Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 3
* --------- ALÞÝÐDBLAÐIÐ —-7 ' Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ititstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síœár: 4902: Ritstjóri. 4901: Innléndar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. i Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. A L ÞÝ ÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦ .............:: ; — ——--------— ---------♦' Hvar er forustan? O UMIR em farnir að verða U iangeygðir eftir því að sjá einhvern árangnr af störfum þingsins. Morgunblaðið segir í gær: .„Ekkert bðlar enn á stóm mál'unum, sem beðið ér eftir frá stjórninni. Ekkert fmmvarp er fram komið í 'sfeaftamárunwm. Þar xmm enn verið að reyna að bræða saman menn og flokka. Ekkert er fram komið frá stjórninni í sjálfstæðismálmu, og hefir ekk- ert heyrst, hvaða tillögux hún ætlar að gera í þessu stórmáli“. Og síðan spur blaðið: „Hvar er fomstan?“ s Það er nú í raiuninni ekkert óeðlilegt við það, þó að ýmsir yrðu til þess að spyrja þannig. Mörg aðkallandi stórtnál liggja fyrir, og þó sum þeirra útheimti að sjálfsögðu ítarlega athugun og undirbúning þingmannanna eftir að þeir em komnir saman á þing, liggja önnur svo opin fyr- ir, að ekki ef sjáanlegt, hver ástæða ef til að draga afgreiðslu þeirra. En hvei's vegna spyr Morgun- blaðið svo ókunnuglega? Hvar er fomstan í þeim máluim, sem heyra -undir ráðherra Sjálfstæðis- flokksins, svo sem skattamálun' um og launamálum opinberra starfsmanna, sem enn bíða þess, að fá fulla dýrtíðamppbót, þó að allar aðrar launastéttir í landinu séu fyrir löngu búnar að fáhana? I hveri sinn, sem talað hefir vérið um afnám skatlffrelsisins, hefir Morgunblaðið svarað því tíl, að ekki kærni til mála að skatt- fnelsið yrði afnumið nema öll skattalöggjöfin yrði endurskoðuð. En á hverjum hefir staðið að það yrði gert? Um langt skeið hefir ver'ið starfandi milliþingar nefnd í skatta- og tollamálum. í þeirri nefnd á fyrir Sjálfstæð- isflokkinn, Magnús Jónsson próf. og alþingismaður sæti. Hvað hefir harái gert í þeirri nefnd til þess að flýta fyrir endurskoðtun skatíalöggjafarinnar? Hvar hefir hans fomsta verið í því máli, sem Morgunblaðið telur vera svo aðkallandi? Fyrir löngu. síðan hefir fulllrúi 'Alþýðuflokksins í nefndinni, Jón BLöndal hagfræðingur, lagt fram rökstuddar tiilögur til endurskoð- unar ú skattalöggjöfinni í sam- handi við tillögur um afnúm skatt fielsisins. Nú hafa fulltrúar Fram (sóknárflokksius í nefndinni, Guð- brandur Magnússon og Halldór Sigfússon, einnig lagt fram tillögur í samræmi við hana. En Magnús Jónsson hefir engar tillögur lagt fram. Ekki er heldur kunnugt, að Jakob Möller fjrúmálaráðherra, sem skat amálin heyra undir, hafiund- irbúið, né lagt fram neinar til- lögur um endursfeoðun skattalög- gjafarinnar. Þannig er fomsta Sjálfstæðisfiokksins 1 þessu þýð- ingarmikla máii. Þegar rætt hefir verið um launamál opinberra starfsmanna hefir Morgunblaðið talið það. sjálf sagt, engu’ síður en Alþýðublað- ið, að starfsmennirnir fengju fulla dýrtíðamppbót eins og aðrar launastéttir. Og enginn hefir get- að skilið það, hversvegna ekki vom gefin út bráðabirgðalög um svo sjálfsagða ráðstöfun, sem all- ir floldkar virðast vera sammála um, strax eftir að hæði verka- menn O'g verzlunarfólk höfðu fengið rétt sinn til fullrar dýr- tiðamppbótar viðurkenndan með samningum. Á hverju hefir stað- ið og á hverju: stendur' enn? Má!ið heyrir eins og skattamálin uindir Jakob Möller fjármálaráð- herra. Hversvegna lagði hann ekki fyrir stjórnina fmmvarp tíl bráðabirgðalaga um fulla dýrtíð- arappbót á laun opinberra starfs- manna? Og hverju sætir það, að hann skuli ekki einu sinni enn hafa lagt fmmvarp þar að lút- andi fyrir alþingi, eftir að það er búið að sitja á rökstólum í hálfan mánuð? Hvar er fomsta Sj á 1 fs íæðisflokk sins i þessu þýð- ALÞYÐLBLAÐIÐ ísólfnr Pálsson. ESSI spakvitri og yfirlæt- islausi maður hefir kvatt oss. Hann lézt 17. febrúar síðast liðinn. Koma mér í hug orð hans sjálfs: „Hins liðna þó sums megi sakna, vér sækjum að batnandi hag, og yndi þér verður að vakna í voninni um bjariari dag.