Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 11, MARZ 1941 ALÞÝÐUBLA0IÐ (Niðurlag.) Skattfrelsislögi'n eru enn í gilrdi, Og pótt liðnar séu þrjár viktur, síðan alþingi kiom saman, hefir hæstvirtur ráðherra enga til- lögu lagt fram um afnám þeirra, enda er tekju- og eignaskattur í fjárlfrv. áætlaður aðeins þrjár millj. króna. ' Aðalefni skattfrelsislagainna er þetta: 1) Otgerðarfyrirtæki (félög) fá skattfrjáls 90«/o af því fé, sem þau Ieggja í vanasjóð. 2) Heimilt er að fella niður út- svar á togarafyrirtækjum, en sé lagt á þau útsvör, má það ekki vera hærra en það var 1938, en þá greíddu togarafyrirtækin sam- tals aðeins 40—50 þús. kr. í út- svar hér i Reykjavík. 3) Tap, sem útgerðarfyrirtæki hafa orðið fyrir síðan 1931, má ’draga frá við ákvörðun skátt- skyldra tekna. Pegar þessi lög voru sett átti útgerðin, togaraútgerðin sérstak- lega og raunar yfirleitt, við miklia fjárhagsörðugleika að stríða þó að nokkur fyrirtæki hefðu stöðugt komizt sæmilega af. En yfirleitt hafði orðið mikið tap á rekstr- inum vegna aflabrests, verðlækk- unar og markaðsörðugleika. Lög- in voru því eðlileg, þegar þau voru sett, og tilgangur þeirra sá einn að gera þessum fyrirtækjum kleift áð komast á réttan kjöl. En nú er ástandið gerbreytt orð- ið. öll togarafyrirtækin, eða því sem næst, hafa gneitt að fullu skuldir sínar og flest safnað gild- Um sjóðum, að auki. Þær for- sendur, sem lögiu voru reist á, eru bUrtu fallnar. Það, semtelja mátti réttmætt og eðlilegt, þegar lögin voru sett, yrði hróplegt misrétti og ranglæti nú. Allur almcnningur ber þungar byrðar' tolla og skatta. Beinir skiattar á láglaumafólki og fólki með miðl- Ungstekjur hafa verið auknir.ein- mitt vegna skattfrelsisins. Segj- um að þetta hafi verið óhjá- kvæmilegt á sinum tíma. En nú er ekki um það að ræða. HvaÖa vit er í því að hafa einmitt stríðsgróðann skattfrjálsan, en hvem smápening almennings skattaðan og tolliaðan? Swo búið má ekki lengur standa. „Hver maður sinn skammt“. Þjöðstjórn- in Iýsti yfir því, að allir ættg jafnt að taka á sig byrðar erf- iðleikanna, hver eftir sinni getu, Skömmtun hefir verið Upp tekin á ýmsUm helztu nauðsynjum, að visU svo rífleg, að fyrir flesta hina efnalitlu hefir verið erfið- ast að borga skammtinn, en fyrir hina efnaðri að torga hionum! En sleppum gamni. Ég vil ekki trúa þvi, að ætlun hæstv. rikis- stjórnar hafi verið sú, að þessi xegla ætti uðeins að gildia, þeg- ar hart er í ári, og aðeins fyrir þá, sem erfiðast eiga. Ég ætla, að hún eigi að gilda jiafnt, þó að vel ári fyrir einstaka menn og stéttir. Þeir, sem mest græða, . eiga að taka á sig mest af byrð- unUm. t i Ég vil vona, að það sé ekki ætl un hæstvirts fjármálaráðherra að togaraútgerðin eigi að geta kiom- j izt hjá því að greiða skatt með því að leggja fram upphæð, sem svarar einni góðri sölu í Eng- landi, til sjómannaskóla. Hæst- virtri ríkisstjórn ætti ekki að verða nein skotaskulid úr því að Dið verðnr að nota stríðsnröðain tii að trjrggia