Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ Árshátíð AlpPoMksis í Bafnarfirl nríiF halðiD lauoarðaginn 8. marz í Mtemplarahiísiiu hl, $.80 Hátiðln hefst með sameiginlegri haffiðrykhiu. Skemmtiatriði: 1. SkemmtuniiA sett (Ólafur Þ, Kristjánsson) H® Itæða (Björgvin Sighvatsson) fl. Mmennnr s©ngs®i®* og pasdn* höltí 4. Slénleibur 5. Psms. Góð mnsik. ikðgðfsgnmiðar á kr. 3.0® við innganglnas. SkeinmtlnefiiBdlai. FJARLÖGIN Frh. af í. síðu. Ijóst, að hagur ríkissjóðs hefir batnað míkið síðast liðið ár. Hafa skuldir lækkað og sjóðseign auk- fet um 1,6 milljönir króna, tæp- Iega. — Sagði ráðherrann í upp- hafi ræðu sinnar, að síðustu fjár- Jög hefðu verið samin með hlið- sjón af liðnum árum, en ástani- ið hefði breyzt svo mjö-g, að afkoma ríkissjóðs varð allt önn- ur en gert var ráð fyrir. ,,Segja má,“ sagði fjármálafáðherra, „að ekki standi steinai yfir steini í þeim .áætlunum, sem gerðar voru lum tekjur og gjöld ríkissjóðs ár- ið 1940.“ 'Þá skýrði hann frá því, að tekjumar hefðu orðið um 265 milljónir króna, en voru á- ætlaðar 18,6 milljónir, og fóru1 þvi 8 milíj. kr. fram úr.áætlun. RekstrarutgjöMin urðu um 21,6 millj. krónur, en voru áætluð 173 millj., og fóm útgjöldin því 3,8 millj. fram úr áætlun. Tekjuaf- gangur á rekstramúkningi varð tæpar 4,9 millj. kr. , SLYSIÐ f VlK I MÝRDAL Frh. af 1. siðu. sonax sáu hvemig fór rnn- hinn bátinn, sneru þeir frá <og Lentu í svo köduðu Reynishverfi. Heppniaðist þeim að ienda þar og h’.ekktist ekki á. tltbreiðlð Alþýðublaðið! Áðalfnndir i tveimnr verkalýðsf élðinm. Sbildi á Flateyri 00 S. F. B. A ÐALFUNDIR hafa nýlega verið haldnir í tveimur verkalýðsfélögum, Verkalýðsfé Iaginu Skjöldur á Flateyri og Sendisveinafélagi Reykjavíkur. 1 verkalýðsfélaginu Skjöldur voru þessir menn kt>9nir ístjórn. Formaður, Friðrik Hafberg, vara- formaður, Eyjólfur Jónssion, rit- ari, Kolbeinn Guðmiusndsson, gjaldkeri Kristján Sigurðsson, Meðsjórmendur, Tryggvi Jónsson og Magnús Pétursson. Aðalfundur Sendisveinafélags Reykjavfkur var haldinn s. 1. þriðjudagskvö 1 d, I stjóm fyrir fé- lagið voru kosnir: Magnús Á- gustsson .formaöur og meðstjórn- endur Byrgir Valdimarsson, Guðni Hannesson, Pétur Guð- jónsson og Ragnar ólafsson. BæjaritgerðÍD gefnr ilieiiiii Hafnar- fjarðar Atvarpstæki Bæjarútgerð hafnar- FJARÐAR hefir gefið elliheimilinu í Hafnarfirði þrjá- tíu útvarpshlustunartæki og látið setja þau upp við hvert rúm á elliheimilinu- Fyrir þessa míklu virtsemd og rausn vil ég hér með fyrir hönd gamla fólksins og starfs- fólksins færa Bæjarútgerðinni alúðarfyllstu þakkir og óska henni gæfu og gengis á kom- andi tíma. Sigurrós Sveinsdótiir. Þúsundir vita að gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. Sjötupr á mcrgun: Gnnnar Jðnsson frá Fossvölíum. GUNNAR JÓNSSON SGunnar Jónsson, kaupm. á JÖTUGUR er á morgun Grettisgötui 2. Gunnar er bróðir þeirra séra Sigurjóns á Kirkjnbæ, Einars Páls, ritstjóra Lögbergs, og Gfsla Jónssonar, pnentara og skáMs í Winnipeg. Voru og fleiri þau systkin og öll kennd á uppvaxt- aráium við Háreksstaði í Jök- uldalsheiði, þar sem þau ólust íupp. Nú er byggð öll í norðan- verðri JökuMalsheiði fcomin