Alþýðublaðið - 17.11.1927, Side 4
4
ALÞÝÐUSEAÐ10
Ubi áaglraB og weffiaan.
Næturlæknlr
er í nótt Árni Pétursson, Upi>
sölum, sími 1900.
180 ár
eru í dag, síöan Le Sage andaö-
ist. Hann var kunnur skáldsagna-
höfundur franskur.
Sjómannaf élagar!
Muniö fundihn ykkar i Báru-
isalnum í kvöld kl. 8.
Skemtun Sjóinannafélagsins.
veröur á faugardaginn í Báru-
húsinu.
Verkakvennafélagið ,Framsókn‘
heldur fund í kvöld kl. 8V2 í
Báruhúsinu uppi. Féfagskonur!
Fjölsæki'ð> fundinn ykkar!
Bæjarstjórnarfundur
er í dag. 21 mál á dagskrá, par
á meðal kosning niðurjöfnunarr
refndar og 2. umr. um skipun
fátækrafulltrúanna. Fjárhagsáátl-
anirnar ver'ða lagðar fram.
Póstar
Kjósarpöstur fer héðan á morg-
nn og kemur hingað á sunnu-
daginn.
Guðspekifélagið.
Reykjavíkurstúkan og „Septíma'*
halda sameiginlegan fund í kvöld
kl. 8'A>. Eíni: Nokkrar nánari leió-
beiningar um ,,meditationir“. Að
fundinum loknum verður afmælis-
fagnaður Reykjavíkurstúkunnar
og allsherjarfélagsins.
Veðrið.
Hiti mestur 8 stig, minstur 1
stigs frost. Suðlæg átt, hvöss við
Suðvestur-ströndina, stormur í
Vestmann-aeyjum og víðar all-
hvast. Regn hér og suður með
sjó. Þurt annars staðar. Djúp loft-
vægislægð fyrir suðvestan land.
úitlit: Suðlæg átt. Allhvöss suð-
austanátt hér um slóðir og á
Vesturlandi, júðviðri og dálítið
regn. Hvassviðri í dag á Suð-
vesturlandi austan Reýkjaness og
allhvast í nótt og regnskúrir.
Það eru allir
að verða sannfærðir um, að
auglýsingar, sem birtast í Aljrýðu-
blaðinu, hafi beztu áhrif til auk-
Inna viðskifta, og pá er tilgang-
inum náð.
Símar 988 og 2350.
Rit Gests Pálssonar
er Uorsteinn Gíslason að gefa
út, og koma pau á markaðinn
innan fárra daga. Mun inörgum
aufúsa á aö fá |)á merkilegu bók,
rit hins ágæta aljiýðuvinar.
Merkileg bókasýning.
1 bókaverzlunargluggum Guó-
mundar Gamalíelssonar við Lækj-
argötu er merkileg bókasýning.
Eru jjar sýndar bækur Uptons
Sinclairs og ýmsar bækur um
Uptoii Sinclair;
„Smiðnr er ég nefndur
i íslenzkri pýðingu eftir séra
Ragnar E. Kvaran.
Detta er skemtileg og hrífandi
skáldsaga og er auk ])ess ætlað
pað hlutverk »að vekja athygli ís-
lendinga á pví máli, sem með öllu
hefir verið vanrekt að skýra fyrir
Jieim, sambandi kristinna hug-
sjóna og pjóðfélagsmála*.
csa
Kostar að eins3 kr. (400 bls.).
bóksölum og í afgr. blaðsins.
- Fæst hjá öllum
Upplagið lítið.
merkið tryggir yður metið, valið og vel verkað
SPAÐKJÖT
til vetrarins. Höfum nú hér á staðnum úrvalskjöt frá Kópaskeri,
Húsavík, Vopnafirði, Þórshöfn, Borðeyri og Hólmavík. — Það
borgar sig betur að kaupa kjötið jiar, sem [>að er bezt, heldur
en [>ar, sem [>að er ódýrast.
Samband ísl. Samviniaufélaga.
Sími 496.
Nýkomið:
MACCARONI
í 250 gr: pökkum.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
jafnaðarstefnuna, sem komið liafa
út á íslenzku. Alþýðumenn og
ailir aðrir hugsandi nienn í b-org-
inni purfa að skoða hana og gefa
henni gaum.
Dánarfregn.
Helgi Zoega kaupmaður andað-
ist í gærkveidi af heilablæðingu.
Hann var á sextugsaldri.
Skipafréttir.
,,Esja“ fór í gærkveldi austur
um laírd, en ,,Gullfoss“ í nótt til
Hafnarfjarðar og fer paðan í dag
vestur.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og
10 mín.: Ujiplestur (Sig. Skúla-
son). Kl. 1Utvarpsþríspilið (G.
Takács, A. Berger og Emil Thor-
oddsen). Kl. 8' '•>: Fyrirlestur um
-iwmr
m
Rekkjuvoðir
ódýrar og góðar.
Christy
hattar, nýkomnír.
Mayo
karlmanns-nærfatnaður
á að e ins 7,80 settið.
Barnaföt
.mest úrval.
Vðruhúsið.
Heilræði eftir Henrik Lund
fást við Grundarstig 17 og í bókabúð
um; góð tækifærisgjöf og ódýr.
Aiuminium:
Pottar
Katlar
Pönaur
Skaftpottar
Ausur
Hitaflöskur
kr.
2,15
5,60
1,70
2,29
0,75
1,65
„Öruggleika, fullvissu og fögnuð“
(Árni Jóhannsson). Kl. 9: Hljóð-
færasláttur frá „Hótel Island".
„Morgunblaðið“
heldur áfram narti sínu í Héðin
Valdimarsson, og í vandræðum
gínum er [>að orðið .svo óskamrn-
feilið að ijúga [>ví upp á verka-
menn, að þeir séu því þakklátir.
Anuars er þvaðui' þess eins og
vant er. T. d. segir það, að Héðinn
sé vondur yfir því,að enskirjárn-
smiðir komi ekki liingað, en vjtan-
'lega horfir máiið þannig við, að
ef ekkert veröur úr, að brezkir
járnsmiðir komi, þá verður það
H. V. að þakka.
Áheit á Strandarkirkju.
Afhent Alþbl.: Frá O. J. kr.
5,00.
Siugrður Kjartanssou,
Útsala á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Vesturgötu 50 A.
Fasteignastofan, Vonarstræti 11
B, annast kaup og sölu fasteigna
í Reykjavík og úti um Iand. Á-
herzla lögð á hagfeld viðskifti
beggja aðilja. Símar 327 og 1327.
Jónas H. Jónsson.
Húa jafnan til sölú. Húa tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7,
Sængurvern- og laka-léreft ný-
komin, mjög ódýr og góð vara.
Fatabúðin, útbú, horninu á
Skólavörðustíg og Klapparstíg.
Karlmannaföt, yfirfrakkar, kven-
kápur. Ált fallegast, bezt og ó-
dýrast í útbúi Fatabúðarinnar,
horninu á Skólavörðustíg og
Klapparstíg.
Hólaprentsmiðjan, Hafnarstwstl
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, simi 2170.
Öll smávara til saumaskapar,
alt frá því smæsta til þess stærsta
Alt á sama stað. — Gndm. B. Vik-
ar, Laugavegi 21.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjðrn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.