Alþýðublaðið - 18.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1927, Blaðsíða 1
Geíið út ssf Alf»ýðufIokkrauns GAMLA BfO Slökkviiios- hetjan. afarspennandi sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Ralph Lewis. Misheppnaður pjófnaður, gamanleikur í 2 þáttum. Fyrirligaiandi: Linofeuin, Filtpappi, Panélpappi, Þakpappi miklar birgðir. JinarssonSFnuk Vetrarfrakkar. Nokkur - stykki af vetrarfrökkum, saumuðum í saumastofu minni, .verða seldir á 90 krónur. Komíð sem fyrst, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. ÍJTSALA Alt selt með niðursettu verði. Kaffikönuur, katlar, pottar, pÖnnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málnmg seld með 15% af- slætti. Komið fijótt, meðan nógar eru vorurnar. Signrðnr Kjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Hljóðfærastemmingar. . Stemmi Orgel og Píanó bezt og édýrast. V, B. Mýrdai, Njarðargötu 35. Arni 1». Zakariasson verkstjóri anaaðist 17. p. m. að beimili sfnn, Ingólfsstræti 20. Kona og btfrn. Leikfélag Reykjavikur. Sérhver, leikur um dauða hins rikamanns, eftir Hugo von Hoffmansthal, verður leikinn i Iðnó i dag kl. 8. Hr. leikhússtjóri Adam Powlsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Söngurinn æfður af Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1,0—12 og eftir kl. 2. Verð: kr. 6,00, 4,50, 3,50 og 3,00. Sími 12. Sími 12. SjómannafélaB Reykjavíkur. Skemtun félagsins verður haldin í Bárunni laugardaginn 19. p. m. (á morgun) kl. 9. ; SKEMTISKRÁ: 1. Skemtunin sett. 2. Upplestur, hr. Friðfinnur Guðjönsson. 3. Gamanvísur, hr. Reinh. Ríchter. 4. Sjálfvalið efni, hr. Þorbergur Þórðarson, 5. Danz. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni á morgun frá kl. 1—6 e. h, Húsið opnað kl. 8XA. Félagar sýni skirteini. Skemtinefndin. Fyrirlestur mn ,köllun koosnnar4, heldur Aðalbjörg Sigurðardóttir í Nýja Bíó sunnudaginn þ. 20. nóvömber kl. 3V2 e. h. Aðgöngumiðar á 1 krónu fást hjá Katrinu Viðar á laugardaginn og i Nýja Bíó eftir kl. 2Vs á sunnu- daginn. L Ullarflauel, fallegir litir, kr. 3,60 pr. meter Marteinn Einarsson & Co. NYJA BIO Sögur gamla Stáls. (Úr Fanrik Stáls Ságner.) Sögur úr frelsisstríði Finna 1808-rl809, teknar á kvik- mynd eftir fyrirsögn John W. Brnnius. í síðasta sinn. Njkomið: Hreppa-hangijötið sveílþykka. ísl. smjör og kæfa. Guðm. Ouðjónsson, Skólavörðustíg 21. Sími Philips sparnaðarlampar eru komnir aftur. Notið pá alls staðar, þar sem því verður við komið. raftækjaverzl., rafvirkjun, Eimskipafélagshúsinu. Seljari. Vanur seljari óskast nú pegar. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins, merktar 1260. Hvftkál Rauðkál Gulrætur Gulrófur Rauðröfur Seliery Laukur Purrur Piparrét KartSflur Yinber Plómur EpII Apaelsínu? Sítronur 3Eg«. • Terzl. KJÖT k FiSKDl, Siirn' 82S. la»ga»ej 48.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.