í eyði. Mun það vera sú hin sama byggð, sem ræðir um í sögu Gumnars Gunnarssonar, Heiða- harmur. ! Gunnar hefir verið athafnamað- ur um dagana, hefir margt reynt mörgu og mörgum kynnsí, kann frá möigu að segja og segir manma bezt frá, og hefir hvar- vetna getið sér góðan orðstír fyrir áræði, dugnað, áreiðanleik í viðskiptnm, hjálpfýsi og grieið- vikni. Nær hálf þrítuigur að aldri (1895) lauk Gunniar námi á Möðru vallaskóla, en tók ekki próf vegna veikindaforfalla. Stuittusíð ar kvæntist hann Ragnhildi Stef- ánsdóttur frá Teigaseli á Jökul- dal, mikilhæfri og ágætri fconu. Eignuðust þau 14 böm, af þeim hafa öll nema eitt, er lézt í æsfcu, fcomist til þroska aldúrs, en eigi létu þau hjón það aftra uppe’disskyldu sinni, þvi eitt bann vandalaust tóku þau til fósturs. ' Lengst af hefir Gunnar stund- að búskap á ýmsum jörðum ,(alis á 7 jörðum í 34 ár) og hef- ir jafnan á hverjum tíma verið kendur við þá jörð, sem hann þá bjó á. Lengst bjó hann á Fossvöllum i Jökulsárhlíð og hafði þá jafnframt með höndum póst- og símaafgreiðslu, og við þá jörð fcennir hann sig síðan. FossvöUur er á knossgötum á þjóðlelð. Þaðan liggja Ieiðir upp JökuMal tll Möðrndalsheiðar, um Sm'örvatnsheiði til Vopnafjarðar, um Jökulsárhlíð tíl HelLisheið- ar og Vopnafjarðar og austur um Hérað til Egilsstaða. Greáddi Guinnar þá för margra mianna bg veitti margán beina iaf mikilli alúð og góðvild, sem jafnan ér hans liðsirimis var leitað. Snemma á búskaparárum sín- um rák Gunnar vtítingáhús á Seyðisfirði í 2 ár og néfndi það Hlíðarenda. En þegar hann lét áf búförráðum á Fbssvölltim (þár býr nú einn sona hans óg fcóná kans var þar eftír fyrir búi innanhúss) leigði hanh stórbýlið Svalbarð með áhöfn og rak búskap þar 1 Tólg 4,20 bgr. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur Aðalfondur verður haldin í Kaupþings- salnum mánudaginn 10. rnarz kl. 8V2. •— Dagskrá sam- kvæmt félagslögum. Tillögur um nýbyggingar ræddar. STJÓRNIN. SEMJIÐ U M KAUP. SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. ár. Lýsir það áræði hans og; fjöri er hann var þá bominn & miðjan sjötugs aldurs. : Síðustu 4 árin hefir Gunnaí' fengist við viðskiptastörf ýms I Reykjavík og hefir nú smásölu- verzlun, sem fyrr er getið. Gunnar hefir verið alla tlð ■frjálsiyndur i skoðunum. ístjóris málum mun hann i seinni tlð hafa fylgt Alþýðuflokknum b& málum. . Ég veit, að ég mæli fyrir nmn» f jölda manna, er ég óska Gnnimrl Jónssyni frá Fossvölbuín allna heilla á sjötugsafmééliha otf Itegna og góðra lífdaga. • , .1 H. ». Happdrætti Háskóla Íslands: Nálep fjárða hvert nnmerhljtnr vinning vinningar, ®m 5000 áðnr. Stfasatjals 1 sniSl|én 400 páisnnd., en 1 millj. 50 þnsmiNi áðstifo auknifiiígfiiffi Iðg® I miðlnngsvinnlnga. l>essi breyting er órðin afar vinsæl. Sðeilmiðar og iiálfmiðar nálega appseldir. Fjórðnngsmlðar verða sennllega ófáanleg- ir bráðum, pvl && átlit er að allt seljist app. Kaupið miða fyr en það er um seinan. Lfitið fi rafs&i jÍmjf 09Mtn og takfiO pátt fi getraun happdra- ^.tlsias. Næst sfðasti sSlnðagr 1 siag. Umboðsmenn hafa opið til ■ .ukkan 10 i kvold ; m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.