atvinnlít laidsiis. \ -------«---- Ræða Haralds Gnðmundssonar við fyrstu um- ræðu fjárlaganna á alþingi þ. 6. marz 1941. reisa skólann, ef ríkissjóður fær réttmætan skatt. - . TiIIögur Alpýluflokkslus i skattamáluuuni. Má vera að hæstvirtur ráðh. segi, að því hafi hann ekki flutt mál þetta, að milliþn. hafi nú skattalöggjöfina til lathuguinar. Mér er kunnugt um, að bæði fulltrúar Alþýðufíokksins og Framsóknarflokksins hafa þegar fyrir nokkru lagf þar fram á- kveðnar tillögur, en ég veit ekki til að fulltrúi Sjálfstæðisfloloksins hafi gert það ennþá, og er þó vissulega tími til kominn, þar sem liðnar eru nær þrjár vik- ur af þingtímanum. Meginatriði í tlllögum Alþýðu- flokksfulltrúans í nefndinni eru þessi: i , 1) að skattfrelsislögin verði afnumin, ; - , 2) að ákveðinn hluti þess, sem lagt er í varasjóð, verði pkattfrjáls, 3) að það fé, sem lagit er I nýbyggingarsjóð, til þessað ! | lenidumýja skipastólinn, fiski- 1 í flotann, njóti sérstakra íviln- ! Una frá skatti, endia sé tryggt lað fénu verði eingöngu var- fið til þessa, 4) að á skattskyldar tekj- i iur, sem fara fram úr ákveðmu hámarki og ekki eru lagðar ; í nýbyggingarsjóðinn, sé . lagður stighækkandi stríðs- gróðaskattur, til viðbótarhin- ; |um almenna skattstigia, og ! ; skiptist skattmlnn milli rík- i issjóðs og hlutaðeigandi sveit jar- eða bbejarféliags. Útsvör I , tog skattar fari þó aldrei ýf- i ir 90% af tekjunium. 5) að skattar á láglauna- ; ; fólki iog fólki með miðlungs- (tekjur verði Iækkaðir nakkuð, , persónufrádrátíur hækkaður jog tillit tekið til rýrnunar á verðgsldi peninga til Ilfs- iþarfa við ákvörðun skattsins. Ég mun að sjálfsögðu ekki ræða þessar tijl öguir nú, vildi að- eins láta það koma fram, að ídrátturinn á því, að málið kiomi til alþingis, stafar ekki af því, að Alþýðuflokkurinn háfi ekki til- lögur sínar tilbúnar. En í fram- haldi af því, sem ég sagði áð- ur tum nauðsyn þess að nota gröð- ann til að tryggja undirstöðu at- vinuuiífsins, vil ég aðeins benda á,' að hlvergi er þessi nauðsyn meira aðkallandi en á sviði sjáv- arútvegsins. Það er alkunnia, að flest hinna stærri skipa, togarar og línuveiðiskip, eru gömul, dýr í rekstri og viðhaldi, jafnvel hættuleg, og hljóta að verða al- gerlega ónpthæf innan skamms tíma. Einmitt þess vegna er það blátt áfram lífsnauðsyn, að ráð- stafanir séu gerðar nú þegar til þess að tryggja það, að unnt verði að afla nýrra veiðiskipa í þeirra stað sem allra fyrst. Auk þess er þegar höggviðstórt skarð í flotann. Einn togari fórst í haust. Anuar er nú talinn aA Bátar og smærri skip týna og tölunui, og er skemmst að minn- aist tjónsins af ofviðrinu nú fyr- ir nokkrum dögurn. Þessi skörð þarf að fýlla o|g auka við. Auk þess er hætt við, ef gróða- féð ekki er sett fast til slíkra framkvæmda, að það beinist í aðrar áttír. Vextir bankamna freista ekki. Nú þegar er farið að bera á því, að keypt séui upp hús, iöðír, jarðir o. s. frv. Verður þetta til að ýta Undu’ alls kyns spákaupmennsku