Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 1
ÞYDDBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1941 59. TÖLUBLAÐ Kaaada býr slg nndir ank- iffl pátt i styrjöldinni. --------------:—? . Ný stórkostíeg vígbúnaðaráf orm vestra. Skipasmíðastöðvar Breta vinna dag og nótt til að vega upp á móti skipatjóninu. Hér sést eitt skip hér um bil fullgert og annað, sem verið er að byrja á. !| Kartoflaroir ersi iikomsar — ee ftaðj barf aðskamtepær| ÐEINS 200 smálestir af kartöflum eru nú koimnar hingað, en flesta vantar þessa nauðsynlegu , fæðutegund. Ef jafna ætti |; þessum kartöflum niður á alla íbúá bæjarins, koma um 4 kg. í hlut hvers — og er það um vikuforði. Nauðsynlegt virðist að taka nú þegar upp. skömmt un á kartöflum — og halda henni áfram. Þrlðja mesta sMpatjéa ffireta á einnl víIhul 29 skipum, samtals 148 000 smálestum sokkt vikuna, sem lauk þann 3 manz. —:-------------*----------------- BREZKA FLOTAMÁLARÁÐNEYTIÐ tilkynnti í gær, að 29 skipum, samtals 148000 smálestum, hefði verið sökkt af kafbátum og flugvélum þjóðverja vikuna, sem var á enda 3. marz. Þetta er þriðja mesta skipatjón, sem Bretar og bandamenn þeirra hafa orðið fyrir á einni vikú frá því stríðið hófst. Af þeim 29 skipum, sem sökkt slóðum og er álitið að þeir hafi lfnaHsHtfl MMðu sambandsins. Aðfðngnmiðar ern seldir i ðag og á morgun. ALÞÝÐUSAMBAND ÍS- LANDS er 25 ára á morgun. A£ því tilefni efnir stjórn sambandsins til afmæl isfagnaðar í Alþýðuhúsinu Iðnó og hef st hann kl. 8. Samkoman hófst með sameig- integui borðhaldi. • Jón Sigurðsson framkvæmda- stjöii sambandsins setur sam- toomuna, en siðan flytja ræðuír SSg'urjón Á. Ólaf sson, forseti sam- bartidsins og Stefán Jóh. Stefáns- son, fyrrverandi forseu þess. Þá tes Brynjólfur Jóhannesson Upp, Manidaður kár úr söngfélaginu Hörpu syngur, en síðan les upp SSgurður/ Einarssion dósent. Ot- varpshljómsveitin leikur á milli. Pessum atriðum verður útvarpað e» síðan verður fjöldsöngUT og fTjáis ræðuhöld — og loks dans i : , Frh. á 4. síðu. var, voru 20 brezk, samtals 103,000 smálestir, 8 tilheyrðu bandamönnum Breta en eitt var hlutlaust. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnti í gær, að ítalskt beitiskip hefði verið skotið í kaf af brezkum kafbát suður í Miðjarðarhafi. Beitiskipið var af sömu gerð og „Bartholmes ' Colleoni", ítalska beitiskipið, sem beiti- skipið „®dne|y"' frá Ástralíu sökkti eftir harða en stutta við- ureign í austanverðu Miðjarð- arhafi í fyrrahaust- Það hefir samkvæmt því verið um 5000 smálestir. Tveir^ tundurspillar voru í fylgd með beitiskipinu, þegar brezki kafbáturinn skaut tund- urskeytinu á það. Sáust þeir nokkru síðar á sveimi á sömu Sendur til Bnglands sei strlðsíafigi. NÝLEGA hefir verið sendur til Englands Eeykvíkingur, sem er að lögum þýzkur ríkis- borgari. Heitir hann Eeynir Kratseh. Ástæðan til þess að hann er sendur út er sú, að hann í i! , Frh. á 4. síðu. verið að reyna að bjarga ein- hverjum af áhöfn skipsins. FREGNIR frá London í morgun herma, að Kana- da hafi ákveðið að auka víg- búnað sinn gífurlega á árinu, sem er að líða. . Byrjað er að æfa 25 flugvéla- sveitir, sem allar eiga að fara til Evrópu. Þá hefir verið ákveðið, að smíða á árinu 240 herskip þann- ig að Kanadaflotinn, sem nú er 173 skip, verði