“ Isólfur fæddist að Syðra-Seli við Stokkseyri, II. marz 1871. Foreldrar hans vom, Páll Jóns- son, hreppsstjóri og Margrét Gísladóttir, ljósmóðir. Bjuggu þau hjón að Syðra- Seli. Þau eignuðust 12 böm, og var fsólfur yngstur þeirra. Tveir bræður fsólfs em hér á lífi, þeir Gisli Púlsson bónidi í Hoftúni og Jón Pálsson fyrr- veiandi féhirðir Landsbanka ís- lands. ísólfur ólst upp hjá fo'reldrum sínum og vandist margháttuðum störfum. Var hann ötull til.verka bæði á sjó og landi. Forinaður var hann um skeið þar eystra. Hann kvæntist 18. nóvember 1893, Þuríði Bjama- dóttur frá Símonarhúsum á Stokkseyri. Reyndist hún manni sínum góð kona og bömum sín- um umhyggjusöm og ástrikmóð- ir. Vann hún sitt mikla starf í kyrþey eins og svo margar hús- mæður gera, án þess rómað sé. Þau hjónin eignuðust 12 böm. Eru 8 þeirra hér á lífi: Páll tón- skáld, organleikari Dómkirkjunnr ar, Bjarni, verkamaður, Pálmiar, hljóðfærasmiður, Ingólfúr verzl- unarmaður, Sigurður úrsmiður, organleikari Fríkirkjunnar, ísólf- ur, vinnur að hljóðfæragerð — og Margrét, féhirðir í Lantdsr bankaútibúi á ísafirði. Listgáfa hefir lengi fylgt ingarmikla hagsmunamáli hinna opinbera starfsmanna? Það er fjarri Alþýðublaðinu, að v'lja með l e sum athtra emd- um afsaka d'ráttinn á afgreiðslu nokkurs þess stórmáls, sem nú bíður alþingis. En það vill að- eins henda á, hversu broslega það lætur í eyrum, þegar Miorg- unblaðið er að gera s% merki- legt út af slíkurn drætti á af- gieiðslu þeirra mála, sem ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins eiga að hafa fiorgöngu ‘í, en hafa af einhverjum ástæðum, gersamlega vaugekt, að undirbúa. ísólfur Pálsson. Bergsættinni, en af þeirri ætt er fólk þetta komið. ísólfur Pálsson var óvenjulega fjölhæfur maður og lagði margt á gjörva hönd. Var hann orgauleikari í Stokks- eyrarkirkju um 20 ára tímabil. Hann var dverghagur og frábæri- lega hugkvæmur. Smíðaði hann áhöld, vélar og hljóðfæri. Utan fór hann og aflaði sér þekkingar. Þótti þeim mikið til hæfileika hans koma, sem kynt- ust homum erlendis. Tækningar stundaði fsólfur um mörg ár, heppnaðist honum vel, og nutu margir góðs af mann- úðarstarfi hans. fsólfur var tón- skáld, og eru sum lög hans þjóð- kunn. Hann orii einnig ljóð, en dult fór hann með þau. ! Hér er deemi þess, að hann gat rimað vel og dýrt. Er stef þetta aldýr langhenda: „Fjólu bláa, friða, smáa, fegurst sá ég blóm á grund. , Hátt í skáum hlíðarfláa henni sáir drottins mund“. ísólfur Pálsson skoðaði dá- semdir drottins með innilegri lotningu, bamslegu trúnaðar- trausti og heil'agri tílbeiðslu. Kemur þetta greinilega fram í ljóðum hans. Hann var sjáandi, skyggn á það, sem fagurt var og háleitt. Það lætur að líkindum, að hann vildi ekki vaimm sitt vita. Og þess vegna leysti hann störf sín af hendi með fullkpminni alúð og nákvæmri samvizkusemi. Innra xnianni fsólfs Pálssonar kynnumst vér allgrfeinilega í ijóð- um hans og lögum. Athugum eftirfarandi ljóðlínur úr smákvæði hans, sem han,n nefnir Morgun: LAUGABDAGUR 1. MAR2 104i. „Nú Ijómar daígur, ljósið skts svo leiftur fagurt inn til mía, þer imynd guðs mínsermérsýnd, sú yndisfegurð geislum krýnd, Það vekur mig til vinnu í dag, að vinni ég xninni þjóð i hag* að öllu góðu ég leggi lið, að likn ég veiti og semji frið". En lofgjörð sína og bæn flelldl hann þann% i stuðla: '„Lífsins faðir lof sé þér, líf nxér gefið hefur. Ljós þíns kærleiks lýsir mér, Úíknarörinum þlnum migum vefttr. Styðji mig þín sterka mund striðs og harms í þrautum. Bend inér, að ég alla stjxnd áfram gangi á þínum sigurbraut- öm. Þegar loks min lokast brá, lít þú til • mín niður. Leið miinn ainda þangað þá, þar sem allt er ljós og líf og friður". Oss ber að þaldta fsólfi Páls- syni fyrir ánægjulegaT samvem- stundir, heillarík störf og gotfi eftirdæmi, Hallgiímur Jónsson. Rýtt verllýðiifélig stofnað f Sninr- Mngeyiarsýsln. VSRKALÝBSFÉLAG Grýtu bakkkahrepps í Suður-Þing eyjarsýsíu var stofnað 25. jan. s. I. Voru stofnendur 30 talsins. Stjóm félagsins skipa: For~ maður Vilhelm Vigfússon, Hellu, gjaldkeri Arthur Vilhelmsson, Hellu, ritari Friðbjörn Guðnasoni, Sunnuhvoli. Meðstjómendur: Bessi Jóhannsson, Melum, og Bjarni Áskellsson, Bjargi. Félagið hefir verið tekið í Al- þýðusamhan-dið. 'Þúsundir vita að gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá Sig~ urþór, Hafnarstræti 4. SEMJIÐ U M KAUP. SIGUFÞÓR, Hafnarstr. 4. Ctbreiðið Alþýðublaðið! Mú haflð þér skönmitunarmtða til fjögra mánaða. Vér höfum miklar birgðir af flestum skömmtunarvörum Harll fHiaw0 tll s&ð drelfis MrnlMniim aneð pvi aH Jkaupst S iselCcam kiSssinn. Ank 'Isxs sem ii.relflgiff Mrnðamna skapar,1 sparlð pés* hreiast ekkl sv& lítlð á verðhslimunlnuiii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.