og auka á verðbólguna, sem eimnitt ríður á að halda í skefjum. Ráðstafanír tíl að halda dýrtiðiHÐi I skefjnm. Kem ég þá að aninari hlíð á sama máli. Segja má, iað gróð- inn sé bjarta hliðin, og er sjálf- sagt að meta hann að verðleik- Um. En ástandið hefir líka sín- ar dökku hliðar, þó að eihgöingu sé á það litið frá sjónarmiði fjár- hags- og efnalegrar afkomu. Dýr- tíðin hefir aukizt hröðum skref- um, og ekki verður annað séð en hún haldi áfram að aukast, ef ekki verða gerðax sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir það. Af vaxandi dýrtíðleið- ir hækkandi framleiðslukostnað og vöruverð innanlands, sem eykur aftur dýrtíðina, og svo fcoll af kolli. Er Ijóst, að slíkt kapp- hiaup getur ekki endað nema á einn veg: að framleiðslukostnað- urinn verði meiri en svo, að sölu- verð afurðanna erlendis nægi til að gneiða hann, því að engin skynsemi er í þvi að ætla, að það haidi stöðugt áfram að hækka. Einhverntíma stöðvast sú hæfckun, að striðiinu liofcnu, ef ekki fyrr. Síðasta strið íærði okkur glögg- lega heim sanminn í þessu efni. Fyrsta stríðsárið, 1915, var þá, siem nú, mesta velti- og gróða- ár. Útfiutningurimn tvöfaidaðist að Vfcrðmæti og komst upp i 40 milljónir kr. Verzlunarjöfnuð- UTinin var hagstæður um 15 millj. kr. Sparisjóðirnir fylltust af peningum, eins og nú. —Dýr- tíðin jókst, hægar í fyrstu en verðhækkun útflutningsvara, mat- vöruvísitalan hækkaði um 30 stig fyrstuí 12 mánuði stríðsins. Ann- að stríðsárið, 1916, var sæmi- legt ár. En svo snerist allt við. Dýriíöin magnabist. Framleiðsiu- kostnaðurinn hélt áfram að auk- ast, og meira en útflutningsvísi- talan. •’ Var þó hvorki Um a‘ð kenna sköttum, né kauphækkun, þvi aþ hún náði ekki dýrtíð- inmi fyrr letþ löngu eftir stríð. Samt var framfæírsluvísitialan komin upp í 340 árið 1918, en útflutningsvísitalan nam þá að- eins 240, hvorttveggja miðað við 100 árið 1914. Enida var þá stríðs- gróðinn fljótúr að hverfa. Nú er svo að sjá sem við séum á sömu leið. Þróunin er aðeins miklu örari. Matvöruvísi- talan hækkaði fyrstu 12 mánuði þessa striðs um 53 stig, eða nær- fellt helmingi meira en á sama tíma í síðasta stríði. Nú má telja fullvíst að beildarhækkun verð- lagsins sé orðin 50%, og hefir þó húsaleigan efckert hækkað og nokkrir aðrir liðir lítið. Samkvæmt útreikningi hagstof- unnar var matvöruvísitialan í janúar komin upp í 168 stig. Inn- lendar matvörur höfðu hækkað úr 100 í 172, en eriendar úr 100 í 158. Matvöruhækkun er þvi stórum meiri en verðlagshækkun yfirleitt, og sérstaklega er það athyglis- vert, að veröhækkun innlendra matvara er orðin miklwm mun meiri en erlendra. Þetta er þeim mun athyglisverðara, þegar þess er gætt, að um 3/4 af því fé, sem Reykvíkingar nota til matarkaupa 'gengur til kaupa á innléndum vörum, en aðeins 1/4 fyri’r útlend ar. Samkvæmt nóvember vísitölu niam þá verðbækkun á árskaupum af innl. matvörum 754 kr. og áer- lenidum 208 kr. fyrir meðalfjöl- skyldu í Reykjavík miðað við verðlag í jan.