frú Jóhanna Magnúsdóttir lyfsali 50. Frú Sara Þorsteinsdótt.ir, Sokkabúðin, 100. Sigurður Kjartansson kaupm. 5. Schopka konsúll 100. Kærar þakk- ir. Vigdís Steingrímsdóttir. Fiskbirgðir á öllu landínu námu í janúar s.l. 3119 þurrum tonnum. Á sama tíma í fyrra námu þau 5623 þurr- um tonnum. Ú tf lutningurinn nam í janúarmánuði s.l. kr. 18 - 472 170. Á sama tíma í fyrra kr. 79 768 70. Útflutningurinn nam í janúarmánuði s.l. kr. 61 133 70. Á sama tíma í fyrra nam hann kr. 3 958 980. BRUNINN VIÐ HVERFlSGÖTU Frh. af 1. síðu. ráða niðurlögum eldsins, en það tók um tvo klukkutíma. Erfið- ast var að komast fyrir eldinn í þakinu. Eldurinn mun hafa kviknað út frá miðstöð á miðhæð húss- ins. Á neðstu hæðinni voru 5 herbergi og eldhús. Urðu þar minnstar skemmdir. Á miðhæð eru 4 herbergi og 2 eldhús. Urðu þar miklar skemmdir á húsinu og innan- stokksmunir á þeirri hæð eyði- lögðust að mestu af eldi, reyk og vatni. Á þakhæð eru 4 herbergi, 2 eldhús og 2 geymsluherbergi. Er sú hæð mjög mikið skemmd. Þak hússins var rofið á miðri bakhlið, rúður og gluggarnir VerðorsamhomnbanB fiiaflétt omi iMloina ? Njðg litfð vart vié ný veifeindatllfelli.* INFLUENSAN er mjög í rén- un. í fymnótt varð nætur- læknir aðeins var við 7 ný tilfelli, pg í nótt varð hann var við 4 ný tilfelii. i ; ; Sýnir þetta, að influensan er nú jnjög minnkandi. Alþýðuhlaðið hafbi í morgun tai af skrifstofu héraðslaEsknis og fékk þær upplýsingar, að i da-g rnyndi verða athugað, hve lengi samkomubanniö yrði látið standa hér í bæmum. Er þó talið líklegt, ef veikin eykst ekkí aftur, að samk'Oinubannið verði til næstu helgar. brotnir, en húsið stendur uppi. Tvær smásprengingar urðu meðan verið var að slökkva eldinn. Brezkir hermenn bjuggu í húsinu og höfðu þeir geymt hjá sér eitthvað af skot- færum. Slys urðu enrin við slökkvistarfið. Á miðhæðinni bjug'gu í anh- arri íbúðinni frú Elísabet Ein- arsdóttir með tvéim uppkomn- um börnum, en í hinni íbúð- inni bjó Auðunn Sasmunds: n með ellefu uppkomnum börri- um. í annarri íbúðinni uppi bjuggu brezkir hermenn, en í hinni bjó .kona með uppkom- inni dóttur sinni og stálpuðu barni. fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til klukkan 6. Laxfoss AIÞÝÐUBLAÐIÐ t»st f lauaslli á eftlrtðldnm stððnm: AUSTURBÆR: Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Brauðsölubúðin, Bergþórugötu 2. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. Veitingastofan, Laugavegi 63. Veitingastofan, Laugavegi 72. Veitingastofan, Laugavegi 81. MIÐBÆR: Hótel Borg. ' 5 v' Sælgætisbúðin, Kolasundi 1. VESTURBÆR: Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. Veitingastofan, Vesturgötu 48. Áætlað er að Súðin fari vestur um í strandferð n. k. laugardagskvöld 22. þ. m. Vörumóttaka á allar venju- legar áætlunarhafnir til Akur- eyrar á morgun og fimmtúdag. Æflntýri H. C. AMersen: Svínahirðirinn on Hans klaufi. Bókav. ísafoMarprentsmiðju Útbreiðið Alþýðublaðið! Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- ■át og jarðarför Jónínu Guðbrandsdóttur. Kárastíg 8. Aðstandendur. 