við árslok orðin 413 skip. Og til þess að manna þennan flota er þegar byrjað að æfa 15.000 nýja sjóliða. Þar að auki er ráðgert, að kálla 40—80000 manns í land- herinn ti'l viðbótar við pá, sem nú eru í'honium, stiofna nýtt skrið- drekaherfylki og annað herfylki útbúið brynvörðum bifreiðum. Blðð mðndalyeldanna reið við BanðarikiH. i Þýzk og ítölsk. blöð fara nú. mjög. hörðum orðum. ura sam-" þykkt láns- og .leagufrumvarps1- lins í Wáshington og segir Róma- borgarblaðið . „Messageno".. t. Jd. að Bandaríkin séu með samþykkt þessa frumyarps raunverutega orð in pátttakandi í. styrjoldinni. Láns- og leígufrumvarpið fer í gegn !um síðustu umræðu, í fulltrúadeild Bandaríkjaþingsins i dag og verður fyfirsjáantega und- irritað af Rooseveit á morgun. AðalfuHdur kjretfé- lags &lMðuflokksius A ÐALFUNDUR Kvenfélags •**• Alþýðuflokksins var hald- inn 7. þ. m. Var stjórn félagsins öll endurkosin í einu hljóði- Er hún skipuð eftirtöldum sjö konum: Jónína Jónatansdóttir, for- maður, Kristín Ólafsdóttir, vara formaður, Sofía Ingvarsdóttir, ritari, Elínborg Lárusdóttir, gjaldkeri, Guðrún Sigurðardótt- ir, fjármálaritari. Meðstjórnend, ur eru: Guðný Guðmundsdóttir og Oddfríður Jóhannsdóttir. í varastjórn eru: Bergþóra Guð- mundsdóttir og Katrín Kjartans. dóttir. Endurskoðendur Svava Jónsdóttir og Margrét Brands- dóttir. ., Á síðastliðnu ári hefir félagið, auk ýmissa félagsmála, gert mikið fyrir meðlimí sína. Það hefir haldið uppi fræðsluflokk- um fyrir félagskonur. Dr. Símon Ágústsson leiðbeindi í fyrravet- l. Frh. á 4. síðu.. Stjóraarframvarp er nú verður lagt fram Fiill dýrtíðaruppbót á laun inlierra starfsmanna. lokslas til~ næstu daga. þegar um áramótin yrðu gefin út bráðabirgðalög um uppbötina. Þetta fékkst ekki fram, að visui mUn Framsóknarflokkurinn hafa verið málinu fylgjandi þá þegar og nokkurnveginn óskiptur, en hið sama var ekki hsegt aö segja um íhaldið. Var jafnvel talin hsetta á uto skeið að þetta mál yrði látið sæta sömu meðferð og ög sá fliokkur hefir haft Um ýms mál: að láta flokksmenn sína úr bæjunum þykjast fylgja málinu, en láta hina fella það, eða draga mikið úr því. Um þetta mál mun hafa verið allhörð barátta bak við tjöldin Km alllangt skeið, og virðist aú, loksins vera ao fá þann enldi, sem við megi úna. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú loksins getað orðið ásátt um að bera fram frumvarp um fulla dýrtíðaruppbót handa opinberiím síarfsmönnum. Mu rnvarpið vera fullsamið og verða lagt fram á al '-.'ngi einhvern næstu daga. Samkvæmt frumvarpinu verður full dýrtíðaruppbót látin koma á öll laun opinberra starfsmanna allt að 650 kr. á mánuði. Þ. e. að dýrtíðaruppbót kemur ekki á laun sem eru vfir 650 krónur . ' Verður að gera ráð fyri'r að ríkisstjórni'n hafi þegar tryggt nægilegt fylgi við frumvarpið. Pá má eiwnig gera ráð fyrir þ\d að uppbótin verði greidd á launin frá 1. janúar s. I. fið telja. En bpinberu starfsmennirn- ir eru búnir að bíða lengi eftir Wppbót sinni og hefir þessi biö verið til vansæmdar fyrir ríkis- stjórnina og þingfLokkana.' : Það skal þó >tékið fram að Aiþýðuflokkurinii pg fulltrúi háns í ríkisstjórninni hefir fyrir löngui lýst yfir stefnu sinni. í þessu máli og vildi hann, ,að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.