—marz 1939. Og síðian hefir verðið enn hækkað og heldur áfram að hækka. , Það er alveg Ijóst, að í i ^ fullkomið óefni er stefnt, ef usvo heldur áfram. Að því er ; 1 erlendu vömmar snartir tel , ég líklegustu leiðina til að 1 hafa hemil á verðhækkuninni lað ríkið tæki að sér innkaup á 1 nauðsynlegustu vörunum og . , iað tollar á þeim séu afninmd ir með öllu. Að því frágegnu isé ég ekki aðra leið en jstrangt verðlagse ftirlit, er einnig taki til farmgjalda. I þessu sambandi vildi ég spyrja hæstvirtan ráðherra. hvort hann hyggst enn að halda á- fram að innheimta vérðtoll laf farmgjöldum. Að því er innlendu ver- \ urnar srcertir virðist mér jþurfa að taba regluna um verðlagsákvörðun þeiira til gaumgæfilegnar endurskoðun ar, og láta þær ná til fleiri vöraiteaunida en nu er. En það skal játað, að litlar lík- ur virðast til þess að súleið sé einhlít, því að það liggur í auigoim uppi, að framleið- endur þeirra þurfa auðvitað lað fá fyrir þær hærra verð, þegiar framleiðslukastnaður- ínn eykst. Alþýðuflokburinn í | hefir stungið iupp á því, að Itebið sé sérstabt gjald af , þeim vöram, sem seldar eru til útlamda með mestumhagn- | aði, og það fé, sem þannig 1 fæ< t, notað til að lækka og ihatda niðri útsöluverði á þeim íslenzbum vörium, sem í j þýðingarmestar era í rreyslu lalmennings. Að minni hyggju verða aðal- viðfangsiefni þessa þings í inn- anla'ndsmálum, skattmálin ográð- stafanir gegn dýrtíðinni. Undir því, hvernig þau verða leyst, er þáð að mikliu leyti komið, að hverju gagni sá mikli gróði, sem striðið hefir fært og enn færir þjóðinni, verður. Ég gerði mér vonir Um að hæst virt ríkisstjórn myndi þegar í þingbyrjun leggja fram ákveðnar tillögur í þéssUm málum, ekfcert bólar á þeim ennþá. Og á fjárl. frv. og ræða hæstvirts fjármála- ráðherra verður ekki séð, að hann geri ráð fyrir nokkrum sér'stökum aðgerðum í þessUm efnum. Þetta má ekki svo til ganga. Hvervik- an siem líður, án þess að eitt- hvað sé aðhafst, getur orðið dýr. Ég vil í lengstu lög vænta þess að hæstvirt ríkisstjórn og stuÖn- ingsflokkar hennar geti orðið sammála Um skjóta og heppilega lausn á þessum málum. Það er engu minmi vandi að gæta fengins fjár en að afla þess. Það þótti lítill búhnikkur, þeg- ar mögru kýrnar atu Íeitu kýrn- ar. Hitt væri þó ennþá slysa- legra, ef svo skyldi til takast, að feitu kýrnar ætu sig sjálfar. ( Á hverju eiga þá þær mögriu að lifa? Næsti háskólafyrirlestur sænska sendikennarans, phil. mag. Anna Ostermann, verSur næst komandi miðvikudag kl. 8.15 í 1. kennslustofu Háskólans. Er þetta fimtugasti fyrirlesturinn, sem ungfrú Anna Ostermann hefir hald ið við Háskólann. Efni verður: fslenzk endurnýjunaráhrif í sænsku menningarlífi. Öllum er frjáls aðgangur. / UTBOÐ Vatnsveita Akraness. Þeir, sem vilja gera tilboð um kaup á pípum, tengi- stykkjum o. fi. fyrir Vatnsveitu Akraness, vitji út- boðslýsingar til undirritaðs. Finnbogi R, Þorvaldsson Asvallagötu 79.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.