79 THEODORE DRFJSER: JENNIE GERHARDT kaþólsk, aðeins ef hún væri honum samboðin. Og sama máli gegndi um móður hans. — Ég veit vel, hvaða augum foreldrar mínir líta á þetta mál, sagði Lester að lokum. — En ég get ekki séð, hvað hægt er að gera að svo komnu máli. — Þú átt við, að þér finnist ekki hyggilegt að yfir- gefa hana strax? — Ég á við það, að hún hefir verið mér mjög góð og mér ber siðferðileg skylda til að sjá um hana eins vel og ég get. Ég get ekki skýrt þér frá því á hvern hátt, — Þú átt við, að-þú þurfir að búa með henni, sagði Robert kuldalega. — Að minnsta kosti get ég ekki rekið hana frá mér fyrirvaralaust, fyrst við erum búin að búa svona lengi saman, svaraði Lester. Robert settist aftur og fannst nú erindi sitt hafa mistekist. — Geturðu ekki með tilliti til fjölskyldunnar, kom- ist að vinsamlegu samkomulagi við hana, svo að þú getir dregið þig til baka. — Það get ég ekki að svo komnu máli. Ég þarf að minnsta kosti að hugsa málið út í æsar fyrst. — Þú heldur þá að þú getir ekki gefið okkur neina von um, að sambúð ykkar verði bráðlega lokið — von, sem gæti mildað harma fjölskyldunnar. — Ég vil mjög gjarnan gera það sem í mínu valdi stendur til að' draga úr áhyggjum foreldra minna vegna þessarar sambúðar. En staðreynd er staðreynd, og ég fæ ekki skilið, að við getum meira um þetta rætt. Sambúð karls cg konu er þannig, að um það geta ekki rætt aðrir en þeir, sem þar eiga hlut að máli. Ég væri vesalmenni, ef ég lofaði þér þv að fara öðru vísi að í þessu máli on samvizkan býður mér. Lester þágnaði, en Robert stóð nú á fætur aftur og fór að ganga um gólf. Eftir stundarkorn nam. hann staðar og sagði: — Þú hpldur þá, að ekkert sé hægt að gera í þessu mali eins og sakii' standa? — Ekki í bili. — Jæja, þá get ég víst farið heim aftur. Við höfum víst ekki fleira að ræi'v ^,n. — Ætlarðu r-kki áð ’-orða með rnér morgunverð? — Nei, ég þakku, svaraði Pobert. Ég æíla að minnsta kosti .að rc-yna aö komast neim. Þeir stóðu hvor andspænis öðrum, L >ster /ar fölur °g gugginn, Robert var líka fölur, en hann vai slægð- arlegur á svipinn, og það var hægt að sjá, hvernig lífsreynslan hafói verkað á þá. Robert var sto kur, öruggur og áicv( . inn, en Lest'er éfaðist um allt. —- Lester, sagði eidrj bróðirinn að lökum. Þá hefi ég víst ekki fleira að tala um. Ég var að vona, r.ð ég gæti fengið þig til að'snúa aí þessari \ iilibraut. en auðvitað ert þú sjálfráður.-En mér finnst framkoma þín heimsk'uleg. Lester svaraði en ;. en hann var ákveðinn á svip- inn. Robert tók hatt sinn og Léster fylgdi honurn til dyra. ' ■ , ' — Ég skal skýra frá þessu svo varlega sem ég getr sagði hann og fór. ÞRÍTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI Lester fékk sér sæti í stólnum við gluggann eftir að bróðir hans var farinn og starði hugsandi út yfir borgina? Þar lá lífið fyrir framan hann með öllum til- breytingum sínum, gleði, hörmum, vonum og von- brigðum, og hér stóð hann og mótbyr ógæfunnar hafði feykt honum til hliðar um stundarsakir. Öll á- form hans voru nú að engu orðin. Gat hann með sama áhyggjuleysi haldið áfram sömu leið og hahn hafðí áður farið? Myndi ekki sambúð hans og Jennie bíða skipbrot við þetta. — Þetta var óheppilegt, hugsaði hann með sjálf- um sér, því ;næst snéri hann sér frá glugganum og fór að hugsa um, hvað hann ætti nú að taka til bragðs. — Ég held, að ég skreppi upp til Mount Cle- mens á morgun eða hinn daginn, ef ég verð búinn að ná mér, sagði hann við Jennie, þegar hann kom heim. — Ég er ekki orðinn heilbrigður ennþá. En mér batnar ef til vijl, ef ég hvíli mig í fáeina daga. Hann vildi fá að vera einnr svo að hann gæti hugsað málið. Á tilteknum tíma lét Jennie ofan í ferðatöskurnar og hann lagði af stað dapur í skapi. Næstu viku hafði hann nægan tíma til að hugsa þetta mál og komst loks að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að láta þetta mál bíða um stundarsakir. Ein eða tvser vikur í viðbót breyttu engu. Hvörki Robert.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.