Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1941, Blaðsíða 1
assafc RITSTJÓRIt STEEÁN PÉTURSSQN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLQKKBRINN XXn. ÁHGANGUR MIÐVIKUDAGUB 5. MAEZ 1941. 54. TÖLUBLAÐ Brezkir sjóllir DflíD á Saifl I efotei í mr. Og höfíju nokkra pjóðveija iú brott með sér \Mm.', ÍF REGNIR frá London í morgun herma, að lítil, brezk herskip he£5u í gser ert árás á eyju sunnarlega !; Noregi. í Lofoíen úti fyrir Norður-í Gekk sveit brezkra her- ;> manna á land á eyjunni, tók þar nokkra þjóðverja til fanga og hafði þá á brott ;! með sér út á skipin. I s SDOir iynr pioin- §1 skjalafðlsDD. AKADGMAEÍ kvað í morg iin upp dóm yfir fimm mönnum fyrir skjaíafölsun og þjófnað. Tveir þeirra fengu óskitoTÖs- bundinn dóm, Jón Egilí Ferdin>- andsson 10 mánaöa fangelsi og Sigurður' Guðbrandisson 6 mán- aða fangelsL . ' ,. ' Hinir þrír fengu" skilo<rÖsbund- inn dóm, 4 mánaða fangelisi, 3 mánaða fangelsi og 45 daga fang- elsi. ae iretumd sleit stjóritináteam- ¦andl ¥íð Eúlgarín í Ertgin stríðsyfiriýslng, en Búlgaria verður blóð~ vollur, ef Þjöðverjar ráðast á Tyrki eða Grikki. O TJÓRNMÁLASAMBANDINU MELLI BRETLANDS* *"-^ OG BÚLGARÍU var slitið í morgun, eftir því sem opin- ber tilkynning, gefin út í London, hermir. Fór Rendell, sendi herra Breta í Sofia, á fund Phiioffs forsætisráðherra klukkan 8% í morgun og afhenti honum síðustu orðsendingu frá brezku stjórninni og bað jafnframt um vegabréf sitt. Sendiherrann mun fara frá Sofia ásamt föruneyti sínu í dag eða einhvern næstu daga. Það var tekið fram í London í gærkveldi um leið og það var boðað, að stjórnmálasambandinu milli Bretlands og Búlgaríu myndi verða slitið innan sólarhrings, að þar af þyrfti ekki entli- lega að leiða, að Bretíand segði Búlgaríu stríð á hendur. Hinsvegar hlyti Búlgaría óhjákvæmilega að verða vígvöllur, ef þjóðverjar réðust þaðan á bandamenn Breta, Grikki eða Tyrki. samkomulag innan Mh görsfcn stléfnarínnat? Fregnir frá Búlgaríu eíu mjög öljósar, en orðrómur gerigur um p að, að alvarleg misklið sé fariah stjðrnarinnar út af því, sem gerst befir, og muni Pöpöff Utanríkts- máiaráðherra, seiti ekki h*afi vilj- að beygja sig fyrir hórúnum Hitl- ers, ségja af "séf. Er tálið, að Philoff fiorsæfisráðherra muni þá r x# lílSpáF irdóBur Stýrimannaf élag* ísiands vatm mál ið gegn striðstrýggingafélaginu. ÍMORGUN var kveðinn upp í hæstarétti dómur í máli Stýrimánnafélags íslánds gegn Stríðstryggingarfélagi ís- lenzkra skipshafna og Tryggin- arstofnun ríkisins. Dómur þessi mun hafa mjög mikla þýðingu um það, hvað telja beri stríðsslys samkvæmt lögum um stríðstryggingu sjó- manna. Máisatvik em þau, að í marz- mánuði í fyrra drukknaði fyrsti stýrimaður á Súðinni, ViLhjálmur Þorsteinsson i höfn í Engilandi. Var höfnin ljóslaus vegna loft- árásahætítr . Var Vilhjálmur tryggður hjá íryggingafélagi ísienzkra skips- hafna fyrir strfðsslysum, en hjá slysatryggingadeild Trygginga- stofnana Hkisins fyrir slysum af öðnum orsökum, í frjálsri trygg- ingw. Vaf{ þótti leika á því, Jivorri tryggingunni bært að greiða bæt- lurnar, og varð því samkomulag á miili aðila trm að leita úr- skurðar dómsstólanna, um mál- ið. ; Undirréttur leit svo á, að styrjaldarráðstöfun hafi verið or- sök s!yss;ns og-dæmdi því striðs- t'yggingarféJágiaU'ab greiða bæt- urna'-. Hæstiréttur staðfesti þenn- an dóm og segir syo í TLÍöurstöð- Um hans: „Telja verðuf, að mvrfevun sú, ef i máli pessu gre'nir, hafi ver- ið síyrjaidarráðstöfun, óg að hún hafi verið meðvöld að slysir.-ui. Með þessari athugasemd þykir mega ,staðfesta ákvæði hérað';- dómsins um gre'ðs'u tíánartrygg- ingar og málsfoostna&ar."- Síðan hafa prjú samEkonaislys orðið á öðrusn skipum og hlytur liessi dómsniííUT-staða að hafa á- hrif á afgreiðííu þeirra mála, og aimarra hlíðstaVöra mála. sjálfur taka við utanríkismálaráðu neytinu. r ; Óstaðfestar fregnir hafa einnig borizt frá Sofia um það, að ó- eirðír hafi átt sér stað þar í btorg* inoS og hafi þær byrjað mqð á- rekstrum milli nazistiskra stúd- enta og andstæðinga nazista ná- lægt konungshöHinni. ¦ Stöðugar bandtökur eru sagð- ar fara fram .uan alla Búlgaríw. Msendfsg frá Bitier tli Tyrklanösforseta Það er nú komið' á daginn, hvað þýzka -flugvélin, sem le:ati í Istambul í fyrradag hafði inivi að halda. í»að var boðsfcap- ur frá. Hitler til Inönu Tyrk- íandsforseta, og var hann' les- inn upp fyrir forsetanum í gær af Papen, sendiherra Hitlers f Ankara. Var Saradjoglu utan- ríkismálaráðherra Tyrkja við- staddur heimsókn Papens í for- setahöllina utan við Ankara. Ekkert hefir verið látið uppi um efni þessarar orðsendingar, en fréttastofufregnir segja, að forsetinn hafi hustað á boðskap- inn með mikilli athygli, og beð- ið Papen að honum loknum að færa Hitler þakkir sínar- Assoeiated Press segir, að tyrkneska stjórnin hafi á eftir verið kölluð sáman á fund til þess að ræða orðsendínguna og hafi Chakmark, yfirmaður tyrk- neska herforingjaráðsins verið boðaður á fundirm. ! ítftvaírpið í Ankara lýsti því yfir í gækve'di, að þet:a síðasta skref Hitlers hefði ekki breytt afstöðu Tyrklands á nokkuirn hátt. Hafnarstjórn hefir samþykkt að hækka ver6 á vatni til skipa um 50 aura á hvert tonn. Bretar búnir að taka 156000 fanga í AMku "O REZKA herstjórnin í Kai- ¦"-* ro tilkynnir, að Bretar hafi nú tekið samtals 156 000 fanga í styrjöldinni í Afríku, þar af 140 000 í Libyu, 10 000 í ítalska Somalilandi og 6000 í Eritreu- Sókninni í Somalilandi heldur viðstöðulíuð áfram, og eru Bretar nú komnir 250 km. niorðaustur fyrir Mogadishu, Þpka fcaupfélðginl kfis&ð til ið loka.i !IA i MERISKA fréttastofan.: „Transocean News i Service" birtir þá fregn, að!; !; frá og með 1. marz hafi ölll^ kaupfélög í Þýzkalandi orð- ; £ ið að hætta starfsemi sinni. ;^ ;; Sölubúðir þeirra haf a verið \ ]\ afhentar kaupmönnunum. Það er nokkuð síðan að j> heildsölukaupfélög urðu að|! ;| hætta, samkvæmt regíugerð, '•',: '; og var búizt við því að smá-!;: | sala þeirra yrði látin í friði, J; en nú hefir dr. Ley, „leið- !! togi verkalýðsins", látið greipar sópa um eignir þess 4 ara félaga. i >. Hin herteknu héruð Somali- lands hafa verið sett undir stjórn Cuwningham hershöfðingja, sem stjórnað hefir árásinni á laridið. Samningspof lilli stjörnar og se ifiar- 10S1D llðslns vIO hðfnlna. S; SAMNINGAUMLEIT- ANIR hafa lengi staðið yfir milli hafnarstjórnar og stjórnar brezka setuliðisns um greiðslu hafnargjalda af skipum, sem eru á vegum setuliðsst j órnarinnar. Hafa samningar ekki tekizt enn, og. er þó ekki talið að mik- ið þeri á milli. ,Þessar samningaUmleitanir hóf- iust í nóvember eða dezember og fóai aðallega fram með bréfavið- skfptum. * Bnezka setuliðsstiórni'n bauðst .þegar í upphafi tij að greiða fuli hafnargiöld, þ. e. Iestagjald, bryggjugjald, hafnsögugjald og vátnsgjald, samkvæmt. taxta hafnarinnar árið 1939, fyrir öll skip, sem koma ihn á innri höftl- ina. — Jafnframt fór setuliðs- stjórriin fram á að fá fotrgangs- rétt að Grófarbryggju, Faxagarðí og toolabðlvirkjunnin. ' Hins vegar ta,Idi setuliðsstjórn- in sig ekki geta gengið inn á að greiðá vörugjöld. Hafnarstjórn hefir talið að húu Frh. á 2. síðo. Teif aranii Gnllf oss ¥ant ar sfðan á flnuntudag. Flugvélar og fplsll sklpa nn ao leita hans. ern O KIP OG FLUGVÉLAR leita nú að togaranum „Gull- ^ fossi". Hefir ekkert spurst til skipsins síðan á fúntúdag, þegar ofviðrið mikla skall á, en þá var það um 3 sjómíhur út af Lóndröngum á Snæfellsnesi. „Gullfoss" en minnsta skipið í togaraflotanum. Eigandi þess er Magnús Andrésson útgerðarmaður og skipstjóri Finnhogi Kristjánsson. Á skip- inu er 19 manna áhöfn. Skipið á að hafa næg kol í dag og á morgun. Er talið vist að loftskeytatæki þess -hafí Mi- að og að ^neira hafi orðið ao svo að þá hafí hrakið til haís. Frh. á Z siöa..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.